Þjóðviljinn - 15.04.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.04.1939, Blaðsíða 2
Laugardaguriitn 15. apríl 1939. ÞJÓÐVILJINN gliOÐyiUINN Ctgefaadi: Sameiningarflokkur . alþýðu — Sósíalistaflokknrinn — Bitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjór nar skrif stof ur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- ötofa; Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50, Annarastaðar á landinu . kr, 1,75. í iáusasöíu 1Ó aúra eintakið. > Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864, \ Blekking afhjdpuð Engin blekking afturhaldsins hefur eins fljótt og greinilega verið afhjúpnð eins og blekk- ingin um gengið. Almenningur hefur þegar í stað fengið að kenna á hinni bláköldu stað- reynd ,allt vöruverð er stór- hækkandi, afkoman versnandi.' Peir sem við erlendar þjóðir1 skipta mæta þeirri staðreynd, að traustið, fjárhagsgeta þjóðar innar er þverrandi, og var þó í þeim Sökum ekki úr háum pöc|i iailðj detta. Ojaldeyris-, vandræði hafa aldrei sorfið fast- ar að en nú, og er nú svo kiom- ið að heita má að yfirfærsluf séu stöðvaðar. Vöruþurð er þegar orðin tilfinnanleg. Og þetta gerist sömu dagana, sem áð því er bezt verður séð erú síðustu undirbúningsdagarnir undir heimsstríð. Olatað fjár- málatraust og tómar vöruJ skemmur, eru stríðsundirbún-1 ingur núverandi valdhafa. Svo blind hefur ríkisstjórn- in verið í þesSju feigðarflanij að hún hefur alls ekki viljað athuga þá möguleika, sem bent hefur verið á til þess að endur- reisa trausltið í fjármálum þjóð- arinnar og til þess að örva at- vinnulífið og efla framleiðslu á heilbrigðum grundvelli. Svo takmarkalaus er blygðun arleysi Eysteins ráðherra, að hann birtir fregnir, sem áttu að sýna, að allar vonir manna, um að takast mætti að fá hing- að stórt amerískt viðreisnarlán, væru fánýtar, með óblandinni gleði. Var það af því, að ráð- herrann gæti sa,gt við sjálfan sig: Ef lánið fæst ekki, þá get ég haldið loforð, sem ég gaf Hambro, þegar ég týndi vasa- bókinni. Er það ef til vill svo, að unglingsfleipur Eysteins við erlenda fjármálamenn eigi að 'Standa í vegi fyrir því,að þjóð in geti fengið hagkvæm og nauðsynleg lán?. ___ l Það hefur vakið eftirtekti og undrun manna, að Vil- hjálmur Pór lét það bíða í 10) daga að tala við fjármálamenn í New York, sem hanum var vís- að til af dr. Wright. Þegar að hann loks lagði í þá svaðilför virtist hann hafa hraðað för sinni, Sem mest hann mátti, til þess að senda Eysteini „loðið“ skeyti, sem nota mætti til þess að telja þjóðinni trú um að ekk ert láb væri fáanlegt, að allar vonir um slíkt, væru einskonar Balkan-baróna svindl. Vel má vera að breytt viðhorf, síðan1 dr. Wright var hér á ferð, hafi gert nökkru ógreiðara um öfl- un lánsfjár, en þá virtist veraj Guðmundur Amlaiigssons | Vídsjá Þjódvíljans 15. 