Þjóðviljinn - 19.04.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 19.04.1939, Qupperneq 3
ÞJÓÐVlLJINN Miðvikudaginn 19. apríl 1939? FagnrtskalmBla - ea flátt hyggja Bafe víd fö§ur ord á ad dylja of~ beldísfyríræflanir þfódstjórnarínnar Styrkur til framfærslumanna bæj- arlns verðnr að ankast í hlntfalli við ðýrtíðina Frönsk skopmynd frá forsetako<s,ningunnI. De Monzie í forsæti, en Millerand og Laval að ganga frá kjörstað að kosningtmni lokinni Hér fer á eftir fyrri, hluti yf- irlýsingar þeirar, er Hermann Jónassön, forsætisráðherrá, las upp á þingi i gær um „stefnu” þjóðstjórnarinnar: „Eins og kunnugt er, hafa síSan í þingbyrjun fariS fr’am umræður milli Alþýðuflokks- ins, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins um að taka rpp samstarl’ um lausn þeirra t iðfangsefna, sem nú eru nrest : aðkallandi með þjóðinni. Árangur þeirra viðrséðna lief ur orðið sá, að mynduð hefur verið ríkisstjórn, sem skipuð ei- fulltrúum þessara þriggja flokka og hefur stuðning þeirra svo sem ég hef tilkynnt hér á háttvirtu Alþingi. Ríkisstjórnin telur, að megin- viðfangsefni hennar verði fyrst og fremst: 1. Að efla framleiðslustarf- sémina í landinu . 2. Að búa þjóðina undir að geta lifað sem mest af gæðum landsins, og gera aðrar ráðstaf- anir þjóðinni til sjálfbjargar, ef til ófriðar kemur. 3. Að sameina lýðræðisöflin í landinu til vemdar og eflingar lýðræSinu. 4. Að sameina þjóðina um þann undirbúning, sem gera (þarf í sjambandi við framtíðar- ákvarðanir í sjálfstæðismálinu. Samkvæmt þessari megin- stefnu mun ríkisstjómin starfa og marka aðgerðii; sinar sam- kvæmt henni, en með tilliti til þeirra úrlaushárefna, sem hæst liggja fyrír, tekur ríkis- stjórnin þetta fram: Skráning íslénzku krónunn- ár hefur nú nýlegia verið breytt og með því gert mikið átak til hagsbóta fyrir framleiðendur. Rikisstjóminni er ljóst, að þrátt fyrir þá breytingu, sem gerð hefur verið á skráningu krónunnar, er ekki fært að af- nénoa innflutningshöftin, en hún er einliuga um • það, að ríefna að því, að innílutnings- höftunum verði af lét't jafnóð- lirh og fjárhagur þjóðarinnar og viðskiptaástandið leyfir. lýnnfremur telur ríkisstjórnin rétt, að veita nú þegar frjálsan innflutning á nokkrum nauð- synjavörum, og verður gefin út um það opinber auglýsing jáfnóðum og þær ráðstafanir konia til framkvæmda. Rikisstjórnin telur mikla náuðsyn á því í sambandi við gengisbreytinguna, að gera ráð sfafáriir til þess að vinna gegn aukinni dýrtíð, m. a. méð þvi að framkvæma verðlagseftirlit og þau ákvæði, sem leidd hafa verið í lög um húsaleigu. Rnnfremur mun rikisstjóm- in vinna effir megni að spam- aði og lækkun útgjalda, bæði hjá ríkinu og bæjarfélögum. 1 i því sambandi tekur rilds- stjórnin þó fram, að hún telur, að ekki beri að draga úr verk- legum frámkvæmdum hins op iubera eoa framlögum til at- vinnubóta eins og atvinnuá- stándið er nú í landinu. En húh mun stefna að því til hins ýtr- asta, að framleiðslustarfsemi landsmanna færist svo í auk- ana, að hún geti fullnægt at- vinnuþörfinni. MeSan þess ger- ist þörf að leggja fram fé til at vinnubóta, mun ríkisstjórnin nota atvinnubótaféð til þess að draga úr atvinnuleysinu rog einnig, eftir því sem við verð- ur komiS, verja því til þess aS auka hinar eldri atvinnugrein- J ar og koma á iót nýrri, arS- gæfri framleiðslustarfsemi, þann ig, aS atvinnubótaféS hjálpi til að útrýma þörfinni fyrir áfram haldandi framlögum. Ríkisstjói nin mun og sluSla aS því eftir fremsta megni, aS þau fiskiskip og bátar, sem til eru í landinu og nothæf eru, verSi rekin lil útgerSar og framleiSslan einnig aukin á þann hátt. Ennfremur