Þjóðviljinn - 05.03.1939, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 05.03.1939, Qupperneq 2
Sunnudagurinn 5. marz 1939. ÞJOÖVÍLJINN |»60tlUIWI Útgefandi: Sameiningarflokkur AlþýSu _ Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- gðtu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskril- stofa Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. ’ I J Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á Iandinu kr. 1,50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4 Sími 2864. dBm A aab vlð tlBldln bjá uábyrgu'1 pingflokkunum Veirkalýdsbödlar sameínasf í leiSara MorgunblaSsins í gær standa eftirfarandi setn- ingar: „Því hefur oft veriS haldið fram hér í blaSinu, og þaS meS sanni, aS ríkisvaldiS hér á ís- landi væri of veikt. Sá ágalli hefur veriS á skipun þjóSfélags vors frá fyrstu tíS. Broddar AlþýSuflokksins hafa allt fram á síSustu tíma lokaS augunum fyrir þessari staSreynd, sem hver alsjáandi Islendingur hefur hlotiS aS sjá og viSurkenna”. PaS er ekki um aS villast. SjálfstæSisflokkurinn og Skjald borgin, sem ranglega kallar síg AlþýSuflokk, fallast í faSma og kalla hástöfum á rikislögregl- una. Á þeim degi urSu þeir Herodes og Pílatus vinir. Okkur hefur veriS kennt, aS „feSumir frægu” hafi flúiS föS- urland sitt, Noreg, vegna of- ríkis Haralds hárfagra. ViS emm viS þaS upp aldir, aS horfa á þá í blámóSu fjarlægS- arinnar, sem „frjálsræSishetj- urnar góSu”, sem heldur vildu yfirgefa eignir og óSöl og sigía um sollirm sæ til óþekktra ís- landsstranda, en gerast kon- ungsþrælar. Ef vér sleppum öllum um- búSum, þá er sagan svona: Haraldur lúva fór meS *nw manns um Noreg. Hann braut á bak aftur sjálfstæSi hölda og hersa, hann skapaSi ríkisvald í Noregi. ÞaS vald varS svo harS- leikiS viS margan höfSingjann, aS hann kaus heldur aS yfir- gefa allt, sem hann átti og unni, og hverfa út í óvissuna, en lúta ríkisvaldi Haralds kon- ungs. Pessi vora fyrstu kynni ís- lendinga af ríkisvaldi. Enn þann dag í dag dáir þjóSin frelsishetjumar, sem ekki vildu lúta sterku ríkis- valdi. Ár og aldir liSu. Afkomend- ur „frjálsræSishetjanna góSu” festu rætur í. íslenzkum jarS- vegi. Ýmsir þeirra gerðust ríkir menn, bæSi af fé og völdum. ASra skorti hvorttveggja. Hlut- verk þeirra síSamefndu var aS auka auS þeirra auSugu og efla völd þeirra voldugu. Til þessa voru þeir kúgaSir. En höfSingjamir vildu meira ríkidæmi. Pess varS ekki aflaS nema meS þvi aS vinna haS frá öSrum höfSingjum. P&o kosta?: deilur, bardaga og blöSsúthelI- ingar, alþýSan fórnaSi lífi og limum fyrir valdastreitu höfS- ingjanna. Slíkir voru harm- Yfir gamla steinkastalanum við Austurvöll blaktir íslenzki fáninn fimm mínútur á dag, >en þjess á milli logar þar ljós fram ieftir öllum nóttum. Ekki eru Ijósin þó kveikt til að lýsa Iýðn- um út úr ógöngunum, sem land og þjóð >er komin í, heldur eru nokkrir flokksforingjar þar að óhæfuverkum, sem vel skal dylja fyrir þjóðinni. I hverjum* 1 flokki ier barizt, utan við bíður þjóðin, sem á örlög sín undir úrslitunum, — en ekki er hún spurð ráða. I öllum þeim flokkum, sem. ábyrgir eru fyrir atvinnuleysinu og fjármálaóreiðtmni, gengur snjallasti bragðarefur þingsins berserksgang, minnir bnoddana á samábyrgð