Þjóðviljinn - 29.04.1939, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.04.1939, Qupperneq 1
Ávarp Sósíalístaftokksíns. 1. maí hefur frá upphafi fyrst og fremst verið dagur einingar- innar, sá dagur, sem verkalýðsstéttin hefur látið allt annað i»!-a fyrir því, að standa í einhuga fylkingu um kröfur sínar og sameig- inlega hagsmuni. Aldrei hefur þó þörfin á einingu verkalýðsins verið meiri nauðsyn en einmitt í dag, þegar allir flokkar og flokks- brot borgarastéttarinnar þoka sér saman til árása á vérkalýðinn — þegar Breiðfylking afturhaldsins hefur myndað sameiginlega ríkis- stjóm til að rýra tekjur hvers einasta launþega á landinu um 10— 20% með lögbundinni lækkim á gengi islenzkrar krónu, til þeSs að banna öll verkföll og alla samninga um bætt kjör í heilt ár, til þess að úndirbúa stofnun ríkislögreg’uog aðrar ofbeldisráðstafanir gegn verkalýðssamtökxmum. Þessvegna hafa verkaiýðsf^'ögin í Reýkjavík ákveðið að hafa sameiginlegan útifund og kröfug/öngu, án þátttöku stjómmála- flokka 1. maí. Þau hafa skorað á allan verkalýð bæjarins að fylk/a sér í þessa sameiginlegu kröfugöugu og hafa tilraunir stjóramáia- flokka til að sundra röðunum að engu. Þáu hafa skorað á alþýðu bæjarins að gera 1. maí að öflugum þætti í baráttunni fyrir fullkom inni einingu íslenzkra verkalýðs-samtaka, fyrir því að öll íslenzk verkalýðsfélög sameinist í einu óháðu verkalýðssambandi í hauát Þessvegna hefur Sósíalistaflokkurinn ákveðið að efna ekki til funda eða kröfugöngu sem sérstakur flokkur, heldur skorar hann á alla meðlimi sína og fyigjendur að mæta sjálfir allir sem einn og nota hverja stund og hvert taekifæri fram til 1. maí, til að fá sem allra flesta til að mæta í kröfugöngu verkalýðsfélaganna, til að gera hana sem glæsilegasta. Sýnið félögum ykkar, sem fyigja öðrum flokkum fram á að þátttaka í suridrunartilraunum gepgLslækkunarflokkímna, Sjálfstæð isflokksins og Alþýðuflokksbrotsins er ekkert annað en skortur á félagsanda og liðhlaup frá félögum sínum á þeirri stund, sem mest á ríður að standa saman og tengjast bræðraböndum. Að hver sem tekur þátt í þessum klíkufundum Breiðfylkngiarflokkanna 1. mai, er vitandi eða óafvitandi að lýsa ánægju sinni með gengislækkunina, bannið gegn starfi verkalýðsfélaganna og ríkislögregluna. — Þess- vegna munu allar slíkar klíkur standa einar og yfirgefnar 1. maí. Máttugar og samtaka fylkingar allrar alþýðunnar í Reykjavík mæta á fundi verkalýðsfélaganna í Lækjagötu við Lækjartorg 1. maí! ALLIR EITT! Sameiningarflokk r alþýðu — Sósíalistaflokkuurinn. Hitler segir upp ensk flotasðttmálaHm og pýzka samningnum -pýzka pðlsk- Einkask. til Þjóðv. Khöfn í gærkv. Þýðingarmestu atriðin í ræðu Hitlers í gær voru einkum yfir- lýsingar hans um að brezk-þýzki fiotasáttmálinn væri fallinn úr gildi og ennfremur sáttmálinn miili Þýzkalands og Póilands um að ríkin ráðist ekki hvort á ann- að. I aðalblaði franskra kommún- Yíðsjáín ídag í Víosjá Þjóðviljans í dag birt- ist grein eftir Vladimir Kokkinakí rússneska flugmarininn, sem nú hefur nýlokió hinu frækiiega flugi frá Moskva til Bandaríkjanna yfir Isiand og Grænland. 