Þjóðviljinn - 25.02.1939, Blaðsíða 1
ARQANQUR
LAUGARDAG 25. FEBR. 1939.
47. iTÖLUBLAÐ.
FÉlagsdöms uerður M-
ino upp kl. hálf 1 furir hádegi í dag
850 þúsund krónur eru ekki ofmikíð fé fíl þéss að
^alda nokkrum afvínnurekendum i Hlif, að mafí AfþbL
Málaflutníngí fyrír Félagsdómí i málí Hlifar og
^æjarútgerðarínnar lauh í fyrrahvöld. í gær gerðíst
efehert fyrír framan tjöldín, en dómur er vaentanlegur
kl. 11,30 í dag.
Dómí Félagsdóms verður ehhí áfrýjað tíl annars
ðóms, en hínsvegar er hægt að áfrýa því tíl Hæsta-
féttar, hvort Félagsdómur hefur ehhí faríð út fyrír
^erhahríng sínn, og hröfu Péturs Magnússonar um
frávísun málsíns.
Verkaiýðsfunduir
í Hafnarfírðí
í gaerkvöld
Hlíl' boðaði til almenns verk-
týðsfundar um deiluna í gær-
kvöldi. Var fundurinn haldinn
1 GóStemplarahúsinu og var.
húsfyllir.
Fjöldi verkamanna tók til
hiáls og einróma slemning ríkti
nieSal fundarmanna.
Eru verkamenn í Hafnarfirði
hkveönari en nokkru sinni fyr
aÖ leiða deiluna til lykta meS
íúllum sigri Hlífar og eining-
srinnar.
Rödd
atvínnurehandans
AlþýSublaSiS ræSir um Ilafiv
úrfjarSardeiluna í gær í ósvikn-
úin atvinnurekendatón. Telur
hlaSiS skaSa af deilunni aldrei
úndir 825—850 þúsundum kr.
fölur þessar eru vitanlega fjar-
skeSa ein, enda engin rök fyrir
heim og þar af leiSandi eru
Þæ.r aSeins slúSur.
En ef AlþýSublaSiS heldur i
l'aun og veru aS deilan hafi
hostaS hart nær miljón krón-
úr, væri ekki úr vegi aS spyrja
hlaSiS hvort þaS haldi aS vera
f2 atvinnurekenda í Hlíf og
úieSlimaréLtindi þeirra séu
^tbýSuflokknum svona mikils
'ú’Si. VerSur þetta ekki öSru
Míú skiliS, ]jar sem Skjaldborg-
Jú ein ber ábyrgS á atburSum
fi'Sústu daga í HafnarfirSi. —
Hlíf gergj ekkert annaS en aS
'alda lög sín.
Annars er öll röksemda-
úú'sla blaSsins i gær á þann
' aS hún er ekki svara verS,
^akir grunnfærni og fimmbul-
ú'úbs þeirra, er lialdiS hafa á
fúúnanum.
Falsanfr
Alþýðublaðsíns
H°ks segir blaSiS frá því, aS
úú'úaSur Hlífar hafi ekki þor-
aS láta útvarpinu í té frétt-
Um allsherjaratkvæSagreiSsl-
úúa í Hlíf.
^ Sannleikurinn í þessu máli er
a, aS fréttaritari útvarpsins í
^iHSi er einn af deiluaSil-
HafnarfjarSardeilunnar.
k
ÓskaSi Helgi SigurSsson þess,
aS útvarpiS léti fréttamann sinn
hafa tal af báSum aSifum. Þeg-
ar svo fréttaritari útvarpsins í
Reykjavík álli tal viS Helga um
máliS, hafSi sá orSrómur ver-
iS borinn út í Hafnarfiröi af
Skjaldbyrgingum, aS allar niS-
urstöSur talningarinnar væru
falsaSar.
Fulltrúi lögreglustjórans í
Hafnarfiröi hafSi eftirlit meS
talningunni og vildi Helgi eng-
ar upplýsingar gefa fyr en yfir-
lýsing fulltrúans um talningnna
lægi fyrir hendi og aS orSróm-
inum um falsanirnar væri þar
meS hnekkt.
Nýja línan
HingaS til hefur AlþýSu-
flokkurinn barizt fyrir því, aS
aSeins starfaSi eitt verkalýösi-
félag í sömu starfsgrein á sama
staS. Hann hefur jafnvel látiS
sig hafa þáS, aS vera meS í því
aS pína alla verkamenn á ýms-
um stöSum í eitt og sama verk-
lýSsfélagiS, hann hefur meira
aS segja mælt svo fyrir í löguin
AlþýSusambandsinss aS ekki
fengi nema eilt lélag i sömu
starfsgrein á sama staS upp-
göngu í sambandiS.
