Þjóðviljinn - 25.02.1939, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 25.02.1939, Qupperneq 2
Laugardaginn 25. febrúar 193Q. ÞJOÐVlLJlNtN þJÓOVlUINN o* Útgefandi: Sameiningarflokkur AlþýSu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sjgfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. í lausasölu 10 aura eintakið. Vikingsprent h. f. Hverfisgötu 4 Sími 2864. Arum saman, Árum saman hefur Alþýðu- flokkurinn barist fyrir því að sameina íslenzka verklýðs- hreyfingu. Aðeins ieitt verkalýðs félag í einni og sömu starfs- grein á sama stað, hefur verið stefnan. Þúsundum saman höf- um við ,sem áður börðumstund ir merkjum þessa flokks, lagt fram krafta okkar, eftir því sem við varð komið, til þess að vinna að framgangi þessarar stefnu. Á síðustu árum höfum við séð einingarstefnunni vaxa fylgi. Við höfum séð glæsileg dæmi jþess ,hvernig verkafólk, sem á'rum saman hafði skipt sér í tvö stríðandi félög, lagði allan ágreining á hilluna, og samein- aðist í hinni miklu baráttu verka- lýðsins fyrir bættum kjörum og aukinni menningtu, í ieinu vold- ugu verklýðsfélagi. Glæsileg- ustu dæmin utft þetta er að firrna á Siglufirði. Svo mjög hef- ur einingarstefnunni í verklýðs- málum vaxið fylgi meðal manna af öllum stjómmáíaflokkum, að heita má að spor sundrungarinrt ar frá 1930 séu þurrkuð út og markinu sé náð. Eitt' verklýðs- tfélag í hverri starfsgrein á hverj um stað . ! En til hvers var þessi eining- arbarátta háð? Ég ætla að svara fyrir mig og meginþorra minna gömlu flokksbræðra úr Alþýðuflokkn- um. Hún var háð til þess að gefa verkalýðnum það vald, sem honum bar, það vald, sem hann fær, ef hann ber gæfu til að standa sameinaður í einum ó- klofnum verklýðssamtökum. Okkur var líka Ijóst, fíest- um að minnsta kosti, að til þess að þetta mætti verða, urðu verklýðsfélögin að vera byggð á grundvelli fullkomins réttlætis, þar mátti enginn einstaklingur krefjast þess réttar sér til handa, sem hann var ekki reiðubúinn að veita öðrum. Þegar við tókum að halda þessari kenningu fram, fast og afdráttarlaust, innan fLokksokk-i ar, þá mættu fyrstU vonbrigðin okkur. Það reyndist svo, það er ekki án sársauka sagt, að flestir þeir menn, sem flokkur ökkar hafði valið til valda og fbrustu, mátu flokks- og per- sónuleg völd meira en einingu og vald verkalýðsins, þeir vildu ekki sleppa meiningarlausurh ■fbrréttindum Alþýðuflokksins, innan verklýðsfélaganna, til þess að tryggja einingu verkalýðsins. og það vald sem henni fylgir. Vissulega voru þetta okkur sár vonbfigði, vissulega þótti okkur hart að vera svívirtir, beittir ofbeldi, ólöglegum úr- skurðum, og brottrekstium, af þeim mönnum sem flokkur okk- ar hafði fengið völd í hendur, og allt þetta fyrir það eitt, að Stéttaskiptingin á Islandi 1930 I skýrslum Hagstofu Íslands um manntalið 1930 eru ýmsar upplýsingar um stéttaskipting- una á tslandi 1930, sem nauð- synlegt er að komist fyrir al- menningssjónir. Hagstofan skiptir landsmönn lim í þrjá höfuðflokka: Atvinnu- rekendur, starfsfólk og verka- fólk. Ef teknir, eru eingöngu framfærendur í þessum stéttum verður