Þjóðviljinn - 22.03.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1939, Blaðsíða 2
MiSvikudagurinn 22. marz 1939 ÞJÓÐVILJINN # I tMÓÐViyiNN Ctgefandi: Sameiningarílokkur Alþýðu -- Sósíalistaflokkurinn — Riistjórar: Einar Olge'.sson. Sigfús A. Sigurhiartarson. Ritsfjórnarskrifsicfzr: Kvsríis- götu 4 (3. hæð)( simi 2270. Afgreiðsju- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð) simi 2184. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4 Simi 2864. Hverju svara kjósendur sfjórn- arflokkanna? Þegar Sameiningarflokkur alþýðu r-— Sósíalistaflokkurinn var , stofnaður í haust sendi hann Framsókniarflokknum og Alþýðuflokknum tilboð um sam- starf að úrlausnum ýmsra -að- kallandi vandamála, og sam- eiginlegan stuðning við ríkis- stjórn, Þessi ákvörðun ílokksins átti sér djúpar rætur í marg yfir- lvstum vilja kjósenda beggja núverandi stjórnarflokka. Baéði við kosningar 1934 og 1937 kom það berlega í ljós, að kjós.endur Alþýðúflokksins, Kommúnistaflokksins og Fram- sóknarflokksins vildu að þessir flokkar ýnnu. saman á þingi óg í ríkisstjórn. Þetta sýndu kjós- endurnir með því ,að þrátt fyr- ' ir það, að leiðtogar Framsókn- ar og Alþýðuflokksins hefðu mælt svo fyrir, að kosningamar, skyldu verða stríð allra gegn öllum, þá hlýddu kjósendurnir ekki, heldur breyttu þeir eft- ir þeirri meginreglu ,að láta at- kVæði sín falla eftir því hvar þau þjónuðu bezt til þess að skapa sterkan vinstri-meirihluta- á þingi. Við kosningarnar 1934 b‘ar AJ þýðuflokkurinn fram mjög myndarlegt prógram, semfærði honum mikinn kosningasigurr Að kosningum loknum gerðu Framsóknar- og Alþýðuflokkur' rnn með sér opinberan samn- ing,, um stjórnarsamvinnu. Þessi samningur byggðist að veru- legu leyti á prógrami Alþýðu- flokksins .Fyrstu tvö árin gekk allt vel. Framkvæmdir ríkis-í stjórnarinnar voru mjög í sam-j ræmi við vilja vinstri kjósendai En þegar að því kom, að gerat skyldi djörf og myndarleg á- tök til þess að koma aðialatvinnu vegi þjóðarinnar .sjávarútveg-. • inum, á heilbrigðan gnmdvöllj þá gugnaði Framsóknarflokkur inn, bankavaldið stöðvaði hann á þeirri braut, sem kjóséndurnin höfðu falið honum að ganga, Svo virtist fyrst í stað, sem. Alþýðuflokkurinn ætlaði ekkiað láta undan síga fyrirvaldi bank- ahíia. Hann stóð íast að kröf- i um sínum um róttækar aðgerð- ið til viðreisnar sjávarútvegin- um, og krafðist kosninga. En þó AlþýðuíIokku.Snn aðj þessu leyti breytti í samræmí við vdja umbjóðenda sinna, þá brást honum bogalistin í öðru mjög þýðingarmiklu atriði. Eina leiðin til þess að gefa leiðtogum Framsóknarflokksins þann kjark sem með þurfti, til að bjóða bankjaValdinu birginn, var að safna saman öllu því kjósenda-. lylgi ,sem til var vinstra megin, við hann, til samstilltrar kosn- Uppreisn spönsku svikaranna gegn lýðveld isstjó rn i n n i Víðtal eíns af leíðtogum lýðveldíssínna víð franska sósialístablaðíð Populaíre Aöalblað íranskra sósíalisla, ;„Populaire”, birtir viðtal viS einn af leiStogUm lýðveldis- sinna á Spáni, og lýsir hann þar . átburðunum viS upprísn . Casados og aSdraganda Honnár á þessa leiS: „Þrátt. fyrir viðurjkenningu Bretlands og Frakklands á Franco, þrátt fyrir hafnbann- ið, sem mátti heita að teppti alla matvælaflutninga til lýð- veldisfylkjanna, var herínn og stjórnmálaflokkarnir ákveðnir í að halda baráttunni gegn fas- ismanum áfram meðan nokk- ur tök væru á. Negrinstjómin var einhuga og ákveSin í að halda baráttunni áfram til hins ýtrasta. En til þess að þaS væri hægt, varS dr. Negrin aS leggja öll yfirráS hei'sins í hendur mönnum, sem voru honum sammála um þessa baráttupölitík. Meðal