Þjóðviljinn - 12.03.1939, Síða 4

Þjóðviljinn - 12.03.1939, Síða 4
ajB Ný/atolb a§ Saga Borsjar- þlÚÐVILIINN A ©öJT)löl?>!0 J% TOPPER æffarinnar Kvikmynd eitir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á íslandi áriÖ 1919 ai Nordisk Fihns-Comp- ani. Leiivin aí' í«lenzkuœ og dönskuin leikurum. Sýnd í kvöld kl. 6 og 9. Barnasýntng kl. 4. kisubörnin KATU. Litskreytt teiknimynd og 3 Michen mouse teiknimynd ir ásamt frétta- tog fræði- myndum. Orrboi*glnnl Næturlæknir: Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161; aðra nótt: Kristján Gríms son, Hverfisgötu 39, sími2845;, helgidagslæknir: Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími2234 Næturvörður er í Ingólfs-iog Laugav egsapóteku m. Otvarpið í dag: 9.45 Miorguntónleikar, plötur: Symfónía nr. 3, F-dúr, eftir Brahms. i 10.40 Veðurfregnir. > 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, síra Ámi Sigurðsson. 15.30 Miðdegistónleikar: a. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur. b. 16.00 Hljómplötur: Ýms lög. 17.20 Skákfræðsla Skáksam- bandsins. 17.40 IJtvarp tíl útlanda 24.51 m 18.30 Bamatími: Sögur, síra Friðrik Hallgrímsson. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplöttir: Ástalög. 19.40 Auglýsingar. , 19.50 Fréttir. 19.30 Þingfréttir. 20.15 Erindi: Um Heine, Bjöm Bjarnason cand. mag. 20.45 Einsöngur, síra Marinó Krístinsson. 21.05 Upplestur: Sögukafli, fru Unnur Bjarklind. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok Útvarpið á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnlr. 18.15 Islenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.35 Skíðamínútur. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Hljómplötur: Sænskirog norskir söngvarar. 21.00 Húsmæðratími: Hirðing líkamans, frú Sjgríður Ei- ríksdóttir. 21.20 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Björn Bjarnason cand. mag. flytur erindi í kvöld kl. 20.15 í útvarpið, um þýzka skáldið Heinrich Heine. Skíðamótið heldur áfram á Kolviðarhóli í dag og verður keppt þar í göngu, stökkum og svigi kvenna. Gangan verð- Jpr í þrennu lagi og em kepp- endur 43. Hefst hún kl .1 e. h., en stökkin kl. 4. Þátttakendur í stökkunum eru 14. í svig-j keppni kvenna eru 4 þátttak- endur. 1 i Skipafréttir: Gullfoss er á leið til útlanda, Goðafoss er í Hamborg, Brúarfoss er í K- höfn, Dettifoss! er í Reykjavík, Lagarfoss er á Siglufirði, Sel- foss er á leið til Vestmantia- eyja frá HuII, Dr. Alexand- rine er í Kaupmanhahöfn. Revyan Fornar dyggðir verð- iur s)md í ntóest síðasta sinn á þriðjudaginn kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 4 á mánudag. Frá höfninni: Max Pember-. ton kom af veiðurrí í gærmorgt kun með 126 föt. Brimir kom af ufsaveiðum með 90 tonn. Færeyisk skonnorta kom hing- jaðj í gær og saltskip sem hef- ur losað hér salt undan\farna daga fór áleiðis til Englands. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld gamanleikinn „Húrra- krakki“ og leikur Haraldur Á. Sigurðsson aðalhlutverkið. Verða aðeins ’fáar sýningar á leiknum að þessu sinni, þar sem Haraldur Á. Sigurðsson er á förum úr bænum. Ævin- týraleikurinn „Þyrnirósa“ verð- ‘ur sýndud.í dag kl. 3y2. Báðar leiksýniugarnar verða í Iðnó. Eldri dansa hlúbburínn Dansleiknr i K. R.-húsínu í fevold. AUf snýsf um hinar ágæfu hljóm^ sf cífír. Aðgöngumíðar aðeíns kr. t,75 Eldrfl dansarnflr. GÚMMIVIÐGERÐIR. allskionar fljótt og vel af hendi kystar. Gúmmískógerðin, Laugaveg 68. SÍMI 5113. SENDUM SÆKJUM HROSSH ARSLEPP AR pauðsynlegar í alla skó. Gúmmískógerðin. Laugaveg 68. (Afturgöngumar) Sprengihlægileg og mein- fyndin amerísk gamanmynid um andatrú. Aðalhíutverkin leika: CONSTANCE BENNET, CARY GRANT og ROLAND YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. Aþýðusýning kl .5. EINKALIF LISTMALAR- ANS, með William Po- well. — Síðasta sinn. I Sósfallstafélag Rejrkjawíkur heldur fund í K. R. húsínu í da$ 12. marz, fel. 4 síddegís. DAGSKRÁ: 1. Vídreísn afvínnulífsíns. Framsögum. Héðínn Valdímarsson. 2. Þjóðmálaafsfaðan á Alþingí. Framsögum. Ísleífur Högnason. AlJír sósíalístar velhomnír. Félagsmönnum heímílt að taha með sér gestí. STfÓRNÍN. Dettflfoss fer á mánudagskvöld 13.marz, vestur og norður. Pantaðir farseðlar óskasf sóttir fyrir hádegi á mánudagi verða ánnars seldir Öðrum. Vantar dreng eða telpu til að bera blað til áskrifenda. Uppl. á af- greiðslu Þjóðvilians fyrir kl. 12 Welkfél. geykjavikor Hórra - krakkl! gamanleikur í 3 þáttum eftir Amold & Bach. StaðfærSur al Emil Thorodd- sen. Sýning í kvöld kl. 8. