Þjóðviljinn - 05.03.1939, Page 3

Þjóðviljinn - 05.03.1939, Page 3
Þ JÓÐVILJINN Suaiiuaagu A að segja hinum fá- tækustu stríð á hendur? Krafa allra heíðarlegra Hafnfírðínga er, að verkamenn verðí ekkí ofsóffír vegna þáffföku I Hlífar deílunni Effir fón Bjarnason Samningar biireiðastjóra ”“ojjT bifreiðáeigéndá Kjör bífrcídasfjóra bafná W 31 Það ler á allra vitorði, ,að þ2g- ar hægri fioringjar Alþýðuflokks ins höfðu ákveðið að sýna sam- tökum verkamanna í Hafnar- firði banatilræði með þvx að stofna klofningsfélag utan um atvinnufyrirtæki þau, sem þeir ráða yfir, þá notuðu þeir ýmsar óheiðarlegar aðferðir til þess að fá menn 5nn x klofningsfélag sítt. Pegar eftir að klofningsfélag þeirra hafði verið dæmt dautt log ómerkt iog vinna hófst að nýju, ktom það í ljós, að ýmsir þeirra, er höfðu staðið framar- lega í baráttunni fyrir vemdun Hlífar, fengu ekki vinnu hjá fileim fyrirtækjum er deildu við Hlíf. Ég hef haft tal af nokkr- um þeirra manna, og fara frá- sagnir þeirra hér á eftir. Jens K^^ánssion: Var allan morguninn frá því áður ien vinna hófst við koiaskipið hjá Bæjarútgerðinni ýmist á bryggj uxmi ieða niðri á dekki, ien fékk lenga vinnu ,var þó á vinnustaðn am til kl. HV2. Hef verið und- anfarið með fyrstu mönnum í kolaskip. Alltaf unnið hjá Bæj- arútgerðinni síðan hún varstofri «ð. porsteinn þorgeirsson: Var 1rá því átta ier vinna hófst' við kolaskipið niðri við vinnustað- Inn, var þar til kl. ca. 11, án þíess að fá vinnu. Hef unnið á Bæjarstöðinni síðustu 4—5 ár ir tilmæli Ásgeirs Stefánssionar^ Þiorsteinn Þorgeirssori þiorsteinn Brynjólfsson: Kom niður á bryggju mánudagínn 26, febr. 1939, fyrir venjulegan vinnutíma og sá að Guðmund- ur Jónsson, útgerðarmaður og verkstjóri hjá Rán skipaði sjálfur á í kolaskipinu. Var1 uppþi á bryggju á meðan, en sá að hann tók eftir mér þar. Þeg- ar hann hafði skipað á kom hann upp á bryggjuna, vék sér að mér og sagði: „Talaðu við mlg“, og gekk síðan afsíðis með mér á bryggjuna og sagði: „Ég ætla að ségja þér það, að okkar samverutími er búinn að vera, þar sem þú og þínir drengitl ætluðu að berja á okkur. Hjá þessu sama fyrirtæki hef Ség unnið í 18 ár. Þorsteinn Brynjólfsson. Sigurdur Gíslason: Hef unnið hjá Bæjarútgerðinni frá því hún var stofnuð. Var allan morg uninn þegar vinna hófst við kola skipið, mánudaginn 26. febr. -39, hjá Bæjarútgerðinni, en fekk ienga vinnu. Sigurður Gíslason. Frásögn Jóhannesar Jónsson- ar: Var mættur á vinnustaðnum, þegar vinna hófst í kolaskipinu hjá Bæjarútgerðinni, fékk enga vinnu. Frásögn Krfetins Helgaaonar: Síðast þegar Bæjarútgerðin fekk kolaskip segir Haraldur verk- stjóri við mig: Ég get ekki tek- ið þig, Kiddi minn, af því við höfum ekki nema eina lest, en Samningar hafa nú tekizt með bífreiðastöðvunum: í bænum og Strætisv. Reykjavíkur annars- vegar og Bifreiðastjórafélagsinsi „Hreyfils“ hinsvegar, um kaup Og kjör bifreiðastjóra. Tókust samningar þannig, að bifreiðastjórar fengu fram kröf- ur sínar, sem settar voru frami í nóvember s.l., sem skilyrðf