þeirra ,sem skipaSir voru í her- stjórnina, voru að sjálfsögðu nokkrir kommúnistar, en þeir voru skipaðir vegna hernaSar- séi'þekkingar, en ekki af því aS þeir væru koinmúnistar. En/ uppgjafarsinnar notuðu það sem yfirskin og reyndu að breiða út, að verið værí að undirbúa valdatöku kommún- istá. Uppreisnin í Gartagena sýndi aS full ástæSa var til aS hafa mannaskipti í herstjórn- inni. LýSveldisstjórnin bældi þá uþpreisn niður svo hik-'i laust og djarflega, aS uppgjaf- , arsinnar fundu að þeir mátt.L. engan tíma missa. ÞaS var ná-; iS samband milli Franco-sinna, sem uppreisnina gerSu í Carta- gena og uppreisnar Casados í Madrid aS kvöldi þess sama dags. Uppreisn herforingjanna. í Madrid var undirbúin viku.n saman, og hófst sá undirbún- ingur áður en úlséð var um bardagana í Kataloníu. Mann skiptin í herstjórninni voru að- eins höfð að yfirskýni. . Uþpgjafasinnúm yo’ru það mikil vonbrigði að Negrin, Del Vayo og allir hinir ráSherrarn- ir snéru aftúr til Madríd. Ca.- ado og félagar lians noluðu sér afsögn Azanas lil að lýs'a stjórn Negrins ólöglega. En enginu niun' halda þýí fram, að „varn- arráðiS”, sem komst til valda meS liðsforingjauppreisn, sé „löglegri” stjórn en stjórn dr. Negrins, er fékk einróma trau'stsyfirlýsingu spanska þingsins á síðasta fundi þess. PaS er þýSingarmikiS atriSi, að dr. Negrin átti að halda út- varpsræSu á mánudaginn, en uppreisn Casados var gerS a sunnudag. Dr .Negrin ætlaði aS tala ákveSiS gegn uppgjafar- sinnunum, hvetja þjóSina lil baráttu og berá til baka rang- íærslur þær á stefnu stjórnar- innar, er út höf'ðu' verið breidd ar. Eg vil leggja áherzlu á, aS Negrin-stjórnin hafSi aldrei i hyggju aS koma af stað al- mennri styrjöld, eins og upp- gjafarsinnar báru henni á brýn. Ríkisstjómin dvaldi á Spáni fram til síSilstu stundar .Hún ákvaS ekki aS fara burt U Spáni fyrr en hún hafSi full- vi->-i S sig um afstöSu herstjórn arínnar. — Ein af orsökunun. lil þeirrar ákvörSunar stjóri arinnar aS halda vörninni á- fram, var reynzlan frá Katal- oníu. Fullir örvæntingar yfir meSferSinni í fangabúSunum í Frakklandi snéiu mörg hundr- uð Spánverja yfir til Franco- héraSanna. Fjöldi þeirra var ingabaráttu, og skajaa þannig á þingi svo sterkan sósíalistískan flokk, að hægt væri að talca þráðinn upp þar sem frá var horfið árið 1936. í stað þess að gera þetta, Lagði Alþýðu- flokkurinn út í kosningamar i fullum fjandskap við Kommún- istaflokfldnn, og er óhætt að fullyrða, að þetta var gagnstætt vilja og óskum meginþorra kjósenda hans. Niðurstaðan var því sú, að Alþýðuflokkurinn misti 3 af þingmönnum sínum en kommúnistar efldust að sama skapi. Alþýðuflokkurinn var þó nógu sterkur á þingi til þess að geta veitt Framsókn- arfiokknum þann stuðning, sem með þurfti til þess að stjórnin gæti setið áfram við völd, en í stað þess að knýja fram lausn sjávarútvegsmálanna, gugnaði flokkurinn nú með öllu, eins og Framsókn hafði áður gert, — bankávaldið hafði sigrað, afþví að bæði Frasókmnarflokkurinn og Alþýðuílokkurinn brast gæfu til þess að virða vilja kjósenda sinna, um allsherjar vinstrisam- vinnu. Það var því ekki að ófyrir- synju, þó Sameiningarflokkur inn léti það verðfa sitt fyrsta verk að bjóða stjórnaríflokkun- um stuðning til þess að taka upp þráðinn frá 1936. En hvernig hefur þessu til- boði verið svarað? Flokkurinn hefur alls engin svör fengið. í stað þess að svara, hafa stjórnarflokkarnir sýnt Samein- ingarflokknum fullan fjandskap, blöð þeirra hafa hvað eftir annað taLað um að banna starf- semi hans. Þingforseti þeirra, Haraldur Guðmundsson, hefur látið hafa sig