Þjóðviljinn - 02.04.1939, Page 3
PjOÐVILJINN
Sunnudagurinn 2. apríl 1939.
Hafnfirðinsar mitmæla auknum álSgum
Fjölmennur fundur mótmælíir nýjum fasfclgnasfeattí
Fasteigendur í Hafnarfirði
héldu fund í Góðtemplarahús-
inu föstudagskvöldið 31. f. m.
til mótmæla hinum nýju álög-
um, sem kratarnir og Bjarni
lælmir Snæbjörnsson sam-
þykktu í bæjarstjórn 20. f. m.,
en það er fasteignaskattur sam-
kvæmt lagaheimild nr. 69, 31.
des. 1937.
Mikil reiSi er í HafnfirSing-
um út af þessum nýja skatti,
sem eSlilegt er, eins ranglát-
lega og hann kemur niSur á
efnalausu fólki. Fátækir menn
og konur, þeim er gert aS
greiSa jafnháan skatt hlutfalls-
lega eins og þeir menn, sem
hafa fleiri þúsund króna laun
og eru ekki á neinum hrak-
hólum aS klófesta bitling, sem
skattinum nemur, svo ekki
skerSi þeirra núverandi þús-
unda tekjur.
Ekki þorSi meirihluti bæjar-
stjómar aS mæta á fundinum,
til þess aS skýra fyrir fundin-
armönnum þessi nýju verSlaun
bæjarstjórnarinnar. Einn söku-
dólgurinn mætti á fundinium.
Bjarni Snæbjörnsson. Var
hann æriS óupplitsdjarfur, fól
andlitiS í höndum sér, undir á-
kúrum og reiSi flokksmanna
sinna, sem sýndu honum enga
miskunn. Ekki skyldu okka:'
menn hafa fengið betri utreið
en Bjarni læknir, sögSu AlþýSu
flokksmenn er þeir komu út
af fundinum.
Fyrstur talaði Porleifur Jónsí-
son íyrrverandi bæjarfulltrúi,
(hann hefir beSizt undan að
sitja í bæjarstjórn). Lýsti hann
tilgangi þessa fundar, skýrSi
fyrir fundarmönnum skattinn,
hvernig hann kæmi niSur. Tal-
aSi hann gegn skattinum og
hvatti menn til aS mótmæla
honum kröftuglega, ekki aS-
eins í orSi heldur og einnig á
borSi.
Næstur talaSi Helgi Sigurðs-
son formaSur Hlífar og mælti
einnig fast gegn þessum rang-
láta skatti, og hvatti menn aS
vera samtaka aS mótmæla hon-
um.
Margir fleiri tóku til máls og
töluSu allir gegn skattinium.
Enok minutist á ,mjólkurkúna’
á Strandgötunni, sem ríkissjóS-
ur fengi nytina úr, en tveir af
bæjarfulltrúunum, Björn og
Kjartan tottuSu prósentur af
sölunni, og þótti honum ein-
kennilegt aS bæjarstjóm skyldi
ekki hafa komiS auga á þessa
kú.
Sigurgeir Gíslason sagði þaS
ekki neina skönnn fyrir bæinn,
úr því sem komiS væri, aS fá
eftirgjafir af skuldum sínum, og
þá leiS hefSi veriS nær aS iara,
þaS væri ekkert eindæmi aS fé-
lög og einstaklingar fengju eft-
irgjafir. Hann vissi t. d. aS
minnsta kosti af tveim alþing-
ismönnum, sem hefðu fengiS
ríflegar eftirgjafir, og héldu þó
öllum sínum virSingarstöSum
sem áSur.
Bjarni Snæbjörpsson, sá eini
af þeim, sem samþykkti skatt-
inn, hafSi kjark og manndósn
til þess aS mæta á fundinum.
Kannaðist hann viS faSernin,
> sagSi af hverju hann hefSi
greilt atkvæSi meS þessu, var
ræSa hans loSin eins og Ásgeir
í Speglinum. Pá.gat hann þess
aS hann væri nú löghlýSinn
maSur, og áliti rétt aS beygja
sig fyrir lögunum. En fundar-
menn vissu að lögin um þenn-
an skatt frá 1937 eru heimikl-
arlög, og Bjarni væri því jafn-
löghlýSinn þó aS hann færoi
ekki þessa heimild yfir á hæj-
arbúa. Gamall sjálfstæSisverka-
maSur kallaSi frammí fyrir
Bjarna, og sagSi aS það væri
ekki mikiS fyrir menn s< m
hefSu 10, 20—30 þús. kr. árs-
laun aS borga þennan skatt.
Ymsir fyndu til þess, sem htiS
og ekkert hefSu að borga meS.
