Þjóðviljinn - 12.03.1939, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.03.1939, Síða 3
ÞJÓÐVlbJlNN Sunnudagurínn 12. mar/. 1939. Hann ætlar ad sýna skíðastökk á skíða~ mótínu 24-26 þ. m. Með Lyru 20 þ. m. er von á hinum heimsfræga skíðamanni Birger Ruud, ásamt konusiníni. Dvelur hann hér um hriíð á veg um Skíðafélags Reykjavíkur og sýnlr stökk á skíðamótijnti, sem haldið verður í Hveradöl- um dagana 24., 25, og 26; marz. i Birger Ruud er tvímælalaust elnn allra frægasti skíðamaður sem nú er uppi. Hasnji hefurj hvað eftir annafð orðið Evrópu meistari og Olympiumeistari í skíðastökki. ( ,,Það er mikil vegsemd fvrin okkur að Skíðasamband Nor- •egs skuli heiðra skíðamót okk- ar með því að senda Birger, Ruud hingað“, sagði L. H. MúIIer kaupmaðurf í váð- tali við Þjóðviljartn í gær. ,,Ení| nú er eftir að vita hvort nokkurj snjór verður þar efra og vona ég að allar hollar vættir legg- ist á eitt um að spara þíðunaj næsta hálfan mánuð". > Undirbúningur skíðamótsins 'er nú í fullum gangi og að hætlf unni á snjóleysi frádreginni, ótt- ast forstöðumenn mótsins mest að bílakostur verði ekki fyrin BIRGER RUUD hendi til þess að koma öllum þeim fjölda manna, sem mundu vilja sækja skíðamótið upp í Hverádali. ' , Annars hafa skíðaferðir ver- ið svo fjölmemvar í vetur að Irtlu hefur mátt við bæta til þess að flutningur .yrði ekki til tafar. Og eitt er víst, að þó áhugi á skíðaferðum sé mikill hér í bænum, mun marga sem venjulega sitja heima, langa til þess að bregða sér upp í Hveraí dali, þá dagana, sem Birger Ruud sýnir þar skíðastökk. Lokasvar tU Mrarins Magnússonar Hr. Þórarinn Magnússon fer aflur á staS með greinarkorn í ÞjóSv. 2. þ. m. og þó að há- tíðarsundmóti K. R. sé nú lok- ið, og ekki mikil ástæða til að ræða meira við Þ. M. um m.il þetta, þá tel ég samt rétt að láta eftirfarandi yfirlýsingu koma fram, þar sem Þ. M. er með dylgjur í minn garð um það, að ég hai'i eigi skýrt rétt frá þeim samtölum, er fóru i milli okkar Björgvóns Magnús- sonar út aí móti þessu, og bcr B. M. fyrir þeim ályklunum sínum. Yfirlýsingar. „Mér undirrituðum er Ijúft að votta það, að Ólafur Þor- varðsson skýrir rétt frá samtöl- um þeim, er okkur föru í milli út al' hátíðasundmóti K. R., i grein sinni í Þjóðviljanum 25. febrúar s. 1. Reykjavík 4. marz 1939. Björgvin Magnússon” (sign). „Að gefnu tilefni viljum við j talca það íram, að við gerðum j báðir ráð fyrir að hægt yrði að fresta sundmóti K. .R. til 9. marz, en sexn Sundráðið sá sér ekki fært að gera vegna annarra sundmóta. Teljum við málið þar með að fullu upplýst og sjáum ekki ástæðu til að ræða það frekar. Reykjavík 4. marz 1939. Björgvin Magnússon (sign). Ólafur K. Porvarðsson” (sign). Þá endar Þ. M- ghcin sina með fjöldanum öllum af spurn ingum um starfsmenn Sund- hallarinnar og val þeirra, og vil ég hérmeð láta Þ. M, vita það, að þeim verður ekki svar- að af eftirtaldri ástæðu: Það verður eigi annáð séð, en að !». M. vilji konra á stað ríg og mis- klið milli íþróttamahna og í- þróttafélaga bæjarins útai máli þessu, sem ég tel að þeim muni lítil þægð. í. Auk þcss er ég áð- ur búinn að svara lionum