Þjóðviljinn - 24.02.1939, Page 2
Föstudaginn 24, febrúar 1939y
ÞjÓÐVILjlNN
þJðOVIUINN
'tgefandi:
flokkur alþýðu
kkurinn —
istjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis-
götu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð)
simi 2184.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavik og nágrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4
Sími 2864.
Á mófi
sfraumnum
Kosningarnar 1937 sýndu
það ótvírætt, að straumur kjós-
enda beinist greinilega til
vinstri. Framsóknarflokkurinn
jók þingfylgi sitt til muna. og
Kommúnistaflokkurinn jók at-
kvæðamagn sitt um tvo fimmtu
og fékk þrjá menn kosna. Al-
þýðuflokkurinn stóð í stað á
landsmælikvarða, þrátt fyrir
gíjfurlegt fylgistjap í Reykjavík
Þessi kiosningaúrslit sýndu svo
glöggt vilja kjósenda, að ekki
þurfti að fara í neinar grafgöt-
ur um hann. Vilji kjó^enda var
eining og samvinna vinstri flokk
(anna í landinu. Það var athygl-
isvert að einmitt í Reykjavík.
þar sem forkólfar og ýmsir af
ráðamönnum Alþýðuflokksins >
börðust ákafast glegn þessari
einingtu urðu kosningaúrslitin
þeim' í Imestan óhagf. Samamáli
gegndi um Jónas frá Hriflu, er
þá var farinn að bregða fyrir
sig hægra bnosinu. Hann einn
af ölhim þingmönnum Fram
sóknarflokksins var kosinn með
lægri atkvæðatölu, en við næstu
kosningar á undan.
Síðan þessar kosningar fóru
fram eru liðin hartnær tvö ár
og margt hefur skipast á ann-
an veg. Hægri armur Alþýðu-
flokksins hefur gengið berserks
gang gegn leiningunni. Fólkið
hefur sagt skilið við sundrung-
arpostulana. Alþýðuflokkurinn
hufur klofnað og nú standa for- (
ingjar hægra armsins uppi hróp
andi á strætum og gatnamótum
á ríkislögreglu til þess að berja
verkalýðinn undir flokksvald
sitt. Sá flokkur, semj í öndverðu
var byggður upp af verkamönn-'
um, og átti að vera forusta
þeirra í bará,ttunni við afturhald'
og kúgun, hefur nú tekið upp
merki afturhaldsins og kúgun-
arinnar, gegn sínum fyrri sam-
herjum, verklýðsstéttinni ís-
lenzku.
Hægri öfl Framsóknarflokks
ins heimta samvinnu við íhald-
ið. Fyrir þeim vakir afturhalds-
söm þjóðstjórn að dænti
Chamberlains hins lenska, stjórn
sem fyrst og fremst er beitt
gegn alþýðunni í landinu.
Mikil átök hafa orðið um þetta
mál innan Framsóknar, þar sem
vinstri menn flokksins eru fylgj
andi einingu og samvinnu al
þýðuaflanna í landinu. Enn sem
komið er hafa þó hægri foringj-
ar Framsóknar ekki gengið
eins opinberlega og frekt fram
í því að rífa niður málstað
flokks síns eins og foringjar
Skjaldbyrginga hafa gert í
sínum flokki, enda hefur Jón-
as frá Hriflu og fylgilið hans
ekki enn fengið sömu útreið
og Stefán Jóhann og Go. í
Fpahhap taka soonshu flúttamonn-
uouoi eins ou ulæpaiufinnuni
Fullfrúar Francos fá cínír að fala við þá
Firanska þjóðín á enga sðk á þessu fram-
ferðí — segír Iffa Ehrenburg
Spánskir flóttamenn í franska landamærabænum Perthus.
Isvestía birtir Parísarbréf frá
Ilja Ehrenburg með lýsingum á
fangabúðuuum, þar sem franska
stjórnin geymir flóttamenn frá
Spáni, einangrar þá frá umheim
inum, bannar öllum inngöngu,
jafnvel fulltrúum spönsku sendi-
sveitarinnar í París, nema hleyp
ir inn erindrekum! Franoos.
