Þjóðviljinn - 19.04.1939, Page 1

Þjóðviljinn - 19.04.1939, Page 1
Gerízi medlímír í Sósialísía~ flokktium! Hvad hefur þú gert til að útbreíða Þjóðvíljann I 9 IV. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 19. APRIL 1939 89. TÖLUBLAÐ Fflrutisríllerra llsti yfir ipdun ilrrar sfjdrnar á nilinoi í oair Sðsialistaflokknrinn ber (ram vantranst Engar líkur til þess, að stjómín getí eflt atvínnulífíð. Tal hennar utn verndun lýðræðísíns blekkíng frá rótum Á fundi sameinaðs þings, sem hófst kl. 1,30 í gær, kvaddi forsætisráðherra sér hljóðs utan dagskrár, og las upp símskeyti, :sem farið höfðu á milii ráðherrans og Hans hátignar konungsins. Hafði ráðherrann beiðst lausnar fyrir Skúla Guðmundsson at- vinnumálaráðherra, en lagt til að þeir Jakob Möller, Stefán Jóh. Stefánsson og ólafur Thors kæmu inn í ráðuneytið. Konungur féllst á lausnarbeiðinina og. skipun hinna nýju ráðherra. Þíngsályktunar- tíllaga sósíalista um vantraustíð Enskar ílotaæfingar Að því búnu skýrði ráðherrann frá þeim helztu verkefnum, i«em hann taldi, að hinni nýju stjórn væri ætlað að ynna af hendi, 'og gerði síðan nokkra grein fyrir afstöðu . Framsóknarflokksins. Hann þakkaði Slcúla Guðmundssyni fyrir störf hans í ráðuneytinu, og gat þess, að hann hefði átt manna mestan þátt í að undirbúa þann grundvöll, sem hin nýja Stjprn byggði stefnu sína á. Skúli Guðmundsson kvaddi sér næst hljóðs, og mælti nokkur orð til að þakka gott samstarf í ríkisstjórninni. Ólafur Thors og St. Jóhann Stefánsson gerðu stuttlega grein fyrir afstöðu sinna flokka til stjórnarmyndunarinnar. Gísli Sveinsson lýsti því yfir fyrir hönd hinna óánægðu í Sjálfstæðisflokknum, að þeir mundu eftir atvikum •sætta sig við, að þessi tilraun til stjórnarsamvinnu yrði gerð. Þor- steinn Briem lagði blessun sína yflr stjórnina fyrir hönd Bænda- flokksins. Ekert kom nýtt fram í ræðum þessum og yfirlýsingum. • Að lokum tók Héðinrt Valdimarsson til máls. llr ræðu Héðíns Yaldímarssonar á Alþíngí í gær Héðinn Valdimarsson kvað þessa fimburafæðingu hafa veríð allstranga og væri það að vonura. Því næst benti hann á, að Her- mann Jónasson hefði talið aukn- ingu atvinnulifsins ,sparnað, sam- einingu lýðræðisaflanna og sam- einingu þjóðarinnar um sjálfstæð ismálið höfuðverkefni þessarar stjórnar. Grundvöllutínn frá kosnínganum 1937 er hrunínn, Allt talið um sparnað og aukna atvinnu kvað hann vera svo óljóst að enginn gæti tekið mark á því. Hann kvað talið um verndun lýð- ræðisins hljóma svo einkennilega i munini þeirra manna, sem væru að taka Stefán Jóhann inn í stjórnina, en sú stofnun, sem hann væri talinn forseti í, Al- þýðusambandið, væri að fara í rústir vegna þess ,að lýðræðið væri þar fótum troðið. Ennþá einkennilegra yrði þó þetta tal, þegar þess væri gætt hvaða að- ferðum hefði verið beitt við sjálfa stjórnarmyndunina. Við síðustu kosningar hefðu þeir flokkar, sem nú væru að sameinast um ríkis- stjórn, komið fram sem andstöðu flokkar, og engan kjósenda þeirra hefði svo mikið sem komið til hug ar sameiginleg stjórn þessara flokka. Það væri því skýlaust lýð- ræðisbrot að ganga til þessarar stjómarmyndunar án þess að leggja málið undir dóm kjósenda við almennar kosningar. Framh. á 3. síðu Kosningar i út- varpsráð fórn fram i gær Á fundi sameinaös þings í gær fór fram kosning á 5 mönnum í útvarpzráÖ og 5 varamönnum þeirra. Fóru kosningar þessar fram sam- kvæmt nýsamþgkktum lögum um útvarpsráö. Fjórir listar komu.fram, eða frá Alþýðuffokknum, Framsókn, Sameiningarflokki alþýðu og S j álfstæ ðisf lokknum. Þessir hlutu kosningu: Frá Alþýðuflokknum: Finn- bogi R. Valdimarsson og til vara Guðjón Guðjónssion skóla- stjóri í Hafnarfirði. Frá Framsóknarflokknum: Jón Eyþórssion og Pálmi Hann- esson, til vara Sigurður Bald- vinsson og Sigurður Thorla- cius. Frá Sjálfstæðisflolvknum: Valtýr Stefánssjon >og Árni Jónsson lrá Múla, en til vara: Bjarni Bcnediktsson prófessor og Páll Steingrímsson fyrrum ritstjóri. Sósíalistaflokkurinn kom tengum manni að, en á lista hans var Sigfús