Þjóðviljinn - 04.04.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 04.04.1939, Side 4
9fs Níy/af5ib s§ Ösýnílcgu gcíslarnír Dubrfull og hrikalega spennandi amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkið leikur af frábærri snilld sérkennilegasti „karakter“ leikari nútímans BORIS KARLOFF Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9 Næturiæknir: Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörðiur er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. 1 Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þýzkukennsla, 3. fl. 18.15 Dönskjukennsla. 18.45 Etiskiukennsla. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 1q.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Stjórnmálaumræður um gengissktáíningu og ráðstaf- atrir í því sambandi. Skipafréttir: Gullfoss er í Leith, Goðafoss er væntanlegur í dag, Brúaríoss er í Leith, Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg, Lagarfoss er í K.- höfn, Selfoss er í Londton, Dr. Alexandrine er í Khöfn, en fer af stað til íslands á morgun. Búnaðarb. Islands: Reikning- ar Búnaðarbankans til 1. aprp 1939 hafa Pjóðviljanum borizt. Skuldlaus eign bankans er sam- kvæmt reikningi þessum kr. 8.436.414,85. Sigjurkarl Stefánsson magist- er flytur í útvarpiði í kvöld kl. 20.15 fyrsta erindi í erinda- flokki er hann kallar: „Af- stæðiskenning Einsteins“. „Landnemiinn“, 3. tölublað þessa árs er nýkomið út. Flytur það meðal annars grein eftir Gils GuSmundsson kennara um þróttaskólann í Haukadal, grein eftir Eggert Þorbjarnar- son um nýjar atvinnufram- kvæmdir. Guðjón Halldórsson ritar um sendisveinasamtökin. Loks er grein um hið fyrirhug- aða æskulýðsmót á Þingvöllum um hvítasunnuna, ritdómur um ljóð Guðmundar Böðvarssonar „Hin hvítu skip“, eftir Karl Strand og ýmislegt smávegis. t . Dagsbrún boðar til fundar í kvölFd kl. 8 í Iðnó. Áríðandi rrtál á dagskrá. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Félagar í Æskulýðsfylking- *tnni eru beðnir að mæta í dagj á'kkrifstofu félagsins í .Hafnar-j stræti 21. þlÚÐVIUINN Útbreiðslafondnr Æskn- lýðsfylUng arinnar. 14 nýlr mcðlímír — 10 nýír áskríícndur að Landncmanum Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík hélt útbreiðslufund í K.-R.-j húsinu s. 1. sunnudag. Fundur- inn var allfjölmennur, þrátt fyrir það þó úti væri sólskin og blíðviðri ,sem af skiljanleg- um ástæðum teygði æskuna til sín. Um 200 manns munu hafa setið fundinn, þegar flest var. Fundurinn hófst á því, að sýnd- ur var kafli úr norskri kvik- mynd um sjómannalíf. Síðan hófust ræðuhöld og upplestur. Var ræðumönnum tekið hið bezta og var augljós sá vilji fundarmanna, að æskan vrði að standa einhuga og framfarameg in gegn öllú braski og ofsókn- um og kúgun afturhaldsins. Á fundinn bárust 14 nýjar inn- tökubeiðnir og 10 nýir urðu á- skrifendur að „Landnemanum“ blaði Æskulýðsfylkingarinnar. — Sýndi fundurinn glögglega hyert straumurinn liggur og að æskan vill standa vörð um hag sinn, frelsi og réttindi. Frá nmræðum á Alþingl Framh. af 1. síðu indi verkalýðsins, koma nú með frumvarp, sem er, því miður, að lögbjóða lcaup. Hvar eru svo lík- urnar fyrir því, að vinna aukist í landinu við þessar aðgerðir? Is- fiskskvótinn í Englandi er næstum fullnotaður, og horfur á saltfisks- sölu mjög slæmar. Það er hinsveg- ar ljóst, að vinna verkamanna í Reykjavík minnkar mikið, meðal annars af því, að draga mun úr bj'ggingum. llr ræðu Eínars Olgcírssonar Á