Þjóðviljinn - 22.04.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.04.1939, Blaðsíða 4
íjl (5öm\& r5'io % Booíoo, hvífa tígrísdýifid Framúrskarandi viðburða- rík og hrikalega speunandi dýra- og æfintýrakvikmynd tekin í fr|umskógum Malak- ka-skagans. Aðalhlutverkin leika: COLIN TABLEY og MAMO CLARK. Aiukamynd: skipper SRÆK SLEG- INN OT! Oprboi*g!nni Næturlæknir: Eyþór Gunnars- son, Laugaveg 98, sími 2111. NæturvörSur er í Reykja- víkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Barði Guðirawidssoíi þjóð- skjalavörður flytur í kvöld kl. 20,15 fjórða erindi í erindaflolkí sínum er hann nefnir „Leitin að höfundi Njálu‘L Skipafréttir: Oullfoss er vænt anlegur til Vestmannaeyja í dag, Qoðafoss er í Hamborg, Brúarfoss er á leið til Antwerp- en, Dettifoss er í Reykjavík, Lagarfoss var á Akureyri i gær, Selfoss er á leið til Rott- erdam frá Vestmannaeyjum, Dronning Alexandrine er vænt- anleg til Khafnar í dag. 'Frá höfninni: Brimir kom af ufsaveiðum í gær með sára- lítinn afla, Hilmir kom af salt- fiskveiðum með 60 föt og Þór- ólfur með 50. Sigurvin Einarsson kennari hefur nýlega verið skipaður íormaður Vinnumiðlunarskrif- stofunnar af atvinnumálaráðu- neytinu. Til vara var skipaðuí Kristjón Kristjónsson skrifstofu- maður. þiÓÐVILIINK in er mjög skemmtileg og gam- an að ganga á Keili, en Trölla- dyngja og umhyerfið sérkenni- legt. — Lagt verður af stað kl. 8 árdegis og farið frá Stein- dórsstöð. — Farmiðar seldir í bókaverzlun ísafoldarprentsm. til kj. 6 í Jévöld. Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur sumarfagnað í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt >og skemmtileg dagskrá. Félagaf mega taka með sér gesti. Ármenningar fara í Skíðaferð í Jósefsdal í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar seld- ir í verzl. Brynju og á skrif- stofu félagsins kl. 7—8 í kvöld og við bílana í fyrramálið. — Farið verður frá íþróttahúsinu við Lindargötu. Ólafur R. Björnsson, Linnets-* stíg 8, Hafnarfirði, er fjörutíu prai í klag. Ungherjar. Síðasta æfing verður í (dag kl. 5. Nauðsynlegt að allir mæti stundvíslega. Iðja, félag verksmiðjufólks heldur sumarfagnað í Iðjnó í k'völd, 22. apríl kl. 8,30. Til skemmtunar verður: Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. Leiksýning: Leikflokkur félagsins. Dans. Félagar! Vitjið aðgöngumiða á skrifstofuna eftir kl. 4. Fjöl- mennið og takið gesti með. SkEMMTINEFNDIN Anstanvlndar og vestan ein af fegurstu bókum Nóbelsvverðlaunahöfundarins Pearl Buck, er nýkomin út. Félagsmienn í Máli og menningu eru beðnir að vitja bók- arinnar í Heimskringlu, Laugaveg 38, sími 5055. Mál og mennfng Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla, 3. fl. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla. 18.45 Enskukennsla. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi): Leitin að höfundi Njálu, IV.: Regn á Blá- skógaheiði. — Barði Guð- mundsson þjóðskjalav. 20.45 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.00 Karlakór Reykjavíkur syngur. 