til þess að úr- skurða þingmenn flokksins utan fLokka, til þess að þeir geti ekki heimtað úriarpsumræður frá þingi, og á meðan ölluþessu fer fram, er makkað við íhaldið um þjóðstjórn, gengislækkun, ríkislögreglu og lögbann kjara- bóta til handa verkalýðnum.1 Þannig er það, sem stjórnar- flokkarnir framkvæma vilja kjós enda sinna. En þeir herrar, sem mynda innsta hring Skjaldborg- arinnar og Framsóknar komast að raun um það, að Sameining- arflokkurinn biður þá ekki um svör við þeim bocum, sem hann gerði þeim í haust, en hann mun leita svars hjá kjósendum þessara flokka. Svar þeirraverð ur áreiðanlega það sama og áður, krafa um vinstri samvinnu krafa um að horfið verði að róttækum aðgerðum til þess að köma atvinnulífi þjóðarinnar á heilbrigðan grundvöll. tekinn al' lííi, — við höi'um fengið slaðfestingu á 1200 slík- uin niorðum. Það eru ósannindi'að stjóru- in liafi sagt. af, sér. Negrin hef- ur bteylt í íullu samráði yið Bari’io; er nú fer með forscta- ehibættið”. „Populaire” bætir við, að all- ir ráðherrarnir, sósíalistar,. an- arkistar og lýðveldissinuar, hafi farið úr landi ásamt Negr- in. Það sýnir bezt að stuðnings- flokkar stjórnarinnar standa ekki að baki „varnarráðinu”. Pannig skrifar blað frönsku sósíalistanna. Blað íslenzku só- sialdemókratanna, Alþýðublað- ið, flýtti sér að taka svikarana frá Madrid og niálstað þeirra undir sinn verndarvæng. ; Svikararnir Casado, Besleiro og Miaja — það eru menn Al- þýðublaðsins, en jafnaðarmenn irnir .dr. Negrin og del Vayo og kommúnistarnir, sem fram í dauðann börðust og berjast á Spáni fyrir málstað lýðræðis og frelsis, eru svívirtir í sorp- blaði Jónasar Guðmundssonar, með orðalagi fasistablaðanna. Með pessu móti er hæot að fá góða ótkomn. í Alþýðublaðinu 1. marz 1939 sá ég birta fréttum úrslitstjórn- arkiósningu í verkl.fél. Baldri Þar segir að Alþýðuflokk- urinn hafi fengið 190 atkvc en kommúnistar 34. Rétt er, og má vitna í Skutul. að Alþjiðuflokk- urinn fekk 90 atkvæði og við 41 Alþ.bl. hefur sett 1 fyrir fram- an fylgi Alþ.fl. Eftir aðalfund- inn hittu mig nokkrir verka- menn, fylgjendur Alþ.fl., og spurðu migráðaum, hvortþeir gætu ekki mýndað deild verka- manna í félaginu, svo mikill þótti þeim orðinn yfirgangur forstjóra, framkvæmdarstjóra, skólastjóra, kennara, iðnmeist- ara og margra annara gæðinga Alþýðuflokksins í félaginu. FRÉTTARITARI. KennsluM' mynd nm skíða- iprótt. Stjórn íþróttafélags Reykija- víkur bauð í gær bLaðamönnum og nokkrum gestum að borfa á sænskar kvikmyndir um skíða íþrótt og fjallaferðir. Er tilætl- unin að sýna myndina opinber- lega n.k. mánudag, þriðjudag og miðvikud. og verður selduf aðgangur að þeim fyrir öll kvöldin í einu. Myndir þessar eru ágætar kennslumyndir, og verða þær útskýrðar af sænska skíðakenn- aranum Tufeson. Auk kennslu- myndanna eru sýndar fallegar ferðamyndír. Flóttamenn i t La-Tour-Carrel. Grindaviknrbrél Alþýðnblaðsins Þánn 14. þ. m. birtir Alþýöu- blaðið bréf frá Gríndavík, mjog skemmtilegl aflestrar og ekki laust við að vera dálítið fyndiý að n' nn ia kosti fyrjr þá mev.i er þekkja allar kringumstæð- ur. Fyrst er langt raunavæl um hina lélcgu kirkjusókn hér á staðnum, því næst ennþá lengra um stófnun sjálfstæðis- l'élags, er var stoínað hér síð- astliðið liaust, lengst er þö romsan um stofnun Sósíalista- félagsins. Ekki er^hægt að segja annað en að hölundur haldi sig sæmi- lega við efnið, og ýki lítið mál- ið, en eitt finnst mér fremur óviðfeldið aí þessum andans manni að kalla þessa 5—6 menn, sem sóttu messu þenna umrædda sunnudag, „hræður”, en þó skal það nú látið óátalið. Úr því að