Þjóðviljinn - 25.02.1939, Side 3
I»JÓÐVILJINN
Laugardagmn 25. febrúar 1939.
Sklpnn fræðslnmáln-
stjðraembæltlslns
Hvcts vegna var gengið fram hjá Sigurdí Thorlacíus?
Um það leyti er Jakob Krist-
•nssno var skipaður fræðslu-
málastjóri var ég byrjaður að
skrifa smágrein, til að skýra af-
stöðu mína og ýmsra fleiri
kennara, sem ég þekkti, til
þessarar skipunar. Þegar hins-i
vegar Aðalsteinn Sigmundssont
kennari varð mér fyrri til, hvaríi
frá þeirri ætlan minni um)
stund. £g taldi hann mér fær-i
afi að skrifa um málið og vissi
hann vera þekktari mann og
viðurkenndari kennara og leit
Því svo á að ég gæti þar engu
hætt við. Við nánari athuguh
akvað ég þó að láta nokkur orð
þetta frá mér fara.
Ef til vill finst mér A. S. leika,
Helga Hjörvar full hart, að
virða hann ekki svars. þar semj
hann virðist þó miklu fremurj
svaraverður en Jónas Þorbergs-
son, og því rétt að athugagreini
hans ofurlítið nánar. Þá fannst
niér ef til vill rétt að fleiri enj
einn úr kennarastétt létu til síni
heyra, og ég hafði aðstöðu tili
að upplýsa nokkuð vilja a. m^
k. nokkurs hluta kennarastétt-
arinnar.
Þegar Ásgeir Ásgeirsson varð
bankastjóri Ovegsbanka Is-.
lands var mikið um það rætt
nieðal kennara hver verða
mundi eftirmaður hans. Ég átti
tal við marga um það og voru
spádómar margir. Hinsvegah
voru óskir þeirra allra furðu
!9tnróma um það hver hljótai
skyldi stöðuna, en það var Sig-
urður Thorlacius skólastjóri.
Og þetta var vitanlega ekki
að ástæðulausu. Sig. Th. er
einn af okkar menntuðu upp-
eldisfræðingum. Hann er gáf-
aður maður, duglegur og vin-t
saell af öllum, sem þekkja hann.
Ekki mun hallað á neinn þó
sagt sé að enginn einn maður
hafi átt slíkan þátt í samningu
0g framgangi nýju fræðslulag-
anna, en þau eru strax búin að
vinna hylli, þar sem þau eru
komin í framkvæmd. En hins-
vegar hefur allmikið skort á
að fylgt væri nóg eftir um fram;
kværnd þeirra. Alþingi hefur t.
d- ekki lennþá orðið við ósk
kennara um framkvæmd
kennslueftirlits. Hvað var nú
'eðlilegra en að S. Th. yrði falin
bamkvæmd laganna? Þá mun
Th. vera flestum mönnum
kunnugri íslenzkum kennslumál
u*u. Hann hefur og haft meiri
e^a minni forustu í flestum
endurbótamálum, sem íslenzk
kennarastétt' berst fyrir s. s.
Urnbótum á menntun kennara,
^ern enginn virðist sjá að sé
ábótavant, nema þeir sjálfir.
bað var nú eitt sinn, þegar
V|b kennarar ræddum þetta
0kkar á milli, að fram kom
^Ppástunga — ekki man ég
1Vl°rt undirritaður átti heiðurinn
henni — um það að við
$®um ósk þessari á framfæri.
. * °11 eða mestöll kennarastétt-
I*1 léti í ljós vilja sinn á þessa
^eið gæti hugsast að hún yrði
j? bl gr eina. Þá töldum við
-p, engu mundi spilla, að S.
' 'er flokksbróðir kenslumála
raðherra.
færðum þetta nú í tát
Effír Hlöðver Sigurðs*
son, kcnnara,
í Framsóknarflokknum að láta
það í veðri vaka, að S. Th.
væri ætluð staðan. Þrátt fyrir
það ákvað fundur kennara
í Árnessýslu og Rangárvalla-
sýslu, haldinn að Múlakoti í
Fljótshlíð, einum rómi að fá
skrifl^ga yfirlýsingu allra kenn
ara í sýslunum, sem vildu skora
á Sig. Th. að sækja um stöð-
una og mælast til þess við ráð-
herra að veita honum hana.
