Þjóðviljinn - 12.04.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 12.04.1939, Page 4
s§p [\fý/a íó'io ag Hrói höífur! Hrífandi fögur, spennandi og skemmtileg stórmynd frá WARNER BROS. Aðalhlutverkið, Hróa hött, leikur hinn karlmannlegi og djarfi ERROL FLYNN. Öll myndin er tekin í eðlileg- um litum. Sýnd í kvöld kl. 61/2 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. ' Ö§*'boFginnl Næiarlæknir: Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sínri 2474, Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Útvarpið í dag: 10.00 VeSurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Skýrsla um vinninga í happdrætti Háskólans. 18.15 íslenzkukennsla. 18.40 Pýzkulcennsla. 19.10 VeSurfregnir. 19.20 Pingfréttir. 19.40 Auglýsjngar. 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka Verzlunar- skólamanna. 22.15 Dagskrárlok. Starfssiúlknafélagið Sókn heldur fund í Oddfellowhúsinu uppi á morgun, 13. þ. m. kl. 9 siðdegis. Áríðandi mál á dag- skrá og fastlega skoraS á íé- lagskonur að mæta. Pvottakvennafélagið Freyja: Fundur meS kaffidrykkju verS- ur haldinn á Amtmannsstíg 4, 13. apríl kl. 8,30. Rætt verSur um gengismáliS o. fl. Fjöldi fólks var á skíðum um pásjkana, enda þó að veður væri ekki sem bezt. 5 manns, fjórir karlmenn og ein kona lentu í nokkrum hrakningum og var hafin leit að þeim. Ekkert af þessu folki mun þó hafa verið í bráðri hættu statt. Piltur og stúlka sem voru í skíðaskála Ármanús í Jósefsdaí viltust á páskadaginn og komu ekki heim með öðru skíðafólki Þegar þau voru orðin villt, bjuggu þau um sig í mosa x hellisskúta og voru þar um nótt- ina. Um tvö leytið á annan í páskum komu þau svo niður að Vatnsenda, þar sem þau höfðu komið auga á útvarps- stengurnar og gátu áttað sig eftir þeim. Var þeirra mikið leitað, bæði af skíðafólki ogi eins fór fólk héðan úr bænum> að leita. i t>á villtust log 3 menn, aust- ur á Hellisheiði. Komu þeirdag inn eftri niðUr í Ölvus. Farþegar með Brúarfoss vest- ur og norður í gærkvöldi: Svanhildur Jörundsd., Þórunn Rögnvaldsdóttir, Inga Sigurðar- dóttir, Kristjana Jensdóttir, Ól- afur Jónsson héraðslæknir með frú og 3 börn, Jafet Hjartarsion og frú með tvö börn, Qunnar Larsen, Sigurþór Guðmundsson Þorm. Eyjólfsson . þlÓÐVIUINN Mótmælafandur gogn gengislaekknn og kanpkngnn vcrdur haldínn í Idnó fösfudagínn 14. aptril bL 8*30 RÆÐUMENN: Ásgeir Bl. Magnússon, Einar Olgeirsson, Guðmundur ó. Guðmundsson, Friðleifur Frið- riksson, Sigfús Sigurhjartarsion, Sigurður Guðnason, Steinþór Guðmundsson o. ’fl. Allíir vclkomnír. Fjölmcnníd fíl þess að mófmæla þtrælalögnnum og árásumá lífskjör ykkar, Háfalarar verða í húsínu. Sósialistafélag Reykiavibnr. Beinafandnr Frakkatr o$|Breiar Framh. af 1. síðu hefur fyrir nokkrum dögum gefið fyrirskipun um það, að loftvarna- tæki brezka flotans yrðu gerð í stand og áhöfnin aukin til þess að geta sinnt loftvarnastarfinu. Bonnet utanríkismálaráðherra Frakklands átti í dag viðtal við sendiherra SovétRússlands í París og Daladier aðra við sendisveitar- fulltrúa Rúmena þar í borginni, og sendiherra Bandaríkjanna. Pe- tain marskálkur, sendiherra Frakklands á Spáni, og yfirhers- höfðingi Frakklands á Sýrlandi komu báðir til Parísar í dag og gengu þegar til viðtals við þá Daladier og Bonnet. Dalvík í gær. Á Sökku í Svarfaðardal hefur undanfarna daga verið unnið að greftri fyrir .heyhlöðu norðan til á bæjarhlaðinu. Þegar grafA i hafði verið niður um íyó meter kom niður á mannabein, er virtust liggja reglulega í gröfum sínum. Búið er að grafa upp 8 beina- grindur, þar af eru tvær glögg- lega af börnum. Má sjá trjáleifar af 7 kistum og leifar