Þjóðviljinn - 14.04.1939, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.04.1939, Qupperneq 4
sz f\íy/Q I ó'io ag Hróí höitur! Hrífandi fögur, spennandi og skemmtileg stórmynd frá WARNEK BROS. Aðalhlutverkið, Hróa hött, leikur hinn karlmannlegi og djarfi ERROL FLYNN. Öll myndin er tekin í eðlileg- um litnm. Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngum. seldír frá kl. 5. Næturlaeknir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. fJtvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Islenzkukennsla. 18.40 Þýzkukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. .19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 21.00 Bindindisþáttur (Magnús Már Lárusson stud. theol.). 21.20 Píanóleikur: Sónata eftir Árna Bjömsson (ungfrú Guð- j ríður Guðmundsdóttir). 21.40 Hljómplötur: Harmóníkulög (22.00 Fréttagrip). 22.15 Dagskrárlok. Magnús Már Lárusson stud. 1 theol. flytur bindindisþátt í út- varpið í kvöld kl. 21.00. I .. Skipafréttii: Gullfoss er í Kaup mannahöfn, Goðafoss er í Hull, Brúarfoss er á Siglufirði, Detti- foss er í Reykjavík, Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith, Selfoss er í Reykjavík, Dronning Alexandrine er á Akureyri. Súðin fór í strandferð vestur um land í gærkveldi. Frá höfninni: Snorri goði kom af veiðum í gær með fullfermi. Karlsefni kom í gær með 80 föt. Reykjaborgin var væntanleg af veiðum í nótt . Víðavangshlaup Iþróttafélags Reykjavíkur verður háð á sumar- daginn fyrsta. Félög verða að til- kynna þátttöku sína skriflega til stjórnar 1. R. fyrir næstkomandi laugardag. Hrói höttur, sem sýndur hefur verið í Nýja Bíó að undanförnu hefur fengið svo mikla aðsókn, að tvær sýningar hafa verið á hverju kvöldi. Er það bæði að myndin þykir hin bezta og auk þess eru ævintýri Hróa hattar hin vinsælustu hér á landi. Gamla Bíó sýnir ennþá amer- ísku söngvamyndina „Þegar lífið er leikur” með leikkonunni frægu, Deanna Durbin í aðalhlutverkinu. Málverkasýning Guðmundar Einarssonar frá Miðdal í sýning- arskálanum, Skólavörðustíg 43 verður framlengd til sunnudags- kvöl«U. plÓPVIUIWN Mótmælafnndur gegn gengislækknn og kanpkngnn vctrdur haldínn í Iðnó í hvöiá 14. apríl kL 8,30 , RÆÐUMENN: Ásgeir Bl. Magnússon, Einar Olgeirisson, Guðmundur ö. Guðmundsson, Friðleifur Frtð- riksson, Sigfús Sigurhjartarson, Sigurður Guðnason, Steinþór Guðmundsson o. ¥1. Allir velkomnír, Ffölmennid fíl þess að mófmaola þrælalögunum og árásumá lífskför ykkar, Háfalarar verða nofaðír effír þörfum Sósíalistafélag Reykjavíknr. Pýzhu bföðín hefja árásarher^ ferð á Pólfand LONDON I GÆRKV. (FÚ) Mörg þýzk blöð koma í dag með sögur um ofbeldi og meiðingar, sem Þjóðverjar eigi að sæta í Pól- landi, og þýzka fréttastofan skýr- ir svo frá, að 100 Þjóðverjar, sem búa í Póllandi, hafi orðið að flýja til Danzig, til þess að forðast of- sóknir. Pólsk blöð skýra hinsvegar frá því í dag að yfirvöldin í Vestur- Póllandi hafi orðið að taka marga Þjóðverja fasta, vegna alls konar lögleysuverka ,er þeir hafi framið. Er þannig sízt friðvænlegra milli Póllands ög Þýzkalands en verið hefur undanfama daga. Bretar tryggja sér sænskan járnmálm tíl hernaðarþarfa LONDON í GÆRKV^LDI (FÚ). Hudson forstjóri brezka við- skiptamálaráðuneytisins, sem undanfarið hefur verið á ferða- lagi um Balkanlöndin og Sovétrik- in til samninga um viðskiptamál, kom einnig til Stokkhólms í þeirri för og fór þaðan fyrir nokkrum dögum. Það er nú orðið kunnugt, að aðalerindi hans til Stokkhólms var að semja um aukin kaup á sænskum járnmálmi til Bretlands. En jafnframt er það vitað, að Þýzkaland, sem nú er aðalkaup- andi hins sænska jámmálms, legg- ur afarmikla áherzlu á að halda þeim viðskiptum. 