4. '59 Alþýðleg náttúrnfræði Björn Franeson; Efníshcímurínn. — Mál o$ mcnníng 1938 i. Undanfarin ár hafa streymf yfir þjóðina bækur og ritgerðir um andatrú, guðspeki og ýmsat fleíri andlegar Stéfftur. Áuðvit- að hafa þessar stefnur sín eig- in tímarit, en það er ekki nóg með það, tímarit almenns efnis hafa líka dálka og greinaflokka um þessi mál. Okkur hefurver- ið boðið á andafundi hjá frún- um Piper og Láru, við höfum heyrt vængjaþyt dr. Cannonsj í Eimreiðinni. við höfum heim- sótt landamæri annars heims með mr. Findlay og komizt í kynni við hinnztu rök síra Ja- kobs Jónssonar. Nú er það vissulega ekkert undarlegt fyrirbrigði, þótt ný- tízku trúarstefnur auglýsi sig á þannhátt, er gefur beztan arð Hinsvegar getur orðið hættu- legt hið hátíðlega og vísinda- lega form ýmsra þessara rita, og það hve kunnuglega þau handleika vísindaleg hugtök, jafnt hin flóknustu, sem hin ein- földustu, sökum þess hve ó- greiðan aðgang fólk á að alþýð- legum fræðiritum um náttúru- vísindi. Fólk, sem les þessi rit, og ekki þekkir betur til, hlýtur ósjálfrátt að fá þær hugmyndir, að þessi fræði séu hin eigin- legu náttúruvísindi, þau séu að minnsta kosti jafn örugig í nið-j urstöðum sínum og í beinu sarrt ræmi við náttúruvísindin. Pað er ekki nema eðlilegt, að rnenn viti naumast hverju þeir eigi að trúa, er ólíkar og jafnvel and- ötæðar trúarstefnur vitna tit þessara sömu náttúruvísinda, sjem þær þó varast að gefai nema óljósar hugmyndir um.1 Samtímis þessu ritflóði gerviJ víáindanna hafa, auk þeirrar bókar, er hér skal rædd, að því er ég bezt man kom út 2 eða 3 alþýðleg fræðirit um náttúruvísindi. Pað er greina- gott sýnishorn um menningar- ástand vor Islendinga, að við eigum fjölda ritsmíða, ersýna fram á hið nána samræmi andaJ trúar og náttúruvísinda og hið óbrúandi djúp milli efnishyggju og þessara sömu náttúruvísindaj en við eigum tæpasit í eigu okk-‘ ar rit, er geri okkur grein fyrir; hvað þessi margnefndu nátt- úruvísindi eru ,hverju þau halda! Á því tímabili hafa fleiri en eitt ríki misst sjálfstæði sitt í klæri fasismans, og ófriðarhættan he^ ur færzt hröðum skrefum nær.: Á þessúm sama tíma hefutj gengi íslenzku krónunnar verið lækkað með lögum, og er það bein yfirlýsing um það að fjári hagur þjóðarinnar sé á heljar- þröminni. En þrátt fyrir þettai verður að álíta að mögulegt sé; að fá hingað það viðreistnarlán er við þurfum til þess bendir margt, sem ekki skal rakið hér,í en aðeins bent á hið hagkvæmaj lán, sem Siglufjarðarbær hefur; fengið án ríkisábyrgðar. Þjóðl viljinn væntir að hann geti inrt an skamms gefið lesendum sín- um fullkomnar upplýsingar umj á hvern hátt ríkisstjórnin lét fulí trúa sinn vinna að því að at- huga lánsmöguleikana vestan- hafs. i fram og hvaða aðferðum þau beita til að tryggja örygginið- urstaðna sinna. Pað orkar vissulega stundum tvímæíis, hvort tueriri þurfa að vita nokkuð að ráði um það; sem þeir fást við. I fljótu bragði virðast raun- vísindi standa illa að vígi .í samkeppni við gervivísind- in. Alþýðlegt fræðirit, sem á að vera áreiðanlegt og rétt', hlýt ur ávallt að verða tormeltara en auglýsingarit nýrrar stefnu, sem er ritað í áróðurástíl, notar ódýrar samlíkingar í staðj sannana, og hefur það hlutverk að spara mönnum sjálfstæða hugsUn. En örlögi lýðræðislins og menningarinnar í heild geta olt- ið á því, að fólkið velji hinn þrönga veg skynseminnar, að hætti að vera hin léttu laufblöð; það hugsi fyrir sig sjálft og er berast fyrir hverjum andblæ nýrra spámjanna. Einmitt þesSvegna er ástæða til að fagna bók eins og Efnis- heimi Björns Franzsonar. II. Svo óvenjulegt er að lesa um þeslsi fræði á íslenzku, að það er málið, sem fyrst og fremst dregur að sér athyglina;. I þýðJ ingum sínum hefur Bjöm Franz sjon sýnt, að hann