Sigurhjartar- son ritstjóri, og til vara Pétur G. Guðmundsson fjölritari. Formann liins nýkjörná út- varpsráðs útnefnir ráðherra úr hópi hinna kjörnu. Sú útnefn- ing hefur enn ekki farið fram, en margir telja Jón Eyþórsson standa . næstan formennskunni. Landvarnarst|6rar skip- aðirfEngl. og Skotlandl Míkíll víðbúnaður af hálfu1 Btrefa o$ Frakka í Gibtraliar LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) Brezha þíngíð hom saman í dag í fyrsta sínn eft- ír páskafriið. í spurningatima sagðÍChamberlaínforsætísráðherra. að hann gætí engu nýju bætt víð fyrrí yfírlÝsíngar sín- ar um ástandið i Evrópu, en hann gætí lýst yíír Þvh að brezka stjórnín væri mjög ánægð yfír því, að Roosevelt Bandarikjaforsetí hefðí sent Pýzhalandí og á riklssfiórnína Þingmenn Sósíalistafiokks- ins, Jæir Héðinn Valdimarsson, Einar Olgeirsson, Brynjólfur Bjarnason og fsleifur Högna- son báru eftirfarandi þingsá- lyktun um vantraust á ríkis- stjórnina, fram í sameinuðu þingi í gær: AEÞINGI ALYKTAR AÐ LVSA VANTRAUSTI Á RIK- ISSTJÓRNINNI OG SKORAR Á FORSÆTISRÁÐHERRA AÐ RJÚFA ÞING’ OG LATA NÝJAR KOSNINGAR FRAM FARA TIL ALÞINGIS. Samkvæmt þingsköpum skulu fara fram útvarpsumræður um vantraust á stjórnina, en sá er grunur manna, að Háráldur Gúðmundsson muni ætla að komast hjá því með úrskurði. Hífler og Mússó- ftnl hafa ekkí svarað Rooseveff LONDON í GÆRKV. (FO) Ennþá liggja ekki fyrir neinar opmberar yfirlýsingar um það, hvemig Hitler og Mussolini muni svara boðskap Roosevelts. Þýzku blöðin halda þó áfram að ráðast á Roosevelt forseta. Ítalín boðshap sinn. I svari. yið annarri spurningu sagði Chamþerlain, að brezka stjórnin hefði ekki ennþá gefið Hollendingum, Svisslendingum og Dönum samskonar sknldbindingu um áðstoð og hún hefði heitið Pólverjum. Rúmenum og Grikkj- um. Sir John Anderson, ráðherra sá, sem fer með landvarnir fyrir al- menning, skýrði frá því, hverjir skipaðir liefðu verið landvarnar- stjórar á Brctlandi og Skotlandi, en eins og áður hafði verið til- kynnt, hefir Stóra-Bretlandi verið sldpt í varnarsvæði, þar sem land varnarstjóri hefur æðsta vald til þess að gera hvaða ráðstafanir, sem honum sýnist, í nafni stjórn- arinnar, ef héraðið skyldi verða einangrað á ófriðartíma, og jafn- framt á hann að vinna með stjórn inni að öllu því, sem lýtur að efl- ingu landvarnanna og öryggi al- mennings. 13 frönsk herskip, þar á meðal 2 orustusldp og 2 beitiskip, liggja nú undan Gibroltar, en Bretar vinna af kappi að því að gera varnir sínar í Gibraltar sem ör- uggastar, í dag lagði Þýzki flotinn, sem ákveðið er að haldi æfingar sínar undan ströndum Spánar, af stað frá Þýzkaiandi. Stríðsóftínn aldreí meírí en nú FÚ 1 GÆRKV. Þrátt fyrir boðskap Roosevelts og umræður þær, sem liann hefur vakið, verður ekki betur séð, sam kvæmt fréttum frá útvarpsstöðv- um víðsvegar um álfuna, en að uggurinn um styrjöld fari vax- andi. Hollenzka stjórnin tilkynnti í gærkvöldi, að öllum vígbúnaðar- ráðstöfunum yrði haldið áfram. Italir draga enga dul á það, .að þeir haldi áfram að senda herlið til Libyu. Sendu þeir 10.000 manna í gær. Bretar hafa í þrem ur fregnum í brezka útvarpinu vakið athygli á því síðastliðinn sólarhring, að Franco sé að láta byggja nýjar víggirðingar, sem gætu orðið hættulegar fyrir Gi- braltar. Samkvæmt fregn frá Par ís hervæða Frakkar í kyrþei flota sinn og senda fjölda herskipa til Miðjarðarhafsins. Þrátt fyrir yfirlýsingar brezku stjórnarinnar, sem fram komu á þingi í dag um það, að hún hafi enga vissu fyrir því, að verið sé að gera nokkrar hernaðarráðstaf- anir, sem Frakklandi komi illa, er mjög mikill uggur í Frökkum við það, að verið sé að byggja víggirð ingar á landamærum Frakklands og Spánar, með innrás í Frakk- land fyrir augum. Útvarpsstöðvar á Norðurlönd- rm segja allar frá útlendum frétt - um á þá leið, að auðfundið er, að verulegar vonir um það, að með oðskap Roosevelts sé hugsanleg- um ófriði afstýrt, eru mjög litlar. Lebrun Frakklandsfor.seti, kona hans og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.