skiptingin þannig í heild: Atvinnurekendur 10114, þar af 6620 í landbúnaði. Starfsfólk 5430 Verkafólk 32015. En alls voru framfærendur þá meðal starfandi fólks 47559. En ef framfærendur og fram færðir eru taldir saman í hverrii stétt verður útkoman: Atvinnurekendur 38 640 (37<>/o) Starfsfólk 13 023 (12»/o) Verkafólk 53 00v> uu,u”,i) En af atvinnurekendunum eru 27153 framfærðir og fram færendur í landbúnaðinum. Atvinnurekendur eru hér taldir bæði þeir, sem hafa verka fólk í-vinnu, og einyrkjar. Af 10114 atvinnurekendum eruj 4277 einyrkjar, en 5837 vinnu- kaupendur. Eru það því aðeins’ 5837 manns, sem kaupa vinnu 32000 verkamanna og verka-> kvenna, og af þessum 5837 eru 3858 í landbúnaðinum en tæp 2000 í fiskveiðum, iðnaði, verzl un og samgöngum. í Skifting verkafólks milli at- vinnuveganna 1930 var svo: (verkstjórar, tollþjónar, ráðskon ur og lögregla talin sérlega). lega.) Verkstj . o.s.frv. Verkafólk Alls LandbúnaSur .... 4 10660 10664 Fiskveiðar o. fl. 539 7107 7646 Iðnaður 159 4603 4762 Verzlun 96 581 677 Samgöngur 84 2474 2558 Ólíkamleg atvinna . . 143 80 223 Heimilishjú 1614 3871 5485 2639 29376 32015 Mest áberandi ier stéttaskipt iingin í fiskveiðum og samgöng um, þar sem stórfyrirtækjanna; gætir mest. Af hverju hundraði manna, sem starfa við fisk- veiðar eru 8,5% atvinnurekend ur, 9,4% starfsfólk,, 82f,l verka- fólk. Og í samgöngum: 6,5% atvinnurekendur, 15,5 starfs- fólk og 78% verkafólk. \ Þjóðviljinn mun á næstunni birta fleira úr þessu manntali og draga afleiðingar út af því. En strax af þessu yfirliti máj sjáf, að verkafólkið er meiri-f hluti landsmanna, en verkafóhq starfsfólk og bændur samtals tæp 90%. Hin eiginlega borg-; arastétt bæjanna, er því aðeins rúm 10%. (Þess skal getið til að valda ekki misskilningi, að það breytir lítt þessari niður-; stöðu, þótt forstöðumenn, sem| í hagskýrslum eru reiknaðir til starfsfólks, séu taldir með borg- arastéttinni, því þeir eru aðeinsf 376 að tölu. Hinsvegar skipt-1 ist sjálf borgarastéttin auðvit- að í millistétt og hreina yfirJ stétt, en skiptinguna þar á milli er ekki hægt að sjá, nema styðjast við efnahagsskýrsl- urnar, og eru þær kunnar ann arsstaðar frá að nokkru). i Séf grefur gröf þó grafí Fyrverandi forsætisráðherra Ungverjalands, Imredy, kom á „kynþáttalögum' ‘ til verndar lung verska kynþættinum. Hér eftir áttu aðeins þeir að teljast hrein ir Ungverjar, er gætu sýnt að þeir væru komnir beint af forn Ungverjum. En svo fór að fyrsta fórnarlamb 'þessara ströngu laga varð forsætisráð- herrann sjálfur! Andstæðingai) hans sönnuðu skjallega að langafi hans í móðurætt hefði verið pólskur Gyðingur. Imredy varð að segja af sér. við vildum tryggja unn- inn sigur einingarstefnunni í verklýðsmálum, þessari stefnu, sem, viðj í jgóðrii trú höfðum barist fyrir undir merkjum AlþýðufLokksins, vit- andi ekki annað en að flokkur- inn stæði þar sem einn maður. En allt eru þetta þó smámunir einir hjá því sem hann hefur komið á allra síðustu tímum. Alþýðusambandsstjórn, stjórn Alþýðuflokksins, gengur beint og brotalaust til verks, og klýf- ur eitt af elztu