1 grein þessari lýsir Kokkinakí ýmsum verkefnum í flugmálum, sem líkindi eru til að leyst verði á næstunni. Þar á meðal nefnir hann fastar flugferðir milii Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna, og telur þá leið, er hann flaug nú tvímælalaust heppilegasta. — Grein þessi birtist fyrst í rúss- nesku blaði 3. apríl s. 1. ista, i’Humanité ritar Gabriel Péri um ræðuna: „Lýðræðisríkin verða að svara ræðu Hitlers með fullri einurð og mega ekki hvika frá skyldum sínum”, segir Péri. „Þær þjóðir, sem verða fyrir hótunum Hitlers eiga að standa í nánu sambandi við Sovétríkin, lýsa yfir bandalagi friðarríkjanna og stöðva með því sókn fasismans”. Skemmfun vcrh- lýðsfél. i bvöld Fyrsta maí-nefnd verklýðsfé- . laganna efnir til skemmtisam- komiu' í Iðnó! í kvöld kl. 9. Par verður til skemmtimar: ræðu- ! höld, lúðrasveitin Svanur spil- i ár, upplestur o. fl. Að lokum verður dans af miklu fjörifram eftir nóttunni. Félagar í öl um verklýðsfélögum bæjarins, tak- ið höndum saman um að fjöl- menna. í Ið'inói í kvöid og skapa volduga stemningu fyrir þátt- itökti í 1. maí hátíðahöldunum. Mætum öll í Iðnó í kvöld og skemmtum okkur þar. IV. ARGAJMtiUR LAUGARD. 29. APRIL 1939. 97. TÖLUBLAÐ EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. Vladímir Kohkínahí og Mihail Gordjenho lögðu af stað frá flugvellínum í Moshva í nótt hl. 4,19 eftir Moshvatíma, í víðhomulaust flug tÚ Bandaríhjanna. Flogið er i tvihreyfílsvjél, einþehju. gerðrí að fyrír- sögn Iljúsíns verhfræðíngs. Yíðstaddír voru á flugvellínum Beria þjóðfullfrú- ínn um ínnanríhismál, Míhail Kaganovítsj, þjóðfulltrú- inn um flugvélaíðnað, Lohtionoff, yfírforíngí rússnesha flughersíns, Kirh, sendíherra Bandaríhjanna í Sovét- ríhjunurr, fulltrúar rússneshra blaða og erlendír blaða- menn. Auh þess voru víðstaddír ýmsír af helztu flug- mönnum Sovétríjhanna, svo sem Aiexéjeff og fjöldí annarra þehhtra manna. Gordjenho lýsír leíðínní Aður en þeir íélagar lögðu af stað afhenti Michaei óordjenko stýrimaður blaðamönnum eftirfar- andi skýrslu um flugið: „Sú leið, sem við höfum fyrir- hugað að fijúga er 7520 kílómetr- ar. Þó gerum við ráð fyrir að leiðin muni í raun og veru verða fast að 200 km lengri. Frá Moskva fljúgum við fyrst í norðvestur yf- ir Volgu og Valdai-hæðirnar í átt- ina tii Finnska flóans. Þá byrjar , fyrsta flug okkar yfir haf. I 50 : mínútur fljúgum við yfir vötn og skóga Finnlands og þaðan yfir norðurhiuta Eystrasalts og Skand ■ inaviu í áttina til Þrándheims. Frá j Þrándheimi er 1300 km. flug til | suðvesturstrandar Islands. Frá því að við leggjum á haf út mun- um við miða rétta leið við höfuð- borg íslands Reykjavík. Frá Is- landi förum við yfir Danmerkur- sund (Grænlandshaf). Frá Reykjavík er hérumbii 1300 j km. leið til „Kap Farvel”, suður- | odda Græniands. Þaðan fljúgum j við enn 1100 km. yfir haf til Cart- ' Mright-fióans og svo liggur leið I ^'-kar yfir fjalllendi Labrador- skagans í Norður-Ameríku. Þar fljúgum við yfir strjálbyggð og eyðileg héruð, með fjölda vatna og smáfljóta. Frí Labrador er ferðinni heitið ti! eyjunnar Anticosti í St. Law- renz-flóanum. Leið okkar liggur á- ! j fram yfir strjálbyggðar iendur | | Iíanada til Bandaríkjanna. ! j Hættulegustu áfangar leiðar- innar er sjóleiðin og ennfremur i þar sem fara verður yfir firði og I flóa. Þar er gjörsamlega ómögu- • légt að ienda á landfiugvél. Við I Framhald á 4. síðu. Vladimir