vill ríkisstjórnin vinna aS aukningu og endur- nýjun fiskiflotans meS því aS veita lil þess fé á svipaSan hátt og veríS hefur undaníarin tvö ár, eftir því sem fjárhagur leyfir. > Pótt hér séu talin nokkur at- riði viðvíkjandi útgerðinni. vegna þess ,hve mjög þau mál hafa verið rædd síðustu mán- uðina ,og þörf aðgerða aðkall- andi, er það að sjálfSögðu meg- instefnuatriði stjómaririnar svo sem að framan segir, að styðja og efla framleiðslu&tarfsemina yifrleitt, ekki sízt landbúnaöinn,- nauðsynlegan iðnað og ennfrem ur rannsókn og meiri nýtni á auðlindum landsiíns, sem þegar er hafinn nokkur undirbúning- ur að. Stjórnin mun m. a. leggja sérstaka áherzlu á stór- aukiía framleiðshi ýmissa land- búnaðarvara til. notlamar imi- anlands, svo sem garðávaxta, allskonar grænm'etis o. fl. — Og ennfremur verður áherzia á það lögð, að auka verulega íiotkun landbúnaðarafurða inn- anlands. Að sjálfsögðu er þ-essi yfir- lýsing enganveginn tæmandi / starfsSkrá, heldur, eins o,g fyrr segir, megindrættir og nokkur höfuðmál, er næst liggja fyrir. Ríkisstjórnin hefur þegar rætt um ýmsar framkvæmdir, sem' síðar verða ræddar ' opinber- lega. Húsmóðursfairfíd o$ mafreíðsla Framhald af 2. síðu. I á heilsufari pg efnahag, er not- færing landsins eigin gæða að svo - miklu leyti sem unnt er. Kemur þá einna fyrst til greina fram yfir það sem ennþá er orðið, garðræktm. Á garðrækt inni veltur framtíðar heilsufar og velmegun íslenzku þjóðar* innar flestu öðru fremur. Blað grænan og hinn lifandi safi í káltegundum, í salati, spínati, grænkáli og fleiri lifandi jurtum' hefur jafn styrkjandi og lífgandi áhrif á menn og málleysingja. Pað er kraftur sólarinnar, „sem „frjóvgar, gleður, fæðir allt“. í safa himra lifandi greina kál tegunda er' sami næringarkraft ur og í nýjum aldinum! PesS vegna er það fávíslegt að tor- velda mönnum, sem veikir eru orðnir ,af neyzlu dauðra fæðu- tegunda, að ná sér í ný aldini um þann tíma árs, sem lifandi grænmeti er ófáanlegt. Endurreisnarstarfið. Ábyrgðarstörf hverrar þjóðar ár. hafa jafnan hvflt á herðum Með lögum um gengislækk- un jafnhliða því að allir vinn- andi menn og konur eru svipt ir réttinum til að ákveða sjálf kaup sitt og kjör, í samræmi við styrkleika sinn, er hafin grimmari sókn af hendi aftur- haldsins á lífskjör allrar alþýðu en nokkurn tíma fyrr. Hinir ábyrgju formælendur þessarar óhæfu, reyna með ýmsum blekkingum og tyllivon- um um aukna atvinnu að sefa réttláta reiði fólksins, sem þeir óttast að nú loksins hafi séð úlfshárin undir sauðargærunni, sé nú Ioksins orðið þreytt á loforðunum, sem alltaf erusvik in o‘g láti sér ekki lengur nægja að fá steina fyrir brauð. Þó er einn hópur manna hér í þessum bæ og hann nokkuð stór, sem þessir atvinnulygarar hafa ekki talið ómaksins vert að reyna að gefa neinar tyllivon ir. Pað eru styrkþegar, öryrkj- ar og gamalmenni, sem eiga að hafa framfærslu sína af þvíop- opinbera. Pegar þess er gætt, að framfærsla þessa fólks hef- ur verið skorin svo við nögl, áð í -xnörgum tilfellum mun það hafa átt fullerfitt með að verj-' ast því að svelta, auk þesssem fullkomin vöntun á sæmilegum' klæðnaði er talinn sjájfsagður hlutur, geta allijr séð hverskon ar líf það á í vændum, þegar allar nauðsynjar þess hækka upp úr ölhi valdí, vegna geng- islækkúnarinnar. Það er því augljóst mál, að yfirvöld bæjar og ríkis verða að gera þegár í stað ráðstaf- anir um hækkun þessára styrkja nema það sé beinlíniS tilgang- urinn að setja þetta fólk á „guð og gaddinn", að fornum ís- lenzkum sið, og Iáta skeika að sköpuðu með það hverjir skrimti eða falli. En hvað sem þeim tilgangi kann að