þessi góði Grind- víkingur og Alþýðuflokksinað- ur gerir stofnun Sósíalista- félags Grindavíkur aö umtals- efni finnst mér alveg ólijá- kvæmilegt að draga hér fram fyrir sjónir almennings alvik, er komu liér fyrir í fyrravetur. Ekki man ég nú hvaða dág það var, enda skiptir það ekki máli, að boðað var lil l'undar í Verklýðsfélaginu með þeim forsendum að ræða þyrfti kosn- ingu fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing og samninga þá, er enn gilda við atvinnurekendur. Umræður urðu fr'emur litlar á fundin'um, fyr en rætt var um kosninguna, enda ekki af á- slæðulausu. I’egar þetta gerðist var Alþýðufl. nýklofnaður og vissum við vinstri mennirnir ógerla, hverjir al' Alþýðufl,- mönnum voru okkar megin nema um tvo menn, formann félagsins og marm þann, er við teljum höl'und bréfsins, því þeir lýstu því báðir yfir hvo allir fundarmenn heyrðu. Við kosninguna stilllum við formanni félagsins upp og hlaul hann meirihluta atkv. og var því kosinn, á móti honum stilltu hægri menn fyrrverandi formanni fék, Erlendi Gísla- syni upp, en hann féll. Ekki var nú allt búið við þetta, því það var eftir að kjósa varafulltrúa og nú stilltum við upp Áma Helgasyni, er hann kvaðst eindregið fylgja Héðins- arminum. Ámi skoraðist und- an kosningu, og stakk því einn félagi okkar upp á öðrum manni, en þar sem við komum okkur ekki saman um þann mann, þá leit ekki út fyrir ann- að en atkyæði okkar skiptust í tvennt. Eins og oft vill verða við slík ta'kifæri, þá lenti nú allt i uppnámi og. hver talaði öðrum < hærra, unz fyrverandi form. £. | G. kvað sér hljóðs, og sagðist lýsa því yfir lié rmeð, að liann teli sig sjálfkjörinn varafull- trúa, Þelita varð nú til þess að slá smiðshöggið á alll, því í einni svipan sameinuðumst við um að kjósa Árna Helgason og því næst heimtuðum við að kosning færi fram, og varð svo, fengum við Árriá Helgason kosinn með meirihlula atkv. Nú, þetta mun E. G. ha.'a sviðið sárt, því eftir nokkra daga fer liann að salna saman liði, — til hvers? Jú, til þesS að stolna félag, og þá auðvitað hægra félag. Næstu daga var mikið að gera, því allt þurfti að undi:- búa fyrir slofnunina. Svo var það einn dag, að bíll kernur úr Reykjavík með nokkra nienn, svo sem Jónas Guðmundsson og nú var nafnið sett á félagið og það kallað Alþ.tel. Grinda- víkur, auðvitað var kosin sfjórn, og ekki get ég nú anna'ð sagt, en að ég hafi brosað, er ég sá h.verjir voru í henni, auð- vitað var E. G. lörmaður, en einhversstaðar, ég man nú ekki livar, var Árni Helgason, vara- fulltrúi okkar þar á nieðal. Þegar stjórn hafði \eríð koi- in var kosinn fulltrúi á sam- bandsþing og auðvitað var það Erlendur. Þegar maður rifjar allt þetta upp, finrist mér rétt að geta þess að síðan þetta skeði, sem sé félagið var stofnað, hefur aldrei verío haldinn fundur í því, og tilgangurinn hefur því aldrei verið annar en að koma E. G. inn á sambandsþingið. í bréfinu er bent á, að í Sósi alistafél. Grindavíkur séu tVeir drerigir 15 ára og einn 16 ára, þetta er alveg laukrétt, cn þess má geta að í fyrra gekk sami maðurinn ásamt E. G. mjög i'ast að einum 15 ára dreng, er þeir svo höfðu inn í félagið eft- ir langa vafninga, svo að þetui ættu þeir nú alveg að láta ai- skiptalaust. Eg ætla nú að láta staðar numið að sinni og ekki minnast meira á afrek þessara manna hér á staðnum, en ef þeir óska þá er sjálfsagt að bæta við smá- klausum enn, svo sem um samningana ríð atvinnurekend- ur, sem ég vona að þeir sé>- ekki enn búnir að gleyma. \nririgarfybs< Einn af ellefu. Ufbreíðíð Þjóðvíljann /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.