fyrir því að samningum yrði, ekki sagt upp, en atvinnurek- Kröfur þessar voru hækkun kaupgjalds um kr. 5.00 á mánuði og þýðingarmikið á- kvæði um uppgjör yfirvinnu. En ein aðalkrafa bifreiðastjóra, var fjölgun frídaga — fekkst að mjög litlu leyti fram að þessu sinni, þrátt fyrir ýtarleg- ar tilraunir* 'samninganefndar,, og hótun félagsins um verkfall. í aðalatriðum eru nú kjörbif- reiðastjóra þessi: Kaup kr. 295.00, 320.00, 340.00 og 350.00á mán. er hækkar eftir sfarfstíma og starfsgreinum bif- reiðastjóra. Á langleiðum fá Happdrætti Háskóla Islands Eínn vínníngnr gcfargcr- breyft lifskjöiruni ydar. S3S3SSS3S3S3S3S3 Ung kona vann í happdrættinu 1000 krónur daginn eftir aS hún gekk í hjóna- band. Petta mátti kallast góS brúðar- gíöf- SSS3S3S3S3S3S3S3 y • -..Sb- sveitapiltur inngöngu í Laugarvatnsskóla oj vann samtímis 125* krónur á %-miða. Kom þessi vinningur sér mjög vel, því að af iitlum efnum var að taka. Fólk sagði, að þetta fé hefði komið eins og a: himnum of- an, og d-gði það-tii þess ac piilurinn kæm- ist í eegnum skólar.n. ■. O M rpr er rífezri en hann hppr ég skal taka þig þegar kolaskip- |- endur vildu þá ekki ganga að ið kiemur. Þegar vinna hófst við kolaskip ið sagði ég við Harald: Fæ ég vinnu hjá þér? Þá sagði hann: Nei, við höfum mikið meira en nóga bíla. Síðan komu bílarnir hver af öðrum, allir fyrirsjáanlega ráðn- ir, því engum var sýnilega sagt að fara til vinnu. Beið ég þar síðan, þar til Ingimundur, aðstoðarverkstjóri hjá Bæjarútgerð|nn?bendir méÉ. Fór ég til hans og sagði haim mér þá, að ég geti fengið vinnu, Fór ég þá með honum og vann við togarann Maí til kl. 6 að kvöldi og var þá vinnu við skip- ið ekki lokið, innti ég þá eftir því, hvort ég eigi að koma að morgni, segir hann (Ingimund- ur) mér þá, að bilað sé rör \ katli skiþsins og sé óvíst hve- nær hægt sé að byrja vinnu. Sagði ég honum þá, að ég myndi ekki hafa svo mikið að gera næsta dag ,að ég gæti ekki I komið hvenær dagsins sem hon um þóknaðist, og sagðist hann ekkert geta um það sagt. Dag- inn eftir hófst vinua aftur kl. 9V2, iog þá með bíl Helga Hildi brandssonar. Gekk ég þá til fyrr nefnds Ingimundar og innti eft- ir því hversvegna ég hafi ekki verið tekinn áfram, sagði hann þá sér til afsökunar, að hann geti ekki leitað að mönnum og hafði ég þó verið þar viðetadd- ur frá því áður len vinna hófst. Daginn áður, er hann hafði tekið mig sagði hann við mig á leiðinni vestur á hafskipa- bryggju: Eru ekki Jón Kristjáns son og Jens Kristjánsson flutt- ir úr bænum, því enginn trúir þeim framar og allir hafa and- styggð á þeim. Og ennfremur sagði hann: Ykkur skal ekki verða hlíft, hvorki þér né öðr- um. Á öðrum degi ,sem unnið var við kolaskipið, sagði Ingimund- ur Jónasson verkstjóri hjáRán við mig, að við verkfallsmenn hefðum gengið með niðursöguð járnrör undir jökkunum. Sagði ég þá: „Mikil helvítis Iygi er þetta!