Þjóðviljinn - 29.04.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 29.04.1939, Qupperneq 3
ÞJ6ÐVILJINN Laugardagtnn 29. apríl 1939.' Kokkínakí seglr frá ond- lrbánlngl fararlnnar tfl Bandaríklanna Hann ætlar sér ad fijúga leíðtna á 24 tlmnm Einkaskeyti til Þjóðviljans Moskva í gærkvöldi. Áður en Kokkinaki lagði af stað afhenti hann fréttaritara vorum eftirfarandi grein um flug sitt, sem birtist hér dá- lítið stjdt: i' „Við fljúgum styztu leiðina, yfir Atlanzhafið milji SoVét- ríkjanna og Bandaríkjanna.! Við erum stoltir af því að okk ur hefíur verið trúað fyrir að leggja þessa loftleíð. Loftleiðin frá Moskva til Bandaríkjanna er talin hin erf- iðasta leið. Fyrsta tilraun til að fara þessa leið var gerð af Sovétflugmanninum Sjestakoff og félögum hans fyrir 10 ár- um í tveggja mótora flugvél. Fór hann 23. ágúst 1929 frá Moskva yfir Síberíu, norður- hluta Kyrrahafs og yfir Banda- ríkin. Flugleiðin var 20000 km. og flugu þeir hana á 70 dög-i um og komu 1. nóv. til New York. Meðalstundarhraði vélar- innar að meðtöldum lendingar; töfum (en þær voru um 20), var um 11 km. Sjö árum síðar flaug Levan jevski norðurleiðina frá Los Flugmál framfið~ arínnar Framhald af 2. síðu. mögulegt án þess að takauokk- urt eldsneiti til sín. Tska- loff dreymöi um að fara fram úr heimsmetunum í flugi kring! um „litla hnöttinn okkar“, eins og hann kallaði það. Slíkt- hraðflug án millilending ar væri framkvæmanlegt í flug) vél, sem sérstaklega væri til þess gerð með algerlega lok- uðum klefa. Það yrði að fljúga í 10 km. hæð, þar sem engar veðurbreytingar hindruðu menn í að söýra hárétt. Dieselmotor yrði notaður þar sem hann þarf minna eldsneyti og missir tekki kraft í þunnu loftslagi. Ég held að sá tími sé ekki fjarri að hægt sé að fara kringum heiminn á 24 tímum. Slík flug- leíð (ekki eftir miðjarðarlínunni en frá New York yfir París, Moskva, Khabarovsk til New York) er minna en 30,000 km. Eins og Howard Hughes, met- hafinn, sýndi í fyrra, er jiú hægt að fljúga þessa leið !á minna en 4 dögum með meðal hraða, 300 km. á klst. Nútíma- flugvélar geta flogið miklu hraðar, en ef þær fara upp í „stratosbeltið" geta þær tvö- faldað hraðamr. Maður þarf ekki að efast um flugið á einum degi kringum hnöttinn, það verður fram- kvæmjt) í nánustu framtíð. Sovétríkin hafa beztu flugvél- ar heimsins og hið prýðileg- asta mannyal hverskonar flug- manna. Flugmenn hins sósíal- istíska ríkis munu sýna mátt Sovétflugsins og eflía það með óþreytanlegu starfi að því að opna nýjar flugleiðir. Angelos til Moskva. Flugleið hans var 19000 km., meðal 'hriaði með töfum 22 km.. Tók ferðin 39 daga, frá 5. ágúst til 13. sept. 1936. 1937 fóru hinir frægu flug- menn Tskaloff, Bajdukoff og Beljakoff flugleíðina yfir Norð- urpólinn. Þeir voru 63 klukku-! stundir og 25 mínútur og flugu' 8582 kmj. í beinni línu, en flug leiðin varð yfir 12000 km. Skömmu síðar héldu Qrom- off, Jumasjeff og Danilín af Stað í samskonar flug til Am- eríku. Þeír flugu á 62 tímum og 17 mínútum 10148 km. Með alhraðinn varð ekki yfir 150- 160 km. á klst. Lelð Tskaloffs og Gromjoffs; yfir Norðurpólinn er tvímæla- laust skemmsta