3S5385385385385385385385385385385385 385 385 H i sfofu || 385 o$ eldhús 1 eða tvö mínní ósk- 585 || ast á rólegum stað. || H Helzt mótí sól. Afgr. || 585 vísar á, símí 2184, 585 Sú fregn gekk um bæinn í gær að 5 færeysk skip hafi sézt inn í Hvalfjarðarbotni með fullt dekk af fiski, og að loðna hefði sézt upp í árósum í Hvalfirði. Lísf i þjónusfu sósíal- ísmans Framh. af 3. síðu Við skulum láta franska mál- arann, Millet, sem var mikill realisti skýra þetta á Ijósan og- einfaldan hátt, hann segir í eimi af bréfum sínum: „Þúhorf ir yfir akrana, þar sérðu nokkr ar persónur standa og grafa, endrum og eins réttir einn úr baki sínu og þurrkar svitannaf enninu með handarbakinu. í sveita þíns andlitis skaltu neyta1 brauðs þíns. Sælt líf er það ekki eins og sumt fólk vifl fá okkur til að trúa. Og þrátt fyrir allt er þaðí í þessu, sem ég fyrir mitt leyti finn hinn sanna mann- kærleika. Millet málaði ekki skírnar-i veizlur, býúðkaup né önnur há- tíðleg tækifæri og ekki helgi- daga, heldur hina virku daga í sveitinni. Hann var real- isti. Pað henti Steinlein eins ogi aðra mikla teiknara í stríðs- byrjun ,að í staðinn fyrir að nota list sína gegn stríðinu þá notaði hann hana til að hugga fólkið og styrkja þjóðernis- .kennd þess. Steinlein var fjöl- hæfur listamaður, teiknaði, mál- aði, modelleraði o .fl., en það er í svartlistinni sem hann er áhrifa- og mikilfenglegastur í tiílkun sinni á hinni sósíalistísku af&töðu: myndir hans eins og verkfallið, verkfallssjóðurinn o_ fl. eru myndir ,sem; í dag hafa fullkominn rétt á sér sem tíma- bær ádeila. Hann sýnir verk- lýðsstéttina sem 'fólk sem hefur fulla meðvitund um þýðiugu 'siína í þjóðfélaginu og hvemig líf þesjs mótast af því. Árið 1901 fekk Steinlein frakkneskah ríkisbiorgararétt. Hann dó 14. des .1923 í París. Benedlkt & GöjnlöFiío % Pcgar iffíð er leíkur (Mad about Music) Bráðskemmtileg og hríf- andi amerísk söngvakvik- mynd. Aðalhlutvérk leikur hin yndislega 16 ára söng- stjarna. Deanna Durbin er allir muna úr söng- myndinni, „100 menn og ein stúlka”. Ófríðarhaeftan Framh. af 1. síðu eins og hernaðarleyndarmál á ó- friðartíma. Einkum er sá orðróm- ur þrálátur, að Holland megi vænta árásar og að ekki líði á löngu þangað til Þýzkaland láti til skarar skiáða um ágreininginii milli þess og Póllands. Frekari fregnir af boðskap þeim, er pólski endiherann í Berlín hafði með- ferðis til Varsjá, eru ekki komn- ar, en þýzka blaðið „Völkischer Beobachter” hefur með skrifum sínum um málið staðfest þann grun manna, að kröfur Þýzka- lands séu, eins og áður hefur ver- ið frá skýrt, bifreiðabraut gegn- um pólska hliðið til Austur-Prúss- lands, Danzig verði þýzk borg og að Þýzkaland fái Efri-Sljesiu og önnur héruð, þar sem þýzkumæl- andi menn búa. Stofnfundur sambands eldri og yngri Iðnskólanemenda verður haldinn laugardaginn 15. apríl kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðarmanna, að