Þjóðviljinn - 22.02.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.02.1939, Blaðsíða 3
þjóðviljinn Miðvikudaginn 22. febrúar 1939 ■wwHHiiiiiuiuiriiiiiiimiimmiiiwiHiuiuuiiiiHmiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiitniiiiiiiiinmHiniMiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiintiiiiHHmHmiiiiimimmiiiiiiiiiHiiiiiiMiiiiimiiimniMiiiiiiiumiimraumM Verzlua Sovetiikianna viö fasistarlkin fet minnkandi úr frá ári Frásögn cnska fjárinála* blaðsíns „Economíst" Hvad vcrður um vcrkalýðs- hreyfínguna í Hafnarfírðí? Síðan l’jóðviljinn birti sam- anburðinn á verzlun Sovétríkj- anna við l3ýzkaland og verzlun Danmerkur við sarna ríki, heí- ur Alþýðublaðið séð þann kost vænstan að hætta að afsaka verzlunarplön íslenzku stjórn- arinnar við Franco með því að Sovétríkin skipti mikið við las- istaríkin. Til viðbólar skal birt hér frásögn enska fjármálablaðs- ins Economist og þarf enginn að halda að það falsi staðreynd- ir Sovétríkjunum í vil. v „Samdrátturinn á utanríkis- verzlun Sovétríkjanna við Jap- an, Pýzkaland og ítalíu var eft- irtektarverðasti þátturinn í verzlunarpólitík Sovétstjórnar- innar fyrstu 7 mánuði ársins 1938”. Þannig skrifar „Economist ’ begar 22. október 1938. Blaðið heldur áfram: „Árið 1936 var Týzkaland hæst allra landa af þeim er fluttu vörur til Sovétríkjanna í fyrra voru Bandaríki Norö- ur-Amei'íku orðin hærri. Á þessu ári (1938) hefur Eng- land, Iran, Holland, Ástralía og Belgía farið frám úr Pýzka- landi með útflutning vara til Sovétríkjanna. Innflutningur- inn frá Pýzkalandi var virt- ur á 308.463 000 rúblur árið 1936, en aðeins 35,037 000 fyrstu 7 mánuði ársins 1938. Innflutningur Sovétríkjanna frá Italíu var virtur 42 014 000 rúblur 1936, féll niður í 52000 rúblur fyrstu sjö mánuði árs- ins 1938. Útflutningur til ítalíu var virtur 5835000 rúblur 1936, 4207000 rúblur 1937, en árið 1938 jluttu Sovétríkin engar vörur út til Ifaliu. lnnflutningur Sovétríkjanna frá Japan féll úr 61968 000 rúblum áriö 1937 í 11851000 rúblur fyrstu sjö mánuði árs- ins 1938, en útflutningurinn til Japan hefur fallið enn hraðar, úr 27 697 000 rúblum 1936 í 354000 rúblur í jan.—júlí 1938,,. Tannig hefur innflutningur Sovétrikjanna frá Pýzkalandi fallið um 80%, frá Italíu um 99,8%, 0g írá Japan um 99,1% fyrstu sjö mánuði ársins 1938. Alþýðublaðinu er velkomið að vitna í þessar tölur næst Þegar það reynir að afsaka sí- vaxandi verzlun landa eins og Danmerkur við fasistaríkin og viðurkenningu islenzku stjórn- arinnar á Franco. ^tcnguí vcrdur Íyrií' bil inni á Uugancsvcg^ Um hádegisbilið í fyrradag vhdi það slys til inn á Laugar- hesvegi, að 4 ára drengur hljóp a strætisvagn og lenti á honum aftan til. FélJ drengurínn í göt'i ^na Dg var meðvitundarlaus. ar þvínæst farlð með hann á l^adsspítalaiin. Hafði drengur- „Sparkuðút“ Undir þessari fyrirsögn segir Manchester Guardian m. a. um bnottrekstur Staff-ord Crippsúr Verkamannaflokknum ( í rit- stjórnargrein 26. jan.): „Verkamannaflokkurinn hefur