þeirra fyrir svindl- inu, ýtir við undirforingjunum, um að nútíðar- og framtíðar. bitlingar séu í hættu og lofsyng ur svo 5; Tímanum fyrir fólk- inu hvernig allir verði að sanr einast um að vernda heiðar- leikann, hagsmimi fólksins og útgerð — Kveldúlfs. Hvíslið hljómar sem fegurstí hljóðfærasláttur í eyrum Ólafs Thors og hvert orð um þjóð- stjórnina bergmálar í sálum vissra langþyrstra íhaldsmanna sem dytti fimmeyringur' í tóm-j an peningakassa. Viðkvæmt sparnaðarhjarta JónS Pálmason- ar viknar, þegar sjálfur JónaS frá Hriflu prédikar niðurskurð ríkisútgjalda — og >er það ekki von? Hví skyldi ekki skera niður dálítið af fénu til verk- legra framkvæmda og alþýðu- trygginga, er þjóðin ætlar öl! að sameinast? Hví skyldi ekki skera lamb fátæka mannsins: í veizlunni, sem „Grimsby- lýður‘ og „stórbænda-aftur- halda halda týndum syni sín- um, er hann snýr aftur heim? 0n í |eyrum sumra annarra í- haldsmanna lætur hvíslið sem seiðandi hljómur að vísu, en sem þó beri að varast. Það eru lærisveinar erlendu harðstjór- anna, sem lært hafa af því hvernlg Hitler leikur Chamb- erlain, — og teygja nú Fram- sókn á asnaeyrunum lengraog lengra til afsláttar. Það er Garð ar, Gísli & Go., sem hugsa sem svo: „Nú er framsókn bú- in að eyðileggja Alþýðuflokk inn og hvorki þorir né vill vinna með báðum verklýðsflokkun- , um. Það er bezt að hún upp- skeri eins og hún hefur sáð. Vilji hún iekki „blameraa sig á samvinnu við „kommúnist- ana“, þá á hún einskis annars úrkosta len að koma skríð- leikar Sturlungaaldarinnar. — Peir enduSu, sem kunnugt er, meS því a5 rikisvaldið norska, sem „feðumir frægu” vildu ei lúta, sló hrammi sínum á ís- lenzku þjóðina árið 1262. En nú ber svo undarlega við, að sömu söguskýrendurnir, sem ekki fá nógsamlega lofað uppreisn feðra vorra gegn rik- isvaldi Haralds hárfagra, harma það nú eitt, að. ekki skyldi vera nógu sterkt ríkis- vald í landinu sjálfu til þess að hindra uppivöðslu höfðingj- anna. Að þeirra dómi vantaði ísland sinn Harald hárfagra á Sturlungaöldinni til þess að forða landinu frá erlendri yf- irdrottnan og í dag kalla Alþ - blaðið og Morgunblaðið á Har- ald hárfagra til þess að forða landi og þjóð frá glötun. Ef hinar sögulegu staðreynd- ir eru færðar úr fötum borg- aralegrar sagnaritunar, kemur í ljós, að valdataka Haralds hárfagra Þýddi það eitt, að einn böðull alþýðunnar varð öllum hinum sterkari. Böðlarnir, sem urðu að lúta í lægra haldi, þekktu vel til þess að kúga, en þeim var óljúft að láta kúg- ast. Pessvegna flýðu þeir land. Á íslandi héldu þeir áfram að kúga. Enginn meðal afkomenda þeirra reyndist, svo að úr skæri, öðrum snjallari í því. Norska ríkisvaldið varð þar snjallast. „Pað sem að helzt hann varast vann, varð þó að koma yfir hann”. Próunin iiiaut að leiða til þess, að þjóð- in eignaðist einn allsherjar alþýðukúgara, — ríkisvald. Ef ekki innlent, þá erlent. Verkamenn í Hafnarfirði vildu íá að ráða málum sínum sjálfir. Peir vildu vera um það sjálfráðir, hvort menn, sem ekki tilheyra þeirra stétt, væm í stéttarfélagsskap þeirra eða ekki. Peir höfðu mál sitt fram. Þessi sigur alþýðunnar verður til þess, að Herodes og Pílatus verða vinir, Alþýðublaðið og Morgunblaðið heimta „sterkt