hefur gott’ vald á íslenzkri tungu. Hér hefur hann átt við meiri örðug- leika að etja, hann hefur orðið að skapa sér orð jafnharðanj Það er hægara að gagnrýna en Skapa nýtt, og mér þykir rétt að taka það fram nú þegar, að mörg nýyrðin eru býsna góð og bera vitni næmri máltilfinning og kviku ímyndunarafli. Flest nýyrðin koma fyrir í köflunuml um rafmagnið og bygging efn- 5sins. I upphafi raffræðinnar tat ar höf. um viðlægt og frádrægt rafmagn eða jákvætt og nei- kvætt. Petta eru að vísu góð og giljd íslenzk orð, en pósitívur og negatívur eru alþjóðaorð, sem eru á góðum vegi með að vinna sér borgararétt í íslenzku í öðrum samböndum . Méh þykja þau ekki sérstaklega qís- lenzkuleg, og þau hafa það sér til ágætis í þessu sambandi, að menn tengja ekki við þau neina íaukamerkingu^Sama máli gegrf ir um frumeind fyrir atóm, sami eind fyrir mólekúl, rafeind fyr- ir elektrónu og faréind fyrir jón Pessi nýyrði eru lipur og láta vel í eyrum. Reyndar eru tvö síðastnefndu hættulega líkhvort öðru, enda hafa orðið víxl á bls. 109, þar stendur rafeinda- vökvi í stað fareindavökvi. Pað er fleira ,sem þarf að at- huga við nýyrðasmíð en að orð in séu íslenzk og láti vel í eyr4 um. Pau eiga að gefa hugmynd/ um það, sem þau eiga aðtákna það þarf að vera auðvelt að mynda af þeim þær samsetn- ingar og orðmyndir, er á þarf að halda, iOg þau mega ekki reka sig hvort á annað. Tök- um til dæmis orðið rafeind. Pað er lipurt og íslenzkt, enginn neitar því. En hvaða hugmynd gefur j>að um hlutinn? Lesand- inn sér strax, að þetta er ein- hver eind rafmagns. Orðið seg- ir honum aftur á móti ekkert um stærð eindarinnar eða þýð- ingu, né heldur hvort þarna sé um pósitívt rafmagn að ræða eða negatívt eða hvorttveggja. Nú ?r rafeindin, elektrónan: mfnnsta mæld af negatívu raf- magni sem kunn -er. Jafnstór mæld af pósitívu rafmagni heitJ ir pósitróna. Nú er búiðaðfesta rafeindarnafnið, sem I ráUntnnl á jafnvel við báðar, við elekJ trónuna, svo að pósitrónan situr eftir nafnláus og yfirgefin. Nýýrðasmíðar vor íslendingá skortir mjög samræmi. Hér situr hv-e.r í sínu horni og mynd I ar orð eftir því sem honum þýkir við þurfa. Petta fyrir- komulag gefur að vísú fjöl- breytni og á þennan hátt k-oma margar skemmtilegar og frum- legar hugmyndir fram í dags1- birtuna, en það er of mikill glundroði í þesisu. Aðalvandinn Jiggur í irauninni ekki í sköpuu nýyrðanna, heldur í hinu, að k-oma fólki til að nota þau. Ann- ars finnst mér mönnum hætta um of til að gleyma því, að hvert nýyrði einangrar okk- ur mállega, og með hverju ný- yrði er aukið erfiði þeirra, er við þessi efni fást. Sérstaklega virðist mér varhugavert að Skapa nýyrðfi í stað alþjóðaorða, Sem hægt er að taka beint’ inn í málið með litlum eða engum breytingum. Einmitt nú er naucf syn að taka þetta mál til ræki- legrar atþugunar. III. I alþýðlegu fræðiriti um vís- indi er oft erfitt að sameina kröfu fræðigreinarinnar um ná- kvæma og sanna framsetning og kröfu lesandans um ljósa og skemmtilegar frásögn. Oft ber' lesandinn hærra hlut frá borði í þeirri viðureign. Frásögnin er krydduð fyndni, líkingum og) dæmisögum, hindranir og örð- ugleikar eru töfruð í burtíu meðj brögðum, sem stundum erui ekki alveg heiðarleg. I Efnisheiminum er rúmiðsvo þröngt, að málalengingar ogi dæmisögur