Þjóðviljinn - 12.04.1939, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.04.1939, Síða 1
 IV. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG. 12. APRÍL 193í). 83. TÖLUBLAD. 25 verklýðsfélög bindast samtökum baráttu gegn gengislækknn og kaupkúgun StoVnnn óhððs Vagsambands undirbúin 1. maílverðnr dagur verklýðsVélaganna Fundur sá, sem Varnarbandalagið boðaði til ásamt stjórnum verklýðsfélaganna í Reykjavík ag nágrenni hófst í Oddfellowhús- inu kl. 2 á annan í páskum. Fuudinn sátu um hundrað stjórnendur frá eftirtöldum félögum: Verkamannafélaginu Dagsbrún, Iðju, Félagi bifvélavirkja, Sóku, Rafvirkjafélagi Reykjavíkur, Þvottakvennafélaginu Freyja, Málara- sveinafél. Reykjavíkur, Sveinafélagi múrara, Stýrimannafélagi Is- lands, A. S .B., Félagi blikksmiða, Sveinafélagi skipasmiða, Bók- bindarafél. Reykjavíkur, Sveinaíélagi húsgagnasmiða, Hreyfli, Fé- lagi járniðnaðarmanna, Verzlunarmannafélaginu, Prentarafélaginu, Bakarasveinafél. Islands, Klæðskerafélaginu Skjaldborg, Trésmíða- fél. Reykjavíkur, Sendisveinafélag Reykjavíkur. Utan Reykjavíkiir voru fulltrúar frá: Hlíf í Hafnarfirði og Drífanda í Vestmannaeyj- um. Ólafur H. Guðmundsson setti fundinn, en fundarstjóri var kos- inn Helgi Sigurðsson úr Hafnar- firði og fundarritarar Ingólfur Einarsson og Guðgeir Jónsson \r Reykjavík. Þorsteinn Pétursson hóf um- ræður um verkefni fundarins. — Héðinn Valdimarsson hafði fram- sögu um gengismálið og Gu’i- mundur Ó. Guðmundsson um fag- sambandsmálið. Eftirfarandi tillögur voru sam- ■þykktar: „Fundurinn ákveður að beita sér fyrir því að öll verklýðsfélög, sem fulltrúa eiga á fundinum og önnur styðji hvert annað og taki svo sem kostur er sameiginlegar ákvarðanir í allri þeirri barSttu og um allar þær ráðstafanir, sem unn verða teknar gegn gengis- lækkuninni og réttindaráninu og telur óhjákvæmilega nauðsynlegt að þegar í stað verði komið á traustu skipulagi. Fundurinn er fylgjandi því að stofnað verði, eigi seinna en á komandi hausti, landssamband stéttarfélaga launþega, er sé skipulagslega óháð öllum stjórn- málaflokkum og vill því eindregið hvetja öll félög launþega til að gerast stofnendur slíks sambands og hefja þegar undirbúning þes3, með því að taka þátt í starfsemi Varnarbandalags verklýðsfélag- anna, sem hefur sameiginleg mál félaganna með höndum þar til landssambandið er stofnað. Ef stjórn eða þing Alþýðusam- bandsins eða annarra sambanda stéttarfélaga, vilja taka upp samninga um einingu allra stétt- arfélaganna í einu óháðu sam- bandi, eins og að framan greinir, er fundurinn því meðmæltur að allt verði gert til að koma slíkri Mötmælið gengislækkuninni, dýr- íiðinni og græíalogin nl log: pvingnn kanps og kjara. Sýníð þíngmönnum affurhaldsíns að það eru kjósendur sem eí$a að ráða o$ $efa ráðíð. Krcfjízí þíngrofa og nýirira kosnínga Mæfið á mófmælafundímim í Iðnó Helgásti réttur hins vinnandi manrvs? rétturinn til þess að beita mætti samtakanna tilþess að ráða nokkru um það við hvaða verði hann seíur vinnu- afl sitt og við hvaða kjör hann býr, hefur verið frá honum tek- inn með lögum, sem