Þjóðviljinn - 02.04.1939, Side 1

Þjóðviljinn - 02.04.1939, Side 1
IV. ÁRGANGUR SUNNUDAGUR 2 APRIL 1939: 78- TÖLUBLAÖ Æilar Brelðfylkingln nýja að skella á genglslækknn á þriðjndaginn? Samt talýlnr að fást svar þessa dag a Ef rífelssfjórnín raedsf I gengíslæfefeun án þess ad af~ huga fyrsf um lánsmöguleíkana, þá er það af því að hún vlff efefeí fán, hefdur æffar sér aðeíns ad rýra llfsfejöFalþýdunnar með gengíslæfekun. 'ötta bræðingsheigin stendur yfir. I 6 vikur hefur Alþingi set- rlaust, meðan „foringjvrnir” eru að bræða um að bj; . „Aveldúlfi” á kostnað fólksins og skipta bitlingunum. Sá orðrómur gengur nú um bæinn, að bak við tjöldin sé þegar samið um þjóðstjórnina. Alþýðutlokksstjórnin hafi gengið inn á samsteypu með breytingu í þá átt, sem Þjóðviljinn spáði í gær. Alþýðublaðið í gær reynir að láta líta svo út að drátturinn á inngöngu Skjaldborgarinnar í Breiðfylkinguna stafi af því, að hún sé að reyna að fá fram ein- hverjar „bætur” fyrir gengislækk- unina. Ölafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins gaf í gær- Frá bæjarstjórnarfundi: BreytingartilL sósialista við lannareglng. ielldar Fundur var haldinn í bæjai- stjórn Reykjavíkur í gær. Var það aukafundur haldinn á skrifstofa borgarstjóra. Fyrir fundinum lá aðeins eitt mál: „Frumvarp að samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykja- víkurkaupstaðar”. Var frumvarp íhaldsins samþykkt með fáeinum breytingum, er bæjarráð hafði gert á því. Fulltrúar Sósíalistaflokksins báru fram breytingatillögur við nokkra liði frumvarpsins og , er gerð grein fyrir þeim á öðrum stað hér í blaðinu. Voru tillögurn,- ar allar felldar gegn atkvæðum sósíalistanna. Ennfremur mótmælti Björn Bjarnason því að ekki skyldi rætt við Dagsbrún um kaup þeirra verkamanna, sem hjá bænum vinna og eru í Dagsbrún. Reisti Björn mótmæli sín á því, að Dagsbrún er samkvæmt vinnulög- gjöfnni eini löglegi samningsað- ili fyrir þessa menn. Eins og vænta mátti tók íhaldið þó ekkert tillit til, hvort það fór að lögum eða ekki. Þá vítti Björn mjög mis- ræmi það, sem samkvæmt frum- varpi þessu gildir um laun iðnað- armanna og bar fram breytingar- tillögur er* það snerta, og krafð- ist þess að allir iðnaðarmenn yrðu færðir í hærri launaflokk en frumvarpið gerði ráð fyrir. ÚtbreiðslnfnndarÆskaljðsfjflkins- arinnar i Reykjavík Útbreiðslufundur Æskulýðsfylk ingarinnar í Reykjavík verður haldinn í K. R.-húsinu kl. 4 e. h. hádegi í dag. Eins og auglýsingin hér í blað- inu ber með sér, verður vel til hans vandað, og þarf ekki að efa að æskulýður Reykjavíkur mun fylla húsið. Vetrarstarf Æ. F. R. hefu.r ver- ið mjög fjölbreytt og góð þátt- taka í öllum starfshópum félags- ins. Fundir hafa verið mjög vel sóttir, og skemmtanir félagsins fjölmennar og vandaðar. Út- breiðsla félagsblaðsins, Landnem- ans, hefur farið langt fram úr þeirri áætlun, er félagið setti sér. Mjög margir nýir meðlimir hafa bæzt í höpinn, og er Æ. F. R. nú tvímælalaust langstærsta æsku- lýðsfélagið í bænum, Þjóðstjórnaróvættur afturhalds ins