útal' þeii-ri ályktun, er hann léggur til gi-undvallar þessum spunv ingum sínum. Læt ég svo hérmeð lokið um- ræðum um mál þetla frá minni hálíu. Ölafur K. Porvarðsson. Hérmeð er umneðum urn þetta mál lokið hér i blaðinu. Ri tsij. Samskot hafín vegna jarð- skjálftanna í Chile Hinn 25 .janúar sl. urðu í Ghile í Suður-Amcríku ein- i hverjir hinir ægilegustu jarð- | skjálftar, sem sögur fára af. Heilar borgir lögðust í rústir og talið er að 30 þúsund manns hafi látið lífið en um 50 þús- und rnanns orðið algerlega heimilislausir. Astand íólksins er hönnulegt í þeim borgum, sem mest afhroð hafa goldið í jarðskjálftunum. Allt viðskipta- líf þar hefur stöðvazt og íbú- arnir standa uppi heimilislaus- iv, matarlausir og klæðlitlir og margir þeirra sjúkir og særðir. Rauðakrossfélög um allan heim hal'a hafizt handa til að sloðar liinu bágstadda * fólki. Rauði Kross íslands hefur á- kveðið að beita sér fyrir sam- skotum, þótt i smáum stíl verði, til þess að sýna sarnúð Is- lendinga þeirri þjóð, sem orðið heiur íyrir hinni miklu ógæfu, sem nú er kunn, vegna jarð- skjálíta. tslendingar minnast sjálfir þeirra hörmunga, sem þeir hai'a orðið fyrir aí' völdum náttúrunnar og munu þvi Best- um betur geta sett sig i spor þeirra, sem orðið hafa lyrir ó gæfunni i Chile. Blöðin hafa vinsamlega lofað að taka á móti samskotum. Hvert framlag þarf ekki að vera stórt, en söfnuninni þarf að vera lokið tyrir 25. þ. m. Rauði Kross íslands. I R. eínir til skíöaferöarupp að Kolviðarhólr í dag kl. 9 f. h. Lagt verður af stað fráSölu- turninum. Sigurður Guðmundsson sjó- maður, Laugaveg 30 B, á fert- ugsafniæli í dag. Adventkirkjan: Fyri|»estur sunnudaginn 12. niarz kl.8,30 síðd. Efni: Friðþægingarkenn- ingin á metaskálum nútrma- ' menningarinnar. O. J. Olsen. Mynd af sixtisku kapellunni, þar sem púfakjörið fór fram á dögunum. Þörbergnr Þðrðarsön er fimmtngnr í dag Æ F R Skemmtifund hcldur Æskulýðsfylkingín I Rcykjavík í Alþýðíuhúsinu við Hverfisgö tu, kl. 8,30, í kvöld. — 1. Ásgeir* Blöndal: Erindi. 2. Friðfinmir Ólafsson, stud. polit: Upplest- ur. 3. Marx (innanfélagsblað Æ.F.R.). 4. Fjöldasöngur. Dans Sameiginleg kaffidrykkja — Bögglauppboð o. fl. — Að- göngumiðar á kr. 1,75 (kaffi inmfalið), við innganginn. Félagar! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ekkert hefði verið mér kær- ara cn að skrifa um Þórberg Þórðarson. Eg hefði skrifað langt mál og ítarlegt. Eg hefði sökkt mér niður í verk hans. leg hefði reynl að draga fra ii það, sem mest einkennir starf lians og persónuleik. En ég fæ engan tima til þcss nú. Klukkan er 5V2 laugardag- inn 11. marz. Það er hringt lil mín frá Þjóðríljanum og mér gefinn hálftími til að skril'a af- madisgrein uni Þórberg. En á- sta'ðan er sú, að Þórbergur hef- ur i eigin pei'sónu bannað mér að skril'a nokkuð um sig þenn- i an dag. Hann ætlaði að lialda afmælinu leyndu. En þá ljóstr- ar Hallbjörn Halldórsson leyndarmálinu upp í Alþýðu- blaðinu. Þjóðviljinn lelur sig þá engu þagnarheiti bundinn, og ég kemsl í ónáð Þórbergs fyrir að skrifa þessar línur. Hvað er um Þórberg? Hann er einhver merkilegasti per- sónúleiki, sem Islendingar