Þjóðviljinn - 05.03.1939, Page 1

Þjóðviljinn - 05.03.1939, Page 1
4. ÁRGANGUR. SUNNUD. 5. MARZ. 1939. 54. TöLUBLAÐ Dimitroff, forseti Alþjóðasambans kommúnista. = flUtlðBitsainbanilI ista 20 ára I EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILL, MOSKVA í GÆRKV. gg da$ eru 20 ár lídín síðan Alþjóða^ g samband kommúnisfa var sfofnað Pegar á 7. þíngí fAlþjóðasambandsíns, er g haldíð var sumaríð 1936, voru í þvi ^76 flohk- g ar, með samtals 3141000 meðlímum. Á sama §| tíma taldí Alþjóðasamband ungra kommmún- §§ ísta 4 míljónír meðlíma. Bæðí Alþjóðasam- §§ bandíð og Alþjóðasamband ungra kommún- S ísta hafa aukíð félagatölu sína síðan. Oll blöð Sovétríkjanna mínnast afmælísíns §§ með mörgum greínum. í Pravda skrifar jjj Kuusínen, rítarí Alþjóðasambandsíns, langa §1 afmælísgreín. §§ FRÉTTARITARI. M Bosavelt skorar ðlýðræð- issliina að vernda fretslð „Stjórnarfaríð er tíl vegna fóífesíns, enlfólfeáð efefeí vegna stjórnarfarsins" LONDON I GÆRKV-. (F. 6.) Roosevell Bandaríkjaforseti Ilutli í dag ræðu á sameiginleg- um fundi beggja þingdeilda í tilefni þess, að 150 ár eru í dau O liðin síðan Bandaríkjaþing var stofnað. Forsetinn hóf mál sitt á því að rekja söguna um upp- haf ríkisins, baráttu hinna 13 nýlendna og tilorðningu stjórn- arskrár og þings. Því næst ræddi hann um kosti þess frjáh lynda stjórnskipulags, sem for- feður þjóðarinnar hefðu komið sér irpp, og taldi því tvennt til gildis aðallega. I fyrsta lagi, að þjóðin yrði að kjósa nýtt þing og nýjan forseta með ákveðnu millibili og í öðru lagi, að reist- ar hefðu verið rammar skorð- ur við jþví, að liægt væri aö beita kúgun og ofbeldi við kjós- endur vegna sannfæringar þeirra. Þetta er það, sagði for- setinn, sem gerir höfuðmuninn á lýðræðisstjói'nskipulagi og öllu öðru skipulagi, og þótt þetta skipulag megi teljast nýtt hér í álfu, þá er það þó rnarg- reynt og ævagamalt. Yfirburðir þess eru fólgnir í því, að það el- ur einstaklinginn upp til þess að stjórna sér sjálfur og liugsa og vita og vilja, til þess að geta Eínfearitarinn Siðasfa íaskífæríð fíl að síá þennan fjöruga o$ s^mmfílcga Icík f-eikkvöld Menntaskólans. — ' 'f:sta og síðasta sýning á gam- ^áleiknum Einkaritarinn, verð- mánudagskvöldið ld. 8 í Ur ÍS: nó. Síðasf þegar leikurinn var yúdur iekk hann beztu við- '^Ur allra áhorfenda, heykvíkingar ættu ekki að ‘ Glja sig úr færi að fá sér hress- . llc^‘ hlátursslund annað kvöld' 1 Isuó. ,,. Mijndin: ^rá , . \ jjj.. syningu „Einkaritarans”. Sigurðsson, Geirþrúð- ,es ,, ÍUertsen, Gunnlaug llann- 'c°tlir nn Sinh'iv Guðmunds- Erindreki nngmennaféiapnna í póiitískn snatti fyrir Framsókn Ráðsícfna norðlcnzkra sósí- alísta á Sígluftríðí 13. þ. m. °9 Sigfús son. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS Sigluf. í gærkv. Ungir Franisóknarmenn boð- uðu Lil landsmálaíundar á Siglufirði í gærkveldi. Ai þeirra hálfu töluðu: Þorsteinn Hann- esson, Ragnar Guðjónsson og Halldór Kristjánsson frá Ön- undarfirði, sem ferðast hér um á vegum ungmennafélaganna. Það hefur vakið athygli, að Ilall dór heldur engan fund með ungmennafélaginu hér, en starfar einvörðungu að áróðri fyrir Framsóknarflokkinn, og hefur verið duglegm- að ota honum fram og komið honum inn á fundi í bindindisfélögum og Gagnfræðaskólanum. Af háll’u íhaldsins töluðu Þrá- inn Sigurðsson og Jón Gíslason. en al’ hálfu sósíalista Aðalbjörn