Þjóðviljinn - 02.03.1939, Side 4
as£ Wý/ö í i'io
Saga Borgar-
æffarínnair
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar
tekin á íslandi árið 1919
af Nordisk Films-Comp-
ani.
Leikin af íslenzkum og
dönskum leikurum. •
Orrbopg!nnt
Næturlæknir: Björgvin Finns-
son, Garðasiræti 4, sími 2415.
Næturvörður er í lngólfs- og
Laugavegns-apóteki.
Otvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
18.15 Dönskukennsla.
18,45 Enskukennsla.
19,10 Veðurfregnir.
19.20 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19,50 Fréttir.
20.15 Erindi: Siðfræðileg vanda
mál, III. — Ág. H. Bjama-
son prófessor.
20.40 Einleikur á celló. Þór-
hallur Árnason.
21.00 Frá útlöndum.
21.15 Otvarpshljómsveitin leik-
ur.
21.40 Hljómplötur: Andleg tón
list.
22.00 Fréttaágrip.
Hljómplötur: Létt lög.
22.15 Dagskrárlok.
Skipafréttir. Gulltoss var á
Ólafsvík í gær, Goðafoss er í
Reykjavík, Brúarfoss er á leið
til London, Dettífoss ier I
Khöfn, Lagarfoss ier á leið til
Austfjarða frá Leith, Selfoss íer
á leið til útlanda frá Siglufirði.
Dnonning Alexandrine er á leið
til Khafnar frá Reykjavík.
Frá höfninni. Línuveiðaramir
Rifsnes og Freyja komu af
veiðum í fyrrakvöld. Þýzkur
togari fór héðan í fyrrakvöld
Hann kom hingað til þess að
sækja veikan skipstjóra, ter var
fluttur hingað fyrir nokkru.
priðjudaginn 14. þ. m. var
stofnuð deild úr samb. ísl.
berklasjúklinga að Vífilsstöðum.
Síofnendur voru um 120. í
stjórn vom kosin: Ásberg Jó-
hannesson, Lúðvík Ásgrímsson,
’Ármann Guðfreðsson, Sveinn
Elíesersson og Bjarnveig Sam-
úelsdóttir.
Ágúst H. Bjamason prófessot
flytur erindi í útvarpiðí í kvöld
kl. 20.15, ler hann nefnir „sið^
fræðileg vandamáFC Er þetta 3.
eríndi hans um þetta efni. *
Leiðréttmg. í grein um
Prjónastofuna Iðunn hér í blað^
inu í gær höfðu fallið niðut
nokkur orð. Greinin átti að vera
svona: „4 þús. flíkur prjónaðar
síðasta árið úr innlendu iefni“.
Húsmæðrafræðsla KRON
í Hafnarfirði. — Fræðslufúndir
og kvikmyndasýningar verða í
Hafnarfjarðar Bíó í dag kl. 4
og tala þar ungfrú Rannveig
Þorsteinsdóttir og dr. Jón Vest-
dal. Á laugardaginn 4. marz tal-
ar frú Soffía Ingvarsdóttir og
dr. Jón Vestdal, á mánudaginn
6. marz talar frú Katrín Páls-
dóttir og Jón Vestdal.
Er það sama isrindið, sem dr.
Jón Vestdal flytur alla dagana
Og á >eftir verður sýnd sam-
vinnukvikmynd frá Finnlandi.
Aðgm. fást ókeyp'ils í búðum
KRON í Hafnarfirði.
Hafa fundir þessir áður verið
haldnir hér í Reykjavík við
mikla aðsókn, og ættu hafn-
firzkar húsmæður ekki að sitjá
sig úr færi að kynnast þessum
þætti í starfsemi KRON.
Ungheríar!
Eldri deild heldur fund í
dag, 2. marz, kl. 8 >e. h. í
Hafnarstræti 21, uppi.
Fundarefni:
1. Afmælið.
2. Um skíðaferð.
3. Erindi: Getum við hjálp-
að spönsku börnunum?
4. Upplestur.
5. i???
Mætið öll stundvíslega kl. 8.
Verið viðlbúin!
STJÓRNIN
Kaupum flöskur, glös og bón-
dósir af flestum tegundum.
Sækjum heim yður að kostn-
aðarlausu.
Sími 5333.
FLÖSKUVERZLUNIN
HAFNARSTRÆTI 21
þlÓÐyiLJINN
Happdrætti Háskóla Islands
Sala happdrættísmíða fer ört vaxandí.