líða, er það skýlaus krafa alls almennings að styrk- ir til þurfamanna, hvort sem það er vegna atvinnuleysis, ó- megðar,sjúkdóma eðaelli, verði tafarlaust hækkaðir, að minnsta 1 kosti sem nemur dýrtíðaraukn- ingunni, sem orðin er, og síðan jafnóðum og dýrtíðin vex. Bæjarfulltrúar Sósíalista- flokksins munu á næsta bæjar- stjórnarfundi, (hvenær hann verður er óvíst, því íhaldið í bæjarstjórn virðist vera svo á- nægt með síðasta afrek sitt ,þeg ar það lækkaði laun þeirra er voru lægst launaðir af starfs- mönnum bæjarinns og hækkaði laun þeirra hæst launuðu, rétt fyrir gengisfallið, að það telji kvenþjóðarinnar og þá helzt á herðum húsmæðranna og á mæðrunum. Kvenþjóðin hefur fætt og klætt þjóðina, alið upp börnin til heilsu >og þroska verið varðenglar hinna sjúku, og vakið metnað hjá æskunni. íslenzku þjóðinni hefurumskeið hnignað að heilsufari og efna- legu sjálfstæði. Endurreisnar- starfið verður nú hafið. íslenzku kvenþjóðinni og þá hélzt hús- mæðrum landsins er bezt trú- andi til þess að taka að sér einnig, í því ábyrgðarmesta hlut verkið og vinna sigur á erfið- leikunum með þrautseigjunni og þolinu, sem þeim er í blóð! j borið. 1 ækki þörf frekari fundarhalda) leggja fram tillögur í þessu máli, sem ef þær næðu fram að ganga, mundu rétta að verulegu leyti hlut styrkþega, og tryggja það að hið ömurlega hlutskipti þeirra verði ekki gert enn ömuriegra með mannúðar- leysi valdhafanna. Flokkur verkalýðsins, Sósíal- istaflokkurinn, getur ekki sætt sig við þá ,,lausn“ vandamál anna, að sífellt séu skornar stærri og stærri sneiðar af brauði hinna fátækustu, tilhagn aðar fyrir þá fá|U, sem eru að eyða stórvirkustu framleiðslu- tækjum þjóðarinnar. Björn Bjamason Þýzka þjóð- in óttast styrjöld FÚ I FYRRAKV. Nýlega birtist í „Manchesler Guardian" í Bretlandi grein ]um ástandið í Þýzkalandi fréttaritari blaðsins, sem nýlega hefur verið á ferð þar og rann- sakað hefur hugi almennings, viðhorf almennings í Þýzkalandií við styrjöld, og ritar greinina eftir því, sem tök vom á. Frétta ritarinn heldur því fram, að á síðustu mánuðum hafi almenn- ingsálitið í Þýzkalandi gengið gegn um þrjú breytingastig. Á fyrstu stjórnarámm Hitlers var endurvígbúnaðihUm tekið vel af almenningi, sem hæfilegu svari við áþján Versalasamninganna. Þar við sat, þar til komið var ffam á sumar 1938, en þá fór almenningi að verða það ljóst að endurvígbúnaðurinn var meira en tákn um jafnrétti Þýzkalands. Þúsúndir manná undir vopn, tugir þúsunda við stöðugar víggirðingastníðar, endalausar loftvarnaæfingar, allt knúði þetta fólk til að horf ast í augu við þá ‘. staðrieynd, að styrjöld kynni að vera yf- i'rvofandi. Hinn óstjórnlegi fögn uður þýzku þjóðárinnar, sem kom í ljós eftir Múnchensátt- málann, var ekki fyrst og fremst sprottinn af því, að tek- izt hafði að innlima Súdetaland ið. Hann var yfir því, að styrj öld hafði verið afstýrt. En sérkennilegasta breytingin sem almenningsálitið í Þýzka- landi hefur tekið, var sú, hve þessi fögnuður þjóðarinnar var- aði skamma stund. Ástæðan til þess var sú, að smátt og smátt varð fólki það ljóst, hve afar- alvarlegt ástandið hafði verið. Með útlendum blöðum og einka bréfum seitlaði það inn í landiðj hve mjög Bretland hafði víg- búizt. Hér við bættist enn hinn hvassi tónn í ræðu Hitlers í Saarbrúcken, þar sem hann sló til jarðar allar vonir um það, að ófriðarhættan væri um garð gengin. Þriðja brejdingin á almenn- ingsálitinu hófst með ofsókn- lunum' áhendur Gyðingum í nóvember. Þjóðverjar sjálfir tala um tímann, fyrir og eftir 10. nóvember“ á sam hátt og Bretar tala um „tímann fyrir og eftir Múnchen-sáttmálann". Þá heldur