Pétui’sson og Póroddur Guð- mundsson. Engar samþykktir voru gerð- ar a lundinum. alista kemur saman hér á Siglu firði 13. þ. m. Fréttaritari. Stjórnarbloðin og viðreisnar- tiliognr Héðins Valdimarss. Blöð ríkisstjórnarinnar gera grein Héðins Valdimarssonar um viðreisn atvinnulífsins að uinræðuefni. Báðum þessum virðulegu blöðum þykir lienta að lara i því sambandi með skading einn og útúi’snúninga. Þau um það, en það nxega þau vita að tillögur H. V. verða ræddar, og það mun sýna sig að þau blöð og þeir flokkar, sem elcki sjá ástæðu til að ræða slík mál i fulli’i alvöru, eiga fáa formælendur. ITNGHÚSIÐ I YVASHINGTON boi’ið ábyrgð á sjálfum sér. Þá talaði forsetinn um mann- réttindaskráná og hver þau rétt indi væru, sem liún tryggði mönnum. Kvaðst hann fyrsl vilja nefna réttlæti í lögum og dómum og kvaðst vilja spyrja Bandai’ikjamenn að því, hvort nokkur. þeirra gæfi sér nægi- legan tíma lil að hugleiða rétt- arfar það og refsingar, sem menn yrðu að þola í öðrum löndum í nafni hins svokallaða „nýja réttlætis”. Ennfremur, hvernig eigur manna væru teknar án endurgjalds, hvernig sannfæringu manna og sarh-' vizku væri misboðið af gjörráð- um yfirdrottnendum. Mundum vér þola slíkt ástand? Lesið blöðin yðar og lofið guð fyrir, að heimili yðar og arin eru ör- ugg fyrir slíku framferði. Þá ræddi forsetinn nokkuð um fé- lagsfrelsi og málfrelsi og kvað sér vera það gleðiefni að veita þvi athygli, að aldrei hefðu þegnar Bandaríkjanna hagný't sér þessi dýrmætu réttindi i eins ríkum mæli og nú. Þá taldi hann og frelsi blaðanna til þess að starfa óhindrað mjög mikils- vert atriði fyrir menningu og sljórnmálaþroska þjóðarinnar. Sagðist hann vera þeirrar skoð- unar, að enginn skynbær mað- ur óskaði eftir, að þetta frelsi smaMi |Í| Roosevelt blaðanna yrði skert. Að lokum lalaði forsetinn um trúfrelsið og benti á það, að í einræðisríkjunum hefði einnig sá réttur verið af mönnum tekinn að mega til- Frb. á 4. siðn. Mýir dauðadóm- ar í Þýzkalaudi LONDON I FYRRAKV. FO. Málaferlum í landráðamál- um, sem staðið hafa yíir í Ham- borg undanfarið, var lokið í dag. Einn gyðingur Var dæmd- ur til dauða og gefið að sök landráð og uppljóstr- un ríkisleyndarmála. Einn maður var dæmdui' í ævilangt iangelsi, en níu aðrir fengu fangelsisdóma frá tveim mán- uðum upp í tóli ár. Var þeim ■geiið að sök ráðabrugg um skemmdarstarfsemi og enn- iremur að haía látið af höndum liernaðarleg leyndarmál við er- indreka lýðveldissljórnárinnar á Spáni. Ákveðið liefur verið, að allii' þýzkir drengir og stúlkur á aldrinum 13—14 ára skuli hljóta sérstaka skólun í öllum störíum, sem lúta að vörnum gegn loftárásum. Deílur blossa upp i'Téfebo- Slovafeíu -J. - ... „ l:.j LONDON í GÆRKV. FÚ. Frá Prag kernur íregn um það, að samningar milli sam- Iiandsslj. Tékkóslóvakíu og ráðherra Slóvakíu séu farnir út um þúfur. Forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, Beran, heíur neitað að taka tii greina frekari kröfur Slóvaka, þangað tii liann bal'i í höndum skýlausa yfirlýs- ingu þeirra um það, hvernig þeir ælli sér í framtíðinni að iiaga samvinnu sinni við tékk- nesku stjórnina. Ef Slóvakía skyldi taka þann l;ost að segja sig úr lögum við Tékkóslóvaldu, þá má búast við miklum átökum þegar í stað um framtíð Karpató-Úkra- níu. Vopnaðar nazistasveitir í Tékkóslóvakíu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.