leiðin millí Moskva og stórborga Banda- ríkjanna, t. d. San Fransisoo. En ætli menn að fljúga til borga á Atlanzhafsströndinni,t. d. New York, þá yrði sú leið lengri en sú, sem við nú för-i um. (Kokkinaki lýsti síðan leið- inni); Ég hef lengi undirbúið og at- hugað þessa leið. Aðalatriðið er hraðinn og vonast ég til að ná meiri hraða nú en á flugi mínu til Austur-Síberíu. Méi^ telst svo til að ég ætti að komast frá Moskva til New York á 24 tímum. Eftir að ég kom til Moskva frá flugi mínu til Axistur-Síb- eríu, ræddi ég við Stalin og Molotoff og bað um leyfi til að reyna viðstöðulaust fhig til New York. Stalin sagði mér brosandi að ímdirbúa þetta vel. Ásamt Gordjenko, Iljúsjín flug vélasmið og fleirum hóf ég undirbúninginn. 5. marz fékk ég leyfi stjómarinnar. Sósíalist ísk samkeppni fór fram milli verkamannanna, er unnu að undírbúningnum, og flýtti það mikið fyrir. Síðasta reynslu-’ flug flaug ég 18. apríl. Og nú opnum við nýja flugleið, sem tengir saman Moskva og Banda ríkin á skemmstu leið. Við mun um fljúga í 5500—6000 metra hæð og hafa lengst af súrefnis- grímur. Með útvarpsstöðinni í vélinni höfum við sífellt sam- band heim. Og ef nauðlenda þarf getum við sett upp út- varpsstöð. Flugvélin ertveggja hreyfla einþekja. (Síðan lýsir Kokkinaki vél- inni nákvæmlega, lofar mjög alla gerð hennar, sem hann tel ur vott um hve hátt flugvéla- tæknin standi í Sovétríkjunum og hve langt verkamenn og verkfræðingar Sovétríkjannai hafa náð undir forustu Komm- únistaflokksins.) I krafti hinna voldugu fram. tíðarákvarðana 18. flokksþíngs Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna hefjum við þetta flug. Við tileinkum það landi voru, þjóð vorri og vorum ágæta vini Stalin“. FKÉTTARITARI Sósfalistafélag Reykjaviknr XskalýðsfylUngin halda 1. maí-fagnað á sunnudagskvöldið kl. 8,30 í Oddfeliow húsinu. SKEMMTISKRÁ: 1. Lúðrasveitin Svanur, undir stjórns Karls Ó. Runólfssonar leikur. 2. Ræða, Sigfús Sigurhjartarson. 3. Karlakór verkamanna syngur. 4. Upplestur, Jóhannes úr Kötlum. 5. Ræða, Teitur Þorleifsson 6. Ungherjar skemmta. 7. Karlakór verkamann?, syngur. | 8. Dans. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni, Hafnarstræti 21 frá kl. 2 e. h. á laugardag og á sunnudag frá kl. 1 og kosta kr. 2,50. Barnaskðlarnlr f Beykjavfk Vinna skólabania verður sýnd í öllum barnaskólum borg- arinnar sunnudaginn 30. apríl. Sýningamar eru opnar frá kl. 10 árd. til kl. 10 að kvöldi. Skólastjörar barnaskólanna Magniis Sfefánsson kvad bezta sjómannasöngínn Stjórn Sjómannadagsins efndi eins og kunnugt er til verSlaunasamkeppni um sjó- mannasöng. Skyldi dæmt um kvæðin af þeim Guðm. Finn- bogasyni, Sigurði Nordal og Geir Sigurðssyni skipstjóra. 