Þjóðviljinn - 24.02.1939, Page 3

Þjóðviljinn - 24.02.1939, Page 3
ÞJÓÐVÍLJINN Föstudaginn 24. febrúar T939. Rannsókn á jarðhitasvæðum í samb. við stofnun sveitaþorpa Bútiaðarþingíd hefír tefeáð málíd fíl mcd« ferðar ásamf fjölda annara nauðsynjamála 25 fulltrúar íslenzkra bænda hafa nú um tveggja vikna skeið setið Búnaðarþing Islands. Lögð hafa verið fyrir þingið 53 mál, að því er Pálmi Einarsson sagði 1 viðtali við Pjóðviljann. Nokk- ur hinna smærri mála hafa þeg ar verijð afgreidd. M. a. var samþykkt að fela Búnaðarfélag- hiu framkvæmd á ræktun hörs. hr þetta fullkomin nýung í íslenzkum landbúnaði og verð- ur gaman að sjá, hvernig til- raunastöðvum félagsins tekstað ^eysa þetta verkefni. Einnig var samþykkt að fara þess á leit við ríkisstjórnina að hún legði Búnaðarfélaginu fé til stofnunar ráðningarskrifstofu fyrir land- búnaðinn, til þess að útvega, bændum vinnufólk og draga úr atvinnuleysi kaupstaðanna. Er þetta án efa hið mesta þarfa- mál, því að fólksleysi sveitanna tog atvinnuleysi kaupstaðanná 'er að verða eitt af erfiðustu fé- iagsmálefnum Islendinga nú á ðögum. . . Enn er eitt mjög merkilegt’ mál, sem Pálmi Einarsson hef- ur lagt fyrir Búnaðarþingið, en það er grandgæf rannsókn á jarðhitasvæðunum í sambandi við stofnun sveitaþorpa. Piálmi Einarsson hefur séð það rétti- lega, að stöðvun fólksflutningS úr sveitunum er ófær, nema því aðeins að lífs og atvinnuskil- yrði sveitanna breytist og batni. Hefur hann sérstaklega í hug Reykjahverfi í Þingeyjarsýslu sem tilvalið rannsóknarefni í þessu tilliti. I því sambandi hef ur hann hugsað sér að Húsavík fengi fullgerða höfn sína og yrði í framtíðinni markaður lnnna nýju sveitabyggða. Pálmi kallar þessar hugmyndir sínar „framtíðarmúsík“, og má vel vera að svo sé, en sama máli gegndi um flestar þær verk- legu framkvæmdir, sem gerð- ár hafa verið á landinu hinn síðasta mannsaldur. En það er vel að Búnaðarþingið ræðir slíka nýbreyttni, því að hið gamla búskaparlag virðist eiga erfitt uppdráttar. Þó eru það ekki aðeins nýjungar, sem full- trúar bændanna ræða umj í bað- stofu Iðnaðarmannafélagsins. Sauðfjársjúkdómarnir, sem eru gamlir en að illu kunnir gestir hjá íslenzkum bændum, eru ein af erfiðustu vandamálum þings- inspogeru þau mál í nefndumJ Það væri óskandi, að ísl. bænd- um megi takast stökkið. Að lokum brýndi Klemenzfyr ir mönnum að sá snemma. Eins og Björnson segir, að vorið verði til í apríl, eins á íslenzki bóndinn að sá í akur sinn í apríl. En þá verða bændur að skoða kornyrkju sem eðlilegan lið í rekstri búanna, en ekki „Júní“ v?r afgreiddnr að veika- lýðsfélagi Akraness fornspurön Verkalýðsfunduir á Akranesí fekur Jóní Rafnssyní vel Sem kunnugt er var b.v. „Júní“ sendur af atvinnurek- endum Skjaldborgarinnar \ Hafnarfírði til Akraness og var hann afgreiddur þar í banni hafnfirska verkalýðsins, sem nú um viku tíma hefur staðið í varnarbaráttu fyrir samtaka- rétti sínum