Þjóðviljinn - 05.03.1939, Síða 4
ap Níy/ði fi'io sjs
Saga Borgar~
æítafíimair
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonai
tekin á íslanai áriS 1919
af Nordisk Films-Comp-
ani.
Leíkin af íslenzkum og
dönskum leikurum.
Sýnd kl. 6 og 9.
Barnasýning kl 4.
NtTT SMÁMYNDASAFN
Kisubörnin káta — Lit-
skreytt teiknimynd.
3 Mickey Mouse teikni-
myndir ásamt frétta- og
íræSimyndum.
Oi°rboi*g!nní
Nætnrlæknir: Gísli Pálsson,
Laugaveg 15, sími 2474, aðra
nótt Grímur Magnússon, Ilring-
braut 202, sími 3974; helgi-
dagskeknir Karl S. Jónsson,
Sólej'jargötu 13, sími 3925.
Næturvöröur er í Reykjavík-
ur apóteki og LyfjabúSinni 15-
unn.
Útvarpið í dag:
9.45 Morguntónleikar (plötur);
a) Sónala í g-moll, eftir Scliu
mann.
b) FiSlusónata í d-moll, eftir
Brahms.
10.40 VeSuríregnir.
11,00 Messa í Dómkirkjunni
(séra GarSar Svavarsson).
12.15 Hádegisútvarp.
15.30 MiSdegistónleikar frá Hó-
tel Borg.
17.20 SkákfræSsla Skáksam-
bandsins.
17.40 Útvarp til útlanda (24,52
m.).
18.30 Barnatími: Sögur (frú
Ingibjörg Steinsdóttir).
.19.10 VeSurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Dansar úr
stofutónverkum.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: SuSurganga Tóm-
asar Sæmundssonar, III (hr.
Jón Helgason biskup).
20.45 Upplestur: KvæSi eftir
ýmsa höf. (Vilhj. P. Gísla-
son.
21.25 Danslög:
a) Danshljómsveit Bjarna
BöSvarssonar.
b) Danslög af plötum.
(22.00 Fréttaágrip).
24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
10.00 VeSurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 VeSuríregnir.
18.15 íslenzkukennsla.
18.45 Pýzkukennsla.
19.10 VeSurfregnir.
19.20 Pingfréttir.
19.35 SkíSamínútur.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Um daginn og veginn.
20.35 Hljómplötur: Sönglög
eftir Schubert.
21.00 HúsmæSratími: Noklcrar
athugasemdir hjúkrunar-
konu (frú GuSný Jónsdóttir).
21.20 Útvarpshljómsveitin leik-
ur alþýSulög.
þlÓÐVIUINN
22.00 Fréttaágrtp.
Hljómplötur: Létt lög.
22.15 Dagskrárlok.
Aðventkirkjan: Opinber fyr-
irlestur, sunnudaginn 5. marz
kl. 8.39 síSdegis. Efni: „Kristur
í þingsölum þjóSanna áriS
1939” O. J. Olsen.
lijónaband. í gær vorii gefin
saman í hjónaband af lög-
manni, ungfrú Arndís Por-
steinsdóttir frá ölveslcrossi og
Benjamín Markússon bóndi.
Ystu-GörSum.
Skipafréttir: Gullfoss er á
ASalvík, GoSafoss er á útleiö.
Brúarfoss er á leiS til London.
Dettifoss fór frá Kaupmanna-
höfn í gær áleiöis til íslands.
Lagaríoss var á NorSfirÖi i gær.
Selfoss er á leiö til útlanda frá
Siglufiröi. Dronning Alexandr-
intí kom til Kaupmannahafnar
í gær.
M. A.-kvartettinn syngur í
dag kl. 3 í Gamla Bíó. Á söng-
skránni er inesti fjöldi af nýj-
um lögum. Allir aögöngumiSar
seldust upp á örskömmum
tíma. Kvartettinn mun endur-
taka söngskemmtunina næst-
komandi fimmludag.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
í kvöld gamanleikinn „Fléttuö
reipi úr sandi” í síSasta sinn.
„Pymirósa” verSur sýnd fyrir
börn í dag kl. 3,30.
Jón biskup llelgason flytur í
útvarpiS í kvöld kl. 20,15 þriöja
erindi sitt um suöurgöngu
Tómasar Sæmundssonar.
A bafe vid tföldm
Framhald af 2. síðu.
húsinu við Skólavörðustiginn,
— þó iekki sé talandi við þá í
steinhúsinu við Austurvöll?
Pað væri iekki efnilegt, lef ís
land ætti lýðræði sitt iog frelsi!
undir ábyrgðartilfinningu „á-
byrgu“ flokkanna sinna. Þeir
virðast helzt vera að hugsa um
gera Alþingi að einum Akra-
hreppi, sem nýr Bólu-Hjálmar
gæti iort um: „Eru þar flestir,
aumingjar, log illgjarnir þeir,
sem betur mega.
