Þjóðviljinn - 02.03.1939, Blaðsíða 1
Hvað hefur þú
gert til að
útbreiða
Þjóðvilfann B
BoSlbrigð viðskipti við aðrar þjóðir,
aahian fiskifloti, nýjar verksmiðjnr,
■nálmnám og hiiaveita fyrir Roykja-
vik, er það som þjóðin þari og krefst,
on ekkl þjóðstjórn og gengislækknn
í greín þessarí sýnír formaður Sameíníngarflohhs Alþýðu — Sósíalístaflohhsins,
Héðínn Valdímarsson, fram á hvaða leiðír fara ber til víðreísnar atvínnulífsíns. Slíh
^íðreísn er ehhí framhvæmanleg, nema með því að veíta nýju erlendu fjármagni
inn í atvínnulífíð, þanníg að hægt verðí að homa viðshíptum ohhar víð aðrar
bjóðir á heilbrígðan grundvöll, auha físhíflotann, síldarverhsmíðjurnar og önnur
Þýðingarmíhíl framleíðslutæhi, homa á hitaveitu i Reyhjavih og gera fullnaðar-
rannsóhn á möguleíhum fyrír málmnámí og hefja starfræhslu, ef fært reyníst
Allt ;þetta er hægt að framhvæma með þvi að taha um 60 mílljón hr. erlent
lán tíl 50—60 ára, sem yrðí varíð til þess að borga upp allar núverandí ríhís-
shuldír, lausashuldír banhanna, festa gengíð, og ennfremur tíl þeírra framhvæmda
á svíðí atvínnulifsíns, [sem áður er getið. Allar lihur benda tíl að sliht lán mættí
fú, og það með þeím hjörum, að árlegir vextir og afborganír af því yrðu álíha
°g af núverandí rihísshuldum. Það eru slihar framhvæmdír, sem öllum ábyrg-
uni stjórnmálaflohhum ber að beíta sér fyrír í stað þess að sítja hlihufundí og
niahha um þjóðstjórn og gengíslæhhun.
Rakfjaldamakk hínna
*ȇbyrgu flokka" um
Þíódsfjórn og gengís*
lækkun.
Alþingi heiur nú setiö i hált-
aií mánuÖ án þess að nokkuö
''ggi ei'tir það. Daglegir þing-
'undii' eru svo sem 10 mín., til
umræðu eru frekar ómerkileg
^ijórnarfrumvörp, sem engan
■^huga né ágreining vekja. En
^’nir „ábyrgu þingflokkar”,
^eirí svo kalla sig, ekki aðeins
s M ó r n arf lo kk a rn i r Framsókn
°8 Skjaldborgin, heldur líka
Sjálfstæðisflokkui •inn, sem mun
e'ga að teljasl ábyrgur vegna
1>ess, að hann ber ekki ábyrgð
rikisstjórninni, en marga úr
‘°num langar til þess, hafa í
leilan mánuð haldið sitl sér-
stale» þing, án áheyrenda og
’ógskrifara, enda utan þing-
deilda.
ljPp úr leynifundum Jónasar
. '>Ilssonar og Ölaís Thors uxu
’óakkfundir í milliþinganefnd-
luó, þar sem þessir 3 flokkar
ei8a fulltrúa og einskonar yfir-
^^kksnefnd i innanrikismálun-
’varð utanríkismálaneíndin,
eiíl situr al]t árið, og þar sem
j e.Ssir flokkar einir eiga full-
^a’ sem stendur. Síðar urðu
j.1 hessu reglulegir sarnninga-
s lUlr’ og eftir að þing kom
..1Uaib var skipuð sérstök
^jórnarnefnd, sem átti að
lik S^Pa Þessa ólíku og þó
. • !' fl°kka upp í einn öflugan
^j^eúarflokk. Og lil þess
þr 1H11giÓ lÍQfj næði við sín fá-
ilifiarliIiStÖrf °g liltölulega Þýð'
stStU á meSan a Þessu
slak Ul ’ tá ilokkarnir allir sér-
hot(!i pndarsali fyrir sig utl a
Korg, á Alþingiskostnað,
til þess að heyja þar sín leyndu
þing um valdayíirráðin á ís-
landi.
Allir þessir starfshættir eru
til þess eins að drepa niður
virðingu almennings fyrir lýð-
ræði og þingræði, er Alþingi er
gerl að einskonar vofuþingi, en
átök öll og ráð eru ráðin, og
umræður fara fram allar að
tjaldabald úti á Hótel Borg og
í fámennum fory'stunefndum.