Þetta fékk hvarvetna hinar
bestu viðtökur en því var >ekki
lokið þegar skipunin kom. Ég
skýri hér frá þessu aðeins til
að sýna að skoðanir okkar A.
S. eru ekki einsdæmi. Og nú
verð ég að víkja nokkrum orð
.að Helga Hjörvar, sem A. S.
er svo miskunnarlaus við, að
virða ekki svars. Mér finnst að
fyrverandi formaður og núver-
andi ,heiðursfélagi“ Sambands
ísl. barnakennara. hefði getað
valið sér betra hlutskifti en
að verja þessa embættisveitingu
Og þá vil ég segja þetta: I mik-
ilvægustu embætti þjóðarinnar
er ekki nóg að skipa sæmilega
menn, jafnvel ekki góða menn,
ef betri menn eru fáanlegir. Það
er skylda ráðherra að skipa
ætíð besta manninn, annars hef
ur hann níðst á því, sem bonum
er tiltrúað.
Allt, sem talið er Jakob Krist'
inssyni til gildis getur einnig
átt við S. Th. Eða óttast H.i
Hj. að hann mundi misbeita
valdi sínu. Enda hafa formæl
endur ráðherra alls ekki treyst
sér í mannjöfnuð. Annars er,
greijn H. Hj. furðanlega mót-
sagnakend og lítt rökstudd.
Hann veit vel að það er auð-
veldara að ftnna hæfan mann
til að vera skólastjóri AustUr-
bæjarskólans en til að gegna
Skynsemi Alþýðu-
blaðsins dó í gær
Dauðastríðið var langtog Ijótt
Sókn
Sósíalístafélagsíns
í úibreidslu Þjódviljans
embætti fræðslumálastjórans.
Eitt sinn t'aldi t. d. H. Hj. sjálf-
an sig hæfan til að vera skóla-
stjóra Austui;bæjarskólans, en
samkvæmt yfirlýsingu haná
sjálfs gæti hann ekki komið til
greina sem fræðslumálastjóri,
þar sem hann hefur ekki lokið
háskólaprófi. Sést á því að það
hefur verið misskilningur, sem1
margir héldu eitt sinn að H.
Hj. hefði um skeið gengið með
fræðslumálastjórann í maganum
Og ég vil spyrja H. Hj. hvort
nokkur hafi haldið því fram að
fræðslumálastjóri ætti að vera
kennari úr smábarnabekk? Eða
telur hann uppeldisfræðilega
þekkingu þýðingarlausa fyrir
þann sem umsjón hefur með
æðri skólum.
Að lokum vil ég fara nokkr-
um orðum um hinn nýja
fræðslumálastjóra. Ég hef ekki
átt því láni að fagna að þekkja
hann, en eftir afspum tel ég
hann alls ekki standa á neinn
hátt að baki fyrirrennara sinna
og auk þess mjög frambærileg-
ur í stöðuna ef ekki hefði verið
freklega gengið fram hjámönn-
um, sem stóðu honum framar
til þessa verks. Ég vona fastlega
að hann verðt íslenzkum fræðslu;
málum að góðu liði, enda óþarft
að leyna því að ýmsir héldu að
miklu verri maður yrði fundinn
í embættið, þótt imdirritaður
væri aldrei svo svartsýnn.
Kennarar munu taka sr. Ja-
kob Kristinssyni vinsamlega
eins og hann á skilið. Þótt við
kennarar finnum sárt til mennt-
unarskorts okkar erum við þó
svio vel menntaðir.
En margir kennarar munu
hugíeiða það hvort þeir eigi
með atkvæði sínu að stuðla að
því að núverandi stjórn fari með
fræðslumálin naesta kjörtímabil.
Stokkseyri 22. febr. 1939.