hvers kostnað á að rétta sjávarútveginum hjálparhönd? Þjóðstjórnarflokkamir ætla að gera það á kostnað verkalýðs- íns, í stað þess að gera það á kostnað hálatmamannanna og þeirra manna, sem árlega svíkja um 20 milljónir undan skatti. Þetta svokallaða bjarg- ráð, sem hér um ræðir, sjávar- útveginum til handa, felur ekkj í sér hina minnstu tryggingu \ fyrir því, að útgerðin verði ekki áfram rekin ineð sama sleifar- laginu og verið hefur. Það fel- ur það eitftj í sér, að skera nið- ur lífskjör alþýðunnar, að öðru leyti verður allt við það sama og áður. Það sem gera þarf er hinsvegar að koma rekstri út- gerðarinnar á heilbrigðan grundvöll, það þarf að fyrir- byggja óhófseyðslu yfirstétt- armanna, einá og Thorsaranna á kostnað útgerðarinnar. Með fnumvarpi þessu er verið að ráðast á lífskjör allra láglauna- manna, það er verið að setja Genglslækknnin samþykt sem lög kl. 2 í nótt Málið var hespað gegnum allar umræður í efri deild og af- greitt sem lög um tvöleytið. Brynjólfur Bjarnason bar fram sömu rökst. dagskrána og þm. Sósíalistaflokksins báru fram í neðri deild, og talaði á móti frumvarpinu. Var dagskráin felld með 8 atkv. gegn 1, en 7 greiddu ekki atkvæði. Breytingartillaga þriggja Sjálfstæðismanna um 10% gengis- lækkun var felld með 10 atkv. gegn 4. Frumvarpið var samþykkt með llatkv. gegn 5. Á móti voru Brynjólfur Bjarnason, Magnús Gíslason, Sigurjón A. Ólafsson, Árni Jónsson og Bjarni Snæbjörnsson. Tillðgnr sósialista nm kaup og kjor starfsm^uaa bæjarins Verkamannafélagið Dagsbrún heldur fund í Jðnó í hvöld 4. þ. m kl. 8 síðdegís, Áríðandí mál á dagshrá. Skiðavikan á Isafirði E.s. EDDA fer til ísafjajrðar í kvöld kl. 7. Kerrrur aftur að morgni i í páskum. Far báðar leiðir í lestarrúmii kostar kr. 25,00. Pantaðir far- miðar sækist í dag, verða ann ars seldir öSrum. Afgreiðsla farmiða er í skrifstofu Gunnars Guðjónssonar skipamiðlara, T ryggvagötu 28. Urn alllangt skeið nú undan- farið hafa verið á döfinni breyí- ingar á launakjörum starfs- manna bæjarins. Nefnd sú, er hefur haft málið til meðferðar, hefur nú skilað áliti sínu til bæjarstjórnar . Eins og vænta mátti ,er æði margt við þessar tillögur að at- lmga, frá sjónarmiði okkar bæj arfulltrúa Sósíalistaflokksins, og mun ég nú gera grein fyrir því, er við teljum þeim helzt til foráttu. Þess gætti þegair í byrjun, að hæst launuðu stárfsmennirnir hafa átt sér duglegri formæl- endur en hinir láglaunuðu, en laun hinna jafnvel lækkuð, eins hrein og bein þrælalög gegn íslenzkum verkalýð. Þeir herr- ar, sem hæst tala uin helgi eignarréttarins. Iáta sér ekki til hugar koma að virða eignarrétt verkamanna á sínu eigin vinnti- afli Vera má að fmmvarp þetta megi heita komið fram á þing- raeðislegum grundvelli, en öll meðferð þessa máls er skýlaust brot á lýðræðinu. Alþýðufl. hefur svikið alla umbjóðendur sína, því til sönn- unar þykir rétt að birta nokkur ummæli úr Alþýðublaðinu (þau ummæli eru prentuð annars- staðar í blaðinu). Þessi flokk- ur taldi það sitt hlutverk að berjast fyrir rétti og sæmilegri afkomu verkalýðsins, en nú vinnur hann að því að setja þrælalög gegn verkalýðnum. — Framsóknarfl. lofaði að berjast gegn dýrtíðinni, nú ætlar hann að löggilda dýrtíðina. Um þetta frv. er mynduð sú Breiðfylk- ing, sem afturhaldinu mistókst’ að mynda fyrir síðustu kosn- ingar. Hlutverk hennar er það sama og áður, að viðhalda svindli og óreiðu yfirstéttanna á kostnað hins vinnandi fjölda. Happdrælti Háskóla