Alþingi setti 4. þ. m. Með því að lækka gengi krón unnar hefur verið stofnað til ó- bærilegrar dýrtíðar. Allar lág- launastéttir landsins stynja nú undir þeim byrðurn, sem hinir „ábyrgu flokkar" hafa á þær lagt, til þess að bjarga óreiðu- fyrirtækjum eins og Kveldúlfi. Allt þetta er gert gegn alþýð- unni, meginþorra þeirra manna, sem léðu hinum „ábyrgu“ aft- urhaldsflokkum atkvæði sitt við síðustu kosningar. Þingmenn aft urhaldsins hafa leyft sér að setja lög sem þeir vita, aðlang flestir umbjóðendur þeirra eru á móti. Þeir hafa brotið þá s;jálfsögðu þingræðislegu og lýðræðislegu skyldu, að snúa siér til kjósendanna og spyrja um álit þeirra áður en þeir stigu hið öríagaríka spor. Slíku gjörræði, slíkum fas- isma verður að mótmæla. Reykvískir borgarar, komið’ í Iðnó á föistud. og mótmælið og gerið þingm. Ijóst að það eru kjósendur, sem hafa réttmn og máttinn til þess að ráðia, > jþjóð- félaginu en ekki þingklíkur. Sjá auglýsingu á 4 síðu. einingu á, sem ekki bindur stétt- arfélögin pólitískt, eykur þeim fjárhagslegar byrðar, né dragi úr því, að þau geti sameiginlega nú þegar beitt samtökum sínum”. 1. málsgrein samþ. með samhlj. atkvæðum. 2. málsgrein samþ. með öllum atkv. gegn 3. 3. málsgrein samþ. með samhlj. atkv. „Fundurinn mótmælir gengis- lækkun íslenzku krónunnar, þar sem hún hefur óhjákvæmilega þær afleiðingar að dýrtíðin í landinu vex og skerðir lífskjör allrar al- þýðu, enda þótt þau væru áður þannig, að í fjölmörgum tilfellum væri brýn nauðsyn breytingar í gagnstæða átt. Þá mótmælir fundurinn þeirri árás á athafnafrelsi verklýðsfé- laganna og lýðræðið í landinu, er gerð hefur verið með lögunum un gengisskráningu o. fl„ þar sem tekinn er af félögunum, fyrst um sinn í eitt ár, rétturinn til að á- kveða og semja um kaupgjald meðlima sinna og að halda uppi þeim lífskjörum, sem gengislækk- unin ' skerðir, enda þótt kostað hafi félögin harða og langvarandi baráttu að afla 'sér þeirra”. Samþ. með samhlj. atkv. FRAMHALD Á 3. SÍÐIJ Brezkt herskip á Miðjarðarhal'i. Bretar og Frakkar óttast stríð LONDON I GÆRKVÖLDI (FÚ). Utanríkismálanefnd brezku stjórnarinnar kom saman á fund í dag ,og ennfremur áttu fund með sér allir ráðherrar, sem með hermál eða landvarnamál fara a einn eða annan hátt. Voru það gepouin uiOlænsliaslieFiaoarOiDD Sænskí flotínn í Karlskrona og Vaxholni kvaddur iíl varnar. þeir Chatfield lávarður, Stanhope ávarður, Mr. Hore-Belisha og Sir Kingsley Wood. Halifax lávarður og Sir Kingsley Wood, sem er flugmálará,ðherra, áttu síðan tal við Chamberlain í Downing Street nr. 10, og síðar í dag átti Halifax lávarður tal við sendiherra Sovét- Rússlands og Frakklands í Lond- on. Bæði Frakkland og Bretland hafa gert ýmsar varúðarráðstaf- anir á Miðjarðarhafi. Fjórir brezkir tundurspillar, sem verið hafa við Túnis, létu í haf í gær, og er ókunnugt um, hvert þeir áttu að fara, og á Malta hafa strandvarnasveitir og loftvarna- sveitir verið auknar eins og á ó- friðartíma væri. Þá er það nú orð- ið kunnugt, að fltamálaráðuneytið Framh. á 4. síðu EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Nokkur