fréttaritarinn því Framhald á 4. síðu. Ræða Hédíns Framh. af 1. síðu Hvað sjálfstæðismálið á- hrærði minnti Héðinn á, að allir flokkar hefðu lýst því yfir, að slitið yrði sambandi við Dani 1943, og stofnað yrði hér lýð- veldi, og væri ekki vitað um, að nein breyting hefði orðið á afstöðu þeirra til þess máls. En það, sem gera þyrfti eins og sakir stæðu, væri það, að leita til lýðræðisþjóðarhia og fá þær til þess að ábyrgjast sjálf- stæði okkar. Tillögum Sósíalista flokksins um þetta hefði verið tekið fjandsamlega af stjórn- inni, og ekkert lægi fyrir unr það, að hin nýja stjóm vildi á nokkum hátt breyta um stefnu í þes&u máli. Olt. í einstök atriði í ræðum þeirra Stefáns Jóhanns og Ól- afs Thórs, kvaðst Héðinn ekki fara, en þó vildi hann minnast á félagfsmálalöggjöfina, sem Stefán teldi sig þurfa að vernda. Með gengislækkúninni kvað hann alla styrki, sem veittir eru samkvæmt þeirri lög- gjöf, hafa verið lækkaða, og gildi þessarar löggjafar þar með allverulega skert. Fram- lög þau, sem talað vætri, unr til verkamannabústaða, væru sízt hærri í krónum talið held- ur en vera ætti samkvæmt riú- verandi lögum, en þegar tekið væri tillit þess hve mjög þygg- ingarefni hefði stigið í verði, væri augíjóst, að hér vaeri raun- verulega um' lækkun að ræöa Hann kvað allar líkur benida til þess, að íbúðir í hinum nýju verkamánnabústöðum yrðu svo dýrar að fátækum verkamönn- Ef hér lofað framlag til verka- | mannabústaða ætti að koma að tilætluðum notum, yrði því að gera lagabreytingar, sem gerðu snauðum verkamönnum kleift áð bú-a í íbúðumim. Kvað hann Sósíalistaflokkinn mimdu koma fram með tillögur þar að lút- andi. Þá benti hann á, hversu veik- ur væri sá grundvöllur, sem stjörnin hvíldi á innan þingsins. í öllum þirigflokkum væri meiri og niirrni andstaða gégn -stjórn- inni, og nokkur hluti Sjálf- stæðisflokksins stvddi hanameð Valdímarssonar einskonar fyrirvara, og sá meiri hluti, sem íengizt hefði innan þingflokksins, væri fenginn eít- ir langvarandi þjark og mikinn áróður. Hann kvað rétt að þing- menn fengju aðstöðu til að iaka skýra afstöðu til þessara mála, og mundi þeim gefast kostur á því við atkvæðagreiðslu um vantraust, sem Sameiningar- flokkut alþýðu.-- Sósíalista- flokkurinn mundi leggja fram. Skipulagning niðurriísstarfsem- innar. Það hlýtur að vekjá sérstaka athygili í siambandi við myndun hinnarnýju stjórrrar, að sá mað- urinn, sem að dómi forsætisráð- herra hefur unnið inauna mest að því að skapa þann grund- völl sem stjórnin hvíkr á, bæði sem formaður í þeirri nefnd, sem fjállaði um sjávarútvegs- málin í vetur, > og einnig sem flutningsmaður að tillögum um gengislækkun, skuli vera látinn víkja úr sFóniinni. Hiisvegar er tekinn inn í stiórnina maður, sem hefur marg oft lýst því yfir, að hann væri andvígur þeim grundvelli,- sem stjórnin er talin hvíla á. Þessi maður er Jakob Möller. Þar við bætist svo ,að horium 'er falin yfir- stjórn ríkiseinkasalanna, en hánn og flokkur háris er serrf kunnugt er ,méð öllú áridvígur því að ríkið skipti sér af verzlunarmál- um á þe'nnan hátt. Því má elcki heldur gleyma, að Clafi Thórs er falin æðsta stjórn F.iskimála- nefndar, Sjldarútx egsneíndar og síldarverksmiðja ríkisins, en Öl- afur og flokkur hans hefur ár- um saman hamast gegn öllum þessum fyrirtækjum, sem mest þeir máttu. Yfirleitt lítur út fýrir að regl- an sé sú, að fá hverjum ráð- herra þau mál til meðferðar, sem hann áður sýndi fullan fjandskap, og verður slíkt ekki öðruvísi skilið en svo, að hér sé verið að skipuleggja niður- rifsstarfsemina. Otbreiðlð Oióðviljann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.