og hinna margkeyptu foringja Alþýðuflokksins vofir nú yfir Í3- lenzkri alþýðu, og hyggst með launuðu barsmíðaliði, að færa Kveldúlfsbræðrum og sálufélög- um þeirra að gjöf 20% af launum vinnandi fólks í landinu , Eini æskulýðsfélagsskapurinn, sem berst gegn þessari herferð afturhaldsins er Æ. F. R. Æskulýðsfylkingin er samtök alþýðuæskunnar og berst fyrlr málstað hennar á hvaða sviði sem er. Þessvegna á allt ungt alþýðu- fólk að ganga ; CE. F. R. og vinna þar að velferðarmálum sínum. kvöldi yfirlýsim, t a þá leið að engar *r hefðu borizt frá Alþý ilokknuin, en Sjálfstæðisflokknum hefði bor- izt bréf frá Framsókn, og væri þar í rauninni að ræða um þær sömu „bætur” fyrir gengislækkuri- inni og áður hefði verið talað um. Sjálfstæðisflokkurinn svarar því bréfi í dag, — þannig reyna Breiðfylkingarflokkarnir hver um sig að hræsna fyrir fólkinu. „Sjálfstæðisflokkurinn” heldur áfram skrípaleik í sambandi við „þjóðstjórnina”. Blöð hans reyna að breiða yfir hvernig þau eru að svíkja fylgjendur sína, með rógi og óhróðri um kommúnista: Þing- menn „Sjálfstæðisflokksins” í Reykjavík hafa sérstaklega brugð izt umbjóðendum sínum, sumir með því að taka afstöðu með „þjóðstjórninni”, aðrir með því að þora elckert að gera gegn henni: Nú er hætta á að bræðings- flokkarnir ætli að knýja gengis- lækkun og kúgunarlögin, sem henni fylgja, fram á þriðjudaginn. það er því nauðsynlegt að þjóðin geri sér ljóst hvílíkt skaðræði er verið að vinna henni með því að píska fram gengislækkun. Vitanlegt er, að möguleikar hafa verið fyrir hendi til að fá stórt gjaldeyrislán og ætli ríkis- Breiðf ylkingar-sprellikallinn. stjórnin ekki alveg að stinga því stórmáli undir stól, þá hlýtur að fara að koma í ljós hvort hægt er að fá það eða ekki: Eftir tímanum sem tæki að koma umboði til New York og rannsaka það, var með fljótri afgreiðslu hægt að búast við fréttum frá Vilhjálmi Þór þessu viðvíkjandi nú um mánaða- mótin. Það verður að krefjast þess að ríkisstiómin gangi fyrst úr skugga um það, áður en nokkuð er gert til gengslækkunar. Það er vitanlegt að allar ráðagerðirnar um gengislækkun eru beinlínis til að spila fyrir að lán fáist og miða j því að því að undirgrafa fjárhag þjóðarinnar, — einmitt þegar möguleiki væri á að bjarga honum VÍð. -'*SNÍi3Íi,'áiiC Þjóðin mótmælir gengislækkun og öllum þeim kúgunarráðstöfun- um, sem í sambandi við hana standa. Þjóðin krefst þess að taf- arlaust sé reynt að reisa við at- vinnulíf þjóðarnnar bæði með við- reisnarláni og öðrum þéim ráðum, sem Sósíalistaflokkurinn hefur bent á. Frá Matlrid: Á múrnum stendur letrað: munum sigra”; „Deyja eða sigra! Vér Bandaríkin viðnrkenna Franco London í gærkveldi (FC). Bandaríkin hafa ákveðið að viðurkenna stjórn Francos á Spáni, og jafnframt hefir verið af- numið bannið á vopnasölu til Spán ar, sem verið hefur í gildi um tveggja ára skeið. % Reýnir hann enn að nota regnhlííi.ia? UerðiiF Ghaierli jaíe . /ascaœzssaawsí Einkaskeyti til Þjóðviljans Moskva í gær: Fréttaritari Isvestia í London símar blaði sínu