Jafnveí vofu-þingið þykir þó
manna „hinna ábyrgu þing-
flokka”, hefur verið þjóðstjórn
in, þ. e. a. s. hvernig þeir gætu
komið sér saxnan um að halda
völdum 'í landinu, allir þrír
flokkarnir, án þess að til kosn-
inga kæmi, tryggð yrði áfram-
haldandi þriggja ára ríkis-
stjórn. Framsókn og Skjald-
borgin hafa fundið jörðina riða
undir fótum sér og vilja'S
tryggja sér völdin, og Ölafur
Thors og hans nánustu hafa
Effir Hédinn Vaídímarsson
of opið, ei' einhverjir utan þess-
ara „ábyrgu þingflokka” kynnu
að hefja upp raust sína þar, því
að þjóðstjórnargarparnir Ólaf-
ur Thors og Jónas Jónsson, á-
saint utánþingsmanninum Stef-
áni Jóh. Stefánssyni hafa fyrir-
skipað íorsetum Alþingis að úti-
loka flesta væntanlega áheyr-
endur írá hliðarherbergjununr,
neitað um að þingmenn fengju
skilaboð um símtöl eða viðtöl,
lil þess að slíta enn rneir Al-
þingi úr lifandi sarnbandi við
fólkið í landinu.
Einmitt á þennan lrátt hal'a
niðurrifsflokkarnir hafið störf
sín erlendis til tortímingar á lýð
r.æðisgrundvelli stsérri þjóð-
anna, þeir hafa slitið samband-
ið milli þinganna og fólksins og
gert þingin máttvana óg hlægi-
leg, en dregið rikisvaldið inn i
iamennar flokksstjórnir sínar
og beitt því fyrir flokka sína,
en gegn öðrurn eins og mest
mátti verða. Ríkisvaldið og rík-
isstjörnin hefur orðið eign lít-
illar flokksklíku, sem drottnað
hefur líka innan srns eigin
flokks rríeð lrarðri lrendi.
En það, sem rætt hefur verið
um í samtölum sarnninga-
verið hræddir um sig, ef þeir
i'engiu ekki nú þegar hlutdeild
í völdunum, enda verið hótað
enn einu sinni með uppgjöri á
Kveldúlfi nú þegar.
Sá stjórnargrundvöllur, sem
sarnið hel'ur verið um, hefur
vsíðan verið eftirfarandi: Lækk-
un ísl. krónunnar um 20—30%,
bann gegn verklollum, lierl
vinnulöggjöf, og tilsvarandi
kauphækkanir við gengislækk-
un hindraðar rneð löggjöf, en
aðeirrs nokkur lrluti kauplækk-
unarinnar fáist aftur með kaup
ha'kkun, rikislögregla eða her
„á sjó og landi”, gjaldeyrishöfl
afnumin á útgerðarvörum, þar
senr þau ertt nú raunverulega
mjög litil, aðallega á veiðarfær-
um, en öSrum höfturn og for-
réttindum S. 1. S. og skjólstæð-
inga gjaldéyrisnefndar haldið.
Með öðrum orðum skyldi reyrta
að vella öllum byrðunum yfir á
verkalýðinrí t landinu og neyt-
endurrra, en lralda sérréttinda-
aðslöðu þeirrj, sem Erarnsókn
hefur aflað sínum fyrirtækjum
og allri gjaldeyrisflækjunni og
verzlunaróreiðunni við útlönd.
Sletta gengishækkun í hina
lrrörnandi stórútgerð, án þess
HÉÐINN VALDIMARSSON
að lrenni yrði veittur verulegur
annar styrkur og án þess að
nokkuð annað yrði gert til at-
vinnuaukningar og fjárhags-
viðreisnar landsins. En þessa
kyrstöðu eða réttara sagt aftur-
hald á kostnað almennings átti
að tryggja með samsæri helztu
manna „ábyrgu flokkanna” um
„þjóðstjórn”. Petta átti allt að
gera fyrir ,íslenzku þjóðina’ og
stimpla átti alla þá, sem ekki
vildu möglunarlaust leggja sig
FRAMHALD á 3. síðu.