Fannst mönnum lítiS um
vamir Bjarna læknis, en var
fært til vorkunnar, aS hann
mætti þó á fundinum.
Loks voru samþykktar til-
lögur um mótmæli gegn skatt-
inum, og kosin 5 manna nefnd
til þess að semja mótmælaskjal
og taka viS undirskriftum.
Voru kosnir í nefndina Sig-
urSur Kristjánsson, Helgi Sig-
urSsson, Sigurgeir Gíslason,
Jón Porleifsson, Jón Mathie-
sen.
PaS er ekki óeSlilegt þó aS
bæjarbúai* rísi upp til mót-
mæla hinum nýju álögum
„þjóðstjórnarinnar” í Hafnar-
firði. Ef talað er um við
bæjarstjórn að hún hafi at-
vinnubótavinnu til handa
nokkrum verkamönnum, þá
ber hún bara höfSinu viS
nokkra ufsahausa, og þaS eru
hjargráSin aS fólkiS lifi á þeim
eingöngu.
HafnfirSingar fengu á sig
bílaskattinn á s. 1. ári. Svo kom
kostnaður viS aS taka rafmagn-
iS frá Soginu, og voru þaS til-
finnanleg útgjöld. Og svo kem-
ur þessi nýi skattur kratanua
og Bjarna læknis.
PaS er svo sem ekki að
þama sé á ferSinni skattur á
þá sem breiSust hafa bökin.
Nei þaS er nú öðru nær. T, d.
gamlar konur, sem enga fyrir-
vinnu hafa, en eru aS streitast
viS, meS sinni htlu vinnu og
þverrandi kröftum, að borga
þau opinberu gjöld, sem á kof-
unum þeirra hvíla. Peim er
gert aS skýldu að borga eins
mikiS af sinni eign hlutfalls-
lega og t. d. Bjarna lækni og
Emil, sem hafa eins há mánaS-
arlaun og hærri en þær hafa í
árslaun. PaS er svo sem ekki
aS furSa þó að þessir herrar
séu fullir af umhyggju fyriv
gömlum og vesælum eins og
þeir segja.
Hafnfirðingar hafa verið
manna framsæknastir viS aS
auka kartöfluræktina hér á
Iandi, þegar athuguð eru þau
skilyrSi, sem þeir hafa haft
viS aS búa. Um þaS ber vitni
hrauniS og holtin í kring um
bæinn.
Nú ætla ráSamennirnir með
þessum skatti aS verSlauna
hina fátæku framtakssömu
verkamenn, fyrir aS rækta
hrauniS og holtin í kring um
bæinn og breyta þeim í tún og
garða, það eru litlar búbætur.
Svo mun þjóSstjóm BreiS-
fylkingarinnar, hún Jónasína
úthluta þeim öSram verSlauu-
um, þ. e. gengislækkun, sem
þýSir að áburSui'inn, sem þeir
kaupa, kartöflur til útsæSis og
grasfræ hækkar stórlega í
verSi, aS ekki sé nú talaS um
launaskerSinguna í því sam-
bandi.
Pessi skattur er ekki nema
einskonar aukamynd af því
sem yfir fólkið í landinu á eftir
aS koma meS hinni tilvonandi
Jónasínu, þjóSstjórninni.
HafnfirSingar hafa mótmælt
þessum skatti rösklega þeír
munu og einnig mótmæla
kröftuglega skaSræSiskvend-
inu Jónasínu.
Frnmvarp Sösiallstafl.
§ósíalísíaféla$ Reykjavíkur.
Funduir í 3. deíld
verSur haldinn n. k. mánudag kl. 8,30 í Gúttó, uppi.
Á dagskrá er auk félagsmálaerindi um erlend stjórnmál,
upplestur og fleira. Mætið stundvíslega !
Deildarstjórnin.
Ungherjar! Ðngherjar!
Sameiginlegur fundur yngri og eldrideildar verður í Hafn
arstræti 21, kl. 10 f. h. í 'dag. ;
FUNDAREFNI:
Um afmælið, upplestur, leikir söngur og fleira.
Mætið stundvíslega! STJÓRNIN
Trésmiðaíé ao Reykiiviknr
heldur fund í dag sunnudagínn 2. þ. m. kl. 1,30
c. h. í Varðavhúsínu,
Síjórnín,
Mðlve Vasýninga
opnar Guðmundur Einarsson frá Miðdal í dag á Skólavörðlu-
stíg 43 (vinnustofa). Opið frá kl. 10 f. h. — kl. 7 ie. h.
Inngangur kr. 1,00 (skólafólk kr. 0,50.)
Framh. af 2. síðu
á enn frekari gengislækkunum
síðar, þar sem ekki mundiverða
fyrir hendi neinn gengisjöfn-
unarsjóður.