og einingu. Jón Rafnsson skrapp til Akraness og boðaði þar til al- sem skemmtilegan tilraunaleik. I menns verklýðsfundar, þarsem m Blíndravínafélag Islands kaupír húseígnína Ingólfs- straefí 16 fyrír starfsemí sína Tílraunastöd Klemenz Krístjáns- sonar á Sámssfödum hefír sfarfað í 12 ár Af öðrum tíðindum, sem gerst hafa á þinginu, skal að lokum minnast fyrirlesturs Kl. Kr. Kristjánssonar á Sámsstöð- Utn um hinar merkilegu tilraun, *r hans. Upprunalega var þessi til- raunastöð sett á stofn til þess að koma á innlendri gras-, ífæsframleiðslu og rannsaka utöguleikana á aukinni hagnýt- ‘ngu íslenzkra túnjurta. Brátt ferði stöðin út kvíarnar. Klem- 'enz Kr. Kristjánsson, semhafðí gert nokkrar tilraunir í korn- tækft í Reykjavík á árunum 1923 Hinar merkilegu kornræktar- tilraunir, sem hafa reist við gamlan íslenzkan atvinnuveg, ( hafa varpað nýju ljósi yfir möguleika íslenzkrar moldar. Hafrauppskera af ha. hefur ver- ið 10 síðustu ár 1972 kg., bygg- uppskeran 1841kg. af ha. Þótt þetta sé minni uppskera en venja er annarsstaðar, á Norð- urlöndum, þá borgar kornrækt- in sig fjárhagslega, eins og KL Kr. Kristjánsson sýndi fram á með skýrum tölum. Verður líka að taka tillit til þess, að Sáms- staðakornið er að mestu ræktað -26, hélt þessu áfram' í Fljóts-^ I á nýbrotnu landi, en tilraunir hlíðinni, og hafa þær tilraunir I sanna, að land, sem ræktað hef- gert garðinn frægan. Nú eru * ur verið kom á í '1-2 ár, gefur reknar tilraunir með fræöflun og hornrækt, kartöflu- og túnrækt, °g frá 1936 hefur stöðin komið Ser upp miklum nautpeningi. Alls hafa verið ræktaðir 24 ha. lands, þar sem tún og grasrækt- ar-> korn- og kartöflubreiður - shiptast á. Keynsla sú, sem stöðin hefur feugið í 12 ára starfsemi, sýn- 'r að frærækt getur borið sig er á landi. Sendin jörð er bezt allin til grasfræræktar, og eru hin víðáttumiklu sand- Sræðslusvæði ákjósanleg til s 'krar frarnleiðsluj í stórium) s ’i- Tihaunir hafa borið það' Weð sér, að grasfræblanda af • gfófgerðum grastegundumi s endur í 'engu að baki erlend- 'legundum. Einstaka teg- , ^ir af íslenzku úrvalsfrær a jafnvel tekið fram erlend- 'legundum hvað heymagni _uertir. Ennfremur hafa tilraun- eiff ' ljós, að nauðsynlegt lát um fræakrana og , a ekki sömu tegundir. vera hefa'lla a^r' amm saman. Alls! áOnn^ S^'n íramleitt' nærri’ an h ^rasfræi, sem*síð- e r verið notað til útsæðis. allt að einum þriðja meiri upp- Jónas sál. Jónsson, fyrv. lög- regluþjónn, ánafnaði Blindra- vinafélagi íslands allar eigur sínar eftir sinn dag. Af þeim skyldi mvndaður sérstakur sjóð- ur, sem bæri nafn hans. Skipu- lagsskrá sjóðsins hefur nú ver- ið samin og fengið konunglega staðfestingu. I stjóm sjóðsins kýs stjóm félagsins tvio menn, en lögmaðurinn í Reykjavík skipar þann þriðja. Fyrir tilstyrk þessa sjóðs hef- ur Blindravinafélag íslands nú ráðizt í að kaupa hús, sem nota á fyrir starfsemi félagsins, svo sem blindra