tilhlutun „Málfundafélags Iðn- skólans.Rétt til þess að sitja stofn fund og gerast meðlimir sam- bandsins hafa allir þeir, sem ver- ið hafa einn vetur í Iðnskólanum. hans Kirk: Sjómenn 65 um hana. Hún gat fengiS tíu fyrir einn, en hún var hyggin stúlka og vildi fá hring. Korninu var ekið í hlöður. Regnskýin héngu yfir firðinum, úti við sjóndeildarhringinn var eldur uppi. Pangið geislaði í lilsluTÍði eins og blómabeð niðri í valninu. Sumarið var bráðum á enda. Tabita fór til borgarinnar og réðst til Mogensens, og Marteinn. gamli dó og var jarðaður. Ilann lél dálíLið af pen- ingum eftir sig, og Anton galt tíund til trúboðsins. Guð hafSi gefiS lionum, og hann gaf aftur. Við og viS kom bréf frá frændum og vinum, en gamla sveit- in var orSin svo fjarlæg. Nú höfSu þau fest rætur hér og voru ekki íramandi lengur. Sjera Brink sótti um embætti, og útsendarar frá fjarlægum sóknum komu í kirkju til hans, til þess aS heyra boðskap hans. Hann var óframfærinn, næslum því mannfælinn, og þegar hann tók eftir nýju andliti í kirkjunni, liætli honum við aS ruglast mitt í ræSunni. Á kvöldin geklc hann um gólf i slofunni, fram og aftur yfir blómofiS gólfteppiS og gætli þess aS stíga alltaf á sömu bletlina. PaS var orSiS sjúkdómur. Jafnvel þegar hann gekk upp eft- ir kirkjugólfinu gætti hann þess aS stíga á sam- skeytin milli steinanna. Ilann hélt langar tölur fyr- ir konunni sinni meSan hann geltk fram og aftur, hægri fót þarna, vinstri fót þarna, ég er eyðilagSur.. hreint og beint, kraminn til dauSa af seigri, ósýni- legri andstÖSu. Þeir sitja kaldir og stirSir og hlusta á mig j kirkjunni. Og ég get ekki lifað án hjarta- ,þels, ég verð aS njóta trausts og andlegra yfirburSa. Eg vil ekki láta loka mig inni, vil ekki, Soffía. — Frúin grét í kyrrþey, en þetta mundi sjálfsagt lag- last, ef hann fengi annaS brauð. Jú, þaS gerSi þaS líklega, svaraSi hann, bara ef þaS gæti orSið fljót- lega, ég verS aS komast þangaS, þar sem ég get haldiS andlegu frelsi. — Hægri fótur þarna, vinstri fótur þarna, — ég get ekki talaS viS þetta fólk, þaS lifir eiginlega á miðöldunum meS allar þessar trúar- ofsóknir og galdrabrennur. HiS mannlega, hvaS vita þeir um þaS? A8 síSustu komst hann í grundvigska-sókn. PaS liSu nokkrir mánuSir áSur en nýr prestur kom. Hann var ungur og ötull og hinum frelsuSu féll vel viS hann. Um það leyti, sem álaháfunum var lagt út, var óróleiki í fólkinu að vestan. I5eir vissu ekki, hvaSa ðrlög biðu þeirra. Mennirnir aS sunnan höfSu hótað aS leggja net í þeirra lagnir. I’að gat hæglega orðið til vandi’æða og málaferla, og það v.ar ekki gott að vita, hvernig þaS mundi enda. PaS skeSi ekkert, net- in voru bikuS og lðgS út. PaS var fjörugl á bryggj- unni, hópar af fólki. Sjómennirnir hlupu fram og aftur, og daglaunamenn óku háfunum niSur á bryggjuna. En á kvöldin þegar vinnan var búin, þá var skrafaS og Anton varð að svara allskonar stríSn- isfvrirspurnum, og honum voru gefin ótnílegustu ráS. Hann tók því rólega og lét ekki reita sig til reiSi, nei, hann var orðinn allur annar maSur. Er nú drengurinn bráSum læs? spurSi Páll. Nei, sagði bnð er ekki aS búast við því, en vitur er hann, það er áreiðanlegt, ég held að ekki líSi á •’l hann fer aS tala. Hann er líkle«-.