Þjóðviljinn - 29.04.1939, Qupperneq 2
l^juga^^ýmM^apríll^^
►J08VILJINN
Imóoviuinii
Ctgefandi:
Sameiningstrflobknr . aJþýð*
— Sósfalistaflokknrin* _
Ritstjórar:
Whtar Olgeirsso*.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Hverf-
isgötu 4 (3. haeð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
4skriftargjald á mánnði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. I lausneölu 10 aura
eintakið.
Vikingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Þegar samíð er
um óréttlnn.
Framsóknarflokkurinu eii
staðráóinnj í íþví að setja vinnu-,
Iðggjöf, það er því aðeins um
tvennt að velja, annaðhvort leit
ar hann hann fulltingis Sjálf-
stæðisflokksins til þess að fram
kvæma þessa ákvörðun, eðaAI-
þýðuflokksins. Ef hann tekur
fyrri kostinn ]já verður þetta
hreínasta þrælalöggöjöf. En
ef Alþýðuflokkurinn hefuii
þar hönd í bagga með
ja þá verða lögin að vísuekki
góð. Framsókn er ófáanleg til
að setja góða vinnulöggjöf, en
hún verður ofurlítið skárri“.'
Þannig töluðu leíðtogar Skjald-
borgarinnar 1937. Niðurstaðan
varð vinnulöggjöf sett af Al-
þýðuflokknum og Framsóknar-
flokknum, þvert ofan í vilja
verklýðsfélaganna, vinnulög-
gjöf, sem verkamenn kalla
þrælalög. Meðan ]>essu fór
fram sat íhaldspúkinn á bitan-
um og glotti. Framsóknarflokk
urinn og Alþýðufl. ,voru fastir
í netinu, þeir vom gengnir á
mála hjá íhaldinu, þeir vom að
vinna verk íhaldsins, í þeirri
ofur bamalegu trú að þaðværí
eina leiðin til þess að hindra
hrn verstu skemmdarverk þess.
Svo kom baráttan um kaup-
lækkunina, og bann við því að
verkalýðsfélögin veittu við-
nám. Skjaldborgin var söm
við sig. Hún er stefnuföst. Nu
var stefnan þessi: Framsóknar
flokkurinn er ákveðinn í því
|ækka kaupið í landinu. Það
verður gert með því að fella
gengi krónunnar og banna um
leið kauphækkun. Þetta verður
|gert í íullu samráði við íhaldið.
Þetta verða ákaflega svívirði-
legar ráðstafanir, og koma
geysilega hart niður á verka-
lýðnum, ef Framsólcn og Sjálf-
stæðisflokkurinn verða ein um
hituna. En ef Alþýðuflokkur-
inn hefur hönd i bagga, ja, þá
verður þetta að vísu mjög erf
itt fyrir verkalýðinn, samtaka-
réttur hans verður afmáður,
með lögum, en það verður þó
ofurlítið skárra. Og Al-
þýðuflokksþingmennirnir, —
sem verkalýðurinn sendi inn á
þingið til að gæta hagsmunna
sinna og réttar, — greiddu at-
kvæði með því að verkalýðn-
um væri bannað að semja um
kauphækkun. Stefán Jóhann
fékk ráðherralaun og ráðherra
nafnbót, Jónas Guðmundsson
fær að verta í bankaráði Land9
bankans og stjórn S. í. , F.
Verkalýðurinn fær kauplækkuni
og réttindaskerðíngu.
Nú gat íhaldspúkinn kom
Ið ofan af bitairum. Nú gat
dansinn hafirt. Ólafur Thors
^ídsjá Þfóðviljans 29. 4. '39
Vladímir Kofefeínafel;
Flngmál framttðarlnnar
Flugvél sú er Gromoff flaug í yfir Norðurpólinn til Ameríku.
Ég er oft spurður um horf-
urnar fyrlr flugið nú á tímum
og um getu Sovétflugvélanna.
Fullkomnun iðnaðarins íflug-
vélaframleiðslu vex og útbreið-
ist dag frá degi. Það, semvirt-
ist ómögulegt í gær, er orðin
staðreyndl í dag. Það, sem fyr-
írhugað ler í :dag, er fullkomnað
á morgun.