En nú hefur flokkurinn tek-
iS upp nýja línu. Fessari lína
er þannig lýst í AlþýSublaSinu í
gær:
„I5aS er algengt erlendis, aS
menn skiptast í verkalýSsfélög
eftir trúarbrögdum, svo aSeins
eitt atriSi sem skiptir mönn-
um í verkalýÖsfélög sé nefnt.
AS krefjast Jjcss skilyrSislausL
aS allir séu i sama félagi er líka
hinn mesti barnaskapur. FaS er
ekki sanngjarnl, aS allir séu
píndir til aS vera í sama telagi,
ef peir ekki vilja þad. Hitt er
skynsamlegra, aS skipta sér, el'
ágreiningur um stjórnmál, trú-
mál eSa annaS skiplir mönnum
oí mjög í flokka, og reyna aS
semja um þau ágreiningsmál
önnur er til greina koma”.
Samkvæmt þessari nýju línu
mun flokkurinn telja þaS „skyn
samlegt”, aS stofnaS verSi hér
verkalýSsfélag Zionista, ASvent
ista og Framsóknarmanna, —
aS ógleymdum verkalýSsfélög-
um Skjaldborgarinnar.
Hafnarfjardar-
deflan og óháð
fagsamband
Fundur í
Á morgun kl. 4 verSur fund-
ur haldinn í K.R.-húsinu aS til-
hlutun nokkurra áhugamanna
úr ýmsum verkalýSsfélögum.
UmræSuefni fundarins er Hafn-
arfjaröardeilan og fagsambands
máliS. Málshefjendur verSa
HéSinn Yaldimai'sson, formaS-
ur Dagsbrúnar og Helgi Sig-
urSsson, formaSur Hlífar. Á
íundinn eru allir velkomnir,
sem áhuga hafa fyrir þessum
málum.
HafnarfjarSardeilan hefur
opnaS augu fjölda manna fyrir
því, aS fagsambandsmáliS þol-
ir enga biS. Eining verkalýSsins
er í veSi ef ekki tekst von bráS-
ar aS sameina öll vei'kalýSsfé-
lög landsins í einu fagsam-
bandi, óháSu stjórnmálaflokk-
unum.
Allir, sem vilja fylgjast meS
þessum málum, eigá aS lcoma
á fundinn.
Bretland og
Frakkland
ætla að viA-
Hermenn Franoos koma að frönsku landamærunum,
nrkenna stjðrn Francos á mðnndaglnn
Þar með á að fnllkomna tvegpia og hálfs árs
svik við málstað spðnskn lýðræðisstjórnarinnar
Hefnr trillnbát-
nrinn „Björn
riddari“ frá
Hafnarf. f arizt ?
Menn eru farnir aS óttast um
að trillubálurinn „Björn ndd-
ari” frá HafnarfirSi hafi farizt.
Báturinn lagSi af staS úr
IiafnarfirSi til Þorlákshafnar
um miSjan dag í fyrradag og
’ hefur ekkert til hans spurzt.
! „Björn riddari” var 6 tonna
bátur og áhöfn 5 manns.
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVIUANS. KHÖFN I GÆRKV
, *
I dag fóru fram míklar umræður í franska þing-
ínu, um hvort stjórnín ættí að víðurkenna stjórn
Francos á Spání, og hafðí stjórnínní boríst fyrírspurn
um þetta mál frá 305 þíngmönnum.
Spurníng þessí var um það, hvort stjórn Daladíers
ætlaðí sér að víðurkenna stjórn Francos skílyrðíslaust
og um það að þíngíð yrðí spurt um vilja þess. Enn-
fremur er spurt, hvort það verði ekki gert að kröfu
í sambandí víð víðurkennínguna, að þýzkar og ítctlskar
hersveítír, sem nú berjast á Spání verðí kallaðar heím.
Er eldnr nppl?
Leífíur hata sést frá Akureyri und~
anfarna daga.
SíöastliSiS þriSjudagskvöld og
á miSvikudagsmorgun sáust frá
Akureyri mikil leiftur í austur-
átt.
Jóhann R. Snorrason skýrir
íréttaritara vorum á Akureyri
þannig frá. LTtn kl. 22.15 síS-
astliSiS þriSjudagskvöld sá ég
aS snöggum leiflrum brá upp i
suöurátt og viS nánari athug-
un sá ég, ásamt íleiri mönnum
er ég hafSi kallaS á, aS leiftrin
voru mjög svipuö þeim, cr sá-
ust er Vatnajökull gaus áriS
1935. SéS frá Menntaskólanum
á Akureyri báru leiftur þessi
áustanverl í GarSsárdal, enn-
fremur sáum viö mörg slór
leiftur lengra í vestur og báru
þau — séS írá Menntaskólan-
um — yfir EyjafjarSarbotn.