42 skáld sendu kvæði og úrskurð- aSi nefndin kvæSi Magnúsar Stefánssonar bezt. Næstbezta kvæSiS var aS þeirra dómi eftir Jón Magnússon. Fyrstu verS- laun voru kr. 150,00 og önnur verSlaun kr. 50,00. KvæSi Magnúsar Stefánsson- ar fer hér á eftir: Islands Hrafnistumenn lifðu tímamót tvenn, þó að töf yrði á framsóknarleið, eftir súðbyrðings för kom hinn seglprúði knör, eftir seglskipið vélknúin skeið. En þótt tækjum sé breytt, þá er eðlið samt eitt, eins og ætlunarverkið, er sjómannsins beið. Hvort sem fleytan er smá eða seglprúð að sjá og hvort súðin er tré eða stál, hvort sem knýr hana ár eða reiði og rár eða rammaukin vél yfir ál, — hvert eitt fljótandi skip ber þó farmannsins svip, hann er ferjunnar andi og hafskipsins sál. Hvort með heimalands strönd eða langt út í lönd á hann leið yfir ólgandi flóð, gegn um vöku og draum fléttar tryggðin þann taum, sem hann tengir við land sitt og þ'jóð. Þegar hætt reynist för, þegar kröpp reynast kjör, verpur karlmennskan íslenzka bjarma á hans slóð. Islands Hrafnistumenn eru hafsæknir enn, ganga hiklaust á orustuvöll út í stormviðrin höst, móti straumþungri röst, yfir stórsjó og holskefluföll, flytja þjóðinni auð sækja baminu brauð, færa björgin i grunn undir framtíðarhöll. Á morgun verða sýningar í öllum barnaskólum borgarinnar á handavinnu og teikningnim skólabarna. Sýningarnar verða opnaðar kl. 10. Borgarbúar ættu að fjölmenna á þessar sýn- ingar. Sósíalistafélagið skorar áalla félaga sína að selja merki verka lýðsins, blöð og bækur l.maí. Takið merkin á morgun, sunnu- dag, í Hafnarstræti 21. Af- greiðslan opin eftir kl .1 og á mánudag kl. 8 árdegis. Byrjið söluna snemma ámánu dagsmorguninn. ' ^//ticIríWflc&r i m AlþýðublaðiS fræðir lesendur sína á því í fyrradag aS ekki þýSi hiS minnsta aS gera samn- inga viS Sovétríkin: í fyrsta lagi vilji þau enga samninga gera og í öSru lagi mundu þeir verSa sviknir, ef gerSir væru. Vill AlþýSublaSið ekki benda á þá samninga við önnur ríki, sem Sovétríkin hafa gert og svikiS á eftir? ÞaS gæti þó að minnsta kosti gert röksemda- færzlu blaSsins ofurlitiS senni- legri. —x— Þá segir blaðið enníremur aS Frakkar og Bretar hal'i „lagt á það ríka áherzlu aS fá Rússa í bandalag við sig gegn yfirgangi hinna stríSsbrjáluSu fasista- ríkja” og bætir svo viS „nýj- ustu fregnir herma aS ekkert samkomulag hafi fengist”. AS vísu segja brezkir stjórnmála- menn aS samningamir gangi aS óskum, en sú frétt hefur íka 1'logiS fyrir aS einhver aft- írkippur væri kominn í samn- ngana og sú orsök tilgreind, aS iovétríkin krefjist þess skilyrS- slaust, að um gagnkvæman stuðning allra viSkomandi ríkja verSi aS ræSa í slíku bandalagi. Sé þessi fregn sönn sýnir hún þaS eitt, aS Bretar og Frakkar \ilja hai'a allar dyr á gátt til nýrra svika, nýrra ,Múnchen-sáttmála” og annars i-þess, sem nú er frægast aS end- emura. SafniA ásbrifendam [XXfOOöi¥5QöOö<>}00000<X>OOOOOC£&öOOOOCOX: Hátiðahfild verkalýðsf ðlaganna I. maf heijast við Læhjartorg kl. i\ e. h. u Lúdrasveifin „Svanur" leíkur undír sfjóm Katrls Runólfssonar. 2, Ræða„ {óhannes úr Köflum 5« Kröfuganga nm bæínn, undfrr fánum verka~ lýðsfélaganna, iraudum fánum og áslenzkum 4, kL 5 hefsf affutr íunúm við Lækjarforg, Par fala Héðinn Valdimairsson, Olafuir Eínairs- son, Pefira Péfursdóffír, Ingólfur Eínarsson, Guðjón Benedíkfsson og Guðm. O. Guð- mundsson. Kaupíð merki dagsíns og blad, sem self verður á gofunum. 0111 kröfngðngn verkalýðsfélaganna i. maí nefndír vcrkalýdsfélaganna. ‘tOOOOOöOQOOOOöOC&ööOOOO&lOOOOCX

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.