Á síðastlíðnu árí voru greíddar yfír
800,000,00 krónur í vínnínga,
Frá sfarfsemi happdræffísíns
SmiSur nokkur í
kauptúni vestan-
lands var farinn að
kvíða því, að hann
mundi ekki fá neitt
að gera í vetur.Hann
vann 1250 krónur
síðastliðið haust
notaði vinninginn
þess að kaupa sér
efni í nokkra smá-
báta, sem hann ætl-
ar að smíða í vetur.
Maður nokkur, fátækur alþýðu-
maður hafði átt miða í happ-
di'ættinu frá upphafi og aldrei
fengið vinning. I byrjun síðast-
liðins ái's var hann atvinnulaus
og Iiafði það á orði, að hann
mundi nú hætta að skipta við
happdrættið, því það væri ekki
til neins. Sonur hans hafði tní
á miðanum (sem var Vá-miði)
og taldi hann á að halda áfram.
Strax í 1. flokki 1938 kom
hæsti vinningurinn á þetta nú-
mer, og maður þessi hlaut 5000
krónur í sinn hlut.
Hvad fær sá sem eínskts freísfar.
Utbreiðið Þjóðviljann
Reykjavíkurannáll h. f.
Reviam
Fornar ' ||
dyggdír
Miodell 1939.
Sýningj í kvöld kl. 8
stundvíslega.
Aðgöngumlðar seldir leftir
k!j. 1 í ’dag.
I
0amlo r3iö %
Karlakór Reykjavikur hieldur
samsöng í Gamia Bíó í kvöldj
fimmtud. 2. marz. Einsöngvari
ler Gunnar Pálsson og við hljóð
færið ier Guðríður Guðmunds-
dóttír. Aðgm. fást í BókaverzL
un Sigfúsar Eymundssonar og
Hljóðfæraverzl. Sigríðar Hielga-
dóttur.
Sjórasníngjar
ö' ' '32
£ Suðurhafsíns
Spennandi og æíintýrarík
amerísk kvikmynd, sam-
kvæmt skáldsögunni „Ebb
Tide” eftir Robert Louis
Stevenson.
Aðalhlutverkin leika:
Oscar Homolka,
Frances Farmer,
Ray Millard,
Lloyd Nolan
Kvikmyndin er öll tekin
með eðlilegum litum!
Model-svifflugfélagið hitífúr
opnað sýningu á smíðisgripui*
félaga sinna. Sýningin ier *
Þjóðleikhúsinu, gengið inn h‘a
Lindargötu.
Revían Fornar dyggðir v>erð-
ur sýnd í kvöld kl. 8 stundvís-
lega í Iðnó. Aðgm. seldir >eft-
fir kl. 1 í dag.
f. S. I.
S. R. R-
Hátiðasundmót K. R.
fer frami í dag, fimmtudaginn 2. marz, og hefst kl. 8,30 síðd.
í Sundhöllinni.
MARGIR RáTTTAKENDUR. SPENNANDI KEPPNL
Aðgöngumiðar seldár í Sundhöllinni.
STJÓRN K. R.
Aikki Mús
lendir í æfintýrum.
Saga í mYndum
fÝrír börnín.
83.
Ja, hvað skyldi nú vera í Ójá, Loðinbarði, þig vantar
kassanum? lekki kraftana!
Taktu á kassalokinu og opn-
aðu hann.
Nei, nei, nei! Full kista af
gimsteinum og perlum!
liansKirk: Sjómcnn 35
Dóra fór heim, og nokkru seinna lagði Mads aí
stað með Adolfinu og barnið. Hann hafði leigt sér
vörubíl, sem átti að flytja liúsgögn og búsáhöld tii
næstu stöðvar. Allir kunningjarnir voru mættir til
þess að kveðja, og Mariönnu vöknaði um augu. Mads
spigsporaði um og lagíæi'ði á bílnum, kýtti dálítið
við bílstjórann og talaði við fólkið. Það var ekki
auðhlaupið að þvi að ráðstala þessu öllu saman, það
var dýi't að flytja allt þessa löngu leið. En undir eins
og þau kæmu til höfuðstaðarins og fengju húspláss,
þá ætluðu hann og Adolfina að giftast, svo að hús-
gögnin ui'ðu að konxa með.
Þegar þau höfu kvatt, klifruðu þau upp í sjctixx
við hliðina á bílsljóranum. Mads veifaði húfunm,
en Adolfina sat í hnipri með barnið á kjöltunni og
ók út í heiminn.
XI.
Trúboðshúsið var stór salnr með í'æðustól og ber-
um, kölkuðum veggjum. Einungis á stafnvéggnum
var stór mynd. Hún var af Jesú í musterinu. Kaup-
félagsstjórinn hafði keypt hana fyrir litið af trúuð-
um málai'a í einum af stöðvarbænum og gefið hús-
inu hana.