250 til 300 kilometra hraði á
klukkustund virtist gífurlegur
fyrir skömmu síðan. En full-
hlaðnar vélar fljúga í dagmilli
400 og 500 km. á klukkutíma.
Og það líður ekki langt irnz
vijð förum 600 til 700 km. á
klukkustund .
Samskonar þróun á sér stað
um hugmyndí(r vorar um hvaða
hæð flugvélar ná. Alþjóðamet
í hæðaflugi var sett 1937 af
brezka flugmanninum, Adams,
16,640 metrar. Með því stigi,
sem flugtækni Sovétríkjanna hef
ur náð, getum við farið fram
úr þessu meti og það allmikið.
Flugvélar munu á næsta ári eða
svo komjajst í (18 til 20 km. hæð.
Og það ekki aðeins sérstakar
flugvélar, heldur munu ogreglu
Iegar flutningafiugtur ná þessari
hæð, sem nú er óhugsandi að
að komast í.
Flug í ýmsum loft-
beltum
Það er trúa mín, að á næst-
unni muni flutningaflugvélar
fljúga í hinum ýmsu loftbeltum.
Hæst af ölllum (yfir 14 eða
15 km.) munu póstflugumar
fljúga, en í þeim er venjulega
aðeins flugmaðjufrinn. Það er
miklu auðveldara að kennaflug-
manni en farþega að nota súr-
efnisútbúnað. Slíkar flugvélar
munu fljúga með 600—700 km.
hraða á klst.
Sterkar farmflugvélar mtmu
fljúga dálítið lægra. Útbúnar,
með sérstökum vélum munu
þær flytja ýmiskonar farmmeð
geysihraða frá einu laudi til
hinn djúpúðga vitmann, hinn
heiðarlega skattgreiðanda um
hvem skattskýrslur sanna að
hann á engar fasteignir, Her-
mann Jónasson, og hinn þraut-
reynda verklýðsleiðtoga, hiná
glæsilegu bardagahetju, sem
öllu hefur fórnað til þess að
verja réttindi verkaíýðsms
gegn hinu gjörspillta íhaldi —,
Stefán Jóh. Stefánsson. —
Þjóðstjórain var mynduð,
Breiðfylking afturhaldsins hófst
til valda á Islandi.
Þessi er orðinn árangurinn af |
þeirri stefnu, sem Skjaldborg
in hefur fylgt með mikilli festu
á síðari ámm, þeirri stefnu að
semja ætíð við óréttinn en jxira
aldrei að veita viðnám. Annar
gat árangurinn ekki orðið. Sá
verklýðsflokkur, sem ekki þor-
ir að halda siuni stefnu fram,
þorir að berjast fyrir henni,
þorír að standa eða falla með
henni, á engan tilyemrétt. Sá
verkalýðsfljokkur, sem berlega
gengur að því að framkvæmai
verk og vilja afturhalídsins,und
ir því yfirskini að þau verði
þó ekki útaf eins svívirðileg
annars eða frá einum endalands
ins til annars.
Ennþá Iægra Ioftbelti (líklega
10—12 km.) verður ætlað sér-
stökum farþegaflugvælum. Al-
gerlega einangraðir klefarmimu
útiloka farþegana frá áhrifun-
um af hinu þunna lofti. Þessar
flugvélar rnunu ná 600—700 km
hraða á klst.
Að lokum munu svo venju-
fegar farþegaflugvélar fljúga í
3—4 km .hæð eftir venjulegum
leiðum. Samt mun strax þessi
hæð gera loftflíutníng hagkvæm
ari en nú.