rekið Sir Stafford Cripps úr flokknum og virðist heldur mont inn af. Flokkurinn hefur auðvit- að, slíka gnægð af „fyrirtaks gáfumönnum (first-class brains), að hann getur án nokk- urs hiks varpað frá sér eftir- sóttasta ræðumanni fLokksinsog duglegasta þingmanni hans. Það segir ekkert fyrir flokksstjórn- ina, þó öfgafullir friðarvinar („pacifists") séu áberanditrún- aðarmenn flokksins >og berjist gegn opinberri stefnu hansbæði út á meðal fólksins og á þingi. Þeir eru iengin hætta; það tekur enginn mikið mark á þeim. En Sir Stafíord Cripps hefur hins- vegar skynsamlegt sjónarmið, sem fjöldinn af Verkamanna- flokknum aðhyllist og velcur ennfremur áhuga fólks, sem Verkamannaflokkurinn hingað til ekki náði til. Þessvegna burt með hann!“ „Flestir okkar, sem ekki er- um dáleiddir af orðatiltækjum („phrases") getum aðeins horft á og hryggst yfir sjálfsmorði Verkamannaflokksins. Of hrædd ur til að taka að sér forystuna fyrir framfaraöflunum á Bret- landi, of þröngur og vélrænn til að draga að sér og halda nýju blóði, — mun hann mæta þeim örlögum, sem bíða hans við næstu kosningar. Það er að segja, ef honum verður þá ekki af þessum „sann- færðu sósíalistum", verklýðsfé- lagaleiðtogunum (trade union leaders), hnýtt aftan í Mr. Chamberlain sjálfan“. SÓSÍALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA fclagsíns er í Hafnarsfrœfí 21 Srnii 4824. Opki álla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifsfcofuna og grelða gjöld sln. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið sktrtelni geta vitjað þeirra á skrifstafuua. STJÓRNIN. iim fengið heilahristing og er jafnvel búist við að höfuðkúpan hafi brákast. Bifreiðastjórinn sem ók stræí- isvagninum varð ekki varð við þegar drengurinn rakst á strætisvagninn. Drengurinn heitir Hannes Þórir Hávarðsson og á heima á Laugjarnesvegl 66. ' Framhald af 2. síðu. að margir borgarar bæjarins: séu líklegir til að ljá sig til verka, sem hæglega gætu haft í för rneð sér blóðsúthellingar, til þess eins að Ásgeir haldivöld ium í bæjarfélaginu. Því að þeg ar farið var að þrábiðja um lög- negluna, varð það bert, sem áður var vitað, að klofningsfé- lagið var ekki aðeins stofnað af þeim, sem að því standa, sem félag afvinnurekenda. Hagsmun ir stofnendanna sem atvinnurek enda heimtuðu það ekki. Eu það átti að varðveita völdþeirra sem pólitískra æfintýramanna yfir verkalýðnum, eftir að þeir skipulagslega og málefnalega voru orðnir viðskila við verka- lýðshreyfinguna. í Hafnarfirði eru Skjaldborgararnir gjörsam lega berskjaldaðir, og þvíbiðja þeir um ríkislögreglu. Barátt- an fyrir einingu verkalýðsins í Hafnarfirði hefur sýnt að stofn- un óháðs fagsambands — ekki hvað síst óháð atvinnurekend- unum — er orðin óhjákvæmi- leg nauðsyn. Verkamennirnir í Hlíf, er fylgja Sjálfstæðisflokknum að! málum hafa barist ágætlega fyr- ir því, að varðveita félagið. Verkamenn, sem viðurkenna verKalýðssamtökin og berjast fyrir þau, eiga heimtingu á fullum réttindum innan þeirra. Og það er ástæðulaust að áfell- ast þessa verkamenn þótt þeim gangi illa að skilja, að foringj- ar Sjálfstæðisflokkstns í Reykja-* vík róa að því öllum árum á bak við tjöldin að fá sent á þá lögregluna. Er nokkuð að undra .