Flóttamennimir líða hverskyns
skort, verða að sofa á gólfii,
eða jafnvel rakri sandjörð. ,,Ég
skil“, segir Ehrenburg, ,,hve
erfitt er að koma fyrir 300 þús.
flóttamönnum, en ég skammast
mín fyrir framkomu Frakklands
sem ég elska. Hér er ekki að-
eins að ræða um herbúðir, er
skortir, heldur móðgun við
Spánverja. Frakklánd árið 1939
tekur á móti þeim eins og glæpa
mönnum.
En ég sá Frakkland 1914
Alþýðuflokknum. En ef Fram-
sóknarflokkurinn heldur áfram
á braut Jónasar Jónssonar, ier
hrun hans varla langt undan.
Spillt foringja- og embættis-
mannaklíka beggja þessara
gömlu baráttuflokka veldur því
hvaða horf hefur verið tekið
Ábyrgðina á þessari stefnu bera
þeir menn innan flokkanna
sem eru orðnir þreyttir á bar-
áttunni, og vænta sér makráð-
ari ellidaga við kjötkatla fjár-
mála- og embættisvaldsins hér
í Reykjavík.
En á sama tíma, sem þeir
Jónas Jónsson og Stefán
Jóhann Stefánsson leika hirð-
trúða afturhaldsins kringum
Landsbankann og Kveldúlfsfen-
ið, taka flokksmenn allra vinstri
flokkanna úti á landi saman
höndum um að leysa þau mál,
er fyrir liggja og krefjast brýnn
ar úrlausnar. Þess er skemmst
að minnast, að á Siglufirði sam-
einuðust allir vinstri flokkarnir
þrír um bæjarstjóra-
kjör Áka Jakobssonar, og í sam'
einingu hefur verið lyft þyngra
átaki í bæjarmálum Siglufjarð-
ar en nokkurs annars bæjar á
landirru um margra ára skeið.
Alþýðan í landinu, bæði til
þegar her þess var á flótta við
Charleroi. Ég horfði á tíu þús.
flóttamenn. Og eru Frakkar
svona fljótir að gleyma því?
Sjötíu og fjórir liðsforingjar
voru dæmdir sem þjófar í allf
að tveggja ára fangelsi — og
fyrir hvað? Fyrir að sjá um
flutning á gulli og verðmætum
á flóttanum unz það kæmist’ til
spönsku sendisveitarinnar, o g
að muna ekki eftir að tilkynna
tollvörðum flutninginn nógu
snemma. Og franska ríkið ger-
ir auðæfin upptæk sér til handa
Þegar skip sendir neyðar-
merki eða fáeinir fjallgöngu-
menn villast, eru leiðangrar
til að bjarga þjátíu manns eða
þremur. Nú eru tíu þúsundir
dánar, og aðrar að deyja í frið-
sömu, frjósömu landi, og til eru
ómenni, sem segja: „Verið þið
sjávar og sveita, krefst þess
enn, eins og hún gerði 1937<
að samvinna og samstarf vinstri
flokkanna verði aukið og eflt.
Hún krefst þess, að vandamálin
verði leyst eftir leiðum lýðræð-
is og frjálsrar stjórnarstefnu en
ekki eftir þjóðstjórnarleiðum, er
virðist helst hafa það að marki
að banna alþýðunni alla stjórn-
málastarfsemi sem ekki er að
skapi auðborgara og atvinnu-
rekendaklíkum landsins, aðtrúð
um þeirra innan Framsóknar og
Skjaldbörgarinnar ógleymdum.
Alþýða sú ,sem fvlgir Skiald-
borginni og Framsóknarflokkn-
um að máli, verður að taka
hér af skarið. Hún má ekki
bíða eftir alþingiskosningum til
þess að sýna foringjum Skjald-
borgarinnar og hægri forsprökk'
um Framsóknarflokksins and-
úð sína á þjóðstjórnarbraski og
ríkislögreglubramli. Sú andúð
verður að koma strax, annarsi
getur hún komið um seinan,
því að hver veit, hvenær ríkis-
hersveitir þjóðstjórnarinnar fara
að skipa lögum og rétti í landi
inu, undir forustu Jónasar frá
Hriflu og Stefáns Jóh. Stefáns-
sonar, sem bæði óttast og hata
baráttu alþýðunnar?
ekki að þessu betti í nafni mannj
úðarinnar“.