Kokkinaki Ferlin Flugvél Kokkinakis flaug yfir Þrándheim kl. 7 í gærmorgun eftir íslenzkum tima, en tveimur klst. síðar fór útvarpsstöðin liér að út- varpa á venjulegri öldulengd, svo að flugmennirnir gætu miðað eft- ir því. Rétt fyrir 12 á hádegi l:omu þeir upp að suðausturströnd ’ Islands og kl 12,08 flugu þeir fram j hjá Kirkjubæjarklaustri og yfir í haf frá Bíldudal og stefndu beint á Angmagsalik. Þar fóru flugmennirnir framhjá og voru þá svo hátt í lofti að flugvélin sást ekki. Hinsvegar heyrðist til vélar- innar þar. Þegar flugvélin fór yfir suðuiodda Grænlands kvaddi hún útvarpsstöðina hér og þakkaði henni ágæta aðstoð. Var þó haldið áfram um hríð að út- varpa ef þeir félagar skyldu neyð- ast til þess að snúa við. Var hætt ITNKASKEYTI TlL ÞJÓÐVILJANS MOSKVA I GÆRKVÖLDI Frá flugvél Kokkinákís koma regluleg skeyti hingað, og sýna þau að hann hefur farið nákvæmlega hina áætluðu léið. Hér koma síðustu skéytin eftir að „Moskva” lagði af stað frá Isiáridi: Kl. 13.09: „Stefnum til Grænlands. Gordjeriko”. Kl. 14.15: „Sjáufn Grænláridsströnd”. Kl. 14.51: „Fljúgúm yfir Grænland. Allt í lagi”- Kl. 15.30: „Fljúgum yfir „Kap Farvel” (Suðurodda Grænlands). Erum komriir á vesturhelming jarðar”. Kl. 15.46 „Stefnum til Labrador”. Kl. 16.20: „Heyri vel til ykkar (stöðvarinnar í Moskva). Hvernig heyrið þið til mín?” Kl. 16.47: Emm nú á 58° norðl. breiddar, 49° vestl lengdar”. (H. u. b. miðja vegu milli Julíanehaab á Grænlandi og Labrador). Fréttaritari. Kl. 18,00 Flugvélin yfir Labrador. Kl. 22,30 fékk loftskeytastöðín skeyti frá New York, þess efnis að Kokkínakí væri kominn inn yfir Bandaríkin, en ekki vitað ná- kvæmlega hvar hann var þá. Hefur hann þannig að öllum líkindum náð ákvörðunarstað sín- um í tæka tíð. Aðalfundur Æsku - lýðsfylkingarinnar. Félagíð hefuir eflzf mjög í vctuLog sfarfað vel. Aðalfundur Æskulýðsfylkingar- innar var haldinn í gærkvöldi, 28. apríl í Kaupþingssalnum. Á dag- skrá var fyrst skýrsla fráfarandi stjórnar, sem form. Bergur Vig- fússon og Snorri Jónsson gjald- keri fluttu. Á vetrinum höfðu 94 nýir með- limir gengið inn. Alls höfðu verið haldnir 13 almennir fundir en auk þess voru vikuleg skemmtikvöld hjá mörgum starfshópunum, en þar fór fram mest hið daglega starf. Mest var starfið í Málfunda hópnum, Handavinnuhóp stúlkna Tafl og leshóp og Tungumálahóp. Að lokinni skýrslu stjómarinn- að útvarpa kl. 5, en loftskeyta- stöðin stendur í stöðugu sam- bandi bæði við Moskva og New York og mun gera það unz flug- inu er lokið. ar baðst formaður undan endur- kosningu fyrir sig og gjaldkera, þakkaði hann meðstjómendum sínum og öðrum félögum góða samvinnu. Sérstaklega þakkaði hann Snorra Jónssyni gjaldkera fyrir vel unnið starf. Stakk hann síðan upp á Björgólfi Sigurðssyni sem formanni á næsta starfstíma- bili. Þá var gengið til kosninga og þessir félagar kosnir: Björgólfur Sigurðsson form., Einar Pálsson varaformaður, Jó- hann Elíasson, Helgi Hósíasson, Sigurlaug Ottesen, Þóra Þórðar- dóttir, Jóhannes Guðmundsson. Eggert Þorbjai’narson flutti fréttir utan af landi. Hinn ný- kjörni formaður talaði um sumar- starfið, Ásgeir Blöndal um 1. maí, Að lokum var sýnd kvikmynd frá Álaborgarmótinu siðastliðið sum- ar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.