ríkisvald”. Hafnarfjarðardeilan hefur sýnt atvinnurekendum, að verkamenn eiga þann sam- takamátt, sem getur boðið kúg- un atvinnurekandans byrgin. hvort sem hann styður Morg- unblaðið eða Alþýðublaðið. Hersar og höldar deildu um það á dögum Haralds hárfagra, hver þeirra gæti kúgað alþýð- una mest. Haraldur batt enda á þær deilur. Höfðingjar Sturlungaaldar- innar kepptu um það, hver þeirra gæti kúgað alþýðuna mest. Hákon Noregslconungur batt enda á þær deilur. Kveldúlfur og bæjarútgerð Hafnarfjarðar keppa um hver lengra komist í atvinnukúgun og annarri þrælmennsku í garð alþýðunnar. Sagan hefur kent þeim herrum, sem ráða í þess- um fyrirtækjum, að óviturlegt er að deila að hætti höfð- ingja fornaldarinnar, þess- vegna sameinast þeir í kröfunni um sterkt ríkisvald, það vald þýðir samstarf kúgar- anna — þjóðstjórn — fasisma, Slíkur er Haraldur hárfagri nú- tímans. Hvernig mætir íslenzk alþýða þessum nútíma Haraldi hár- fagra, lætur hún kúgast, eða flýr hún land? Hvomgt má henda. Hitt sæmir, að hún standi sameinuð, sem einn mað- ur, og krefjist þess að fá að lifa frjáls í frjálsu landi, í landi menningar, þar sem „sterku ríkisvaldi” er ofaukið, því eng- inn þegn þjóðarinnar situr yfir annars hlut, og réttiælið er hyrningarsteinn þjóðfélagsins. Slíkt er þjóðfélag alþýðunnar, þjóðfélag sósíalismans. S. A. S. andi til okkar, upp á okkar skilmála. Og þangað til að hún gefst upp og gengur að þeim getur hún látið fara fram hverj ar kosningarnar á fætur öðrum,' — við vinnum á við þær allar og setjum alltaf frekari skil- yrði og altaf verður Framsókn arklíkan ófærari til að stjórna landinu. Og svo má Jónas halda að hann sé >einhver Chamb- erlain og Hermann að hanxl sé sá komandi Hitler. Við get- um beðið þangað til hræðslan við fjandann, sem þeir máluðu / sjálfir á vegginn, — bolsé- vismann —, er búinn að reka þá nauðuga viljuga undir okkar yfirráð“. Og á meðan leika þeir verka lýðsvini og lýðræðissinna út á> við, það er svo ódýrt og þægi- legt og girnilegt til fylgisauka Það kostar ekki einu sinni svo mikið sem að halda atvinnu- bótavinnunni x Reykjavík í gangi, greiða lögboðin gjöld til Verkamannabústaðanna eða líáta Kveldúlfstogarana ganga. Það kostar bara nokkur orð í Morgunblaðinu, engin verk í sjálfu lífinu. Er hægt að hugsa sér betri kaup? — Fasistaarmj ur íhaldsflokksins vaggar sér í sætum framtíðardraumum: Hann er að vona að komast ó- dýrast allra fasislaffokka Ev_ rópu til valda, með því að láta einfaldlega lýðræðisöflin mala hvort annað í sxmdur í kvöm hins pólitíska ofstækis, sem' malar svo sérstaklega vel íkot- ríkinu, þar sem hver undir- broddur þykist vera slíkur smá konungur í ríki sínu, að hanxx geti ekki lítillækkað sína tign á því að tala við hina. Enn eru aðrir þingmenxi Sjálf stæðisflokksins, sem ekki gleyma því að meiripartur kjós enda þeirra ann lýðræði og frelsi og kjósa með Sjálfstæð isflokknum þessvegna. En þeir lem fáir ogl í ríkum mæli gædd ir þeim eiginleikum borgaralegs lýðræðis að hugsa fallega og framkvæma fátt. Þá — eins og lýðræðissinna hinna flokkanna — skortir dáðina, að þora að rísa upp gegn afturhaldsmakkl inu, sem þeir vita að meirihluti þjóðarinnar hatar. Þeir breyta eftir gamalli íslenzkri þjóðar- reglu að láta