Tvcír verkamenn, Etnar Andrésson
og Einar Jóhannsson, duglegasfir
víd áskríffasöfnunína
Áskriílarsöfnunin i'yrir Pjóð-
viljann er á margan hátt eftir-
tektarverð. Aðeins 58 flokksfé-
lagar tóku þátt í söfnuninni, og
er það aðeins lítill -hluti af
flokknum i Reykjavík.
Pessir 58 félagar ná i 154 i-
skrifendur á rúmum mánuði,
og er það sannarlega vel að ver-
ið. Pessi árangur sýnir ltve
möguleikarnir á útbreiðslu
Pjóðviljans í Reykjavík erit
miklir, el' unnið er að útbreiðsl-
unni af dugnaÖi og álruga. Ef
aðrir 58 af þeirn rnörgu hundr-
uÖum, sem Sósíalistafélag Rvík-
ur telur, hefðu tekið þátt í söfn-
uninni, er enginn vafi á því að
markið — 300 áskrifendur fyr-
ir 1. rnarz — ltefði náðst.
Samkvæmt endanlegu upp-
gjöri skiptist söfnunin þannig á
deildirnar:
(Fvrri talan: Pátttakendur i
söfrntnirrni. Srðari talan: áskrif-
endur.
1 deild • ... 10 22
20
•3. — . . ... 11 29
4. — . .... 13 27
5. — . .... 16 45
6. — .... 3 6
7. — . •> 6
Sarntals 58 154
Peir fimm félagar, er flesta
áskrifendur hafa fengið, eru
þessir:
Einar Andrésson (5. d.) 21
yfirvofandi hjá
fólksflQtning?-
bifreiðastjórnm
, Samningar hafa ekki tekizt
milli bifreiðarstjóra og bifreiða-
stöðvanna og strætisvagna
Rvíkur. Hefur Hreyfill tilkynnt
verkfall á laugardagsmorgun.
el' ekki verður komið samkomu
lag þá. Fundur var haldinn í
Hreyfli í fyrrinótt og sam-
þylikti hann að halda sér við áð-
ur ákveðinn samningsgrund-
völl. Samningstilraunum er énrt
haldið áfram.
Víð verjumst
fram á síð-
ttstu sfund
LONDON 1 GÆRKV, (F. 6.)
Franska fréttastofan Agence
Havas skýrir frá því, að Del
Vayo, utanríkismálaráðherra
lýðveldisstjórnarinnar, hafi birt
opinbera yfirlýsingu í dag, þar
sem hann segir, að hver einasti
maður í lýðveldishernum, sem
telji rúmlega hálfa milljón
vopnfærra rnanna, sé ennþá á
sínum stað, reiðubúinn til bar-
áltu. í yfirlýsingunni segir hann
einnig, að allar sögur um upp-
gjöf og uppreisn, sem eigi að
eiga sér stað irman hers lýðveld
issinna, séu ósannar með öllu,
en slíkar sögur lrafi blöð í
Pýzkalandi, Frakklandi og Eng-
landi birt unnvöi’pum i dag. Yí'-
irlýsingin endar á þessum orð-
um:
„Oss lýðveldissinnum, og
ekki sízt oss, sem þjóðin fól
á sínum tima að vera leiðtog-
ar hennar i baráttimni gegn
uppreisn fasista, blandast
ekki hugur um það, i hve al-
varlegri hættu vér erum
staddir. En engu að síður er-
um vér, frá hinum æðsta til
hins lægsta, reiðubúnir til
þess að verjast til síðustu
stundar”.
//i\\
Æ F R
Félagar munið taflhópinn f
kvöld kl. 8,30 í Hafnarstrætl 21
íiiðri.
Þið félagar, sem hafið áhuga
fyrir tafli, komið í kvöld og
takið aðra félaga með ykkur.
Við verðum að gera taflhóp-
inn að fyrirmyndar starfshópi
innan fylkingarinnar, len það
tekst iekki fyrr en hver leinastí
félagi, sem áhuga hefur fyrir
tafli, mætir pg gerir skyldö
sína.
Einar Jóhannsson (2. d.) 18
Jön Rafnssorr (4. d.) 9
Zóphonías Jónsson (3. d.) 9
Svavar Guðjónsson (3 .d.) 7
Pjóðviljinn þakkar öllum
þeim, er lagt hafa á sig erfiði til
að útbreiða blaðið undanfarnar
vikur. Blaðið fnunar mikið um
þessa 154 nýju áskrifendur, —
en auðvitað má ekki láta þar
við sitja.