hafa eignazt, margbrotinn og sani- settur, verulega einstæður, og því erfitt að lýsa honum. Eilt hið mest einkennandi er hin á- stríðufulla sannleiksleil hans. í einu og öllu vill Þórbergur komast að sannleik hlutanna, í heimspeki, þjóðfélagsmáluiu og tnlmálum. Hann hefur þrað meira en allt annað að eignazt spelci lífsins, og liann héfur kornizt langt í þeim visdómi. eftir því sem niannleg geta orkar. Hann heiur ekki látið sér neitt óviðkomandi, sem varðar ráðgátur lifsins. Hinn sami Þórbergur, sem ofl í smá- vægilegustu atriðum leitar réttrar undirstöðu, liefur jafn- framt brennandi áhuga fyrir dulspeki og draugasögum. Hann lieíur skrifað þjóðfélags- legar ádeilur, sem sviðið hefur utidan, talað þrumandi röddu yfir höfði valdhafanna, brotið til mergjar pólitísk viðfangs- efni dagsins — en samtímis skrifað upp þjóðsögur og sa jt kunningjum sínum draugasög. ur af slíkri snilld, að maður -verður að hlusta, jafnvel þótt maður hafi megnustu andúð á öllum draugum. Af bókum Þórbergs dáir maður hann fyr- ir hinn meistaralega stíl, hina tæru íslenzku, gamansemina alla og sjálfshæðnina. Bréf til Láru er einstök bók, íslenzkur ÞÓRBERGUB ÞÓRÐARSON aðall ekki síður. einslakar vegna þess ,að Þórbergur sjáff- ur er einslakur. Ekki spillir að kynnast honum persónulcga. Skemmlilegri inaður og indaríi er vandfundinn. Nú gæti ég trúað, að Þór- bergi þætti nóg komið. Það er spurning, hvort hann fyrirgei ur mér nokkurntíma þessi grein. Eitt af einkemium lians er að þola ekki ,að það sé skrif- að um sig. Eí' til vill hefur bannið þó eingöngu slafað af því, að hann hefur ekki viljað láta þjóðina vita, að hann vauú orðinn svona gamall. En þið ættuð að sjá Þórherg, hvað liann er unglcgur. og þá ga-tuð Sósíaldemókrataflokkuf Sví- þjóðar tclur nú 425 000 meðlimi samkvæmt skýrslu frá mið- stjórn hans. Á árinu sem leið fjölgaði nieðlinrum tlokksins um 25 000. Árið 1895 komst Nánsen-leið, angurinn á ,,Fram“ norður að 85° 53' 30" norðl. breiddar, ■og hefur ekkert skip, hvorki fyr ne síðar komizt norðar, 1 svo vitað sé, fyrr en nú í febrJ 1939, Hinn 17. fyrra mánaðar var rússneski ísbrjóturinn ,,Se- doff‘ kominn 1,2 mílu norðar en ,,Fram“ komst nyrzt. Áhöfnin á „Sedoff“ gerðisér glaðan dag í tilefni af þessu „heimsmeti“. þið tekið undir með mér, er ég i'ullyrði, að Þórbergur á eftir fjölmargt óunnið. Hann er upp á sitt bezta nú, i óða önn að skrifa, með margar bækur fyr- irliggjandi. Við árnum honum allra heilla og biðjum hann að skrifa sem lengsl og mest —- og sem mergjaðast. Kristinn Andrésson. F Kvöldvaka góðt.st. „Freyja“'nr. 218, helguð bindindis- og bannmálinu, verður haldin í Iðnó næstk. mánudag, 13. marz kl. 8Vz e. h. Með ræðum, upplestrum, kórsöng og einsöng vonum við að geta veitt öllum, sem þangað sækja, nokkurn fróðleik og ánægju þeim til hvíldar og hressingar eftir dagsins strit. Enginn inngangs- eyrir. Allir velkomnir. Við innganginn geta menn keypt dagskrá kvöldvökunnar á 25 aura stykkið. Fyllið húsið og mætið heil. F. h. st. „Freyja“ nr. 218. Helgi Sveinsson Æ.T. Blrger Bnnd kemnr með Lyrn 20. marz.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.