Þjóðviljinn - 24.02.1939, Side 1

Þjóðviljinn - 24.02.1939, Side 1
”*• ÁRQANQUR FÖSTUD. 24. FEBROAR 1939 46. TÖLUBLAÐ Vínnulöggjöfín ætlast tíl þess að efefeí sé nema eítt stétfarfélag i somu starísgreín á sama stað * Ef lcyía á ófakmarkadan fjðlda sféffairfélaga í sömu sfarfsgreín, er það raunverulega sama o$ banna sféffafélög. Úr ræðu Péfurs Magnússonar IV/IÁLFLUTNINGUK fór fram í gær fyrír Félagsdómí 1 * ■ i [málí Bæjarútgerðarínnar í Hafnarfírðí gegn ^erhamannafélagínu Hlíf.|| __________ Guðmundur I. , Guðmundsson félagí Stefáns Jóh. Stefánssonar og húsbóndí Sígurgeirs Sígurjónssonar, setn situr í Félagsdómí í þessu málí, fluttí málið fyrír hond Bæjarútgerðarínnar, en Pétur Magnússon fluttí það fyrír hönd Hlífar. Fara hér á eftír nohhur atríði ræðumfþeírra. Félagsdómur mun hveða upp dóm í málínu í ^völd eða á morgun. Engum sem [hlýddí Já hínn röhfasta og vírðulega ^álflutníng Péturs Magnússonar, mun hafa blandast ^ugur um það, að Hlíf hefír réttínn í eínu og öllu sín utegínn. Ktofuir Bæjarútgefðar~ •unar, Kröfur Guðmundar fyrir 'tpnd Bæjarútgerðarinnar voru! e‘ns og- áður er sagt þessar: L Að vinnustöðvun Hlífar ''erði dæmd ólögmæt. 2. Að Bæjarútgerðinni verði £reiddar 6000 kr. auk 5°/o Vaxta tii greiðsludags vegná stöðvunar á bv'. Júní. 2- Að Bæjarútgerðinni verði ^eiddar 1200 kr. á dag fráþví Vlnnustöðvun hófst iog þangað t'l henni verður aflétt. 4- Sektir vegna ólöglegra 'innustöðvana. 5- Að Hlíf verði dæmd til í*ess að greiða allan málskostn- að- i Kvaðst Quðmundur halda fast Vlð allar þessar kröfur, enliins- Vegar faila frá kröfum á hend- 111 einstökum stjórnarmeðlim- Hlífar. >»Engín breytíng á hög- Uln flesfra þeírra sem **knír voru" mm En þó Guðmundur taldi að Hlíf hafí ull0stið heimild til að víkja þess 1 tólf umtöluðu aívinnurekv 1 Ulíl úr félaginu, J>ví lögþess j * tu aðeins svo fyrir, að <ekki j , taka atvinnurekendur inn e*agið. Hinsvegar virtisthann sj'.a að ekkert væri því til fyrir- js° u> að verklýðsfélag breytt- Vj Srnátt og smátt í félag at- að ^?reKenda, með þeim hætti, o álagsnieun flyttust smátt og stít,S'uátt úr verkamannastétt i ]lan atvinnurekenda. F>ó lét ine-hteS g2tið’ »að engin breyt Þeirr 'orðið á högum flestra ]lef^a manna“, sem reknir sömu Verið' iLir vænu enn þe Verkamennirnir ieins og þfl Þeir gengu í félagið. — tlutn'0111- ^að iram síðar í mál-; f^lan^H* 'lans> að Verkamanna- við ,atriarfjarðar hefði samið V ’Hnurekendur ,sem ,,réðu yfir meirihluta af framleiðslu- tækjum Hafnarfjarðaru. En öll þau fyrirtæki, sem V. H. hefur samið við, -eru undir stjórn þeirra manna ,sem vikið var úr Hlíf. Skildu þessir 12 hafa ráðið yfir meirihluta af framleiðslu- tækjum Hafnarfjarðar þegai4 þeir gengu í Hlíf? Leiðandí menn Hlífar kalladir verkfallsbrjófar Guðmundur lét sér sæma a! fara hinurn háðulegustu orðum um þá nrenn innan Hlífar, seni' stóðu að rekstri „hinna tólf“, sagði hann meðal