verklýðsfélög- um landsins, af því að meiri- hluti þess ier á öndverðum meiði við þessa virðulegustjóm Svo takamarkalaus er ósvífn? þessara manna, að beint frá skrifstofu forseta Alþýðusam- bandsíns berast þau boð, að það sé „ofureðlilegt“ að kljúfaverk lýðsfélög og stofna mörg félög í sömú starfsgrein á sama stað. Svona blygðunarlaust fótumtreð ur Stefán Jóhann þá stefnu,sem Alþýðuflokkurinn hefur barizt fyrlr ámm saman. Þessi framkoma getur ekki átt rætúr sínar að rekja til þessí að Stefáni sé lekkFfull Ijóst, að klofin verklýðshreyfing er veik og vanmáttug, en sameinuðvold ug og sterk. Nei, hún hlýtur að eiga rætur sínar að rekja til þess að Stefáni er ljóst, að van- máttur verklýðshreyfingarinnar getur þýtt völd fyrir hann, og atvinnu fyrir skrifstofur hans. Við sem eitt sinn treystum Stef- áni verðum að viðurkenna, að okkur hefur skjátlast, við verð- um að sætta okkur við að af- skrifa það álit, sem við eitt' sinn höfðum á honum, bæði sem stjórnmálamanni og manni, * þangað til ekkert er eftir. Það er leiðinlegt að okkur skuli hafa missýnst. En þó okkur hafi mis- sýnst í þessu þá hefur okkur ekki missýnst í því, að samein- iing verkalýðsins í óklofin stétt- arsamtök án tillits til stjómmála flokka, að sameining alþýðunn- ar í neytendafélögunum einnig án tillits til stjórnmálaflokka, sameining allra sósíalista í ein-j um lýðræðisflokki, og samstarf allra lýðræðisafla í landinu erui hugsjónir sem enu þess verðar að vinna fyrir af fremsta megni, og við skukim vinna fyrir þær og sigra. S. A. S. j Góð leiklist er útlæg úr Dýzka- landi Næsta mynd Chaplins á að heita Einræðisherrann, og er gert ráð fyrir, að henni verði lokið í sumar. Efni myndarinn- ar er frá Hitlers-Þýzkalandi,og leikur Chaplin „foringjann“. Þýzki sendiherrann í Banda- ríkjunum reyndi fyrir nokkm að hindra sýningu á einni mynd Chaplinst Stjórn Bandaríkjanna neitaði að taka tilmæli sendi- herrans til greina, með þeim forsendum að þýzk lög giltu lekki í Bandaríkjunum. Eftir valdatöku Hitlers var fjöldi leikenda og leikstjóra reknir frá Þýzkalandi. Margir þeirra fluttu til Englands og Bandaríkjanna. Þar var þessum ágætu listamönnum vel tekið, Og mátti segja að t. d. í London hleyptu þeir nýju "lífi í leiklist- arstarf borgarinnar. Lefkhúsr sókn jókst að miklum mun við það að geta séð Elisabet Bergn- er, Lucie Mannheim, Grethe Mosheim, Oskar Homolka og aðrar leik-„stjörnur“ á sviðinu. Conrad Veidt, kvikm.Ieikarinn frægi, hefur hafst við í Lpndon síðan nazistar tóku völdin f Þýzkalandi. Veidt lék áður fyrri í Þýzkalandi m.a. hlutverk rót- fæka skáldsins Körners, ognot- aði við það tækifæri korða Körn ers, er honum var lánaður af Körnerssafninu. Búizt var við að Veidt væri hlyntur nazistUm, en hann kaus að flýja til Eng- lands 1933. Fyrsta mynd hans þar var „Gyðingurinn Súss“, - eftir samnefndri skáldsögu Lion Feuchtwangers, og hlaut hann mikið lof fyrir leik sinn; í þeirrii mynd. Þýzku blöðin hótuðuhon um öllu illu ef hann nokkru sinni stigi fæti sínum á þýzka grundu. Max Reinhardt, leikstjórinn heimsfrægi, hefur mjög aukið hróður sinn