Svio freklega ler nú fram geng
ið af fylgjendum harðstjómar-
innar í ftokkunum þremur, að
lýðræðissinnarnir í þeim fara
iundan í flæmingi log hafastiekk
lert að. Og það aðgerðarleysi
stafár af því að þeir þora ekkii
að taka höndum 'saman við
sósíalistiskan verkalýð Islands,
það afl, sem í bandalagi við
bændur og millistéttirnar eitt
saman getur bjargað lýðræði
íslands. 1
Á það þá fyrir ístenzka lýð-
ræðinu að liggja að deyja ur
hugleysi ?
Utan við bíður þjóðin reiðu*
búin til baráttú fyrir frelsi sínu
tog mannréttindum. En máske
leru „ábyrgu“ þingmennirnir :
búnir að gleyma því að þeir
vtoru einu sinni kosnir á þing
sem fulltrúar hennar, til að
berjast fyrir hana, en iekki fyr-
ir Kveldúlf, stjóm Landsbank-
ans og stjórn S. I. S.
Roosvelf
Framhald af 1. síðu.
biSja guS eins og samvizkan
byöi þeim.
Forsetinn lauk máli sínu á
því aS segja: „LýöræSiS er í því
l'ólgiö, aS frjálsir menn og lcon-
ur fái aS skapa sín eigin örlög,
skapa sína eigin stjórn, svo aS
sljórnarfariS sé til vegna fólks-
ins, en fólkiö ekki vegna stjórn-
arfarsins. Og megi guS stýra
sporum vorum, svo aS vér vill-
umst ekki af þeirri leiö”.
Ungherjar.
Fundur í yngri deildinni i
dag kl. 10 f. h.
Mætiö öll.
Stjórnin.
Lelkfél. Bejkjavikar
„Fléttuð reípí
úir sandí"
gamanleikur í 3 þáttum.
SYNING 1 KVÖLD KL. 8.
LÆKKAÐ VERÐ
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl
1 í dag.
wI>ymíifó8aw
æfintýraleikur fyrir börn.
SYNING 1 DAG IvL. 3V2.
un.
ASgöngumiSar á í krónir
seldir eftir kl. 1 í dag.
GöJT)b l3lO %
Bulfdog
Dmmmond
í lífshasffu
Framúrskarandi spenn-
andi amerísk leynilög-
reglumynd gerS samkv.
sögunni „Bulldog Drum-
mond comes back” eftir
„SAPPER”,
ASalhluLverkin leika:
John Barrymore
Louise Campell
Johri lloward.
Sýnd kl. 7 og 9.
AlþýSusýning kl. 5.
Sjóræningjar Suðurhafsins
Hin afar spennandi lit-
kvilunynd frá suöurhafs-
eyjum.
Sósialístafélag Reyfejavíbur.
5« deíld
huldur fund á sunnudagínn hl. 8.30 í Hafnarstrætí 21-
Fundarefní: Stjórnarhosníng.
Áríðandí að meðlímír fjölmenní.
Sfjómín,
Nímskeið i kjðlasanm
hefst um miöjan þennan mán-uö. Kennl verSur í flokkum,
tvisvar tvær stundir á viku.Nánari upplýsingar hjá mér
fyrir 9 þ. m.
Henny Oftósson
Kirkjuhvoli (simi 5250).
ma
raTUJ.þiVl t:lrl
SnðiB
i fer vestur um þriSjud. 7. mars
kl. 9 síödegis.
Flutningi óskast skilaS fyrir
liádegi á mánudag.
KÁUPUM FLÖSKUR
glös og bóndósir af flestum teg-
undum. Hjá okkur fáiS þér á-
valt hæsta verS. Sækjum til yö-
ar aS kostnaSarlausu. Sími 5333
Flöskuverzl. Hafnarstræti 21.
/\ikki /\ús
lendir í æfintýrum.
Saga í myndum
fyrír börnín.
86.
Hjartanlega velkominn aftur. Fyrirtak! þjónn, get ég fengiS Hérna er svertingi, sem bíSur Nei, ertu þá kominn hingaS
Eg bjóst satt aS segja ekki viS baS strax. — Petta datt mér eftir herra Mikka Mús. gamli fylgdarmaöurinn okkar.
ykkur aftur. líka í hug, Magga.
liansKirk: Sjómenn
38
[ Pegar hann kom aítur, var hann ofsakátur og skraf-
hreyíinn, gekk talandi íram og aftur um gólíiö, sett-
ist eitt andartak og stóS upp aftur. ViS máltíSirnar
sat hann undir litlu stúlkunni.