Báðar þessar aðferðir til
styrktar útveginum eru þjóð-
hagslega skoðað ekki heppi-
legar. I báðum tilfellunum er
einungis um nýskipting eigna
og verðmæta innbyrðis meðal
þegnanna að ræða, þannig að
lífsafkoma hins vinnandi fjölda
myndi versna, til hagsbóta
fyrir örfá stórútvegsfyrirtæki.
Það er skoðun okkar, að út-
gerðinni þurfi að koma sá var-
anlegi stuðningur, sem| í frurm
varpinu felst. 1
Um það verður eigi þráttað,
að til þess að reka útgerð, ler
útgerðarmaðurinn ekki kraf-
inn um neina sérkurmáttu á
rekstri hennar. Altítt er, að
menn, sem ekki hafa snefil af
þekkikigu á meðferð og hirð-
ingu fisks og veiðarfæra,
aldrei hafa fengizt við innkaup
útgerðarnauðsynja, ýmist leggi
ieigið fé í útgerð eða fá fé lán-
jað í lánsstofnunum þjóðarinnarí
til útgerðarinnar til útgerðar.
í fjölmörgum tilfellum hafa;
töpin á útgerð og gjaldþrotin
orsakazt af vanþekkingu þeirra
sem fyrirtækjunum hafa stjóm-
að, og hirðuleysi þeirra um hag*
útgerðarinnar. I
Með frumvarpinu er til ætl-
azt, að stofnað verði útmvegs-
málaráð, sem skipað sé hinum
hæfustu mönnum þjóðarinnar á
sviði útgerðarmálanna. Otvegs-I
málastjóri sé æðsti stjórn-
andi útvegsmálaráðs, sem hafl
yfirumsjón með og beri ábyrgð
á starfi útvegsmálaráðunauta
og skrifstofum þeirra, sem und-i
ir útvegsmálaráðið heyra.
f hverri verstöð, sem nokkra
verulega þýðingu hefur, sé
starfandi skrifstofa, sem sé mið-
stöð útgerðarmana um upplýs-
ingar, leiðbeiningar og styrki
við atvinnurekstur þeirría. f sam'
bandi við skrifstofur þessar
starfi eftirlitsmenn með vélum
fiskiflotans, og sé eftirlit þeirra
stöðugt, þannig áð hver vél sé
athuguð eigi sjalfdnar en á viku
fresti af eftirliitsmanni, sem sé
sérfróður véljamaður, og sjái
hann um, að misfellur, sem
kunna að vera á meðferð og.
hirðingu vélar, séu bætt á á-
kveðnum fiesti, enda veiti hann
vélamönnum nauðsynlegar
leiðbeiningar. Teljum við þetta
atriði mjög veigamikið, þar eð
einn af stærstu útgjaldaliðum
mótorskpafilotans er hið gífur-
lega viðhald og endurnýjun
véla. i
Öllum er það kunnugt, hví-
líkt vandræðaástand og kostn-
aðarsamt það er fyrir allan
sjáýarútveginn, að í fiskiskipa-
flotanum er mesti sægur af ó-
líkum vélategundum, misjöfn-
um að gæðum. Sumar þessara
véla eru óheppilegar fyrir ís-
lenzka staðháttu og óþarflega
dýrar í rekstri. Skipulagsleysið
á þessu sviði kostar íslenzka
útvegsmenn stórfé árlega,
ýmist vegna vöntunar á vara-
hlutum, eða þá og ekki síður
vegna liins óþarflega háa verðs
þeirra. í frumvarpinu er ætlazt
til, að bætt verði úr þessu á-
standi.
Meðferð og hirðing veiðar-
færa og afla er oft og einatt
mjög ábótavant. Til þess er
ætlazt, að skrifstofur útvegs-
málaráðs leiðbeini útvegs-
mönnum í þessum efnum.
Þó að í frumvarpinu sé ekki
ákveðið, hversu mörg umdæmi
skuli vera í landinu, ætlumst
við til, að þau verði ekki færri
en 10 og ekki fleiri ien 15, og
útvegsmálaráðunautarnir jafn-
margir. Mikið er undir því
komið, hvernig val útvegsmála-
ráðunauta tekst'. Verður þvi
nauðsynlegt að vanda til um
val manna í þær stöður.