vaða á súðum í vissunni um að það fari allt saman einhvemveginn. M Og á meðan vaða fasístarnir fram í vissunni um að allt Iendi á iendanum til þeirra, sem eru nógu frekir. \ ** í stærsta þingflokknum Fram: sókn stendur ,nú úrslitahríðin um stefnu og framtíð þess fLokks. Ekki sér þó á að nokjkr- um þingmanni flokksins sé það Ijóst, hún mun enn vera í und-^ irvitund flokksins baráttan sú. Flokksvélin sú bezt smurða og hraðvirkasta, sem Island hafur þekkt, hamast nú. Þjóðstjórnar tilboðið er malað í gegn, kvörn in bryður Evstein sem ekkert væri, Framsókri svíkur I:elg- ustu loforð sín eir.s og að drekka vatn, spor Bændaflokks ins eru b " að hræða. Meöan brætt er » þinginu, stjórnar Landsbar.kinn ’ ndinu, afgreið ir Kveldúlfsmálið með því að Æi F* R. Síðastliðna viku feófur sókn Æ. F. R. verið ixokkuð hægíara, sérstaklega þö fyrri hluta vik- unnar. 5 áskrii'endur að Landnenx- anum hafa bætzt við og 7 nýir meðlimir. Alls hafa þá bætzt við síðan 1. febrúar 80 á- skrifendur að Landnemanum og 21 meðlimur. Nú er málfundahópurinn hæstur í báðum greinum áætl- unarinnar, eða með 14 áskrif- endur og 9 meðlimi. Næstur í öflun meðlima, er saumahóp- urinn með 4 meðlimi, en ensku hópurinn og taflhópurinn í á- skrifendasöínuninni með 10 hvor. hafa sex forstjóra næstu árinJ þjóðin borgar og bankayáðs- mennirnir þegja, — því hvað varðar þjóðina um hvernig fé hennar er ráðstafað? Hún má bara þakka fyrir að fá að kjósa fína menn í bankarjáð. i Einhver tregða kemur þó öðruhvoru í „hakkamaskínu“ flokksins. Það ieru einhverjaf taugar, sem tengt hafa þing- menn við kjósendur, og ein- hverjar tætlur af gamalli tryggð við hugsjónir, sem' ieinu sinni vom flokksins, sem; flækjast fyrir vel smurðumi hjólunum. Og hin vanheilagai þrenning — stjórn Framsókn- ar, stjórn ríkisins, stjórn S. I. S. — sem er í senn lein og þrenn — þýtur upp til að hreinsa til í vélinni. Hún ótt’- ast slík„stopp. Miðstjórnarfund urinn í vetur andaði full-rót- tækum blæ. Það verður endan lega að brjóta þessar vinstrx tilhneigingar á bak aftur. Sum- ir, sem fyrir májnuði voru hetjur og heimtuðu end- anlega afnám á ofríki Kveld- úlfs, leru sú farnir að dansa með eftir pípu Jónasar. Dansinn heit ir „Ræfladans“ og stefið eri svona: „Dönsum hú hratt, svo hlekkj- anna okkar við njótum. Gnauði um hönd gróin bönd. Glamri nú járn á fótum, kveðjum stef, stiklum skref,, stígum nú dans á spjótum. En sumir eru þeir, sem ekki vilja dansa með. Skyldu þeir standa eða falla? Ef til villstend' ur ieða fellur íslenzka lýðræð- ið með þeim? En ætli þeir viti það? j *• Það skyldi þó aldrei vera að leftirmæli eftir þennan 1Q manna þingflokk Framsóknar, gamla > stefið a’ tarna: Dansinn undir hlíða, hann ier sig svo seinn, átján voru konurnar, ien karlinn einn. •* \ I Sankti Jóhanns söfnuðin- um liggja menn á bæn, þvíþað er siður gamalla guðleysingja er árin færast yfir þá og íhalds semin tælir þá, að „dröja“ sér til dnottins, — en sá drottinn >er nú íslenzka ríkisvaldið, ier hefur látið pund hirðanna bless ast og margfaldast um þeirra daga, meðan hjörðin týndi töl- unni. Og þeir biðja „Eflist þú ríkisvald og til vor komi þín ríkislögregla, máttug og sterk á sjó og landi. Gefðu oss bvngri fjársektir á