þótt til væru verkamjenn, sem treglr væru að fylgja pólitík manna eins og Ásgeirs og Björns? Það verður eltt af hlutverkum hinna nýju póli- tísku samtaka alþýðunnar að vinna þá til fylgis við sig, því að þeir eiga ekki heimia í póli-i tískum samtökum atvinnurek- enda og heildsala. Dálítill hópur verkamanna, — flestir þeir, sem ieruj í ,V. H. og nokkrir aðrir, sem lítið láta á sér bera í þessari deilu, eru I mjög daufir í máluuum. Þeir segja að sér finnist svo mikil „vitkysa“ komin í málin. Þetta geti ekki gengið svona tillengd ar. Atburðirnir hafa gerst svo snögglega að þeir eru ekkiorðn ir sér fyllilega meðvitandi um, hvað raunverulega hefur gerst. Þeir eru ekki enn bún- lað átta sig á því í hvaða mynd hinn byrjaðt fasismi hefur lík- amnast. Þeir eiga erfitt meðað. skilja að verklýðssamtökln hafa verið svikin af trúnaðar mönnum sínum, að samherjarn- ir og leiðtogarnir frá því \ gær eru . fjandmennirnír og bandamenn lögreglu og hvítliða í dag. En þeir munu hafa skil- ið þetta, áður en deilunni lýk- ur. En þaðhafagerztþýðingar- miklir „atburðir“ í Hafnarfirði undanfarna daga, sem eiga eft- ir að hafa mikil áhrif síðarmeir, Það er sú breyting, sem hefur, orðið á afstöðu fjjölda margra verkamanna og verkakvenna til sinna fyrri leiðtoga. Þeim er lorðið það ljóst að leiðirnar liggja sundur. En þó verðnr þess vart að sumir spyrja: Þeit menn, sem hafa haft forustuná hjá okkur undanfarín ár, hafa nú svikið okkur, hvað getum við gert? Getum við annars ver ið án þessara manna, þótt þelr hafi svikið okkur svona? Reynsla seinustu daga hefmr einmítt sýnt, að verkalýðinn vantar ekki fiorystu. Sameining armennirnir, sem skipa stjórn Hlífar hafa sýnt sig fullkomlega færa um að stjórna baráttunni.. Upp úr röðum verkalýðsins sjálfs hafa menn komið, semi tekið hafa við forystunni. Það mun einnig sýna sig að hinn nýi flokkur alþýðunnar — SósíalistafLokkurinn — á eftir að leiða hina pólitísku baráttu . hennar í Hafnarfirði til sigurs. Hann er eini pólitíski flokkurinn sem einhuga og djarfur hefur stutt verkamenn í baráttunni fyrir samtökum sínum. Verka- lýðurinn getur því borið höf- uðið hátt, þótt hin fámenna fior-4 ingjaklíka Skjaldborgarinnar sé pólitískt gjaldþnota. Hafnarfirði, 20. febr. 1939 pólitískt gjaldþrota. Greinagerð Pétnrs Magnússonar fyrir Félagsdémi i gær Sagntræði Alþýðnblaðsíns 1 ritstjórnargrein Alþýðsu- blaðsins er m. a. talað um „það ríkisvald, sem á síðasta áratug hefur fyrir stjómar- samvinnu Framsóknar- og Alþýðuflokksins komið á 8 sfcuuda hvíldartíma á togara- flotanium“ o. s. frv. Ikyldi ekki verkamönnum í Reykjavík og togarasjómönn- um þykja þetta bágborin sögufræði! Átta stunda hvíld- artíma á togaraflotanum var ekki komið á fyrir stjórnar- samvinnu á síðasta áratug, eins og ritstjóri Alþýðublaðs- ins heldur í fávizku sinni. lög um það vom barin í gegn árið 1921, lög nr. 23, frá 27. júní 1921, fyrir harðfylgi verkamanna og sjómanna, gegn ríkisvaldi íhaldsins. Þannig eru „röksemdir“ Alþýðublaðslns undlrbyggðar Sókn Sósíalístafélagsíns i úibreíðslu Þjódviljans —1— 1' 2. | 3. 