Þjóðviljinn - 02.05.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.05.1939, Blaðsíða 1
Gcrízt meðlímír í Sósialísfa~ f lokknum í IV. ARGANGUB ÞRIÐJUDAGUE 2. MAl 1939 99. TÖLUBLAÐ Hvad hefur þú gert fil að úfbreíða Þjóðvífjann 9 Giíurleg páfffaha í hFOfuganoa uephalúBsfélaganna Hrátt tyrir sundrunga ■ i Skjaldborgin á grafarbarmi Háilðahöld verkalýðsféla$anna seftu svíp sínn á Reykjavík í $ær. Verka- menn sýndu, að þeír skílja vel alvöru þess fíma, sem vér lífum á, o$ að þeír eru sfaðráðnír í því að skapa sféffínni frausf£Vi$í, með því að sam« eínasf á komandí hausfí i eínu fa$sambandí„ skípula$sle$a óháðu sf jórn- málaflokkum. Þeír vífa að baráffa þeirra fyrír frelsí o$ eínín$u verka^ lýðssamtakanna er um leíð baráffa fyrír verndun mennín$arínnar, bar- áffa $e$n víllímensku fasísmans. Aldreí hefur verkalýðurínn í Reykíavík skípað sér í voldu$rí fylksngu en kröfu$ön$u verkalýðsféla$anna i $ær. Breíðfylkíngarflokkarnír óvírtu eíníngarvílja verkalýðsíns með því að efna tíl flokkslegra hátíðahalda. Hátíðahöld þeírra sanna, að Alþýðuflokkurínn er deyjandí flokkur, og að þrátt fyrír míkíð kjörfylgí Sjálfstæðísflokksíns eru ítök hans meðal verkamanna lítíl. Ollum ber saman um, að fjölme iní hafí veríð meíra hjá verka- lýðsfélögunum en hjá Sjálfstæðísflokknum, um Alþýðuflokkínn talar engínn. Kröfuganga og útifundur verkalýðsfélaganna Á öðrum tímanum fór fólk að streyma frá Lækjartorgi, úröll- um áttum. Ræðustóll hafði ver- settur uppi í túniuu vestan við Bemhöftsbakarí. Pegar mann- fjöldinn tók að þyrpast um Lækj argötu og Bankastræti hóf Lúðrasveitin Svanur undir stjórn Karls Runólfssonar, að leika göngulög. Umferð var stöðvuð eftir báðum götunum og fylltust þær brátt af fólki, ungum og gömlum, konum og körlum, og báru langflestir merki dagsins, rauða slaufu, á- letraða:.„Allir eitt 1. maí“. Kl. hálf tvö kom fylking verka- manna norður Lækjargötu. Báru þeir fána verkalýðsfélag- lanna, í ífararbroddi fána Dags- brúnar, — og rauða fána og ís- lenzka. Skipuðu þeir sér í rað-l ir upp eftir Bankastrætinu. Sigurður Guðnason, verka- maður, setti hátíðahöldin fyrir hönd 1. maí-nefndar verkalýðs- félaganna. Þá hóf máls Jóhann- es skáld úr Kötlum. Fluttihann snjalla og alvöruþrungna eggj- unarræðu til alþýðunnar um að láta ekki hina erfiðu tíma draga úr sér baráttukjarkinn, enskipa sér fast um málstað lýðræðis, frelsis og menningar, Um tvöleytið lagði kröfugang an af stað, og gekk lúðrasveitin í fararbroddi. Varð hún mjög fjölmenn sem vænta mátti, og fór vel og skipulega fram. Far- ið var eftir Bankastræti, Lauga- veg, Frakkastíg, Kárastíg, Skóla vörðustíg, Baldursgötu, Berg- staðastræ'ti, Skólavörðustíg,1 Bankastræti, og staðnæmst í Lækjargötu. Meðan' á göngunni stóð kom dynjandi rigningarskúr, annars mátti heita þurrvirði meðanúti- hátíðahöldin stóðu yfir. Að aflokinni kröfugöngunni hófst útifundurinn að nýju og stóð hann til kl. rúmlega 4. Þar fluttu ræður Héðinn Valdi- marsson form. Dagsbrúnar, Ing ólfur Einarsson, ritari Félags járniðnaðarmanna, Petra Péturs dóttir, Ólafur H. Einarsson, vara form. Iðju, Guðm. Ó. Guð- mundsson, f. h. Varnarbanda- lags verklýðsfélaganna og Guð- jón Benediktsson, form. Sveina- fél. múrara. Var öllum ræðun- um forkunnarvel tekið. Beind- ust allar ræðurnar að vanda- málum verklýðshreyfingarinnar, skipulagsmálum iog hagsmuna- málum verklýðsfélaganna. Kom greinilega fram að hátíðahöldin þenna dag voru helguð baráttu verkalýðsins fyrir óháðu fag- sambandi og hagsmunamálum verkalýðsins, Það voru verklýðs félögin og þeirra mál, sem áttu daginn. 