Franska þjóðin á sízt sök á
þessari svívirðing. Alþýðufólk
er altaf að færa flóttamönnun-
um mjólk og brauð' og hlýjan
fatnað, en gaddavírsgirðingar
skilja það frá þeim.
Frakkland hefur stundum
þurft og þegið hjálp. Það var
margt Spánverja í útlendinga-
hersveitinni, sem barðist með
Frökkum 1914 og liggur graf-
in í Champagne og Argonne.
Eftir því Frakklandi man ég og
blygðast mín hér á vetrarköld-
um sandinum, sem vættur er
tárum spánskra kvenna“.
Bílaárekstnr i
Grófinni í gær
Rétt fyrir klukkan 12 í gær“
dag varð áreksfcur milli tveggja
bifreiða á gatnamótum Grófar-
innar og Vesfcurgötu. Var önnur
bifreiðim vörubifreið, en hin lít-
il fólksbifreið, fjögurra manna.
Bifreiðastjórinn á fólksbifreið
inni, Lárus Óskarsaon, meiddist
nokkuð á höfði og var fluttur á
sjúkrahús.
Haflíðí Jónsson
FRAMHALD AF 1. SÍÐU.
um þetta svívirðilega athæfi,
skýrt og afdráttarlaust, eins og
góðum dreng sæmdi, þá er
honum borið á brýn meinsæri,
og blað „alþýðunnar” birtir
mynd af „meinsærismannin-
um”. En það mega þeir fyrir-
litlegu vesælingar, sem nú
kalla Hafliða meinsærismann,
vita, að annar maður er til,
Sem getur staðfest framburð
Hafliða í einu og öllu, og gerir
það þegar á þarf að halda.
Enska stofnunin, sem hefur
að starfi rannsókn á almenn-
ingsálili í Englandi, sendi ný-
lega fyrirspurnir til fjölda
manna úr öllum stéttum. Ein
spurningin var þessi: „Hvort
mimduð þér kjósa kom'mún-
isma eða fasisma, ef þér settuð
um tvennt að velja? 21% kaus
fasismann, 63% kommúnism-
ann, en 16% gátu ekki tekið af-
<6töðu.
Meira að segja meðal fylgj-
enda þjóðstjórnarinnar haíði
meirihlutinn kosið konnnún-
isma, en þar var hlutfallið að-
eins 43 á móti 36. Meðal and-
stæðinga þjóðstjórnarinnar var
hlutfallið hagstætt kommún-
isma með 8 á móti 1.
1 flokknum, sem kaus komm
únisma, voru karlmenn í
meirihluta, og kommúnismi
fékk fleiri atkvæði frá ungu
fólki og fátæku en rosknu fólki
og eínamönnum.
**
Nefnd blaðamanna frá
dönsku dagblöðunum fór um
daginn á fund þingnefndar
þeirrar, er fjallar um breyting-
arnar á hegningarlögunum
dönsku og farið fram á að þau
ákvæði breytinganna er fjalla
um blöðin, verði felld niður. í
nefndinni voru fulltrúar fjög-
urra stærstu þingílokkanna,
þar á meðal beggja stjómar-
flokkanna, og báru þeir fram
einhuga mótmæli gegn því að
prentfrelsið væri takmarkað.
••
í Bandaríkjum Norður-Am-
eriku blossar nú upp baráttan
fyrir afnámi vopnasölubanns-
ins til spánverska lýðveldisins.
Á einu kvöldi hélt Kommún-
istaflokkurinn 900 fundi í New
York, og var á þeim öllum út-
býtt undirskiftarlistum með á-
skorun til þingsins um afnám
bannsins. Kommúnistaflokkur-
inn hefur sett sér það mark,
að ná einni miljón undir-
skrifta. Margir þekktir negra-
, foringjar taka þátt í þessari
baráttu.