Nú hafði Drottinn fengið sitt hús, og i'leiri og
fleiri fundu leiðina þangað. Nokkrir úr heldri bænda
röð fylltu nú flokk guðs barna. En með æskulýðiim
gekk það alltaf illa. Þegar ungmennafélag prestsins
hafði haldið fund xneð fyi’irlestrum og upplestri í
samkomuhúsinu, þá var alltaf dans með harmoniku-
spili á eftir. Og það vonx engin takmörk oi'ðin fyiix
því, sem pi'esturinn lagði sig niður við. Eitt kvöld
voru sýndar lifandi myndir, og Tea og Marianna
l'óru þangað. Óvingan þeiri'a var gleymd fyrir löngu.
Maðurinn, sem fei'ðaðist með myndii'nai’, hai'ði aug
lýst með spjöldum, að það yrðu sýndar myndir frá
trúboðshéruðunum í Indlandi og Kína. Það voru ekki
óþokkaleg trúboðshéruð! Þegar salurinn var orðinn
fullui', þá kom hann fram og skýi'ði fi'á því, að fyr-
ir vangá, þá hefðu myndirnar fxá tnlhoðshéruðun-
unx ekki komist með í koffoi’tin, en í staðinn þá ætl-
aði hann að sýna leiki'il, sem héti Elverhöj og væxi
frægt um allt land. Það var þokkalegasti maður með
grátt alskegg og í svörlum frakka, en hann var úlf-
ur í sauðargænx. Leikritið sýndi fólk, sem ekki gerði
annað en kyssást. Kætin sauð upp úr Mariönnu, hún
hló og flissaði. Manni varð á að hugsa sitt. Tea hefði
helzt kosið að fara, ef það hefði getað orðið án þess
að vekja eftirtekt. En á bak við hana sátu piltar og
stúlkur og lilógu að þessum slitnu myndum. Á heim-
leiðinni mætti hún Antoni og sagði honum, hvers-
konar sýning þetta hefði vei'ið. Nei, þessháttar er nu
ekki til mikils gagns, sagði Anton. Gagns! sagði Tea
með ákefð, það leiðir bara saklaust fólk út í freisi-
ingar og ólifnað! Já, ég býst við því, ságði Anton
stillilega. Við freistingum gæt þín og falli þig ver.
Anton vissi nú hvað hann söng. Katrín sat nógix
niðurlút á samkomunum, en það var ekki trútt um,
að það væri hvískrað um, að hún gantaðist nokkuð
mikið við vinnumanninn á bænum, þar sem hún var
í vist. Anton var ekki tortrygginn, og hann reidcb
sig á Katrínu. Hann vissi að hann var við hana eins
og hann átti að vera, og hvorki kyssti hana eða
kreisti. Anton Knopper var ekki maður, sem krenkti
kvenfólk með nærgöngulu flangsi. En hver, seiu
jjykist standa, má gæta sín. Anton hafði orðið ásátt-
ur með Katrínu um, að það væri réttast að fresta
brúðkaupinu þangað til um vorið til þess að húu
gæti verið i'ullkomlega örugg um, að hún heyrði hú1"
um írelsuðu til.
Kvöld eitt, þegar hann hafði lokið vinnu sinni, f°’
hann og heimsótti hana. Það var enginn heinxa a
bænum. Katrín bauð honum inn í kamersið sitt. -Pa®
var ekki nema einn stóll, og Katrín sat á rúminu.
•* Kjóllinn hennar hafði togazt dálítið upp, og Anton
komst ekki hjá að sjá sívala, breiða hnéð og þéhu
fótleggina á henni. Blóðið steig honum til höfuðs,
hann stóð upp, næstum því án þess að vita hvaS
hann gerði, og settist á rúmið við hliðina á henni.
í æsing og tryllingi tók hann utan um stúlkuna og
beygði hana aftur á bak í rúmið, og hið óttalega var
næstum skeð. En þegar hann tók um brjóst hepnar’
kom eitthvað hart og kalt við hendina á honuni, °f>
.hann þaut upp í skelfingu. Það var silfurkróssinI1
Eitt augnablik fól hann andlitið í höndum sér> 00
þegar hann leit upp aftur, sá hann stúllcuna eins °°
í þoku.
Þú verður að fyrirgefa mér, Katrín, stamaði ianl
Mér lá við að gleyma mér.
Við erum þó hringtrúlofuð, hvíslaði Katrín.