4. | 5. 1 delld delld I delld delld I delld (Frh. af 1. síðu.) vinnurekandinn ekki meSlim- ur í Vinnuveitendafé’aginu, skal sá dómari víkja sæti og tilnefnir atvinnurehandinn annan í hans stað. Þeita hefur átl sér slaS í máli þ :í, er hér liggur fyrir. Atvinnrrekandinn er ekki í Vinnuveitendafélag- inu og hefur því h’.nn reglulegi dómari vikiS sæti og stefnandi útnefnt annan í lians staS. ViS þetta er aS sjálf: ögSu ekkert aS athuga. Hinn dómaiinn, sem þessa sérstöSu hefur, er út- nefndur af AlþýSusambandi ís- lands og er hlutverk hans aS gæta sérstaklega hagsmuna verkalýSsfélags, er hlut á aS máli. Lögin ganga sýnilega út út frá því sem gefnu, aS Al- þýSusambandiS sé bært um, aS koma fram sem fulltrúi fyri • verkalýSsfélögin í landinu. En nú er þaS upplýst aS verka- manna félagiS „Hlíf” hefur fyr- ir skömmum tíma veriS rekiS úr Alþýðusambandi íslands: aS því er virSist án þess aS því einu sinni hafi veriS gefinn kostur á aS skýra mál sitt eSa hera hönd fyrir höfuS sér. PaS ætti því aS vera ljóst aS Al- þýSusamband Islands er alls eigi bært um aS koma fram sem fultrúi í'yrir hiS stefnda verkamannaíélag, eSa skipa mann til aS gæta hagsmuna þess í félagsdómi. Þetta hefur og aSaldómarinn, sem skipaS- ur er af AlþýSusambandinu, fundiS og því vikiS sæti af sjálfsdáSum Hitt liggur í aug- um uppi, aS úr því aSaldómar- inn er ekki bær um aS sitja dóminn, getur varadómarinn, sem skipaSur er af hinum sama aSila, heldur ekki veriS þaS. VerS ég því aS gera kröfu um aS varadómarinn, Sigurgeir Sigurjónsson, sem skipaSur er af AlþýSusambandi íslands í félagsdóm, viki siæti í máli þessu og aS dómsforseti, skv. 41. gr. laganna, skipi dómara i hans staS. Skal ég svo víkja aS eíni málsins. Kröfur rnínar í mál- inu munu verSa þessar: aðallega aS umbj. minn, VerkamannafélagiS Hlíl', verSi algerlcga sýknaS af kröfum og skaSabætur fyrir ólögleg samningsi'of. AS svo miklu leyti sem svo kynni aS vei'Sa litiS á, aS kröfum verSi beint gegn stjói'nendum Hlífar pei'- sónulega, ki'ei'st ég aS þeir ! vei'Si algerlega sýknaSir. til vara aS málinu verSi vísaS frá félagsdómi, sem hon um óviSkomandi. Hvor krafan sem tekin yrSi til greina, krefst ég aS stefn- andi verSi dæmdur til aS greiSa málskostnaS eftir mati dóms- ins. Staðan 21. febr.: 5. deild . . 3. — . . 4. — . . Ll » m 2. — . . 7. — . . 6. — . . 