k-omast ekki að. Stíllinn verður því látlaus og; blátt áfram, en þó víðast skýn og greinilegur. Á einstöku stað hleypur þó skáldið og heimspekingurinn í höfundi í gönur með vísinda- manninn, svo að hann verður óljós og óskynsamlegur. Þann- ig telur hann frumeindahugsUn Demokríts elztu og frjósömustu hugsun náttúruvísindanna. Pað er erfitt að dæma um frjósíem- ina, en elzt er hún áreiðanlega ekki. Mælskan getur stundum verið hættuleg. , Hinn nákvæmi samanburður á heimi frumeindanna og heimi sólkerfanna er meiningarlítill, og hugleiðingar höfundar um, að jafnan gildi annarskonar Iög- mál um hið smáa en hið stóra, bera fullmikinn keim af mið- aldavísiindum. Páttur ljósvakans er einnig gallaður að mínum dómi. Frá- ságan er að vísu ekki beinlínis röng, en einmitt hér heima var Sérstök 'þörf á að taka það greinilega fram, að kenningin um ljósvakann, sem sérstakt ogf ákveðið efni, var byggð á f-or- sendum,. sem ekki voru til, og- var í rauninni held,ur óvís-J indaleg, þótt skiljanlegt sé, að hún kom fram. Nú eru vís’inda- menn líka yfirleitt alveg falln- ir frá henni, eins -og höfundur tekur réttilega fram á öðrum stað, > Bókín ber þess sumstaðar merki, að rúm það, er höfundi er ætlað, -er of Íítið. Kemuít þetta einkum fram í síðasta kafla bókarinnar, kaflanum umi lífið. Sá kafli er heldur ekki í vemlega né|nu sambandi við aðra kafla bókarinnar, og hefði því vel máitt geyma hann síðará riti, er ræddi þessi efni nánar,) því að Mál og menning kemst ekki hjá að gefa út rit um líf- ræna náttúrufræði áður en langt! líður. Þessi kafli er of stuttUr1 og því 1-osiaralegur, þótt í raurri inni sé furðulegt, yfir hve npik- ið efni höfundur kemst á jafn- fáum síðum. Mér finnst rétt' að geta þessl í tilefniaf nýútkomn- um ritdómi um þennan kafla bókarinnar, að frásögnin er- þarna sem annarsstaðar í góðp samræmi við vísindi nútímans' Að vísU hafa deilurnar um lífsJ kraftinn blos’sað upp aftur og aftur meðal vísindamanna og eiga sjálfsagt eftir að gera það ennþá, en þó er það um lífs- kraftinn að segja, að hann skreppur alltaf undan athugun.1 Tilgátan um hann er jafn óvís- indalegog ef gangurstjarnanna væri skýrður með tílgátu um‘ engil sem stýrimann á hverri þeirra. Hvorugt er hægt -að sanna eða afsanna, hv-orttveggjá skreppur undan athugun. Mér finnst hin sögulega hlið málsins og þó sérstaklega að- ferðir náttúruvísindanna hefðu mátt koma betur franu í bókinni Það eru einmitt aðferðir vís'h indamannanna, sem gera niður- stöður þeirra öruggari en niðurJ stöður annarra og hlutverk bókJ arinnar er að fá menn til að skilja en ekki trúa á glæsileg nöfn. En þetta má áreiðanlega skrifa á reikning hins þrönga rúms. Aftur á móti nægja þrengslin ekki til að afsaka,1 að það vantar skrá aftan við bókina yfir fnýyrði og fræðiorð. hvað þau tálkna, iog hver séu tilsívarandi orð í öðrum málJ um. Slík skrá hefði verij'ð til' mikilla þæginda öllum þeim, er lesa vilja bókina vandlega. Eftir hraðan lestur bókarinn- ar eru heildaráhrifin ánægjayf- ir því, að við skulum nú loks eiga aðgengijlegt rit á íslenzku um heimsmynd eðlis- og efna- fræðinnar. Lesandinn furðarsig á, hve mikið höfundur hefur komizt yfir í jafn þröngu rúmi, lesandinn hærri hlut frá b-orði- svo að jafnvel allra nýjustunið urstöður þeirra fræðigreina| koma