Þjóðviljinn - 14.04.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.04.1939, Qupperneq 3
Föstudagur 14. apríl 1939 ÞJ ÓÐVILJINN Öll verklýðsfélög landsins verða að vera með í samtökun- um gegn árásum | m . Hagsmunír verkalýðsíns og tílveruréttur verklýðsfélaganna eru í veðí. íslenzki verkalýðurinn er all- ur andstæður þeim árásum,sem auðvaldið hefur n'ú gert á hann til að ræna hann kaupi ogstvifta- hann réttindum. Allur þorri ís- lenzkra verkamanna hefur tví- mælalaust haft fullan hug og vilja á að svara þessari árás með mótmælaverkfalli iog bjóða kúgunartilraun valdhaf- anna byrginn. En það sýnir sig nú, að til þ«s3 að tryggja ein- ingu og sjgur verkalýðsins í slíkri harðvítugri baráttu, sem strax myndi verða að skörpum átökum við valdhafana, — þá vantar heildarsamtök verklýðs- félaganna. Síðan Alþýðusambandinu með ofbeldi og rangi^dum var rænt frá íslenzkum verkalýð, vantar það samband verklýðs- féláganna, sem ótrautt taki upp baráttu gegn hverskonar kúg- un auðvaldsins og þjóna þess. Þetta samabnd er íslenzkum verkalýð lífsnauðsyn, ekki sízt á tímum eins og nú þegar vald- hafar landsins ekki skirrastvið að hneppa verkamannastéttina í þrældóm með því að Iög- festa kaup hennar, banna alla kauphækkun og banna öll vefkföll. Verklýðssamband er þáð vopn í stéttabaráttunni, sem verkalýðurinn alls ekki má án vera — og erfiðleikarnir, i siem koina í ljós við að nógu skarpa vamar-og sóknar baráttu, stafa einmitt af skort- inum á þessum baráttusamtök- um verkalýðsins á landsmæli- kvarða. Hvert einasta verklýðsfélag þarf því strax að draga sínar ályktanir út af þeSsu ástandi og skapa sér það vopn sem þarf til að geta háð stéttabar- áttuna, baráttuna fyrir frelsi og velferð verkalýðsins: verklýðs- s'amband. Ráðstefnan 10. apríl markar hið stærsta spor fram á við til einingar og sigursællar baráttu íslenzka verkalýðsins, einmitt vegna ákvarðanar sinnar um stofnun landssambands. Nú verður állur íslenzkur verkalýður að sýna: í reyndinnil að hann þekki sinn vitjunartímá Hvaða verklýðsfélag getur ver- ið þekkt fyrir að sitja hjá, þeg- ar um frumstæðustu hagsmuni hvers einasta verkamanns érað tefla og tilveruréttur verklýðs félaganna sjálfra er í véði? Islenzka verklýðsstéttin verð- ur að rísá upp sem heild og með verklýðssamband, er hún skapar sér að vopni, mim hún losá verkalýðinn úr þeim hel- greipum kúguhar og skorts,'' sem auðvaldið nú láesir hann. n urn Barnasnmargjafir s Dúkkur, Bangsar, Bílar, Hrmdar, Kúlukassar, Kubbar. Boxar- ar, Fískasett, Flugvélar, Smfðatól, Sagir, Hamrar, Naglbítar, Nafrar, Skrúfjám, Blðmakönnur, Spariby^sur, Fötur, Rðlur, Kaffístell, Húsgögn ýmiskonar, EldhúSjáhöId ýmiskonar, Tau- ruílur, þvottabretti, Vagnar, Bamabílar, Skip, Kerrur, Dúkku- vagnar, Byssur, Hermenn, Karlar, Héstar, Litakassar, Mynda bækur, Lí&ur, S. T. myhdir og pústkort, Svippubönd, Kúst- ar, Dátamót, Or, Undrakíkirar, Vogir, Sprellukarlar, Sverð, Kúhikpil, Kanínur, Perhipokar, PerlufeStar, Töskur, Hárbönd, Nælur, Armbönd, Hringar, Gön gustafir, Fuglar, Dúkkuhús, Dúkkurúm, Bréfsefnakassar, P úslispil, Lúdó, FerSaspil Islands Golilspil og ýms önnur spil, Diskar, Bollapör, Könnur, Greið- ur og speglar, Saumakassar, T rommur, Otvarp, Munhhörpur, Hringlur, Kassar með ýmsu dóti og ýmislegt fleira fyrirböm. K. Eínarsson & Björnsson Bankastræti 11 V9rn Kínverja að snúast til sóknar Kínverkar hcrdeíldír o§ smáskæm- hópar á naesfu grðsiim víð Kanfon Peipíng, Tíenfsín og Nankíng. Stotnlnndar Sambandís eldri og yngri Iðnskólanemenda verður haldinn laugardaginn 15. apríl kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðarmanna, að tilhlutun ,,Málfundafélags Iðnskólans“. Rétt til að sitja stofnfund og gerast meðlimir sambandsins hafa allir, seni