með starfi sínu { Ameríku. Áður fyr stjórnaði! Reinhardt ýmsum leikhúsum í Berlín, Reinhardt-leikhúsunum í Vín, og á hverju ári hátíðaleikj unum í Salzburg. Sviðsetning- ar hans á Shakespeare og leik- ritum „Sérhver“. Fyrsta kvik mynd Reinhardts, J(jónsmessu- næturdraumur“, þótti afbragð Leiksýningar hans vestrá náðu geysimiklum vinsældum. Þar sýndi hann í fyrsta skipti sorg- arleik um „Gyðinginn gang- andi“, eftir Franz Werfel. f leik þessum léku á annað hundr að leikarar, og var þar sýnd þjáningarganga Gyðinga gegn um aldirnar. Reinhardt vinnur nú að undirbúningi sýningar áj „Fást“, sem verður gerólík fyrri sýningum á því v-erki. Kommúnistinn Hans Ottó lék árum saman „hetjuhlutverk“ á Ríkisleikhúsinu í Berlín. Hann fékk mjög hátt kaup, en Iifði óbnotnu lífi og eyddi mesturu tekjum sínum í starfsemi Kommúnistaflokksins. Hann var fram'úrskarandi vinsæll bæði af leikhúsgestum og samleikurum stnum. Er nazistar komust til valda, bauð stærsta leikhúsið í Zúrich honum góða stöðu. SnndMllin og aí- mallsmót K. B. Hr. ritstjóri! Ég leyfi mér hér með að óska eftir rúmi í blaði yðar fyrir eftirfarandi leið- réttingar og athugasemdir út af grein þeirri ler birtist í blaði yðar í dag, undir fyrirsögninni „Stjórn Sundhallarinnar“: Þar sem mér er kunnugt um að grein þessi er eftir hr. Þórar- in Magnússoi . af fomstumönnunum í sundmálum bæjarins, og ætti því að’ vera, vel kunnugt um gang þessa máls, þá verð ég að láta undrun mína í ljós yfir því að hann skuli láta fara frá sér jafn óvand aða og villandi grein, ieins og raxm ber vitni um, og ég mun hér gera grein fyrir. Ég vil þá fyrst og fremst skýra þá hlið málsins er kemur mér v.ið í sambandi við hið um- rædda afmælismót K.R. Hr. Björgvin Magnússon, sem er fulltrúi K.R. í þessu máli, hringdi mig upp í síma seint í janúarmánuði og fór þess á leit, að K.R. fengi að halda sundmót í Sundhöllinni 2. marz og svar- aði ég því, að það myndi vera hægt okkar vegna, en benti honum á það um leið, að til stæði að aðalhreingerning Sund hallarinnar færi fram síðustu vikuna í febrúar og myndi því vera heppilegra fyrir þá að halda mótið 9. marz, og féllst B. M. á það fyrir sitt leyti, en sagðist þurfa að athuga það mál nánar. Bað ég hann að tala við mig aftur eftir nokkra daga, því þá gæti ég gert út' um þetta mál. En B. M. lét aldrei neitt frá sér heyra fyrr en 10. þ. m., en þá hafði verið getið um það jáður í dagblöðum bæjarins, að mótið ætti að fara fram 2. marz. Og gat ég því eigi dregið aðra ályktun af því, en að K.R. vildi láta mótið fara fram 2. marz án tillits til þess hvenær hrein- gerningin færi fram. Kom mér það því á óvart, er Björgvin kom til mín þann 10. þ. m. með skilaboð frá sundráðinuog vildi fá mig til að fresta hrein- gerningunni fram í marz, en það taldi ég mér eigi fært, hversu feginn sem ég vildigeta gert þetta fyrir aðila, og það af mikilvægum ástæðum. Jafn- framt því bauð ég honum að fá 9. marz fyrir mótið, og samþykkti B. M. þá að mótinu skyldi frestað til þess dags, og vissi ég éigi annað, fyrri en í dag, að svo myndi verða. Af þessu er það fyllilega