Bandaríkjamenn, er voru í
Alþjóðaherdeildinni á Spáni,
liafa skipulagt stöðugan kröfu-
vörð við ítalska konsúlatið í
New York. Kröfuverðirnir
munu stöðugt ganga fram og
aftur fyrir utan glugga konsúl-
atsins þar til Mussolini hefur
kallað heim ítalska liðið á
Spáni.
**
í Moskva eru 168 gagnfræða
skólar fyrir fullorðna, flestir í
sambandi við verksmiðjur. —
* Undanfarin finnn ár hafa 45
þúsund manns stundað nám
við þá.
SÓSÍALISTAFÉL. RVIKUR.
SKRIFSTOFA félagsins
er í Hafnarsfraefí 21
Sími 4824.
Opin alla virka daga frá
kl. 2—7 e. h.
Félagsmeinn ern áminntir um að
kioma á skrifsfcofuna og greiða
gjöld sín.
Þeir félagsmenn, sem ekki hafa
fengið skírteini geta vitjað
þeirra á skrifstofuna.
STJÓRNIN.
ujlrí&írtdAf
i'VÁfcðH
Finnur Jónsson segir i greiir
i Alþýðublaðinu að þaö sé
„skglda minnihlutans að beggja
sig fyrír meirihlutanum.. Þetta
er grundvallaratriði alls félags-
skapar, sem lætur stjórnast af
skynsamlegu viti, . en ekki
blindu ofurkappi og ofbeldi”.
•*
Flokksbræður Finns Jóns-
sonar urðu í minnihluta í verk-
lýðsfélaginu IJlíf í Iiafnarfirði.
Þeir beygðu sig ekki, en klnfn
jélagið. Finnur Jónsson telur
réllilega — að Skjaldborgar-
arnir í Ilafnarfirði hafi ekki
látið stjórnast af skynsamleýd
viti, heldur blindu ofurkappi
og ofbeldi. Engum er alls
varnað, Finni ekki heldur.
**
Jónas frá Ilrifhi skrifar i
Tímann nýlega grein rneð
fyrirsögn á dönsku. Einn les
andi Tímans lét svo um m&M
að menntahroki Jónasar yrði
að lokum svo mikill, að ekki
gætu aðrir en langskólagengr1
ir menn lesið greinar hans.
**
1 þessari grein með danska
liausinn setur Jónas sig í spor
stórsvindlarans Albertis °9
gerir orð hans að sínum. Það
er ekki fjarri lagi. Vísast er að
minning þess manns, sem á
mestan þátt i því að milljóna-
svindl Thórsbræðra með al-
menningsfé var ekki stöðvað i
tíma, verði ekki ósvipuð minn-
ingu Alberti sálaða. Jónas hef
ur sjálfur orðið til að benda a
þessa hliðstæðu, með því að
gera orð Albertis að sínum.
••
Jónas Guðmundsson slepph
sér í leiðara Alþýðublaðsins
21. f. m. Gaf þar að líta l°f'
gerðarsalm til ..nkisvalds
verkalýðs og bænda”, sem a
undanförnum ■ áratug, hefðf
stráð blessun yfir verkafólkið
á íslandi.
••
Það var þetta „ríkisvaU
verkalýðs og bænda”. sein
barði fram gerðardóminn 1
sjómannadeilunni í fyrra, Þa^
var þetta „rílcisvald verkalýðs
og bænda”, sem sparkaði Har'
aldi Guðmundssyni úr ráð-
herrastól, það var þetta sama
„ríkisvald”, sem barði í 9e9n
vinulöggjöfina gegn v^a
verlcalýðshreyfingarinnar, °9
samdi við íhaldið um síldar-
verksmiðjurnar. Allt þetta gerð
ist á árinu sem leið. Sam
gleymir Jónas því í lofsöngý'
um um blessun þá, sem „ríklS
vald verkalýðs og bænda” Þaj
fært alþýðunni.
Ætli hann hafi elcki meí^
blessun þá, sem þetta ríkisva
hefur fært uppgjafa „verka-
lýðsforingja” frá Norðfirði
og öðrum Skjaldborgarbroc (
um.
H Nýír fcanpcndnr ^
H fáblaðíðófceyp- $
^ ís fíl mánaðn- ^