Hlöðver Sigurðsson.
ega
ýmsa kennara bæði munn-
uv 1 skriflega og fengum
^arvetna hinar bestu undir-
Þá f - sem valdið hefur,
oru nú ýmsir ábyrgir menn
;x>ooo<x>ööc<>o<xxx>oo<xx>ooo<
Drekkið
eítirmiðdagsk a f f í ð
á HEITT £ KALT
Lagað í nýíízku
kaffíkðnnum, ínn-
lend smíðL
Matstofan HEITT&KALT
Hnefaleikameistarinn leftir
Arnold og Bach verður leikinn
lí Iðnó í dag kl. 5 e. h. á vegum
Vetrarhjálparínnar. Soffía Guð-
laugsdóttir hefur haft feikstjóm-
ina á hendi.
Skíðanefnd K.R. óskar þess,
þess, að allir sem hafa stuðlað
að byggingu K.R.-skíðaskálans
verði viðstaddir vígshi háns á
morgun. |
Þeir sem fylgst hafa með í
Alþýðublaðinu undanfama daga
hafa ekki komist hjá því að
undrast hugsanagang þeirra
manna, sem| í iþað rita. Þar hef-
ur ofsinn, reiðin og hatrið farið
iaxrvaxandi. að bau hafa
að kjkntn sorengt ai sér óll
áeaBseminnar. Nú er orð-
ið sama hvar gripið er niður
í þetta blað. Hver hugsun, sem
þar er sett fram ;er í svo hróp-
andi mótsögn við rök og
reynslu ,að líkast er sem menn
irnir væm að leika sér að þvf
að húðstrýkja sjálfa sig. Ekki
eru þeir sér þó þess meðvitandi
því dómgreindin er þar nú ger
samlega glötuð!
Ríkisvaldskenning Alþýðubl.
er fáránlegasta hugarsmíð, sem'
sézt hefur á prenti á íslenzku,
auðsjáanlega til orðin á þann
hátt, að gamlar gleymdar marx-i
istískar kenningar hafa ruðzt
upp í undirvitund marms nokk-
|urs í ritstjóminni, svo sem eins
konar samviskubit, og knúið
fram sjúklega tilraun til að verja
verstu fólskuverk glataðs flokks
með útúrsnúningum úr
marxismanum. Verður úr þessu
al-hjákátlegasta ríkisvaldskenn-
ing, sem þekkst hefur: Islenzka
ríkisvaldið er að hoppa á milli
stéttanna og snýst svo stundum’
í höndum þeirra, sem á því
halda gegyi sjálfum þeim. Rík-
Isvaldið frá 1927 á að vera rík-
isvald verkamanna og bænda,
af því það greiðir fé til verka-
mannabústaða, — og þegar svo
ríkisvaldið skar niður megin-
hlutann af þessari fjárveitingu,
— hvert hoppaði ríkisvaldiðþá?
Og ríkisvaldið, sem satti á
gerðardóminn gegn sjómönnum
og gerði þá að þrælum, aðsögn
Alþýðublaðsins, hoppaði það
máske 20. marz 1938 frá verka-
mannastéttinni — og hvert?
Og af því núverandi ríkisstjórn
er sama og þá tók við, hvenær
tók þá ríkisvaldið stökkið und-
ir sig til baka? — Svo maður
nú ekki útmáli hring’dans' ríkis-
valds „verkamanna og bænda“
1932—34, eða snarsnúningana í
því 1937, þegar samvinnan
sprakk á Kveldúlfsmálinu, og
láti alveg vera að athuga hvert'
ríkisvaldið þaut þá.
Sami hugsanaruglingurinn
birtist í ógnarkæti blaðsins yf-
ir úrskurði Haralds. Sama blað
sem ár eftir ár hefur haldið
því fram, að það væru svik
við alþýðu landsins, af komm-
únistum að halda flokk sínum'
uppi og vilja ekki sameinast
Alþýðuflokknum, segir að nú
hafi kommúnistar svikið um-
bjóðendur sína, með því að
leggja fLokkinn niður og sam-
einast besta hluta Alþýðuflokks-
ins. En eins og kunnugt er
bauðst AlþýðuflokktirLnn 1937
og til að leggja sig niður og
sameinast Kommúnistaflokkn-
um. Ætlaði hann þannig að
svíkja umbjóðendur sína, og
átti Haraldur Guðmundsson
þar með að verða flokks-
leysingi á Alþingi?