verkalýðinn og forðaðu okkur frá Héðni og kommúnistum og ölluþeirra athæfi. Fyrirgefðu okkur að við vorum einu sinni sósíalistar, svo sem vér og fyrirgefum. rv&rcdds „Pað e rathyglisvert, að þeir mennirnir, sem mestan hetju- hug sýna af foiystumönnum Spánar í þessari baráttu fyrir frelsinu eru jafnaðarmennirnir dr. Negrin og del Yayo”, segír Jónas Skjaldborgari í Alþýðu- blaðinu í gær. ** Þó nokkra diifsku þarf Jón- as að eiga til að skrifa þannig, og alveg er það misskilningur al' honum skyldi hann halda að hinn dæmafái hetjuhugur, sem beztu leiðtogar spánska verka- lýðsins sýna í hinni heimssögu- legu baráttu gegn fasismanum, verði á nokkurn hátt eða nokk- urntíma taliiin til inntekta fyr- ir þau huglausu vesalmenni, sem þessa daga eru að berjast gegn lýðveldinu á Spáni með því að viðurkenna þrsel Hitlers og Mussolinis, sem „löglegan” stjórnanda Spánar, — þá lítil- fjörlegu stjórnmálabraskara, sem nú vilja ekkert annað i'remur en skríða inn í hálffas- istiska „þjóðstjórn”. ** Pað er eftirtektarvert, að ílokkur, sem kennir sig við jafnaðarstefnu skuli styðja ís- lenzka ríkisstjórn til slíks níð- ingsverks. Pað er eftirtektar- vert, að stjórnir Norðurlanda, þar sem „jafnaðarmenn” ráða, skuli verða einna fyrstir til að veita fasismanum á Spáni bless un sína og viðurkenningu, með- an stjóm lýðveldisins, „jafnað- armennirnir” dr. Negrin og del Vayo, kommúnistarnir og borgaralegu lýðræðissinnamir á Spáni berjast hetjubaráttu sinni. Pað er eítirtektarvert að blöð ,jaínaðarmanna’ skuli vei'a farin að taka undir árásir aft- urhaldsins á Spánarstjórn, telja málstað hennar vonlausan, eða beinlínis lepja eftir þeim áróð- urinn, eins og þegar Arbeidei'- bladet norska lætur einn trot- skistann skrifa um del Vayo, að hann sé „týpiskur fulltrúi hins stalinistiska sósíalisma”. Pað er ekki ólíkur tóitti því er þýzka útvarpið talar um „Sov- ét-Spán”. Eitt er víst: Hvernig sem fer á Spáni, hvemig sem fer á ís- landi — þeir verða aldrei tald- ir flokksbræður dr. Negrin og St. Jóhann, del Vayo og Jónas Guðmundsson. Kv-eldúlfi og öðrum fíxnimí skuldunautum. Láttu náðarsól þína skína á Stefán í ráðherra, stól, ien ekki á Finn, því haxrn ier ekki Kveldúlfi þóknanleg- ' ur, þó hann hafi gert iðrun og' yfirbót í Hafnarfirði. Og hvað sem öllu öðru Iíður þá gefðu: okkur sterkt ríkisvald, eins og Mogginn alltaf hefur beðið um, svo verkalýðurinn óttist það ogl kommúnismiim hverfi“. Amen og það þýðir: já, já, svo skal verða! Sagt er að Vilmundur hafi ekki knopið niður með, þegar beðið var, en strax og bæn- inni var lokið hófst rifrildið ixm byrðis — og það stendur ennj Aðeins um eitt eru þeir sam- mála að tala ekki við „kommúxi áa- QM -e>i!pA(I jj.seq.ioj Soi „ujsí búizt við að þeir numi rífast því meir, sem meir rifnar ut- an af flokknum. Og þetta kalla peir að vilja bjarga Iýðræðinu. Og þó aðferðr irnar til að gera það séu væg- ast sagt mjög ankannalegar þá er þó ekki loku fyrir það .skot- ið, að einhverjir úr þessum heittrúaða söfnuði virkilega vilji þetta sem þeir segja. — En hvenær skyldu þeir átta sig á að framkvæma það? Máske tala þeir við „kommún- istana“ ef þeir hittast í stein- F*h. á 4 .síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.