Eins og að framan getur, ætl-
umst við til, að skrifstofur út-
vegsmálaráðs verði miðstöð út-
vegsmanna um leiðbeiningar
um atvinnurekstur þeirra á
hverjum stað. Aðalstörf skrif-
stofarma verða þój í því fólgin,
að annast bókhald fyrir i út-
vegsmenn og endurskoða bók-,
hald þeirra, sem ekki létu skrif-
stofurnar annast það. Af ýt'-
arlegri bókfærslu útvegsmanna
mætti áreiðanlega margt læra,
sem komið gæti sjávarútvegin-
um að miklu liði. Nú er bók-
hald vélbátaútvegsins víðast
hvar mjög ófullkomið, enda
hefur engin krafa verið gerð
til þeirra í þessu efni. Viður-
kennt er, hve nauðsynlegir og
lærdómsríkir búreikningar eru
ændum. Útvegsmönnum eru
slíkir reikningar engu síður
nauðsynlegir, enda þótt nokkru
yrði til þeirra kostað. Ýtarlegt
bókhald útvegsfyrirtækja
myndi að sjálfsögðu leiða til
þess, að lánstofnanir gætu hæg-
lega séð, hvort fé væri hætt-
andi Ní hin, ýmsu útvegsfyrir-
tæki og áhættU þeirra á töpum
vegna útgerðarlána hlyti af
af þeim ástæðum að minnka.
Samkvæmt frumvarpinu eiga
lánsstofnanir aðgang að reikn-
ingum þeim og skýrslum, sem
skrifstofur útvegsmálaráðs gera
Þá er ætlazt til, að mál út-
vegsins, sem nú eru í höndum]
annara stofnana (Fiskifélags ís-
Iands og fiskimálanefndar),
sameinuðust undir útvegsmála-
ráð, og hlyti það að leiða til
umbóta frá því, sem nú er.
Með frv. er gert ráð fyrir, að
tillag ríkissjóðs til fiskimála-
sjóðs hækki úr 4500Ö0 kr. í
550000 kr., enda greiðist kostn-
aður af starfsemi útvegs-
málaráðs úr fiskimálasjóði. Út-
.vegsmálaráði er ætlað að taka
að sér flestöll störf fiskimála-
nefndar og Fiskifélags Islands,
ennfremur að fiskimálanefnc
verði lögð niður og fjárveiting
felld niður til Fiskifélagsins,
75000 kr., en kostnaður af fiski-
málanefnd, 60000 kr., hverfi
jafnframt. Það af störfum fiski-
málanefndar, sem ekki er falið
útvegsmálaráði, er ætlazt til, að
falið verði atvinnumálaráði, ea
frumvarp til laga um stofnun
-jV ? uifjj jngjaA ssacj
þingi samtímis þessu. En árleg
um tekjum og tillögum til
fiskimálasjóðs verður ráðstafað
að öllu leyti eftir ráðum útí-
vegsmálaráðs.
Þegar starfsemi útvegsmála-
ráðs er komin í fast form, er
ætlazt til, að það taki að sér
skipaskoðun ríkisins.
Lögin um fiskimálanefnd,
hagnýtingu markaða o. fl. þurfa
nauðsynlega endurskoðunat
við, og verður þá að sjálfsögðu
að samræma þau lög þessum
lögum. !
A. S. B. heldur skemmtun í
Oddfellowhúsinu kl. 9 síðd. í
dag. Til skemmtunar verður:
Kórsöngur, listdans (Sif Þórs)]
og dans. Aðgöngumiðar seld-
ir í Oddfellowhúsinu eftir kl.
6 í dag.
Skipafréttir: Gullfoss er á
leið til Leith, Goðafoss var á
Siglufirði í gær, Brúarfoss er
á leið til landsins frá Khöfn^
Dettifoss er í Hamborg, Lagar
foss er á leið til Khafnar frá
Rotterdam, Selfoss er á leiðt'il
London frá Antwerpen, Dronn
ing Alexandrine er í Khöfn.
5. deild Sósíalistafélagsins
ins heldur fund annað kvöld
kl. 8.30 í Hafnarstræti 21. Á-
ríðandi að allir mæti.
H. I. P. heldur aðalfundsinit
í Kaupþingssalnum í dag kl. 2
síðdegis.
Revyan ,,Fornar dyggðira
verður sýnd í dag kl. 2 e. h.
Aðgöngumiðar seldir eftir kf.
1 í tíajg. í Iðpó.
Gerízt
áskrífendur
að
Lindoemannin
Sóslalísfafélag Reykjavikur.
5. deild
heldur fund á morgun kl. 8,30 í Hafnarstræti 21.
DAGSKRÁ:
Erindi: Einar Andrésson. Upplestur. i
Þjóðstjórnin og baráttan gegn henni: Einar Olgeirsson hef
ur framsögu. Önnur mál.
Mætið öll stundvíslega! Stjómin.
Eldrí dansa telúhbutínn.
Dansleikur
í K. R. húsínu í kvöld — Aðgöngu-
míðar á kt, 1,75, Muníð hínar ágætu
hljómsveítír.