Lára kona hans var mögur og dálítiS þreytuleg
kona, meS ljóst, næstum því litlaust bár. Pegar hún
talaSi viS fólk, horföi hún lramhjá því, eins og hún
væri aS horia á eitthvaS í loftinu. Hún var kyrlát
og var sérlega kuldaleg gagnvart manninum. Litla
stúlkan var krangaleg og líktist móSur sinni.
Nú ætia ég aö vona, aö þú kunnir viS þig hérna
hjá okkur, sagSi Tómas viS Láru. Pú ert hjartan-
lega velkomin, ef þú bara villl gera þér aS góSu.
Pakka þér fyrir, sagSi Lára. Eg vona aS þiö liaí-
iS ekki of mikiS fyrir......
O, sei sei nei, tók Pétur fram 1. ViS reynum eftir
megni aS komast hjá aö valda óþægindum. Mér daU
í hug dálítiS vers:
Oft oss finnst sem hér í lieimi,
Herrann sínum vinum gleymi,
þó mun hann oss, hjálparríkur,
huggun senda fyrr en lýkur.
PaS eru falleg orS, sagSi Tómas.
Já, og þau eiga svo dásamlega viö mig, svaraSi
Pétur alvarlega. Oft og tíöum hef ég fundiö mig
einan og yfirgefinn og haldiö aS guS væri búinn
aS gleyma, aö ég væri til. Og í hvert einasta sinn
hefur Drottinn á ný opinberaö mér náS sína og rétt
mig viö aftur.
Pétur þagnaSi. Svo snéri liann sér aS litlu stúlk-
unni, tók hendur hennar og lét hana spenna greip-
ar blíölega.
Pú heíur stælílcaö, Kristín litla. Já, þú ert oröin
stór. Láttu mig heyra hvort þú manst sálminn, sem
viS lásum saman.
BamiS þuldi hratt, meS hvíslandi rödd:
Hver stendur einn viö Edens hlið?
Par engill reiSir Drottins sverS.
IIví féklc allt á sig annaö sniS?
Pví Adam braut guSs reglugerS.
Iiver villti honum vit og sjón?
Hann vélast lét viS kvenmanns tal.
En hvaSan sótti hún þaS tjón?
í höggormsvik og lygimal.
Hver arfur tæmdist Adams sleld?
AS í oss synd og löstur býr.
Á hverju fáum þaö vér þekkt?
Á því, aS sál frá guSi snýr.
Hvar sést þá, hve vo rsál er ill?
Á samvizkunnar höröu raust.
En ef hún elcki vakna vill?
Pá vekjum hana tafarlaust.
Tómás snéri sér aö sínum eigin bömum, sem
stóSu í kringum ölmu og hori'Su á nýkomnu stúlk-
una.
Svona dugleg eruS þiS ekki. PiS lieíSuö gott af aö
taka Kristínu ykkur til fyrirmyndar.
Mér finnst, aS þessi sálmur sé svo sérlega vel til
Jallinn fyrir þau litlu. Hann talar um eríSasyndina,
og sýnir svo vel fram á, aö án náSar er engrar hjálp-
ar aS vænta. Eg held aS viS eigum í tíma aS kenna
bömunum aS hafa gætur á samvizkunni og halda
lienni vakandi. Eg minnist þess, aS fyrir tveim ár-
um síSan, þegar Kristín var bara fjögra ára, sagSi
hún viS mig einn dag: Pabbi, ég er svo glöS af því,
aS Jesús hefur létt af mér syndabyrSinni. PaS eru
Jalleg orS í barnsmunni. í Austurlöndum þeldcti ég
trúboSa. Fyrsta orSiS, sem hann kenndi drengnum
sínum aS segja, var ekki pabbi eSa mamma eSa
þessháttar, heldur Jesús. Petta litla barn geklc svo
út í heiminn, svo aS segja, meS frelsarann á vörun-
um. Kristín, lofaSu mér aS lieyra hvort þú kannt
FaSirvoriS þitt.
BarniS byrjaSi: FaSir vor, þú, sem ert á himnum
.....en Lára stóS upp og tók hana:
Paö er víst betra, aö hún komist í rúmiS, ég er
lirædd um, aS hún sé dálítiS þreytt eítir ferSalagiS.
—Jólakvöid voru þau í kirkju. Tómás gat ekki
liaft hugann viö ræSu preslsins, honum datt Lást
í hug, Lást, sem lá grafinn þarna fyrir utan. Eng-
inn hafSi skreytt gröf hans fyrir hátíSina. Hann
leit í kringum sig. AllsstaSar sá hann þekld andlit,
fólk, sem sótti samkomurnar og var frelsaS. Hann
IieyrSi rödd Teu gala yfir öllum hinum í sálma-