“ og svaraði hann þá: „A. m. k. andskotans Reykvíking- arnir“. Frásagnir þeirra manna, er að framan greinir, þurfa engra skýringa við. Forráðamenn þessara fyrirtækja geta ekki þvegið sjálfa sig hreina með því að segja að hér sé um dutlunga verkstjóranna að ræða heldur munu vera hér önnur öfl að verki. Það er einnig skoð- un margara í.Hafnarfiði að Ás- geir Stefánsson sé drenglynd- ari maður en svo, að hannvi.b'i standa að slíkum hermdarven- um gegn verkamönnum. Hér munu vera komin ráð þeirra fyverandi forvíg- ismanna hafnfirskrar alþýðu, sem Framsókn stakk fyrstsvefn iþorn í verklýðsbaráttunni með fyrirheitum um vellaunaðar stöð þeir uppihald sér að kostnaðar- lausu. Bifreiðastjórar á strætisvögn- um fá árlega einn klæðnað til afnota og tveggja daga frí í mánuði, 12 daga sumarfrí og aflausnir að nokkru leyti til mat! ar, og 9 tíma vinnudag. Aðrir, bifreiðastjórar hafa 2 daga frí í mánuði, 5 daga suinarfrí, og 6 daga vetrarfrí og 101/2 klst .vinnudag. Má þetta teljast sæmilegur áþangur þegar athug að er að á tveimur síðustu ár- um hafa bifreiðastjórar fengiði bætt kaup sitt um kr. 150.00. —450.00 á ári, aukna frídaga og ennfremur að á síðasta ári og það sem af er þessu ári hafa önnur félög lekki sagtupp samningum heldur framlengtþá En baráttunni verður að halda áfram fyrir bættumvinnui skilyrðum bifreiðastjóra, enda eru þeir einhuga um það, þótt ekki þætti heppilegt að leggja út í verkfall að þessu sinni, til að ná kröfunum fram, en án þess hefði það ekki tekizt. H. B. Helgason. Úthlatnn atvínnnbötavionnnnar Eg hefi fengið þriggja vikna atvinnubótavinnu í vetur, þrátt fyrir þaS, þó aS ég hafi 2 börn á framfæri mínu og kona mín sé heilsulaus. ViS þetta bætist, aS ég hefi orSiS aS vera undir læknishendi síSan fyrir jól og geng ennþá til læknis. Nú fyr- ir viku fæ ég „kort”, þar sem mér er heimiluS vinna utan- bæjar, en þangaS get ég ekki fariS, þar sem ég geng enn til læknis. Eg fer og tala um þetta viS Kristinus Arndal, en hann segist ekki geta lagaS þetta, og segir, aS ef ég geti ekki unmS þarna, þá verSi ég aS vera án vinnu. Þar sem svona stóS á veit ég fyrir víst aS þetta hefSi veriS hægt aS laga. Ef Arndal hefSi viljaS vel gera, þá var hægt aS láta mig fá „kort” til Ögmundar verkstjóra bæjarins. Hann er þaS liSlegur viS þá menn, sem þurfa aS leita til hans, aS hann hefSi hliSraS þaS til aS ég hefSi fengiS vinnu inn- ur, r áð mannanna, sem eiga verklýðshreyfingunni að þa^a þá góðu aðstöðu í lífinu, er þeir nú hafa, ogsem nú und- anfarið hafa beitt öllum sínumi áhrifum til þess að eyðileggja samtök hafnfirskra verkamanna. Fari svo ,að þessir menn sjái lekki að sér og ætli að segja fátækusiiu verkarnönnunum stríð á hendur og koma fram hefndum á þá fyrir þátttöku þeirra í frelsisbaráttu hafn- firzkra verkamanna, þá verður að mlnna þessa háu herra á það, að Bæjarútgerðin er ekki einka- fyrirtæk :\$>eirra sjálfra, sem þeir geta rnotað til pólitískra hefnda, heldur fyrirtæki alþýð- unnar sjálfrar, sem hún liður aldrci að verði beitt gegn sér. , Síðan þetta var skrijað hef- ur Ásgeir Stefánsson viðurkennt Jens Kristjámsson sem trúnaðar mann „Hlífar“ hjá Bæjarútgerð