í tilefni af yfir- lýsingu Chamberlains um stuðn- ing Breta við Pólverja. Ymsir í London líta svo á, að yfirlýsing Chamberlains' um stuðn ing við Pólverja sé aðeins hliðstæt dæmi við það, er Chamberlain hét Télckum slíkum stuningi fyrir ári síðan. I því sambandi er bent á, að Chamberlain hafi í yfirlýsingu sinni undirstrikað hjálp Breta kæmi aðeins til greina, ef pólska stjórnin liti svo á, að hagsmunir Póllands væru í hættu, sem rétt- lætti að gripið yrði til vopna. — Menn geta því spurt sjáífa sig, hvort kröfur Þjóðverja um Dan- zig eða jafnvel pólska hliðið geti talist bein hætta fyrir sjálfstæði I Póllands, sem verðskuldi að geng- ið sé til vopna. 1 ræðu sinni lagði Chamberlain megináherzlu á, að vandamál þau, sem nú eru uppi yrðu leyst með samningum og það er vit- að, að Chamberlain tel- ur samningaleiðina heppilegasta til þess 'að koma fram áformum sínum á pólitískum vettvangi. Talið er að heimsókn Beclis ut- anríkisráðherra Pólverja til Lond- on verði þýðngarmikil frá póli- tísku sjónarmiði. Þá vaknar fyrst og fremst sú spurning, hvart för Becks verður ekki afdrifaríkust hvað snertir, að Chamberlain beiti áhrifum sinum til þess, að Pólverjar eigi engan kost á öðru en að semja um deilumál sín við Þjóðverja. FRÉTT ARIT ARI. Páfínn óskar Francofíl hamíngju, Páfinn hefur sent Franco boð- skap, þar sem honum eru færðar alúðarþakkir fyrir hinn æskilega sigur hins kaþólska Hertoginn af Albc., ^endiherra Franco-stjórnarinnar í London, kom í dag til Gibraltar á leið sinni til Burgos, þar sem hann ætlar að ræða við Franco hershöfðngja. Vorþíng Um- dæmíssfúfeunnar iil 1 Vorþing lumdæmisstúkunnar nr. 1 var sett í Qóðtemplara- húsinu í Hafnarfirði kl. 8 í gær. í þingbyrjun voru mættir 107 fultrúar frá 21 undirstúkum, 2 þingstúkum og 9barnastúkum í þingbyrjun var 22 reglu- félögum veitt umdæmisstúku- stig. Að því loknu mvinntist umdæmisæðstitemplar látinna félaga. I Þingið heldur áfram ídag. — Kl. 1,30 flytur herra biskup Sigurgeir Sigurðsson guðs- þjónustu í Templarahúsinu. 1 Omtnasli um ræðo Chamb- erlains LONDON I GÆRKVÖLDI (FÚ) Yfirlýsing Chamberlains fo*-- sætisráðherra Breta um Bret- land og Frakkland myndu koma Póllandi til hjálpar, ef á það yrði ráðizt, hefur vakið óhemju eftir- tekt um allan heim. 1 Rúmeníu og Lithauen hefur yfirlýsingunni verið tekið með sérstakri ánægju. Blöð í Bret- landi, Frakklandi og Bandaríkjun- um láta einróma í ljósi ánægju sína.. Eitt pólsku blaðanna segir, að hið þýðingarmikla atriði í þessu I máli sé það, að það hafi verið lagt i undir dóm Póllands sjálfs, hvað telja beri ógnun við sjálfstæði landsins. Frönsku blöðin allt frá hægri til vinstri láta vel yfir yfirlýsingu Chamberlains: Leon Blum segir í staða hinna friðsömu þjóða sé blaði sínu „Populaire”, að sam- eina ráðið til að koma í veg fyrir styrjöld: Franska blaðið „L’Ep- oche” segir, að ef til stríðs skyldi koma, þá séu sigurhorfumar ó- segjanlega miklu betri fyrir lýð- ræðisríkin en árásarríkin:

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.