hlufí sænska ffofans cr hefutr adsef- 4 ur i Karfskrona var kvaddur á vetfvan$ s. 1, Iau$arda$ í fifefní af ferðafagí þýskrar fíofa^ deífdar meðfram saensku sfröndínní. Fregnín um þefta hefír nú verid sfaðfesf af sænskum yfírvöfdum. í þýzku flotadeildínní voru þrjú beítískíp o§ nokk- ur mínní herskíp. Héit flotadeíldín norður með strönd- ínní. Sænsk flotadeíld, eítt beítískíp, tveír tundurspíllar og nokkur mínní herskíp. veíttu þýzku skípunum eft- írför, og gáfu þeím hvað eftír annað merkí um að nema staðar en þvi var engu svarað. Víð norðurodda Olands fór þýzka flotadeildín fyrsta sínn ínn í sænska landhelgi og hélt þaðan tíl Stockhólms-skerjagarðsíns. og braut þar öðru sínní landhelgísréttínn. Sænska flotadeíldín skaut þá aðvörunarskotum, en Þjóðverjar svöruðu með því að senda þrjár sprengju- flugvélar ínn yfír sænsku skípín, og flugu þær lágt yfír skípunum, en hurfu siðan tíl hafs. Mál þetta er i Sviþjóð talíð mjög alvavlegt, og hefur sá hlutí flotans, er líggur í Yaxholmsflotastöð- ínní víð Stockholm, eínníg veríð hafður tíl taks, FRÉTTARITARI. 2. dráttur i Happdrætti Háskólans í gær var dregið í 2. flokki og tomu upp þessi númer: 10.000 kr. 20834 5000 kr. 1635 2000 kr. 12199 1000 kr. 4502 500 kr. 350 1645 13882 17749 17823 23718 200 kr. 539 1302 1442 1816 2150 2632 FRAMH. A 2. SÍÐU SiglnfJSrðnr getnr feng- fð I milij. kr. erlenfi lán án ríMsábyrgðar Láníð cr frá Bergens Prívafbank o$ á að vera tíl by$$ín$ar síldarverksmíðju er vinní úr 5—6000 málum á da$, Samkvæmt símtali við SiglufjörÖ i gær. Sigluijarðarbær hei'ur i'engið lilboð frá Bergens Privat- bank, um að lána hcnum ema milljón norskra króna, iil a’S byggja nýtísku síldarverksmiðju í stað síldarverksmiSj- unnar „Rauðku”, sem bærinn á. Á verksmiSjan að geta unn ið úr 5—6000 málum síldar-á sólarhring og verður því ein stærsta síldarverksmiðja landsins. Pessi 1 milljón norskra króna nægir lil þess erlenda gjald eyris, sem til byggingarinnar þarf. Ríkisábyrgðar er ekki krafizt fyrir láninu, aðeins bankaábyrgðar og mun Siglu- íjarðarbær hafa tryggt sér ábyrgð Útvegsbanka íslands. Vext- irnir ai láninu eru um 6%, en afíöll engin. Pað fé, sem þarf innanlands, mun bærinn ia að láni hjá útvegsbankanum og getur það orðið upp undir hálfmilljón króna. Ilélt allsherjarnefnd Siglufjarðar, fund um málið í gær og var þar falið Áka Jakobssyni bæjarstjóra og Erlendi Þor- sleinssyni þingmanni að gánga frá samningum um lánið fyrir bæjarins hönd. Gangi alll að óskum veröur byrjað að rífa gömlu ,Rauðku’ í haust og að byggja nýju verksmiðjuna, svo hún verði full- búin fyrir síldarverlíð 1940. Parf leyfi ríkisstjórnarinnar lll að byggja síldarverksmiðju, en vafalaust stendur ekki á því að fá að auka þannig framleiðslugetu landsins. Eru þessi tíðindi hin beztu og liafa jafn rnikla þýðingu fyrir viðgang síldveiðanna sem atvinnuvegar og Siglufjarðar sem bæjar. Jafnframt sýnir lietta hvílikir möguleikar eru á að fá lán erlendis lil þarflegra framkvæmda hér á landi, ef réll er að farið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.