með iog þó einkum; hve \Vel honum hefur, tekizt að setja hugsUn sína fram á íslenzku. Hinsveg- ar læðist fram) í hugann grunur1 um, að bókin sé ef til vill nokk- uð þung aflestrar fyrir þá, sem ekkert hafa lesið um þessi efni áður. Reyndar virðast vinsældJ ir þær, er bókin hefur hl-otið benda á að svo sé ekki. Þó Eins og kunugt er, var mesti fjöldi sænskra aðalsmanna tekinn af lífi í hinum svonefndu Stokk- hólmsvígum 1. nóvember 1521. Til dæmis voru 81 af höfðingjum Svía hálshöggnir á „Stóratorg- inu” í Stokkhólmi. Nýlega fann járnbrautarstarsmaður einn í Tomelilla á Skáni öxina, sem þeir voru höggnir með. Eins og nærri má geta buðu ýmsir Ameríku- menn stórfé fyrir gripinn. En þá skarst vopnasafnið í Stokkhólmi í leikinn og fékk því framgengt, að bannað var að selja öxina úr landi og nú er hún komin á vopna safnið, ásamt ýmsum fleiri „dýr- gripum” af sama tagi. ** Þegar gullæðið var sem mest í Kaliforníu á árunum, bar svo við einu sinni, að kona fór á hljóm leika með dóttur sinni ungri. Þeg ar hljómleikarnir voru byrjaðir, fór barnið að gráta og móðir þess gat ekki huggað það. Stóð þá upp einn af áheyrendunum og skoraði á hljómsveitina að hætta, því að slíkan hávaða væri allsstaðar hægt að fá að heyra. Hinsvegar kvaðst maðurinn ekki hafa heyrt barnsgrát í fjölda mörg ár. Urðu svo margir til þess að stýðja mál hans, að hljómsveitin varð að hætta og telpan fékk að gráta í næ'ði, en að öðru leyti ríkti dauðaþögn í salnum. ** Nú hefur enskur vísindamaður fullyrt, að jazzinn hafi verið þekktur þegar á dögum Egypta. Fornfræðingur sá, sen> þetta hef- ur rannsakað, segist hafa horft á mannamyndir hundruðum sam- an frá dögum Egypta, og á mynd um þessum beri fólk fætuma eins og í jazzdansi nútímans. Þá telur þessi sami vísindamaður sig geta sannað, að crðið jazz sé sama orðið og Theos hjá Grikkjum, sem þýðir guð. Orð þetta er Dios á portúgölsku, og svo segir vísinda- maður þessi, að Portúgalar hafi borið það fram sem jazz í áheym Afríkumanna og þaðan stafi nú orðið jazz. Armenningar, bæði piltar og stúlkur eru beðin að mæta í sjálf- boðavinnu við byggingu róðrar- húss félagsins í Nauthólsvík og lagfæringu umhverfis þess á morgun (sunnudag) kl. 8,30 árd. Verkfæri verða á staðnum. Fjöl- Vörubílastöðin Þróttur heldur almennan félagsfund fyrir með- limi stöðvarinnar í Varðarhúsinu, sunnudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. Mörg áríðandi mál á dagskrá. Fé- lagar eru beðnir að mæta stund- víslega. Sundnáinskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni n. k. mánudag. Þátttakendur gefi sig fram í dag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Upp- lýsingar á sömu tímum í síma 4059. Bazar sá, sem konur í Sósíal- istafélagi Reykjavíkur halda til ágóða fyrir félagið verður opnað- ur kl. 3 á morgun í Hafnarstræti 21 uppi. Kaffi fæst keypt á staðn- um. Munum má skila í Hafnar- stræti 21 frá kl. 5—10 e. h. í dag og á milli 10 og 12 f. h. á morg- un. held ég að giottværiað gera ei.it hvað frekar til að létta undir með lesiendum, t. d. stofna les- hringi og leggja þeim til leið1- beinendur eins og þegar hefur verið stungið upp á. Heimurf náttúruvísindanna hefur allt' of lengi verið flestum ísHendingum lokuð bók.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.