Þá segir í Isömu' greiu u;m
Héðin Valdimarsson, að hann
hafi allt sprengt og eyðilagt,
erhannhefur nálægt komið. En
maður þessi hefur í 20 árverið
'einn helzti leiðtogi Alþýðufl. og
flokkurinn sífelt vaxið meðan
hann var í honum, en þegar
hann fer þá dumpar flokkurinn
|nið|ur í að verða minnsti flokkur
inn í Dagsbrún. Og hvernig er
með Byggingarfélag alþýðu?
Hefur Héðinn „sprengt og
eyðilagt" það, — eða hví vilja
meðlimimir skki að Skjaldborg
in komi nálægt því? •
Endanlega verður þó að telja
að skynsemin hafi andast í Al-
þýðublaðinu, þegar blaðið fer
að halda því fram! í fullri alvöru;
að það sé gott og sjálfsagt
fyrir verklýðshreyfinguna, að
verklýðsfélögin séu ‘klofin. Og
þetta eru sömu mennirnir, sem
árum saman hafa reynt aðljúga
því upp á kommúnista að þeir
hafi klofið verklýðsfélög (sem
þeir aldrei hafa gert), og þá
áleit blaðið slíkan klofning hið
versta níðingsverk. — Staðhæf-
ing Alþýðublaðsins, um að það
sé gott fyrir verkalýðinn að
verkalýðsfélögin séu klofin er
nákvæmlega sama og ef Franeo
staðhæfði að það væri gott’ fyr-
ir katalónsku þjóðina að sjálf-
stæði hennar væri þurkað út.
Alþýðublaðið er með þess-
ari staðhæfingu komið út fyrir
það stig, þar sem hægt er að
ræða með rökum. Staðhæfing-
ar þess eru ekki lengur rökrétt
ar hugsanir mannsheila, heldur
villidýrsöskur yfirdrottnaraklíku
er sér grundvöllinn hverfa und-
au fótum sér, og tryllist. Það
er því ekkert undarlegt, þó
fyrsta öskur villidýrsins verður
á ríkislögreglu, — á einmittiof-
1. 4«ild 2. deild 3. deild 4. deild 5. deild
Staðan 24. 5. deild febr • • 43
3. — . . . # 27
4. — • •
1. — , . . 22
2. — . . 13
7. — . . . # 6
6. — • • • • 4
Samtols 141
Fyrsta deild ætljar ekki að
láta sér nægja 4. sætið ef hún
heldur áfram með sama dugn-
aði ogj í gær — hún kom með
fjóra nýja áskriíendur. Hvorki
þriðja eða fjórða deild hafa enn
gefið upp vonina um efsta sæt-
íð, þó að fimmta deild sé komin
alílangt á undan. En nú eru að-
eins fáir daga til stefnu. Hvern-
ig verður röðin 1. marz?
beldið, sem Alþ)'ðublaðið hat-
aði á meðan það var með fullu
viti.
Happdrættt
Háskóla íslands.
Fyrír rúmlcga 4 aura á
dag gcfid þcr skapað
yður mögulcíka fil þcss
að vinna
46,250,00 krónnr
Vcrd l|l hlufur 6,00
l|2 — 3,00
l|4 — 1,50 á mánuðí
Flýfíð yður fíl naesfa umboðsmanns.
ckkí cr nú huudrað í haeffunnL
Umboðsmcnn 1 Reykjavik:
Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Björns-
dóttir. Túngötu 6, simi 4380.
Dagbjartur Sigurðsson, kaupm.. Vestnrgötu 45,
sími 2814.
Einar Eyjólfsson kaupm., Týsgötu 1, sími 3586.
EIís Jónsson. kaupm., Reykjavíkurveg 5. sími 4970.
Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, sími 3582.
Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484.
Frú Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010.
Pétur Halldórsson. Alþýðuhúsinu.
Stefán A. Pálss'on & Ármann, Varðarhúsinu, simi
3244.
Umboðsmcnn 1 Hafnatrfirðís
Valdimar Long, kaupm.. sími 9288.
Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.
Utbreiðið Pjóðvitjann