af saum til- heyrandi einni, sem líkist íslenzk- um smásaum. Beinin verða sam- I kvæmt fyrirmælum biskups grac- in í Vallarkirkjugarði. Fullvíst er að þarna sé um meiri leifar að ræða. FRÉTTARITARI. Athygli skal vakin á auglýs- ingu fi'á VörubílastöSinni Þrótt ur á öSrum staS hér í blaSinu. Franíska herskipið, sem hér hefur verið að undanförnu, var kallað heim í gær. ' Mæðrafélagið: Klúbbfundur í kvöld kl. 9 í Þingholtsstræti I 18. FjölmenniS. Aflafréffir Síðastliðna viku voru gæftir góðar í flestum verstöðvum landn- ins og afli víðast sæmilegur og sumstaðar með betra móti. Botn- vörpuskip hafa þó aflað fremur treglega. Þau eru nú öll á salt- fiskveiðum, þau sem veiðar stunda, nema Brimir, sem er á ufsaveiðum. Fiskur gengur mjög hér inn á Faxaflóa, til dæmis voru fyrir stuttu 3 færeyskar skútur að veiðum inn á Hvalfirði. Afli mun þó hafa verið fremur tregur þar. 1 Vestmannaeyjum var góður afli sl. viku, sérstaklega síðari hluta vikunnar. Á laugardag urðu nokkrir bátar að tvísækja. Mestan afla hafði þann dag v. b. Heimir Aflaði hann um 4000 þorska. Afla hæstur bátur sl. viku var Veiga, með 90 smálestir. Fiskurinn er yfirleitt stór og lifrargóður. Flutn ingaskipið Kongshavn lestaði í Vestmannaeyjum í gær 350 smál. af saltfiski til Englands. Goðafoss lestaði sl. laugardag um 250 smál. af lýsi, þurrfiski og ísfiski. I verstöðvunum austanfjalls eru gæftir ágætar sl. viku og afli góð- ur, eða alls um 360 skippund i Þorlákshöfn, 350 skp. á Stokks- eyri og 100 skp. á Eyrarbakka. Frá Sandgerði var róið sex daga vikunnar, og var afli fremur góður. Frá Akranesi var róið 5 daga sl. viku. Afli var tregur á .línu, eða alls 432 skippund, en hæstur afli á bát var um 20 skp. Tveir bátar, sem stunda netaveiðar, öfl- uðu vel eða um 200 skp. í vikunni. Fáir bátar stunda handfæraveið- ar á grunnmiðum en fá góðrm afla. Togarinn Sindri Iagði á land á Akranesi 90 smál. af þorski og ufsa sl. þriðjudag og fór síðan á saltfiskveiðar. (FO). jp. Gamlal3io % Þegar lífíð ct lefkur (Mad about Music) BráÖskemmtileg og hríf- andi amerísk söngvakvik- mynd. ASalhlutverk leikur hin yndislega 16 ára söng- stjarna. Deanna Durbin er allir muna úr söng- myndinni, „100 menn og ein stúlka”. Saumastofan Bergþóriugotu 1. Sauma allskonar kvenfatnað. Einnig sniðið og mátað. GUÐRCN RAFNSDÓTTIR SÓSIALISTAFÉL. RVÍKUR. SKRIFSTOFA félagsins er í Hafnarsfræfí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn era áminntir um að fcoma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. Mikki Mús lendir í æfiniýrum. Saga í mYndum fyrír börnín. 104. — Það er nógu gaman að | eiga peninga, — maður getur ■ keypt allt sem mann langartil — Yðar hátign, ekki bjóstég við að finna yður hér. — — Ég er engin hátign. Ég heiti Mikki Mús. — Mér sýnd ist--------- — Sýndist hvað? Er ég orð- inn svona fínn á svipinn að ég líti út eins og kóngur? liansKirk: Sjómenn 63 dottin heldur. Eg vildi gjarnan fá af þessum vörum, sem liggja í glugganum, sagöi hún. Þar stendur vei’öið á. Eg c hrædd um, aö þetta í hillunum hafi legið noklcu 5 lengi. — Tea og Tabita di'ösluðu koffortinu og hinu.n þungu pökkum niöur að höfninni. Að þú skildir þora, sagði Tabita. Mér lá viö að hlaupa burt, þegar hun byrjaði að skrækja. Það skal ég segja þér Tabita, svaraði Tea. Eg held aö mér hafi borið að segja þetta, og kannske getur það orðið til þess að beina henni á betri veg. En þú skalt aldrei treysta þeim, sem bera hið heilag-> orö 1 munni sér, en lifa hneykslanlegu líferni í laumi. Þeir eru miklu verri en opinberir syndai-ar. XVII. Tea hafði borið sannleikanum vitni og uppskar hrós og heiður. Jafnvel