Þjóðviljinn - 02.04.1939, Blaðsíða 4
&p Ný/ði Ti'io s£
Ósýntlegu I
geislamír 1
Dularfull og hrikalega 1
spennandi amerísk kvik- I
mynd. Aðalhlutverkið I
leikur af frábærri snilld I
sérkennilegasti „karakter“ 1
leikari nútímans
BORIS KARLOFF
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9
KRAFT AVERKA-
MAÐURINN
Sýndur klukkan 5.
Síðasta sinn. Lækkað
verð.
Barnasýning klukkan 3.
KISUBÖRNIN
KATU
litskreytt teiknimynd og
3 Mickey Mouse teikni-'
myndir ásamt frétta- og
fræðimyndum.
Næturlækinir: 1 nótt Hall-
dór Stefánsson, Ránargötu 12
sími 2234, aðra nótt Ólafur Þ.
Þorsteinsson Mánagötu 4 sími
2255, helgidagslæknir Gísli
Pálsson Laugaveg 15 sími2474
Næturvörður er í Reykja1
víkur apóteki og Lyfjabúðinni
Iðunn. i
Útvarpiðl í dag:
9.45 Morguntónleikar. plötur
a. Fiðlukonsert í a-moll, eft;
ir Bach. i
b. Píanókonsert nr. 3 eftir
Beethoven.
10.40 Veðurfregnir , j
11.00 Messia; í Dómkirkjunni
Prédikun: Ólafur Ólafsson
kristniboði. Fyrir altari:séra,
Friðrik Hallgrímsson.
12.15 Hádegisútvarp .
15.30 Miðdegistónleikar :
a. Trio Tónlistarskólans
leikur. j
b. (16.10) Hljómplötur: Ýmsl
iög. !
17.20 Skákfræðsla Skáksam-
bandsins. *|
17 40 Útvarp til útlanda (24.52
m.).
18.30 Barnatími: Ýmislegt fra
Kína. — Frú Oddný Sen og
börn hennar.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Smálög
fyrir cello og fiðlu. I
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir. i
20.15 Erindi: Leitin að höfundi
Njálu, III., — Barði Guð-
mundsson þjóðskjalavörður.
20.40 Tónleikar, plötur:
a. Haydn-tilbrigðin eftir
Brahms.
b. (21.10) Kirkjuleg tónlist.
Otvarpið á morgun:
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 íslenzkiukennsla.
18.45 Þýzkukennsla.
19.10 Veðurfregnir.
lg.20 Þingfréttir.
19.35 Skíðamínútur,
19.40 Auglýsingar. '
19.50 Fréttir.
20.15 Um daginn og veginn. ;
Folltrúaráð
Sðsíalistafélags
Rcykjavikuir
hnldur fund í Hafnar~
arsfrœfí 21 kL 5 dag.
Málfundahópur
Æ. F. R.
heldur kaffikvöld í Hafniarstr.ætij
2Í, U. 9 í jkvöld.
Ræðíur, upplestur og frjálsar,
skemmtanir. i
Félagar fjölmennið og tak-
ið með ykkur gesti.
20.35 Einsöngur. — Frú Elísa-
bet Einarsdóttir.
21.00 Húsmæðratími: Fjárráð
konunnar, II. — Frú Aðalbjörg
Sigurðardóttir.
21.20 Útvarpshljómsveitin leik-
ur alþýðulög.
22.00 Fréttaágrip.
Hljómplötur: Létt lög.
22.15 Dagskrárlok,
Karlakór verkamanna. Mun-
ið æfinguna í dag kl. 2. Mætið
vel!
Leikfélagið sýnir Ieikritið
„Húrra krakki“ í kvöld. Erþað
síðasta sýning Leikfélagsins fyr
ir páska.
þlÓÐVILJINK
/ *w Opinn fnndur
__ - --^ssi-g>!asngsss.^.\"..ií.—u.—
Æ f KíK.R. hnsinn kl. 4 i dag.
Ræður flytja: Ásgeir BI. Magnússon, Svavar Guðjónsson, Guðrún Rafnsdóttír.