rninnst hafa verið 1 vetur í Iðnskólanum. Mætið á stofníundinum! Geríst meðlimir sambandsins! Undirbúningsnefndin Hvers eiga lýð- ræðisrikin að gialda ? Þesjs hefur verið getið, að forsjætisráðherra hafi haft boð inni fyrir foringja af hinu þýzka fasista herskipi „Emden“ ogj að stjórnin hafi boðið þessum sömu foringjum í skemmtiferð) ir. Hér \‘ar á sama tíma statt herskip frá lýðræðisríkinu Frakklandi, Ailette, ien þess hef ur hvergi verið ^etið að foringj um þessa skips hafi verið sómí sýndur af íslenzkum stjórnar- völdum. HversVegna gerir ís- lenzka r.íkisstjórnin sér þennan mannamun? Hér komu umdag- inn fjármálamenn frá lýðræðis- ríkinu Englandi, til að bjóða íslenzku ríkisstjórninni lánmeð hagkvæmari kjörum en þeim er hún verður nú að sæta. \ höfuðmálgagni íslenzku ríkis- s|tjómarinnar birtist óðara 3 blaðsíðu ritgerð um þessa menn, þar sem þeim var lýst sem loddurum og svindlurum éða jafnvel glæpamönnum og jafnvel persónulegt útlitmann- anna var ekki látið i friði. Um sáma leyti voru hér sendimenn frá einræðisríkinu þýzka íþeim erindum að fá hér lendingar- staði fyrir flugvélar Hitlers. Hvernig stóð á því að þessum mönnum var ékki lýst í höfuðn málgagni ríkisStjórnarinnar og ekkert haft út á erindi þeirra eða útlit að setja? Hversvegna þárf endilega að ráðast ásendi menn úr lýðræðíslandi með „grjótkasti í fjörunni“, en ekki' má blaka við séhdimönnum ein ræðisiríkja, sem kóma í þjóð- hættulegum ' erindagjörðum ? HversVegna gerir höfuðmál- gagn ríkisstjórnarinnar sén þennan mannamun? Lýðræði&sinni. SÓSIALISTAFÉL. RV4KUR. SKRIFSTOFA fclagsíns cr í Hafnarsiræfi 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. I febrúar og marsanájiuði kom til mikilla sóknartilrauna af hálfu Japana á vígétöðvun- lum í ,Kína. ÁráSir þessar gerðu þó ekki kmversku herstjóminni þann skaða, sem Japanir ætl- uðu. Þó færðist leikurirm á nokkrum stöðum lengra inn í landið. Afleiðing þesS hefur þó ekki verið önnur fyrir Japani en að þeir eiga drjúgum verrá með að koma við hernaðar- tækni sinni. Jafnframt hefurvet urinn orðið Japönum mjög þungur í skajuti. í Norðuv'-Kípa hafa verið grimmdarfrost eh vatnavextir og stórrigningar í Mið-Kína. Við þetta bætist að japanski herinn er orðinn þreytt ur eftir rúmlega hálfs annars árs styrjöld. Þreytan heíur dregi ið mjög úr öllum aðgerðum hersins, en á sama tíma hefuh her Kínverja eflizt mjög að æf- ingu og tækni. Japanir ætluðu sér að nota veturinn, fyrst og fremst tit þess að „friða“ landið að baki víglínanna og búa þar um sig.' Árangurinn af þessu var þó, enginn, og kínverskir herflokW ar hafa í sínum höndum mik- ið af þeim héruðum, Sem Jap anir voni einuslinni búnir að taka. En sem dæmi um þreyt-1 una og hemaðarandúðina með al japönsku hermannanna má nefna það að yfirhersitjóm Jap atia í TKína hefuir í vetur heyð7t til þess áð senda heim aftur mikinn fjöídá þeirra hermanna, t' __1 4.1 ,1 __TI A • t/íiMO s,em letigst Ivafa dválið t í febrúar og marz snerust hérnaðaraðgerðir Japana eink- um um tvermt: I fyrstá lagi um ýmsar þýðíngarlausar ögranir gegn stórveldúnum, Bretlandi Frakklandi og Bandaríkjimum Svo sem taka eyjUnnár Háihan. t öðm lagi um að ná fót- festu á ýmsum StÖðum í Mið- Kma, þar sem her þeirra yrði torsottur. I þeim tilgángi gerðti Japanir allharða hríð áð Kín-1 verjum í Antu og Nansjarig í Mið-Kína. En her Kínverja sat ekki að- gerðarlaus. Sókn var undirbúin á víglvnum þeim, ér Japanir, höfðu komið sér upp eftir að þeir höfðu tekið Kanton og Hankow. Jafnhliða gerðu Kín- verjar gagnárásir á nær öllum vígsjtöðvum, og að baki jap- önsku hersveitanria 'börðust slmáskænihóparnir eins og hetjur. I byrjun marzmánaðar hófu Japanir sókn vestur og norð- vestur af Hankow. Var það einkum takmark þeirra að ná á sitt vald borginni Isjang og beið fjöldi manna bana en Jap- önum tókst aldrei að rjúfa víg- línu Kínverja á þessum stóð- um. Fyrir norðvestan Hankow æthiðu Japanir sér að sækja fram til Han-fljótsins og taka siér þar stöðu, vegna þess hve þægilegt það er að hafa þar yfirráðin fyrir hvem, er, ætlar að halda völdunum í hér aðinu umhverfis Hankow f KjtríðTí,. I {þessu skyni söfnj uðu Japanir saman miklu liði og hófu svo sóknina. 