40 27 23 18 13 5 2 Samtals 128 Söfnunin má heita stöðvuð, og er það illt. Nú er aðeins vika eftir af febrúar. ! henni v.erða deildirnar að taka öfluga skorpu Safniú ðskrifendam! Ég vil meS örfáum orSum gera grein fyrir á hverjum rökum kröfur minar eru reist ar, en geymi mér aS sjálfsögSu frekari málsútlistun og rök- stuSning til hins munnlega flutnings málsins. Ilinn 13. sept 1937 .var í verkamannafélaginu Hlíf gerS fundarsamþykkt um kaup og kjör verkamanna þar. 1 1. gr. þessarar samþykktar segir svo: „MeSlimir verkamannaíé- lagsins Hlif og Sjómannafélags HafnarfjarSar sitji fyrir allri vinnu, enda sýni þeir félags- rétt sinn”. SíSar í samþykkt- inni komu svo ákvæSi um kaupgjald, vinnutíma, vinnu- hlé o. fl. o. fl. Þessi fundar- samþykkt var skriflega til- kynnt öllum helzlu atvinnurek endum í HafnaríirSi, þar á meSal stefnanda þessa máls,. SíSar hafSi stjórn Hlífar tal af aSalatvinnurekenduiiuin, þar á meSal steinanda og létu þeir munnlega í ljós aS þeir myndu sætta sig viS samþykt þessa og fara eftir henni. Þar meS var samningur kominn á milli stefnanda og stefnds og þeim samningi hefir síSan veriS ná- kvæmlega fylgt, þangaS til nú fyrir nokkrum dögum, aS stefnandi rauf hann. A5 stefn- andi hafi viSurkennt sam- þykktina meS samning, sést meSal annars af því, aS liann hefur sótt um undanþágu frá henni. Þegar svo stefnandi, án þess svo mikiS sem aS segja upp samningi sínum viS Hlíf, semur viS annaS félag, hiS svo- nefnda Verkamannafélag Hafn arfjarSar, og meSal annars skuldbindur sig lil aS láta þaS sitja fyrir vinnu (9. gr. samn- ingsins), þá er þar um aS ræSa hin i'rekustu samningsrof af hálfu stefnanda, sem fullkom- lega réttlættu harSar gagnráS- stafanir af hálfu stefnda. Rétt er þó þegar aS geta þess, aS verkfalli Hlífar er beint, ekki einvörSungu gegn stefnanda, heldur og gegn kloíningsfélagi því, sem stefnandi samdi viS. Sú liliS málsins fellur aS vísu fyrir utan verksviS ielags- dómsins, en rétt þykir þó þeg- ar aS benda á þaS, aS einmitt þetta sjónarmiS getur haft mik il áhrif á úrslit þessa máls. ViS horfiS gegn klofningsi'élaginu réttlætir þaS sem sé, aS verk- i'alliS var gert án fyrirvara. Frekari rökstuSning fyrir aS- alkröfum mínum tel ég, aS svo stöddu, ekki nauSsynleg- an. 1 greinargerS sinni á rskj. 2, neitar háttv. andst. því aS nokkur samningur hafi veriS gerSur milli stefnanda og stefndu. MeS þessu virSist mér hann í raun réttri vera aS leiSa rök aS því, aS málinu beri aS vísa frá félagsdómi. Ef ekk- erf rétlarsamband hefur veriS skapaS milli málsaSila áSur en vinnudeilan hófst, fæ ég held- ur ekki séS aS félagsdómur sé bær um aS leysa úr henni. Ef dómurinn því skyldi líta svo á, aS ekki séu nægar sannanir fram komnar fyrir því, aS samningur hafi veriS gerSur milli málsaSila, geri ég þá kröfu, aS málinu verSi vísaS frá dómi. Umbj. minn telur sig liafa mikla ástæSu til aS ætla aS stefnandi hafi brotiS 4. grein margnefndra laga nr. 80/1938 á þann veg, aS hann hafi reynt aS kúga verkamenn til aS segja sig úr Hlíf meS hótunum um atvinnumissi. Takist aS fá gögn fyrir þessu, áskil ég mér á síS- ara stigi málsins, aS koma fram meS kröfur út af þessum lögbrotum, svo og aS láta fara fram vitnaleiSslur til aS upp- lýsa þau. Kaupcndur ÞjóOviljaiis eru áaiínnt :t um að borga áskríftargjöld sín skilvislega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.