21.35 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. Súðin var á Akureyri í gær- kvöldi. Drengjahlaup Ármanns verð- ur háð á morgun kl. 10.30 f. h. Þátttakendur eru 45 frá 5 fé- lögum, 9 frá K.R., 10 frá Ár- manni, 6 frá íþróttafélagi Kjós- arsýslu, 13 frá F. H. og 6 frá í. R. — Hlaupið hefst frá fðnó og er hlaupið ufti Vonarstræti, þaðan upp Suðurgötu, kring- um nýja íþróttavöllinn, niður Skothúsveg og Fríkirkjuveg og numið staðar við Lækjargötu gegnt Amtmannsstíg. Keppt er um fagran bikar, gefinn af Egg- erti Kristjánssyni stórkaupm. Utbreíðíd Pjódvílíann 1, mai FRAMHALD AF 1. SÍÐU. göngur verkalýðsins hlægileg- ■ar í pjugum þeirra, er ekki hafa skilið þýðingu þeirra, ætli nú að efna til einhverra hátiða- halda 1 .maí, undir forgöngu ,,Öðins“. En vonandi eru fólsku verk íhaldsins á undanförnum árumj í (garð alþýðunnar, henni í svo fersku minni, að því tak- ist ekki að kljúfa raðir hennar og óvirða svo þennan kröfu- og hátíðisdag verkalýðsins með klofningsbrölti sínu. Allir út á götuna 1. maí und- ir merkjum verklýðsfélaganna til baráttu fyrir einingu verka- lýðsins gegn sundrungarstarfi afturhaldsins. as !\íy/at íi'io a£ Hvlfair ambáttír Amerisk stórmynd fráWarner Bros, er sýnir á ógleymanlegan hátt skuggahliðar stórborgar- lífsins. Aðalhlutverkið leikur fræg- asta „karakter”-leikkona Am eríku BETTE DAVIS Börn fá ekki a-ðgang Otbreíðlö DjóðvlljaDD Ungherjar! Afmælishátíð Ungherja í Hafnarstræti 21, uppi, sunnud. 23. apríl kl. 1 e. h. Skemmtiskrá: T eiknikvikmynd. Upplestur. Stundvísi, smáleikur. Danssýning. Söngur. Ungherjar mætið stundvíslega. Takið gesti með ykkur. Aðgöngumiðar við innganginn. Verð 25 aura. - ÞAÐ EB á morgun, scm Karlakórtnn Fðstbræðnr syngur i Gamla Bió klukkan 2.30 Aðgöngumíðar í Bóhaverzlun ísafoldarprentsmiðju og Eymundsen. Aikki Aús lendir í æfintýrum. Saga i myndum fyrír börnín. r- ». 108. • % fg l: i' Erli. að i'ara i búSir? — Já, En aS þú skulir nenna aS GóSi Mikki, maSur verSur aS ég þarf aS kaupa gólfteppi og hugsa um slikan hégóma. velja veggfóSriS í húsiS sitl veggfóSur og annaS sem þari Aldrei í'er ég sjálfur i búSir. sjálfur. Komdu meS mér og til hússins. kauplu þaS sem þér lízt bezt á. í svefnherbergiS viljum viS la ljóst veggfóSur meS blóma- skrauti. — Hí, lií! ÞaS verSur gaman aS vakna á morgnana! Guðm. Bjamason klæðskeri andaðist að heimili sínu í fyrra- dag, eftir langvarandi van- heilsu. Hjónaband. í gær voru gef- in saman í hjónaband ungfrii Guðrún Jónsdóttir og Grímur Grímsson skrifstofumaður. Áheit á Sumargjöf: I fyrra- dag afhenti Gunnar Bóasson út- gerðarmaður gjaldkera Sumari gjafar kr. 50.00. Þakkar félag- ið honum kærlega gjöfina. Karlakórinn Fóstbræður heldur þriðja samsöng sinn á morgun kl. 2,30 í Gamla Bíó. Aðgm. seldir í Bókaverzlunurri Sigf. Eymundssonar og Isafold- arprentsmiðju. hans Kirk: Sjómenn 70 lögleg hjónavígsluseremonía, sem hefur verið lög- leidd vegna þess upplýsta fólks, sem eldci aðhjdlist neina Irúarflokka, heldur notar skynsemina. Jú, Jú, Esben kinkaði kolli. Maður þekkir ekki aill þclta, sem þeir hai'a fundið upp á. En fyrst það er gildandi, þá getur víst ekki verið neitl við það að athuga. Og ég vil ennþá einu sinni óska ykkur til hamingju. Eg hel' ekki getað gefið Katrínu neina uppfi'íe.ðslu, en hún er dugleg og iðin stúlka. Esben var auðmjúkur gagnvart clótlur sinni og lalaði við liana eins og hún væri þegar orðin hátt sett kona. Pað eru þrír reýkháfar á hótelinu, sagði hann. Þú verður frú, Katrín. — Áður en hann fór, urðu ]mu Kock og Katrín að lofa því að heimsækja liann bráðlega.... Og þökk fyrir kaffið, sagði hann. Maður getur svo sem funcjið, að það er ögn fínna en maður á að venjast. — XIX. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Keili og Trölladyngju næstk. sunnudag. Ekið í bílum suður að Kúa- gerði og gengið þaðan á Keili og Trölladyngju, yfir Dyngju- hraun norður með Sveifluhálsi og á hinn nýja Krísuvíkurveg og þaðan ekið heimleiðis. Leið- Það var hráslagalegan dag um vorið, að Mar- teinn litli kom heim frá bænum, þar sem hann var í vinnumennsku. Tea sá í vott andlit hans út í gegn um gluggann, og hún setti frá sér diskinn, sem hún hélt á i hendinni. Hún opnaði dyrnar og kallaði hljóðlega út: MaHeinn! Jens hélt áfram að borða og tók ekki eftir neinu fyrr en drengurinn stóð í stofunni, holdvotur af rigningunni. Heí'urðu i'engið i'rí í dag? spurði Tea óróleg. Eg er hlaupinn úr vistinni, sagði drengurinn og kastaði sér grátandi fram á borðið. Eg vil ekki \cra hjá bændunum lengur. Loksins skildisl Jens, hvað um vai’ að veta. Hann rélti sig upp í sætinu: Hvað þá! Ertu hlaup- inn úr vistinni? spurði hann. Tea hneig niður á bekkinn við hliðina á drengn- um, sem hélt áfram að gráta. Hvað hafa þeir gert þér, Martenn minn? spurði hún. Má ég ekki fara til sjós? kjökraði drengurinn. Það er ómögulegt að vera hjá þessu fólki. Tea strauk honum um. Iiárið og huggaði hann: Hertu þig nú dálítið upp, kágði liún. Þú skall sjá til, við finnum einhver ráð, b'ara ef við hugsum ökk- ur um. Jens stóð upp. Þú heldur líklega með drengnum, sagði hann. Nei, nei, sagði Tea næstum því kveinandi. Það geri ég ekki, það veiztu vel, Jens, en — ég get þó ekki rekið hann út í rigninguna! / Já, hann á nú að fara aftur til húsbónda síns og það strax, sagði Jens. Hann hefur enga ástæðu til að hlaupa burt. Selztu nú niður og fáðu þér eitthvað að borða, Marteinn minn, sagði Tea huggandi. Svo fylgir pabbi þinn þér til baka, og talar við húsbónda þinn. Þú vilt þó ekki gera okkur neitt til skammar, élsk- an mín, því trúi ég ekki um þig. Drengurinn herti sig upp og hætti að gráta, og Tea selti fram mal handa lionum, á meðan Jens lór inn lil þess að ralca sig. Háiílíma seinna gengu feðgarnir út úr þorpinu. Það var aur á veginum og kaldir pollar stóðu á enginu, það sallarigndi, hægl og þétl. Jens |>agði, á meðan þeir gengu út úr þorpinu. En þ.egar þeir komu út á þjóðveginn, þá sagði hann: Nú verðu við að biðja manninn fyrirgefningar. Það var ekki rétt ai' þér að hlaupa í burtu, þó að þú værir óánægður með að vera þar. Já, sagði drengurinn, og varð eún aumingja- le"ri. har sem hann gekk holdvotur við hliðina á föður sínum. Og mundu nú eftir því framvegis, að þú átt að heiðra luisbónda þinn og vera honum hlýðinn, á- minnli l'aðirinn. Við manneskjurnar eigum að vera auðmjúkar, annars i'er illa fyrir okkur. Mundu alll- af eftir þvi, Marteinn litli, þegar þér finhst þér vera óréltur ger, að við mégurri ekki andmæla sjálfir, heldur eigum við að láta guð um að. Og svo verð- urðu að muna eflir því, að þú eri fátækt harn, og hið einasta, scm fátæklingar eiga, það er gott orð, og bessvegna eigum við að gæta að ökkur í þessum heimi....... Jens háfði tekið í hendina á drengnum, nú, þegar enginn gat séð til þeirrá. Hann gékk dálitið álútur og talaði í lágum róm. Þú skalt hafa það hugfast, að þeir ríku eru lika þjónar, og við vitum ekki, hvernig það gengur í öðru lífi. Kanriske verSur þeim, sem er trúr yfir litlu, skipaS nær .TeSú heldur en m rgu stórmenni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.