Upplestur- lils Guðmundsson, kennari, og Guðný Sigurðardóttir. j
Kvikmynd; ing. Músík millii atriða'nna. — Húsið verður skjreytt. j
Félagar í A R fjölmennið og takið kunníngja ykkar með. ölhim heimill aðgangur!
HBgg=aEsaEsaESEsgcág:^ESSBaES3EásaB
I
I
Happdrætti Háskóla íslands:
m—w—■■a—
Endurnýjun tll 2. flokks er hafin
Endurnýjunarfrestur er til 4. april
Endnrnýið áðnr en pér farið
rt nr bænnm nm páskana.
Dregið verður 11. aprfl.
u
m
vi
u
Málverkasýningu opnar Guð
mundur Einarsson frá Miðdal
í dag á Skólavörðustíg 43. Op-
ið frá kl. 10 f. h. til 7 e. h’.
Inngangur 1 kr. (skólafólk 50
aura.)
Frá höfninni: Egill Skalla-
grímsson kom af ufsaveiðum (
gær með 150 smálestir, Karls
efni kom af saltfiskveiðum með
95 föt . . (
Barði Guðmundsson . þjóð-
skjalavörður flytur í útvarpið
í kvöld kl. 20,15 þriðja erindi
í erindaflokki þeim, er hann
nefnir: Leitin'að höfundi Njálu.
0amla I3io %
Islands-
kvikmyndin
verður sýnd í dag
á barnasýningu kl. 5
og kl. 6,30, 8 og 9,15
(Alþýðusýningar)
teikfél. Beyklavihar
flárra - krakki!
gamanleikur í 3 þáttum eftir
Arnold & Bach.
Staðfærður af Emil Thorodd-
sen.
Aðalhlutverkið leikur:
Haraldur Á. Sigurðsson.
Vegna fjölda áskorana verður
sýning í kvöld klukkan 8
Aðgöngumiðar seldir eftic kl.
1 í dag.
NB. I næstu viku verður eng-
in leiksýning. j
Skðviðgetlir
Sækjum. Sendum.
Fljót afgreiðsla
Gerum við allskonar gúmmískó
Skóvinnustofa
jens Sveítissonair
Njálsgötu 23. Sími 3814.
Við Magga ætlum að bæta upp
á húsin okkar. Pú ættir að gera
það líka.
Finmst þér það, Mikld? Já, góði
Rati. Sýnist þér þetta vera hús
handa milljónamæring?
Það er nokkuð til í því, þó að
ég liafi ótrú á breytingum.
Mér finnst húsið eiga svo vel
við mig. Hver veit hvernig nýja
húsið verður.
Aihki /Aús
lendir í æfintýrum.
Saga í myndum
fyrír börnín.
100.
hansKirk: Sjómenn 60
Tabita mannaði sig upp: Bara ef þið vissuð, hvern
ig hún er. Hún er illfygli, og ég vil heldur drepast
heldur en vera þar eitt ár í viðbót.
Þú ert nú kannske heldur ekki eins og þú átt að
vera,sagði Jens. Það cr svo auðvelt að sjá brestina
hjá öðrum. Og við megum ekki gleyma, að bæði
maðurinn og konan eru heilagt fólk.
Heilög! svaraði Tabíta. Það er nú eitthvað annað,
því að frúin heldur við búðarmanninn.
Hvað ertu að segja? hrópaði Tea.
Það er satt, sagði Tabita. Hún heldur að ég vili
það ekki, en stúlkan við hliðina hefur sagt það. Hún
heimsækir hann á kvistlnrberginu hans. Allt fólk-
í götunni taiar um það.
En hjálpi okkur! Því get eg hreint ekld trúað,
sagði Tea og sló saman höndunum. Mér sýndist hún
vera heiðarleg kona. En mér varð undarlega við allt
þetta glingur, sem hún hafði á fingrunum. Og það
segi ég bara, að ef hún er af því taginu, þá skalt þú
úr hennar húsi upp á stundina.gRjÍiigPfH^i»1 jf: i l |
Jens lagði frá sér pípuna.