10. mara náðu þeir á sitt vald borginni! Antu, sem er á leiðinni til fljótsi ins. Lengra komust þeir ekki því við Antu hófu Kínverjan gagnsókn og hafa Japanir síð- an verið þán í vöm. í febrúarlok hófu Japanir* sókn til Nansjang. Kínverjar, vörðu borgina af hinni mestu hreysti í mánaðartíma en urðu þá að láta undan síga, og 25. marz tóku Japanir Nansjang. Borg þessi er að vísu all þýð- ingarmikil frá hernaðarlegu sijónarmiði, en sóknin þangað kosjtaði Japani 15000 mannslíf og þegar þeir tóku borgina höfðu Kínverjar sprengt í loftj upp öll stórhýsi bæjarins. Á Kanton-vígstöðvunum sæk- ir reglulegur kínverskur her fram og fjöldi óreglulegra her- sveita. Fyrir austan Kanton hafa staðið yfir margar stór- orustur síðustu tvo mánuðina og hafa Japanir víðast farið heldur halloka. Smáskæmhóp- arnir hafa sig líka mjög í framm,i í grend við margar stór borgir landsins, svo sem Peip- ing, Tientsin, Suchow og Nan- king. Smáskæruhópunum vex stöðugt liðsfylgi og er talið að nær þriðjiuigur alls kínverska hersins berjist á þenna hátt. Síðari hlúta febrúarmánaðar er vitað um 404 orustur milli Japana og Kínverja. Af þessum orustum vom 259 háðar afsmá skæruhópum, en hinar af reglu legúm kfnverskum hersveitum. Af þessum smáskærúorustum voru 203 háðar, í Sjansi-fylkinui undir beinni eða óbeinni for- ustu 8. þjóðhersins. (Rauða hersins.) List í pjðonstH sósialismans I tilefni af mynd, sem birtist í 5. tölublaði „Sunnudags” datt mér í hug að segja lesendum Þjóðvilj- ans frá höfundi hennar, Alexand- er Theophile Steinlein. Hann fæddist 20. nóv. 1859 í Laus(ane í Sviss. Það eiga að hafa verið lýsiijgar Zola á lífi verkamanna, sem drógu hinn unga SvisSlending til Parísar. Þar opnuðust augu hans fyrir því að líf og skapgerð manns- ins er háð hinni þjóðfélagslegu afstöðu hans. Og þetta er ein- mitt sjónarmið verklýðslistar- innar, sterkt tilfinningarríkt form, samúðin með þeim undir- okuðu og mótsietning þess ríka og þess fátæka, sú hliðin á vinnuskiptingunni, sem auðveld- ast er að skynja. Og áfram, verklýðíslistin verður pólitík. Svartlistarmyndir Daumiers vorustór liður barátlunnargegn bankavaldinu, sem var afleið- ing af byltingunni 1830. List þessi var á tíma Steinleins svo þnoskuð að hún var einn ráð- andi liður í hinni andlegu menn, ingu. Þá hafði hin sósíalistiska barátta tekið ákveðnara form en á tíma Daumiers. Gagnrýni Steinleins á þjóðskipúlagið er mjög ákveðið sósíalistisk. Mynd ir hans eru biturt háð og þá þrungnar alvöru. Eriginn hefur betur en hann dregið fram bil- ið milli hins ríka og hins fá- tæka. Myndirnar eru einfaldar og látlausar en þó ávalt markvissar þær hafa realistíska fegurð þrátt fyrir raunalegan sannleika efn- isjns, sjá t. d. mynd í 5. bl. „Sunnudags“ frá 9. apríl Steinlein var einn af beztu real istum sinnar samtíðar, voru þeir þo margir góðir eiris og t. d. Degas og Toúlouse-Lautrec. Realis — er latneska og þýð- ir raunverulegur, þar af er dregið nafnið á stefnunni, real- isjmi, sem á sviði bókmennta ,0g lista er heiti þeirra stefnu, sem sýna vill raunverdleikann í sítnií rétta og sanna ljósi, — sann- leikan í aílri sinni nekt. Framh. á 4. síðu Kort af Kína. Hnnlð hlnn almenna fnnd SðsialistafálaBstns ---------- f Iðnð f kvðld kl. 8: /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.