Islands I dag cr síðasfí cndumýjimardagur. Nú cru aðcíns 3 söiudagar cffír fyrír 2. flokk. Ætliðjér að glejrma að endnrnýja og laun fastra verkamanna, sem lagt er til að verði kr. 320 á mán., en það er lækkun, sem nemur allt að kr. 780.00 á ári, miSaS viS þá verkamenn, er ekkert írdsstu úr síSastliðiS ár. Enda verSur aS átelja þá ráS- stöfun, aS hafa ekki snúiS sér til Dagsbrúnar, viSvíkjandi kaupi þessara manna, sem vit anlega eru meSlimir félagsins, og þaS því hinn eini rétti samn- ingsaðili fyrir samkvæmt vinnu löggjöfinni. Til þess aS hlutur þessara verkamanna sé ekki fyrir borS borinn, mega laun • þeirra ekki vera undir kr. 350 á mánuSi, enda fluttum viS til- lögu um þaS. Ennfremur löggS- um viS til aS fleiri yrSu gerðir aS i'östum verkamönnum en þeir, sem nefndin gerir ráS fyrir. PaS dylst ekki, aS allmikiS handahóf er á niSurskipun starfsgreinanna í liina ýmsu , launaflokka, sérstaklega er það áberandi meS iSnaSarmennina, sém dreift er á launaflokkana innan um menn, er engu hafa þurft til aS kosta til undirbún- ings atvinnu sinnar, og njóta jalnvel frekari hlunninda í ó- keypis fatnaði, eins og lögreglu- þjónarnir, eSa annarra friS- inda. ViS lögSum því til, að allir iðnaðarmenn í þjónustu bæjar- ins verði settir í sama launa- fíokk, með launum frá kr. 375 til kr. 450.00 á mánuði, og telj- um viS þá hæfilegt tillit tekiS til þess undirbúnings er þeir þurftu til starfs síns, í saman- burði viS aSra launaflokka. Pví lögSum viS til nokkrar breytingar, til hækkunar á launum slarfsstúlkna viS Sund höllina, sem virlust verSa mjög afskiptar, af hálfu nefndarinn- ar. Annars er það mjög óvið- kunnanlegt og fjarri allri sann- girni aS gera mun á launuin karls og konu, sem vinna sajna starf og ætlaS er aS skila sama verki, því vitanlega eiga laun- in aö miðast við starfið en ekki kgnferði þess er það vinnur, enda komum viS meS tillögur í þá átl. Eg hefi nú getiS þess helzta, er viS töldum þurfa leiSrélting- ar, í tillögum neíndarinnar, og vil ég þá um leiS geta þess, er aS mínu áliti er gott um tillög- urnar að segja, en þaS er sér- staklega afnám borgunar fyri.r aukavinnu, semnúskal, ef unn- in verSur, greiSast meS tilsvar- andi frítímum. Aukavinna heF- ur áSur veriS nokkur og senni- lega allmikiS misnotuS, af ýmr- um starfsmönnum, * en meS þessu í'yrirkomulagi verSur tæplega um slíkt að ræða. Björn Bjamason. -jt Gamlo rbio % Islands- kvikmyndin sem Orlogskapteinn Dam tók hér í fyrra sumar sýnd kl. 9 Páskaeggin eru ávallf ódýrusf í Nora~Magasín Ungherjarl Munið, almenn söngæfing fyrir báðar deildir verður í dag kl. 3,- Dansæfing verður kl. 5. Leikæfing kl; 6. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN Sanmastofan Bergþórugötu 1. Sauma allskonar kvenfatnað. einnig sniðið bg mátað. GUÐRON RAFNSDÓTTIR Krakhar! Krakkar! Komíð í Hafnarstrætí 21 í dag og seljið Land- nemann. Há sölulaun. Nýjar ábær- nr á hendnr Pólverjnm I.ONDON í GÆRKVÖLDI (FÚ) Hin opinbera fréttastofa Þýzku stjórnarinnar heldur áfram að bera fram ásakanir um árásir á Þjóðverja í Efri-Slésíu. Er nú síð- ast frá því skýrt að árás hafi verið gerð á hús félagsskapar Þjóðverja í smábre einum í Efri-Slésíu og á árásin a ð'nafa verið gerð á laug- ardagskvöldið, þegar meðlimirnir hafi verið þar saman komnir til að hlusta á útvarp á ræðu Hitlers, er hann hélt í Wilhelmshafen. Lesendnr! Skíptíð víð þá sem auglýsa í Þjóðvíljanum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.