Marianna var hissa. Sagö- ii'öu það hreinlega við hana, spurði hún. Eg sagði það upp í opið geðið á henni, sagði Tea. Eg sagði: þér lifið saurlífi, og hún fekk krampa ogdattniður, það hefur víst verið samvizkan. En við guðs börn verðum að segja sannleikann án manngreinarálits. Ef þið bara gerðuð það alltaf, sagði Marianna. Ja, við erum nú bara manncskjur, sagði Tea. Og hræsn ararnir eru margir. En ég sagði nú samt sem áður: Þér lifið saurlífi. Jens hlustaði þegjandi á frásögn Teu. Innst inni var hann hreykinn af henni. Sjálfur mundi hann aldrei hafa þorað að ganga svo í berhögg við synd- mu. En hann sagði: Þú viðhafðir nú samt of hörð orð. Við eigum ekki að dæma. Tea hafði svar á reið- um höndum. Eg dæfndi heldur ekki, sagði hún. Eg sagði bara sannlcikann blátt áfram. En þcgar fólk sem kállar sig trúað, lifir slíku lífi, þá finnst mér að i reilum heldur að láta Tabitu í læri hjá Mogen- ;en. Það væri kannske rétt, sagði Jens. Við getum • hvort scm er ekki liaft hana iðjulausa hér 1 eima. Jens liugsaði málið, það var eins og það lægi ekki svo mikið á að koma Tabitu af stac. Tabita var orð- in svo ljúf og eflirlát, hún hjálpað’ Teu við húsverk in og bjó til mat, og Teu gafst tími til að bregða sér út og litast um. Nú ætlaði Páll að byggja hús. Það var þegar búið að grafa fyiir grunninum, og það leit út fyrir að verða stóreflis fyrirtæki. Þið hafið vei'ið heppin, sagði Tea, en Páll er nú líka dúglegur á sjónum. Jú, við höfum eltki yfir neinu að kvarta, játaði Marianna. Eg minnist þess, að þegar við vorum nýgift, fór ég oft á sjóinn með Páli og hjálpaði hon- um með netin, þó að fólk tæki til þess. Við höfðum engan vinnumann, vorum ókunnug í plássinu og gátum ekki búizt við aðstoð. Og ég hef víst bætt eins marga háfa, eins og aðrar konur hafa prjónað sokka. ^ ‘ ! *P*\m\ stundi dálítið. Eins dugleg og Marianna mundi hún aldrei verða, og hún mundi varla nokk- urn tíma eignast hús, Það var hreint og beint óskilj anlegt, hvað Páli gekk vel, þótt liann væri sama sem trúlaus. Páll og Marianna voru alltaf heppin. Jafnvel hvað börnin þeii'ra snei'ti, þá voru þau bet- ur gefin en annara manna börn. Aaby minntist oi't á elzta di’enginn, hann væri gáfaður og Páll ætti að halda honum við bókina, þegar þar að kæmí. Páll hristi höfuðið og smábrosti: Hvað ætti hann þá að verða? Já, hann gæti til dæmis farið á kenara- skóla og tékið kennarapróf, svaraði Aaby. Skóla- kennai'i, sagði Páll. Mér finnst nú, að það muni vera þi’eytandi að sitja og lesa með börnum allan daginn, og drengurinn er hraustbyggður og duglegur lil vinnu. — Jú, ég veit vel, að það er merkilegt starf, en mér finnst við-ættum ekki að hugsa til þess. Aaby' hristi bara höfuðið og svai’aði ekki. Hann vár hættur að segja mikið, og gat vai’la haft hemil á börnunum í skólanum lengur. Það fór nú að líða að því að hann yrði að sækia um lausn fi'á embættinu. Af ungmennafélaginu skipti hann sér ekki neitt, og hann útvegaði enga ræðumenn. þótt að hann væri formaður. Hann áleit víst, að það gei'ði meira ógagn en gagn ,En á hverjum degi gekk hann langar göng- ur með biblíuna í vasanum, settist á stein í sólskin- inu og las, fór síðan aftur af slað, stanzaði og bai'ði niður stafnum. Hann var byrjaður á að ganga úti í U'-öldin líka, hann var viðþolslaus. Oít mætti hann Malenu niðri í fjörunni. Hún tólc varla eftir honum og hau töluðust ekki við. Malena var orðin undax'leg og öðnivísi en húu átti að sér. Ef yrt var á hana, þá svaraði hún út í ui sér. E fvrt var á hana, þá svaraði hún út í og heimilisstörfin voru eftir því. Hún var að

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.