Þú skalte nú ekki taka of djúpt í árinni, sagði
hann. Það er oft, sem fólk leggur allt illt lil guðs
barna. Og það er ekki að vita nema það sé þvaður
út í loftið.
En Tea var nsestum þvi viss um að Tabita hafði
rétt fyrir sér. Hún las bréfið aftur og henni féll það
ekki. Mé finnst að hún láti bera of mikið á því,
hve hún sé heilög, sagði hún, og það þýðir ekkert
fyrir hana að halda því fram aðlabíta sé þrjózk,
því að það hefur hún aldrei verið.
Þú getur ekki séð brestina hjá þínum eigin börn-
um, sagði Jens.
Jú, það get ég vel, sagði Tea. Eg mun aldrei bera
blak af þeim ef þau hegða sér ekki réttilega. En ég
þekki nú Tabítu. Og það er heldur ekld fallegt
hvernig hún lætur í ljós, að hún líti niður á okkur.
Hún kallar mig konu Röns sjómanns, en sjálfa sig
kallar hún frú. Ef það er ekki dramb, þá veit ég
ekki hvað það er. — Nei, hennar trú gef ég nú ekki
mikið fyrir.
Viku seinna fór Tea til borgarinnar til þess að
komast að niðurstöðu í málinu. Flún hafði ákveðið
að hafa tal af Mogensensfólkinu. Ef til vill hafði það
einhver kynni af Fabian og heimili hans. Þvotta-
húsið lá í þröngri hliðargötu. Það var heitt og rakt
í litlu búðinni, þar sem frú Mogensen og önnur
stúlka stóðu og struku þvolt, þegar Tea kom. Teu
var boðið inn upp á kaffi, en frú Mogensen hljóp
alltaf af og til út í þvottahúsið.
Tea sagði hvers vegna hún væri komin til bæj-
arins’. Vissi Mogensen um það, hvort frú Fabían
var siðlát? Frú Mogensen hafði ekkert um það heyrt.
Það er sagt ýmislegt um hana, sagði Mogensen. En
ég hleyp aldrei eftir þvaðri, og hef ekki tekið ná-
kvæmlega eftir því. En við getum fljótlega fengið að
vita það. Eg þarf ekki annað en að spyrja konu
lögregluþjónsins ,sem býr við hliðina á okkur. Hún
veit allt um þessháttar hluti.
Mogensen fór til að alhuga málið og konan barm-
aði sér við Teu á meðan. Það var ekki auðvelt að
eiga við þessar stúlkur, þær slæptust við vinnuna
og voru ómögulegar að tjónlca við.
Eg vildi gjarnan hafa almennilegar stúlkur, sagði
frú Mogensen. Og ef svo skyldi fara, að Tabita skipti
um vist, þá fyndist mér skynsamlegt, að hún kæmi
í læri til mín. Hún getur vel húið hér, það er her-
hergi við hliðina á eldhúsinu og hún getur búið til
mat og gert hreint og gert gagn á annan hátt, og
þegar hún er búin að læra að strjúka þvott, þá skal
hún fá gott kaup.
Eg þakka yður kærlega fyrir tilboðið, sagði Tea.
En ennþá get ég ekki afráðið neitt.
Mogensen kom aftur. Jæja, nú hef ég aflað upp-
lýsinga, sagði hann. Frú Fabían hefur ekki gott orð
á sér. Það er sagt að hún baldi við stráka og dreng-
irnir í búðinni hafa engan frið fyrir henni.
Er hún þá ekki trúuð kona, spurði Tea, og leit
niður.
í munninum, sagði Mogensen. Og hún fer á sam-
komur og gefur gjafir til trúboðsins, en frómt frá
sagt er hún víst yxna upp á hvem dag.
Þá skal Tabita heldur ekki vera þar, sagði Tea
reiðilega. En mig grunaði nú alltaf að það væri eitt-
hvað bogið við hana.
Tea svipaðist um, um leið og hún gekk í gegnum
liina skínandi hvítu strokstofu. Allt ilmaði af hrein-
læti og stúlka í löngum, hvítum slopp var að strjúka
þvott með rólegum hreyfingum. Hugsið svo til dótt-
urinnar, sagði frú Mogensen.