Ijóst, að fulltrúa K.R. var það kunn- ugt frá fyrstu tíð, að hneingern- lingin átti að fara fram á þessurn tíma, enda segist hann hafa skýrt sundráðinu frá því, en þó því miður ekki fyrr en á fundi þess þ. 10. þ. m., og var mér eigi kunnugt um þann Hann var rekinn frá ríkisleik- húsinu, en vildi ekki fara úr Iandi, en kaus að berjast áfram í Þýzkalandi fyrir málstað sósíálismans. I desember 1933 var hahn tekinn fastur á heim- ili sínu þá alheill. Þremur dög- um síðar var hann dáinn. Kona hans fékk ekki að sjá líkið, vegna þess hve það var skelfi- lega meðfarið. Nazistar kvöldu hann tímunum saman og hentu honum loksins út um glugga, Allir samleikarar hans við Ríkis leikhúsið ákváðu að fylgja Hans Otto til grafar, en var bannað það af ríkisstjóminni. 7 mrc^ Jónas Guömunásson setlaöi hér um daginn i mesta írafari aö „endarbæta” ísienzka blaöa- mennsku. Skrifaöi hann Þa leiðara i Alþijðublaðið og krafð ist þess, að lög yrðu sett, er kæmu í veg fyrir persónuiegai árásir blaðanna. Slík takmörk- un á prentfrelsi væri vafataust þægileg manni með fortiö og nútíð — Jónasar Guðmunds sonar. ** En það voru hæg lieimatökm að byrja á þessari siðbót i IS~ lenzkri blaðamennsku. Jónas er yfir-ritstjóri dagblaðs i bæn um, að vísu minnst lesna dag- blaðinu og lélegasta. Maðm skyldi búast við að í blaði Jón- asar yrði ekki ráðist að persónu legu mannorði manna sömu dagana og heimtuð eru lög td varnar því. En sömu dagana ar heilum blöðum eytt tmannorðs skemmandi róg, — ef nokkur tæki mark á því. — Þar er ráð- ist að fátækum verkamanni °9 því logið, að hann sé meinsseris maður, og annað er eftir þvi■ *• Ef siðleysingi eins og Jónas Guðmundss. fengi völd, mnndi hann setja þau lög að akki mætti minnast á hans eigtn’ háu persónu, — en hinsvegaf mætti hann hella ærumeiðand-1 svívirðingum yfir hvern þann sem honum þóknaðist. *• Nei, Jónas Guðmundssom Þessháttar endurbætur í blaöa' mennsku eiga aðeins skilið fHr' irlitningu allra heiðarlegra verkamanna. Þér munuð finn<x til þeirrar fyrirlitningar. P° ekki væri nema í uppsögnnn' um, sem rignir yfir Alþýðublað- ið. •• Alþýðublaðið er liálf feimið við það, að þingmaður 111 danska „bræðraflokknum hef ur gengið beint yfir í nazista~ flokksbrot Arne Sörensen, L því skyni, að afla því sseta a þingi. — Fyrirsögnin hljóðai■ „Reiddist af því að hann fákj ekki að vera í kjöri”! Segd blaðið að Dalby hafi verið taf- arlaust rekinn úr flokknuh1’ ekki að hann hefði sagt sig 111 honum. dr|átt er orðið hafði á þesSf* skýrslu hans til ráðsins um Pc atriði.. ^ Fær það því eigi staðizt nokkurn hátt, þær fullyrðm£a_ Þórarins, að ég hafi eigi ið skeyti um þetta til fL1' K.R., ásamt því að það >er un^ arlegt, þegar hann segir ,/orðrómur“ um lokuiúna ia _ verið tekiinn fyrir á sundra fundi 10. þ. m., þar sem Björg vin segist einmitt hafa s frá því á þessum fundi að hefði verið kunnugt um 1° 11 ^ ina, — og er það eigi mtn s . þó það hafi eigi komið hjá honum fyrr. * j Annars má geta þesS’ a fyrra kom engin ósk fram rúm í Sundhöllinni fyrfr s Frh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.