Flugsamgöngur
yfír Norðurpólínn
Þó flug án millilendinga milli'
Moskva og Norður-Amerílcu
virtist óframkvæmanlegt fyrir,
nokkmm árum, þá hafa núflug’
V. P. Tskaloffs heitins og M.
M. Gnomoffs sannað, að flug-
samgöngur yfir Norðurpólinn
em framkvæmanlegar. Margir
pólflugmenn hafa látið þá skoð
un í Bjósi að þess sé ekki langt
að bíða, að tugir farþega- og
póst-flugvéla fljúgi þær braut-
ir, ter hetjur Sovétríkjanna
mddu. Að flugstöðvar með
olíugeymum, viðgerðarstöðvum
og hótelum fyrir farþega, komi
AHir vita að engin vinnulög-
gjöf, engin þrælaíög um bann
við kauphækkun væm hérkom
in á ef Alþýðuflíokkurinn hefði
staðið djarfur og einhuga með
stefnu verkalýðsins í stað þess
að semja við óréttinn. Það
þarf enginn að láta sér detta í
hug að íslenzka íhal*dið þori
að setja þrælaiög í ]>essu landi,
í trássi við einhuga verkalýðs
stétt og verkalýðsffokka.
En íhaldið verst á meðan
varizt verður, það situr meðan
sætt ier í -forréttindasætum þjóð
félagsins, eitt áhrifaríkasta her-
bragð þess er að villa um leið-
toga verkalýðsins, ginna þá inn
í þann djöfladans, sem stiginn
íer á bognum bökum hinna vinn
andi stétta. Breiðfylking aftur-
haldsins stígur nú þann dans
af meiri tryllLngi en nokkru
sinni fyrr. Stefán Jóhann Stef-
ánsson er fyrsti „kavaller".
En rrreðan þessu fer fram •
skapar alþýðan sér nýjan flokk,
sem ek’ki semur við öréttinn,
en þorir að berjast og veita við,
nám.
upp á eyjum Norður-íshafsins.
Reglulegar flugsamgönguh
em verzhmarfyrirtæki. Flugári
millilendingar krefst geysilegs
eldsneytisforða, svo flugvélLn
getur hvorki borið marga far-
þega né mikinn farm. Það er
því hagsýnna að skipta leiðinni
iniður í (nokkra áfanga, svo flug-
vélin geti lent og þurfi þvíekki
að yfirhlaða sig með eldsueyti,
heldur geti tekið meira affarmi,
sem greitt er fyrir.
Þegar flugsamgöngur yfir
Norðurpólinn eru athugaðar út
frá þessu* sjónarmiði, álíta ýms-
ir bezt að skipta leiðinni mlli
Moskya og Norður-Ameríku
niður í nokkra áfanga. Pólkönn-
uðir álíta þægilegustu leiðiua
milli þessara meginlanda:
Moskva - Arkangefek-Rudolfs
eyjan - Norðurpótlinin - Patrekö
eyjan - Great Bear-vatnið
Seattle - San Fransisoo. Eftir
að lendingarstöðvum hefurver-
ið komið upp, ásamt radio-vit-
um, á Patrekseyju og við Great
Bear-vatn og annar nauðsynleg
ur undirbúningur framkvæmd-
ur, væri hægtað hefja flugsam
göngurnar milli Moskva og San
Fransisoo.
Lendíngarstöð á
Norðurpólnum
Það mætir ekki reglulegum
erfiðleikum lengur að koma
upp lendingarstöð á Norður-
pólnum. Þann vanda má leysa
á ýmsan hátt og tæknin ær
komin á slíkt stig, að ekki þarf
lengi að leita til að finna heppi-
Iegustu aðferðma.
Lendingarstöðin á Norður-
pólnum yrði að vera flytjanleg
af eigin ramleik. Strax og hún
hefði borizt með ísnum nokkra
tugi kílómetra suður á bóg-
inn, gæti hún sjálf flutt sig aft-
ur til pólsins. Hun myndi í sí-)
fellu tilkynna legu sína nákværn1
lega með útvarpinu og þaðylli-
því engu tjóni, þótt hún kynni
að vera örstutt frá pólnum. '
Veðurlag á þesstim stöðvum
fullnægir og flugþörfunum.Það
er nægilegt af sléttum ísbreið-
um, sem hægt er að lenda á,
sef í nauðir rekur. Eins og kunn-
ugt er, lentu Sovétflugvélam-
ar 13 sinnum á ísnumt í pólferðj
þeirra og tókst alltaf vel.
Bezta flugleíðín
Leið flugsamgangnanna yfir
Norðurpólinn verða pólkönnuð-
urair að rannsaka til fullnustu.
Það er vel mögulegt, að hag-
kvæmara verði að leggja ekki
leiðina yfir Norðurpófinn, held-
ur kjósa aðra leið.