annars, „að I>eir hefðu verið manna fúsast- ir til þess að gerast verkfálls- lrrjótar“. Verkamönnum íHafn- arfirði munu koma slík ummæli unr stjórn Hlífar og aðra for- ustumenn félagsins leinkenni- lega fyrir sjónir. „Engínn vídurhcnndur íaxfí Hlifar !! „ En lökust var frammistaða Guðmundar þegar hann tók séi* Framhald á 3. síðu Guðm, L Guð~ mundsson og Al~ þýðublaðíð sví« vlrða Haílíða Jónsson fyrír að bera sannleíkan^ um vífnL Fólskulegra athæl'i en fram- korau Skjaldboi'garinnar i garS HafliSa Jónssonar er vart liægl að hugsa sér. Fyrst er hann, fátækur verkamaður, hrakinn úr vinnu af pólitískum ástæðum. I’egar liann síðan segir sannleikann Framhald a 2. síðu. Spönsk flóttabörn koma til Frakklands. Franska stjórntn leitast við að réttlæta svikin í Spánarmálunnm. Samanburður á viðurkenníngu Francos og sovétstjórnarínnar. Pétur Magnússon gei'Si þess- ar kröfur fyrir hönd Hlífar: 1) AS félagiS yi'Si syknaS af öllnm ki'öfum Bæjarút- gerSaiánnar. 2) AS Bæjarútgei'’Sin yrSi dæmd til refsingar fyi'ir atvinnukúgun. 3) AS BæjarútgerSin yrSi dæmd lil aS greiSa allan málskostnaS. Til vara aS málinu yrði vísaS frá. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Stuðningsblöð frönsku stjórn- arinnar ræða mjög væntanlega Broffvikníng hínna fóff lögmæf og cdlílcg.f— Hllf rckín úr Alþýðusamb. af pólíflskum ásfæðum Pétur sýndi franx á, meS ljósum í’ökum, aS brottvikning hinna tólf úr Hlíf væri sjálf- sögS framkvæmd' á þeim á- kvæSum félagslagaixna, aS al- vinnurekendur gætu ekki i'engiS iixngöngu í íélagiS. Hann benti á, hve óþolandi þaS væri ef fjöldi atvinnurek- enda væru meSlimir í stéttar- félögum verkamanna og minnt ist í því sambandi á þaS, sem gerSist í Hlíf í vetur, aS leyni- leg atkvæSagreiSsla sýndi allt aSra niSurstöSu en opin- Kafbáfur sökkvíi* óþekkfu skípí víð Azotcyíat LONDON I GÆR. FÚ. Menn eru mjög hræddir um að skip hafi farizt á Atlanz- hafi siðastliðna inótt, en öll at- vik þar að lútandi eru mjög ó- ljós. Amerískt gufuskip, Tulsa, hafði í nótt orðið vart við neyðarmerki frá skipi, sem skýrði svio frá, að það hefði verið „torpederað“ af óþekkt- unx kafbát og væri að sökkva. Hið nauðstadda skip taldist vera um 200 mílur suður af Az- oreyjum. Kanadíska skipið Em- press of Australia og grískt gufuskip, senx voru í nánd við ]>essar slóðir, fóru ]>egar á vett- vang að leita og leituðu klukku- stundum saman, en urðu einsk- is vísari. Seinustu stafirnir, senx heyrðust frá loftskeytastöð hins nauðstadda skips, voru P. E. C. C., en ]>að hefur ekki tek- izt að ráða fram úr því, livað þeir hafi átt að þýða, né held-> ur hverrar þjóðar skipið var. ber atkvæSagreiSsla um sama mál á sama fundi. Hann leiddi rök aS því, aS Hlíf hefSi veriS vikiS úr AlþýSusambandinu af FRAMHALD á 4. síðu. viðurkenningu frönsku stjórn- arinnar á stjórn Franoos á Spáni. Leita blöð þessi viður- kenningunni einkum stuðnigs í jþví, að bera