skóla, burstagerð blindra manna, vefstofu blindra og aðrar atvinnu- iog starfsgrein- ar, sem félagið ætlar sér, eftir því sem þörf gerist. Húsið, sem keypt hefur verið, er nr. 16 við Ingólfsstræti, eins og nú horfir við, var það talið það heppilegasta, ienda þarfþað engrar breytingar við. Húsið er 12 m. á lengd og 8 og 5 á breidd, og stendur á eignarlóð. Það er tvær hæðir, ris og kjallari undir öllu húsinu. Á neðri hæðinni eru 7herbergi; en 5 herbergi á efri hæðinni Og 3 lítil herbergi í risi. Húsið er mjög rúmgott og talíð að vera vel byggt og vand- að. Það var byggt um 1927. Félagið fær aldrei nógsam- lega þakkað gefanda þeirrar fjárhæðar, sem gjörði félagiinu þáð kleift, að geta á þenna hátt náð tilgangi sínum með að leit- ast við á sem flestan hátt að hjálpa og hlynna að blindum: mönnum hér á landi, ungum og gömlum. Greínargerð Guðmundar L (Frh. af 1. síðu.) fyrir hendur að „sanna“ að taxti Hlífar gæti ekki jafngilt samningi. Guðm. hafði þrásinnis tekið fram, þeglar hann var að gylla frumvarpið að vinnulöggjöfinni fyrir verkalýðsfélögum, aðtaxti sem atvinnurekiendur viður- kenndu með því að láta vinna samkvæmt honum, jafngilti samningi. Nú leyfði hann sér , , , , i að halda því fram, að taxti skeru .en land.sem lagt er undrt | H|.far M6i ^ verið viður. plóginn , fyrsta siun Um 50 , kenndur af neimlm„. Þrítt , rir afbrigði algengustu komteg- unda hafa verið reynd á Sáms- stöðum, og rannsóknir á korn 'inu hafa leitt í ljós,aðgæði þess. eru ekki lakari en erlends korns. Starfsemi stöðvarinnar hefur haft allmikil áhrif út á vi)ð. Hefur hún síðan 1930 selt alls 9116 kg. af höfrum, 15668 kg. af byggi og 400 kg.. rúgi út um allt land til útsæð- is, sérstaklega um Suðurland. Þá hefur kartöfluræktin ísam bandi við kornyrkjuna leittj mörg skemmtileg atriði í ljós.. Sýna tilraunir, sem gerðar hafa verið, að kartöfluakur, semgerð ur er að akurlendi næsta ár, eykur kornuppskeruna að mikl- um mun. Kemur hér enn fram gildi sáðskiptisins fyrir íslenzka akuryrkju og jarðrækt alla yf- irleitt. Ef almenn sáðskipti yrðu, jupptekin meðal íslenzkra bænda; myndi þetta hafa hreina ogl beina byltingu í för með sér í ísl. landbúnacl. Það myndi þýða) stökk frá aldagamalli rányrkju yfir í vísindalega jarðvinnslu. í það þó honum væri fullkunnugt um, að allir stærri atvinnurek- iendu;r í Hafnarfirði höfðu munn lega fallist á hann, og að Bæjar- útgerðin hefði ætíð snúið sér skriflega til stjórnar Hlífar þeg- ar hún óskaði að fá undanþágur frá taxtanum hvað viðvék vinnu tíma. Nokkrar slíkar beiðnirfrá Bæjarútgerðinni wru lesnar Upp í réttinum. „Ofur edlílegur o$ eín« faldur hlutur", AS lokum tók GuSmundur fram og lagSi ríka áherzlu á, aS þaS væri ofur eSlilegeur og einfaldur hlutur, aS fleira en eitt stéttarfélag starfaSi í sömu starfsgrein og á sama staS”. Þannig er þá komiS málum, aS félagi þess manns, sem kallar sig forseta AlþýSusambands- ins, telur þaS „ofur eSlilegt” aS sundra verkalýSsfélögunum, þannig, aS félag geti risiS gegn félagi í sömu starfsgrein á sama staS. Er hægt aS hugsa sér þyngri dóm yfir athæfi gerviforset- ans og liSsmanna hans. Guðmundur vlll vera laus víd framburd vífn- anna. EitthvaS ’mun GuSmundur hafa fundiS til þess aS hin ó- tvíræSa sönnun sem fengin er meS vitnaleiSslum fyrir at- vinnukúgun i sambandi viS stofnun V. H. gæti veriS ó- þægilegur biti fyrir umbjóS- anda hans, því liann lagSi á þaS megin áherzlu, aS fram- burSur þessara vitna kæmi mál inu ekkert viS og væri illa gert aS tefja þaS meS óviSkomandi atriSum. Hann leyfSi sér aS halda því fram, aS HafliSi Jónsson, sem vann eiS aS framburSi sínum fyrir réttinum, hefSi svariS rangan eiS, og las í því sambandi upp vottorS frá skipstjóranum á Maí, sem er þess eSlis, aS þaS stySur frem- ur en veikir framburS HafliSa, eins og Pétur Magnússon benti á fyrir réttinum. Hitt er ljóst, aS atvinnukúg- un sú, sem HafliSi var beitt- ur, verSur ekki dæmd eftir vinnulöggjöfinni, þar sem hún var framin áSur en þau öSluS- ust gildi. AlþýSublaSiS lætur sér sæma aS gera þaS aS sínu aSal máli í gær, aS HafliSi hafi unniS rangan eiS. hann skýrði eðli og tilgang deil- unnar í Hafnarfirði. Var þess varla vanþörf, þar sem fulltr. Skjaldborgarinnar höfðu undan farna daga skipulagt megnan áróður þar í þiorpinu gegn mál- stað hafnfirskrar alþýðu, og snúið þar öllu við, eins og vænta mátti, til að gefa almenn ingi rangar hugmyndir um málavöxtu. Þegar fundarboðandi hóf mál sitt kom það greinilega í ljós, að Skjaldborgin hafði undirbú- ið framítökur og hávaða til að hleypa upp fundinum, oghindra þar með málflutning aðkomu- manns. En brátt strönduðu þessi áform klofningssinna á stillingu þeirra, er mættir voru fyrir málstað einingarinnar iog mannlegri velsæmistilfinningu fundarmanna. Fundur þessi var að ýmsu leyti merkilegur og lærdóms- ríkur, enda þótt til lians hafi verið boðað á óhentugum tíma, með tilliti til sjómanna og ann- ara, er bundnir voru við vertíð- arannir. Allir ræðumenn Skjaldborgar innar áttu sammerkt í því, að þvo hendur sínar, ýmist á þeim grundvelli, að þeir væm ókunn- ugir málavöxtum í Hafnarfirði,) eða að stjórn Verkam.fél. Hlíf hefði aldrei beðið þá nógu formlega um að fremja ekki verkfallsbnot með afgreiðslu á hinu „bannaða“ skipi. Hins-> vegar hefði „Alþýðusamband- ið“ leyft þeim — þ.ie skipað — að afgreiða b.v. Júní. Að- spurðir gátu engir þeirra svar- að spurningum um það, hvað þetta Alþýðusamband væri og hvaða samtakastyrk það hefði yfir að ráða. Jón Sigurðsson, sá sem >er þekktastur orðinn út um land undir nafninu Jón klofningur, mætti í fundarbyrjun og flutti ræðustúf, sem hver sannur Skjaldborgari er fullsæmdur af. Hann var sá eini úr þeirra hópi, sem ætlaði að lýsa atburðunum í Hafnarfirði, en brátt kom það í ljós að Jón hafði aldreji í Hafn arfjörð komið umræddan tíma og brá hann sér þá út í