Hugsanl'egt er að fara frá
Moskya )Tir Sverdlovsk, Omsk,
Irkutsk, Nogayevs, Anadyr,
Nome (Alaska) og Seattle og
þaðan til San Fransisoo. Aerof-
lot (Sovétflugflotinn) heldur
uppi reglulegum flugsamgöng-
um milli Moskva og Khaba-
rosk, en flugvélar frá stjórn
sjóleiðarinnar norður fyrir Sí-
beríu, fljúga oft frá Khabarovsk
til Anadyr. Allt, sem þyrfti fyr-
ir þessa leið væru radiovitar,
ftugskýli og hótel.
Nome hefur sem kunnugt er,
meira eða minna reglulegt flug
samband við aðra staði á Kyrra-
hafsströnd Norður-Ameríku. Þá
væri aðeins hin tiltölulega
stutta leið frá Anadyr til Nome
eftir.
Ég álít persónulega hagkvæm
ara að skipuleggja flugsam-
göngur milli Moskva og New
York yfir Norðurlönd, ísland
og Grænland og yfir Atlants-
hafið.
Langleídaflug
Fjarlægðin milli Moskva og
New York er álitin 7500 km.
Við viljum minna lesandann á,
að Moskva-flugvélin flaugmeir
.en 7000 km. (án þess að telja
túrinn til Kyrrahafsins með),
þegar Valentina Grizodubova
og tveir félagar hennar flugu
til Austur-Síberíu og hefðu get-
að flogfið 700—800 km. lengra,
Það er hægt að taka meira
elidsneyti um borð og fljúga
hærra. Öll leiðin milli höfuð-
borga Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna myndi taka um 30
fliugtíma.
Með núverandi stigi flug-
tæknninar í Sovétríkjunum er
vel hægt að fljúga án millilend-
jjngar,, t .d. frá Moskva til Suð-
ur-Ameríku yfir Afrílcu og At-
lantshafið, — eða frá Moskva
til Suður-Tasmaníu yfir Irau
Indlandshaf og Ástralíu. Allar
þessar leiðir eru um 10000 km.
Framfarimait í flugvélaiðnaði
Sovétríkjanna hafa verið geysi-
legar síðustu árin. Iðnaðurinn
getur nú látið flugmönnum Sov-
étríkjunum slíkar ágætis flug-
vélar í té sem USSR—25, sem
• notuð var í flugið yfir Norð-
urpólinn.
Fljúgandí olfu-
stöðvar
Upp á srðkastið hafa rnenn
athugað þann möguleika að
flugvélar tækju aftur í sig ben-
zín uppi í loftinu úr öðrum
flugvélum — og þá geta þær
, flogið tugi og hundruð klukku-
tíma án þess að fara niður á
jörðina. '
Ef þessi aðferð er notuð,
væri hægt að fljúga kringum
jörðina án millilendingar. Ef
flogið er frá Moskva, gætiflug-
vél hlaðið sig aftur í Khaba-
rovsk, Fairbauks í Alaska og
New York og svo flogið án
millilendingar yfir Atlanzhafið
og Vestur-Evrópu til Moskva.
Slíkt flug tekur skemmri tíma
en ef þarf að stöðva á milli-
lendingarstöðvum.
Þá væri ekki síður hrífandi
að hugsa til flugferðar kring-
um jörðina yfir báða pólana.
þá gæti maður flogið frá
Moskva til Rudolfseyju, hlaðið
þar í iloftinu, farið yfir Norður-
pólinn, bætt á sig aftur í Al-
aska, og svo yfir Kalifomíu
eða Mexíko. Næst hleðsla í Suð|
ur-Ameríku og svo er haldið
yfir Suðurpólinn til Nýja Sjá-
lands eða Ástralíu. Og þaðan
til Moskva — er smáræði.
Kríngum hnöttínn
á eínum degí
Nútíma tæknin gerir flug án
millilendingar kringum hnöítinn
FRAMHALD Á 3. SÍÐU
Nemendur í einum flugskóla Rauða hersins.
tók þá sinn við hvora hönd, ,ef hann hafi þar hönd í baggaj
á engan tilverurétt.