það saman við viðurkenningu frönsku stjór xar- innar á Sovétstjórninni rúss- nesku. Segja þau í því tilefni, að Frakkland hafi beðið hið mesta tjón af því, hve seint það viðurkenndi sovétstjórnina. Sambærilegf víd hjálp~ ína scm rússneskír hvit- líðar fengu. L’Humanité gerir þessar rök semdir stjórnarblaðanna að um Einn af pingmösinum danska Sósíaldemókratafl. gerist nazisti Nazísfaflokkurínn fær skílyrðíslaus réffíndí tíl þingframboðs. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Einn af þingmönnum Sósíaldemókrataflokksins danska, Dalby kennari, hefur í dag lýst því yfir, að hann muni segja sig úr flokki sósíaldemókrata.Jafnframt lýsti hann yfir því, að hann muni bjóða sig fram' til þings fyrir „Dansk Sam- ltng“, nazistaflokk Arne Sörensen. Á þennan hátt losnar Arne Sörensen við að safna flokki sínum 20,000 meðmælenda til þess að geta tekið þátt í kiosn-> ingunum. i prír nazistaflokkar muniu hafa menn í kjöri við næstu kosningar, en það eru flokkar þeirra Fritz Clausen, Piirsch- els ng Arne Sörensen. FRÉTTARITARI.. Stúdentafundur í París krefst' breyttrar afstöðiu í Spánarmál- unum. Prófefsor Marcel Prenant í forsæti fundarins. ræðuefni í dag og segir að viðurkenning frönsku stjórnar- innar á stjórn Francos sé að- eins sambærileg við stuðning Frakka við Denikin og Kolt- sjak í rússnesku borgarastyrj- öldinni, að öðru leyti komi þessi samlíking ekki til greina. (Denikin og Koltsjak voru rússneskir hvítliðaforingjar, studdir gegn siovétstjóniinni af ýmsum ríkjum Vestur-Evrópu, einkum Frakklandi). Frönsku stjórninni hafa bor- izt mikili fjöldi mótmæla gegn því, að stjórn Francps verði viðurkennd, og kröfur um, að þingið verði að minnsta kosti kallað saman áður en slík ráð- stöfun er gerð. FRÉTTARITARI. Bcra i vænfanlcgur fíl Pf ar á sunnudag. LONDON I GÆRKV. F.tí. Bei’ai’d, erindrekij frönsku stjórnai'innar á Spáni, kom til Bui’gos i dag til þess aS halda áfram viðræSum sínum viS ut- anríkisixiálaráSherra Francos. I5aS er ekki húizt viS, aS Ber- ard komi til Parísar aftur fyr en á sunnudag og mun hann þá þegar í staS gefa Bonnet ut- anrikismálaráShex’ra skýrslu um för sina. Franska stjórnin kernur saman á fund á íxiánudag og mun þá vex’Sa rætt um, hvort viSurkenna eigi stjórn Francos á Spáni. Farfuglafólag Reykjaviknr stofnað I gær var stofnað Farfugla- félag Reykjavíkur, .en því >er ætlað að verða deild farfugla- hreyfingarinnar í Reykjavík utn an skólanna. Stofnendur voru, 160. ' Á fundinum flutti Þorsteinn Jósepssion stutt erindi um- uppruna hreyfingarinnar, og Einar Magnússon menntaskóla- kennari flutti snjalla ræðu um viðfangsefni hreyfingarinnar hér á landi. Á fundinum fór fram stjórn- arkosning og kosning fulltrúa á sambandsþing farfuglafélag- anna, er hefst um næstu helgi. Formaður félagsins var kos- inn Einar Magnússon, rnennta- skólakennari.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.