Leiftur þessi voru mjög stór og
lýstu allt suSurloftiS er þeim
brá upp. Um kl. 23 voru öll
leiftur horfin. Alls taldi ég tólf
stór leiftur.
Laust fyrir kl. 4 á miSviku-
dagsmorguninn sáust einnig
leiftur í suSurátt, en nokkru
vestar en kvöldiS áSur. Her-
mann Stefánss. kcnnari kveSst
hafa horft á leiftrin af hús-
svölum heima hjá sér á þriöju-
dagskvöld og segir þau hafa
veriS misjöfn aS birtumagni
— sum mjög lílil — en önnur
blossandi björt. Telur hann
stefnu þá sömu og Jóhann, en
tekur fram, aS sézt hafi stórt
leiftur er bar nokkru austar en
yfir GarSsárdal. F. Ú.
Eígum víð aðflfta
klukkunní á sumrín
Ýmsuin, einkum áhugamönn-
um um íþróttir og útilíf, hefur
komið það til hugar, að heppi-
legt væri aS flýta klukkunni 1 —
2 líma á sumrum. MeS þess-
ari breytingu notaðist betur að
útivist en ella gerist, þar sem
menn eru fremur bundnir
klukku en tímanum um fóta-
ferð. Þá telja þessir sömu menn
að margvísleg vandkvæði séu
fyrir hendi ef að færa a til mat-
málstíma um einn eða tvo tíma.
(Frh. á 4. síðu.)
Trausísyfírlýsíng tíl
Daladícrs með
322 afkv. 261
Daladier fór þegar fram á
traustyfirlýsingiu þingsins, en
lýsti jafnframt yfir, að hann
væri ákveðinn í því að leggja
það fyrir ráðherrafund á mániu-
dag, að franska stjórnin viður-
kenndi stjórn Framoos.
Atkvæðagreiðslan um
’traustsyfirlýsinguna til Dala-
diers fór á þann veg að hún var
samþykkt með 322 atkvæðum
gegn 261. Fjöldi þingmanna, úr
flokki radikal-sósíalista, sem eru
stefnu stjómarininar andvígir,
greiddu atkvæði með traustsyf-
irlýsingunni, af ótta við stjóm-
arkreppu.
Starfsemí spansktra
lýðraeðíssínna
bönnuð i Frakklandí?
Franska blaSiS „Excelsior”
skýrir frá því í dag, aS franska
stjórnin sé staSráSin í því aS
viSurkenna stjórn Francos sltil-
yrSisIaust og aS hún haíi þegar
i gegnum sendimann sinn í
Burgos heitiS Franco því, aS
stjórnmálastarfsemi spanskra
lýSræSissinna verSi ekki þoluS
í Frakklandi. Jafnframt hafi
Daladierstjórnm ákveSiS aS
afhenda Franco sendiherra-
bygginguna spönsku í Paris.
Ensk blöð ræða um það sem
gefið í dag að brezka stjómin
muni viðurkenna stjóm Franoosi
rvæstu daga og er talið sennileg
ast, að það vefði gert á mánu-
daginn.
„Daily Mail” skýrir frá því í
dag, aS enska stjórnin hafi nýj-
ar ráSagerSir á prjónunum til
]jess aS binda enda á spönsku
styrjöldina og skýrir jafnframt
frá því, aS þaS sé gert í fullu
samræmi viS óskir og vilja
frönsku stjórnarinnar. Segir
blaSiS aS íhlutun Breta muni
fara fram meS líku móti og í
Minorca.
FRÉTTARITARI.
H ús mæ ð rafræðsla
K R O N
Húsmæðrafræðsla KRON í
gær var mjög fjölsótt þráttfyr-
ir illviðri. Soffía Ingvarsdóttir
flutti ávarp og Steingrímur Stein
þórsson búnaðarmálastj. klst.-
erindi um innlendar fæðuteg-
undir. Qerður var góður róm-
ur að hvorutveggju.
Vegua þess að færri fá miða
en vilja, ættu þær, sem fengið
hafa miða, en ekki getað komið
einhverra forfalla vegna, að
gera sér að skyldu að láta kunn
ingjakonur sínar hafa miðana
svo að ekki komi fyrir, að sætj
standi auð, en búið að vfsa
mörgum frá.
Naesfi fundur verður á mánu-
dag. Þá flytur Katrín Pálsdóttir
ávarp og dr. Jón Vestdal fyrir-
lestur. Uppgengnir munu vera
miðar á þann fund. En til þess
að gefa þeim úrlausn, sem enn
bíða, endurtekur dr. Jón erind-
ið þriðjudaginn 28., og má fá
miða þangað a. m. k. eftir kl.
4 á morgun. Ættu allar kaupfé-
lagskonur að muna það tæki-
færi.