> dnfflegur aS totta, sagSi Jens ertnislega. IJann pass- ar sitt, og meira verSur ekki heimtaS, sagSi Anton, bara að viS hinir gætum sagt það sama. Sunnan úr firSinum glóSu grænir og gulir akrar í kvöldskininu. I’aS var dálítil gola og bátarnir viS bryggjuna lijuggu í festunum, rak frá, snerust í hálfhring og rak aS aftur. Menn komu, menn fóru, einn daginn var veSriS gott og daginn eftir var hvasst. En stauraraSirnar uxu undir þungum kylfu- höggum, og Kock bar þar aS, sem menn hópuSust saman. Hann var félagslyndur, en hann heimtaði ekki aS menn kæmu á hóleliS. PaS stóS sérhverjum opiS, en allt var i fullu frelsi, og Kock var frelsisins maSur. Pegar liann gerSist gestgjafi, þá lá hugsjón á bak viS, og þar aS auki var hóteliS ódýrt. PiS spjall- iS saman, sagSi hann og bar fingurinn upp aS hatt- barSinn. EitthvaS verSur maður sér til gagns a'S gera, eins og sagt er, en látiS mig ekki trufla ykkur. — Nú. þiS emS aS tala um göngu álsins. .Tá, þaS er furSulegt fyrirbæri, sem setur vísindin á- stampinn*. Og Kock útlistaSi álit sitt og vísindanna um máliS: Állinn timgast djúpt í leðjunni eins og ánamaðkur- inn í moldinni. ViS höfum aldrei séS ál meS afkvæmum eSa hrogni, sagSi Páll. Má ég gera eina atliugasemd, mælti Kock. En haíiS þér séð kálorm með eggjum? PaS væri nefni- lega hugsanlegt, aS állinn gengi gegnum „metamo- for”, eins og t. d. fiSrildiS. Kannske grefur hann sig svo í leirnum þangaS lil ungarnir fæSast — og ur kalli hlulina sínu rétta nafni. Kvenállinn liggur i leirnum þangaS til ungamir fæðast — og úngarnir púpast eða liggja sem nokkurskonar leir- ormar langl niðri og kom\ fyrst upp sem fullþrosk- aðir álar. — Eg hefi heyrf skvusama menn halda þessu fram, sagSi Anton. Pér álítið mig kannske ckki skynsaman Anton? sagði Kock hæSnislega. 'pHM .Tú, jú, auSvitaS geri ég þaS, sagði Anton í fáti, þér mégiS ómögulega misskilja mig. Eg meinti hara, aS aSrir hafa veriS á sömu skoSun, þó þeir gætu ekki sagt þaS meS mennluSum orSum. PaS vantar isannanir, sagði Páll. Eg hef lesið dá- líLiS um þaS, og — Já, þaS er vísindaleg „liypolesa”, tók Kock fram í. Áður voru margir, sem álitu, aS Kujur væru af- kvæmi álsins, en þaS er víst varla hugsanlegt? spurSi Anotn. Nei, svaraSi Kock. PaS er bara hjátrú alþýSunnar. — Já, þaS liélt ég líka, sagSi Anton. PaS var varla mögulegt. Einn daginn kom nýr prestur meS konu og dótt- ur. PaS var magur og. renglulegur maSur og dálitiS haltur. Hann hafði grautarlegt andlit, en þegar lalaS var til hans, herli hann sig upp eins og trúS- ur. Frúin og litla stúlkan voru lolar eins og kart- öfluspírur i kjallara. GóSan daginn, sagði séra Tern- drup. PiS fiskiS. Jú, jú, viS sýnum viSleitni, sagði Tómas, — þegar gefur. Jú, jú, presturinn kinkaSi kolli. Eg hef annars nýlega féngiS bréf frá presti, sem ætlar áS tala fyrir okkur í trúboSshúsinu — ef herrann lofar. — PaS var dýSlegt, svaraði Tómas Jensén. ViS höíum ávalt þörf fyrir guSsorS. — Já, vissulega, sagði presturinn. Jæja, blessist ykkur vinnan, bræSur og vinir. Háfarnir voru í sjó og fjörSurinn svall mót vetri. SumariS var liSiS. Farfuglamir söfnuSust á engjum og ökrum. Sálmasöngurinn hljómaSi út úr trúboðs- húsinu, og presturinn hoSaSi guSsorS í kirkjunni. Hann var trúaSur maSur, hugröklc sál. Hann var /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.