almenn slagorð uin kommúnista og í- hald!! — Kastaði hann meðal annars fram þeirri fræðilegu kennisetningu, „að oft gæti verið nauðsynlegt að brjóta lýð ræðið í verklýðsfélögunum til að fyi'irbyggja uppvöðslu meiri- hlutans, og að oft gæjtlii verið nauðsynlegt að kljúfa verklýðs- félögin til að vernda eining- una“. — Var allur málflutning- ur Skjaldborgaranna svipaður þessu. Markverðast af því, sem upp lýst var á þessum fundi, var það, að Júní var afgreiddur án þess að Verkamannafél. Akra- ness væri aðspurt, að stórhluti þeirra, sem verkfallsbrotin frömdu, vora sveitamenn og ófélagsbundnir menn. Ábyrgð- ina á þessu óvinabragði í garð hafnfirsks verkalýðs hljóta því ’eingöngu, eins og sakir standa, að hvíla á klíku Stefáns Jóh. og þjónum hennar á Akranesi, og þá einkum á formanni fé- lagsins Hállfdáni Sveinssyni. Þess er rétt að minnast’ að á aðalfundi Verkalýðsfélags Akraness voru aðeins mættir 10 menn, og í allsherjaratkvæða Sókn Sósíalístafélagsíns í úibreíðslu Þjóðvíljans mm m m mm H mm. sm HMi iHffi 1. s. 3. 4. 5. deild deiíd deild deild deild Staðan 23. febr. 5. deild . . . . 43 3. — ... . 27 4. — ... . 25 4. — ... . 18 2. . — ... . 13 7. — ... 5 6. — ... . 4 Samtals 135 Tveir nýjir áskrifendur komn lir í dag — frá 5. og 6. deild. Fátt er algengara okkar á meðal, en að ræða um veðrið, setja út á tiðarfarið og annað þess háttar. En þó ber svo undarlega við, að til em milljónir manna, sem aldrei láta sig henda slíkt. ) Á meðal Muhamedstrúarmanna er það talin hin mesta ósvinna að ræða slika hluti. Samkvæmt trúar- brögðum þeirra er það gagnrýni á Allah, ef menn tala illa um veðr'ið. ** Fyrir nokkru síðan kom út í New; York bók eftir þrjá prófessora, og er hún árangur af margra ára rannsóknum þeirra á máli apanna. Einn af prófessomnum gekk svo langt, að hann lokaði sig inni í búri með öpum í hálft ár til þess að komast. að niöurstöðu um hvað hljóð þeirra þýddu. ** \ . Prófessorarnir segja, að mál ap- anna sé mjög miþ-fjölskrúðugt og að það greinist í ýmsar málýskur. — Hjálpa ættingjarnir þér ekkert síðan þú veiktist? Sjúklingurinn: „Jú, þeir borga líf- trygginguna mína“. ** Ameríka er eina landið! í heimin- um, þar sem það þykir engin ókurt- eisi að stöðva fólk í miðjum dansi og taka „dömuna“ af „herranum“ og dansa við hana það sem eftir er dansins. greiðslu, sem fór fram í félag- inu og stóð yfir í 2 vikur, fékk núverandi formaður 19 atkvæði en félagið telur, að sögn, um eða yfir 400 manns. Félagið er því sýnilega vel þess myndugt að grípa fram' fyrir hendur þessara manna, er nú skipa stjórn þess, og afmá(; þann blett, sem þeir hafa reynt' að setja á það, með því að sýna stéttarsamtökum alþýðunn ar í Hafnarfirði fjandskap. Leiðrétting. í Þjóðviljanum í gær misprentaðist tála þeirra manna, er höfðu sagt sig úr Hlíf. Eru þeir 163, en ekki 153. Af þessum 163 eru 143’ verka- menh.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.