inni. Hafnarfirði 4. marz 1939 Jón Bjarnason. an bæjar, en ekki þurft aS verSa af vinnunni. Eg hélt svo við síðustu út- hlutun, aS ég mundi íá „kort” en svo varS ekki. Eg veit aS Þeir eru margir, sem hafa feng- iS meiri úthlutun en ég og hafa þó betri heimilisaSstæSur en ég og yrði of langt mál aS telja þá upp hér, en ég vil skora á stjórn VinnumiSlunarskrifstof- unnar aS hafa meira eftirlit meS úthlutun vinnunnar og aS henni sé úthlutaS eftir þörfum manna en ekki klíkuskap. S. B. Karlakór verkamanna. Æf- ingin í dag fellur niður vegna skíSaferSa. Frá höfninni: Brimir kom af veiSum í fyrrinótt meS um 80 tonn af ufsa. Safnii ðskrifendoni! Maður nokkur í Finnlandi var ný- lega kærður fyrir tvíkvæni. Hafði hann með stuttu millibili kvænzt tveimur konan. Þegar frúrnar höfðu verið kynntur af tilviljun þar sem önnur konan rakst á mann sinsn á götunni með hinni konunni, féll svo vel á með þeim, að þær ákváðu að flytja sig í sama hús. Þegan fyrir réttinn kom báru báðar kon- umar að þeim hefði líkað hjónaband sitt hið Irezta, og að deilur og ósam- lyndi hefði aldrei þekkst á hieimil- inu. Rétturihn leit hinsvegar svo á að síðara hjónaband mannsins væri ógilt og auk þess var maðurinn dæmdur í fangelsi fyrir tvíkvæni. ** Kona nokkur á Englandi fekk þær fréttir fyrir 22 árum, að son- ur hennar hefði fallið í stríðinu. Konunni varð svo mikið um þetta, að hún varð heymarlaus. Fyrir skömmu síðan bar svo víð að konan fekk heymina skyndilega aftur. En þá fannst henni svo mik- ið um hávaðann í kring um sigy að hún óskaði sér að vera aftun orðin heyrnarlaus. ’*• — Hvernig stendur á því ,að dr. Schaght varð að láta svo skyndi- lega af f jármálastjórn Þýzkalands?: — Ég veit það svei mér ekki, en þeir segja að markið hafi skyndilega fallið undir fótum hans. •* Það eru til hvalategundir, sem um nokkurt skeið ævinnar þyngj- ast um 100 kg. daglega. ** — Ég er orðinn mjög svartsýnn upp á síðkastið. j — Hvemig stendur á því? — Ég lánaði bjartsýnum manni peninga . •• Frúin: 1 fyrrakvöld komst þú ekki heim fyrr en komið var fram á íiótt. í gær ogí í diag ekki fyrr -en komið var fram á morgun. Ef þú ætlar að halda svona áfram og kemur á morgun heim einhviemtíma undir kvöldið, þá fer ég aftur heim til mömmu. •• Þjónninn kemur með kaffið: „Þetta er fyrsta flokks Java-kaffi". komið beint frá Java. Gesturinn: Mig skal þá ekkí undra þó að ég yrði að bíða nokk- uð lengi. •* I dýragarðinum: Emð þér svona hræddur við dýrið, þó að það sé lokað inni í búrinu? 'Nei, en ég gleymdi að fá kon- unni minni kaupið mitt, og það var útborgunardagur i dag. FoFeldrap Hvað vekur meiri ánægju á heimilinu en fallegur, vel klæddur drengur? Kaupið þess vegna hin ó- viðjafnanlegu matrosaföt frá okkur. Fyrirliggjandi i bláum og brúnum litum. Ennfremur viljum við vekja athygli almennings á að við vefum samau slysagöt á allskonar fatn- aði (Kunststopning). Af- greiðum gegn póstkröfu urn allt land. Sparta Laugaveg 10. — Sími 3094

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.