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur Á. Sigur&sson. , Aðgöngumiðar seldir eftir eft- ir kl. 1 í tíag. „Þymíirósa" æfintýraleikur fyrir börn. SÝNING í DAG KL. 3%. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 /Aikki Mús lendir í aefintýrum. Saga í myndum fyrír börnin. 89. Kolur skipstjóri sendi mér skeyti og sagSi mér aS aíhenda f jársjóSinn u mboSsmönnum sinum, þeir sæ.ju um aS koma honum heim. Þa8> var gott, þá getum viS sof- iS róleg á heimleiSinni. Mér þykir svo vænt um aS komast í burtu héSan. VeriS þiS sæl, herra Mikki og maddama Magga. Ycrtu sæll Rati. Eg sit eftir í mjúka stólnum niínum og hefni mín á fóta- skömmunum. hansKirk: Sjómenn 44 Ár og síS ég er í voSa, ár og síS þó náS Lil boSa. Aldrei sorg og angist þver, aldrei dylsl þó Jesús mér. Avalt synda eynid mig grætir. ÁValt Jesús mein þaS bætir. Ávallþreytir ævileiS, ávalt léttir Jesús neyS. Slundum hryggS ér ströng i geöi, stundum brjóst mitt fyllist gleði. TíSum hjartaS órólt er, 4, ávalt huggun trúin lér. 3 Sorg og gleSi saman iara, sætt og beizkt i ævikjara bikarinn er byrlaS mér, blandaS lán mitt hlutfall er. Tómás hlustaSi eftir sálminum, meSan báturinn var aS hverfa út í þokuna. XIII. Síldarnelin voru úti. Það var hraglandi og rign- ing. En þaS var vor. Sólin náSi sér betur niSri og glampaSi í pollum og skurSum, þaS blikaSi á vind- myllurnar og hvít ský liSu yfir ljósgráan himininn. Plógurinn velti rennvotri moldinni og mávarnir stungu sér skrækjandi niður í plógfarið. A páskunum fermdust þær Tabita og Maren, elzta dóttir Tómásar. Tabita var eins og dálítil frú í svarta kjólnum sínum, og Teu var ljóst hve hún var fínleg innan um hinar, seni voru stórar og klunna- legar i vexti. Nú var Tabita orðin fullorSin og álti aS fara aS vinha fyrir sér. Tómas hafSi þegar feng- iS vist lianda Maren. Hún átti aS vcra barnfóstra á bæ í sveitinni. En Tabita vildi fara lil borgarinnar í vist. Hún stóð á þvi íastar en íótunum, og Tea gal ekkert sagl á.móti því . ÞaS var kalt að lara á sjóinn hráslagalega inorgna. Hvítt öldulöSrið blikaði i morgunskímunni og í vélinni urgaði kuldalega. Þeir fóru svo langl út, að varla sást til lands. En þegar búið var aS draga netin, glóSi sílciin í bátnum eins og silfuc og purpuri. Oft urSu þeir gegnvotir ai' ágjöf, þrátt fyrír olíuföt og sjóstigvél, og þó var það ekkert svona inni á firSi á móti liafinu eins og þaS mundi vera núna í vorslonnunum. Já, hafiS! Enginn þeirra liafði komið heim i gömlu sveitina síSan þeir fluttust þaSan. ÞaS var löng og dýr ferð. og það var lull þörl' fýrir peningana til annarra liluta. En nú stakk Tómás upp á þ\i, aS þeir færu skemmtiferS vestur aS sjó þegar síldveiSin væri um garS gengin. ÞaS voru ekki nema sex milur á landi, svo aS þaS gat varla kostaS nein ósköp aS leigja stóra vörubifreiS hjá ökumanni í stöSvarbænum. Börnin áttu aS koma meS, svo aS þau gleymdu ekki livaSan þau voru. Uppástungan var rædd fram og afLur. Þá langaði alla til þess aS sjá aftur út á hafið og anda að sér ennþá einu sinni salta loftinu þar. Antoni var slöðugt þungt i skapi. Hann sagSi livorki já eða nei. Honum hrutu aldrei spaugsyrði al’ munni, og þegar hann var ekki á sjónum, sat hann mesl heima og bætti net. Alma sendi oft eftir Iionum á kvöldin, og þá hittist næstum þvi atltaf svo á, aS Andrea var í heimsókn. Alma hitti hana ofl upp á siSkastiS og Tómás hafSi víst sínar hug- myndir viðvíkjandi henni og Anloni. Andrea hafði venjulegast harnið ineð. Litla stúlkan var orSin sér- lega liænd að Antoni og hann sat ol't undir henni. Andrea var í eSli sinu óframfærin, og þáS var eitthvaS móllælislegt yfir henni. Þegar talaS var til liennar, leil hún upp ineð óttablöndnu augna- ráSi, en Anton kunni vel við sig í návist hennar. Hann skildi vist hver meiningin var meS því að bjóSa þeim sanian, Anton vissi sínu viti. Og hann var alls ekki frá þvi, að Andrea væri kona íyrir sig. Hún vakti ekki ástríSur og funa. ÞaS var vel hægt að liorfa á liana án þess aS lmeSilegar hugs- anir ásæktu hanii, og þaS var enginn silfurkross á bijósti hennar, sem leiddi hugsanir hans út í synd og glötun . Eitt kvöld, þegar hann sat lieiina i herbergi sínu, kom Katrín og heimsótti hann. Antoni varS heitt frá hvirfli til ilja, og stúlkan stanzaSi vandræSalega i dyrunum. ÞaS nær engri átt, aS þú heinisækir mig hér, Kat- rin, sagSi liann. HvaS gæti fólk ekki fundiS upp aS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.