1. maí nefnd verklýðsfélag- anna gaf út myndarlegt blað, iog skrifuðu í það ýmsir helstu foryígismenn verklýðshreyfing- ,arinnan í Reykjavík. í blaðinu eru eftirrfarandi greinar: Mál verkalýðsins, eftir Guðjón Benediktsson, Húsnæði og at- -yinna, í Reykjavík eftir Héðinn Valdimarsson, Iðja, félagverk- smiðjufólks, eftir Ólaf H. Ein- arsson, Eining skapar máttinn eftir Petru Pétursdóttur, At- vinnuleysi og iðnaður eftir Ing- ÓK Einarsson, Stéttasamtök laun þega eftir Þorstein Pétursson. Verklýðssamtökin og lýðræðið eftir Jón Bjarnason, Iðnaðurinn eftir Ólaf H. Guðmundsson,. Samvinna 'iðnfélaganna eftir Valdimar Leonhardsson og Al- þýðan og neytendasamtökin eft- ir Sveinbjörn Guðlaugsson. Skemmfanír Sósíalísfa~ féía$síns o$ Æskulýds- fylkín$arínnar í gærkvöldi hélt Sósíalistafé- lag Reykjavíkur og Æskulýðs- ingin skemmtun í K.R.-húsinu. Varð hún svo fjölsótt að margir urðiu frá að hverfa. Þar fluttu ræður Einar Olgeirsson og Egg ert Þorbjarnarson, Karlakór verkamanna söng og ungherjar skemmtu, og loks var stiginn dans fram eftir nóttu. Fór skemmtunin ágætlega fram. — Á skemmtun þessara sömu fé- 4aga í lOddfellowhúsinu í fyrra- kvöld var einnig troðfullt hús og ágæt stemning. Breídfylkingín fer á sfúfana Klukkan tæplega 2 fór nokk- ur strjálingiur af fólki að tínast saman fyrir utan Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, því að hérætl- aði Skjaldborgin að fylkja liði og sýna hve „mikið“ og „frítt“ föruneyti hennar væri. Varflutt ein ræða og nokkrir menn léku á „saxófóna“, þar sem hljóm- sveit vantaði. Að þessu loknu bjóst hópur- inn til göngu um götur bæjar- ins og var haldið inn Hverfis- götu. Gengið var undir íslenzk- um og rauðum fánum og auk þess blakti fáni Sjómannafélags ins yfir hópnum. Kröfuspjöld fyrirfundust engin og fengu. göngumenn síðar skýringu á Framh. á næstu síðu I Frá kröfugöngu og útifundi verltalýðsfélaganna við Lækjartorg í gæ r Kokkinakí ofl Gordjenko ilngn 8000 km. á 22 kLst. Þeir vorn konudr inn yfir New Yerk- fylkið, en nrðn að snna aftnr EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. MOSKVA 1 GÆRKV. Fréttaritari „Isvestia” skýrir í dag frá ýmsum nánari atriðum um flug þeirra Kokkinakis og Gor- djenkos: Flughraðinn varð allt að 400 km. á klst. Fyrsta stormsveipinn rakst „Moskva” á yfir Novgorod, annan við vesturströnd islands og þann þriðja við Grænland. Milli Grænlands og Labrador gerði snjó veður erfitt um flug, og þegar að Atlanzhafi kom, seinkaði mótbyr fluginu. Við Kap Farvel varð flug- vélin að fara upp í 9000 m. hæð vegna þoku og þykkra skýja, og fljúga blindflug með súrefnisgrím- ur. En á New York-svæðinu versn- aði veðrið skyndilega og var sím- að frá flugvellinum Floid Bennett, að bannað væri að lenda þar í slíku veðri. Var þá ekki um aðra leið að ræða, en að snúa aftur til St. Lawrenceflóa. Var flogið þang- að í 9000 m. liæð, og í 48 stiga kulda. Radio-áttavitinn fraus og varð ónothæfur. Alltaf varð erfið- ara að átta sig. Til St. Lawrence- flóans kom flugvélin í myrkri, fyr- ir neðan var aðeins ís og opið haf. Um þetta leyti voru súrefnisbirgð- irnar á þrotum, en venjuleg öndnn er ákaflega erfið í 9000 m. hæð. En Kokkinaki tókst að komast niður úr skýjunum. Hreyflarnir unnu vel allan tím- ann, og er flugmennimir lentu, voru eftir ca. 900 kg. brennsluefn- is. En í suðri var óveður, í norðri ís og opið haf. Kokkinaki ákvað því að lenda. Flaug hann fyrst nokkrum sinnum yfir eyjuna Mis- quaw og sýndist hún mjög vot- lend. Þótti honum ótryggt að lenda á hjólunum, dró þau inn og tókst að setjast hjólalaus. Mikail Gordjenko varð fyrri út úr vélinni og hjálpaði Koltkinaki út, en hann var dálítið meiddur. Hálftíma síð- ar fundust þeir. Eyjan „Misquaw” verður enn um mánaðartíma umlukt ís, og verður ekki hægt að flytja flugvél Kokkinakis þaðan fyrr en íslaust er orðið. 1 gær, 30. apríl, kl. 16.30 (ísl. tími), náðist beint talsímasam- band milli Moskva og Misquaw- eyju. Frá Moskva töluðu Antonoff, eftirlitsmaður flugsins, og Kon- stantin Kokkinaki, bróðir flug- mannsins. — Spurt var frá Mosk- va hvernig flugmennirnir færu frá Misquaw-eyju'. Svarið var: Kan- adisk sjó- og landflugvél reyndi í gær árangurslaust að lenda, þar sem við lentum. Sveif hún lengi yfir eynni, en varð að snúa aftur. Framh. á næstu síðu Varnarbandalag verkalýösfélag- anna feys sér stjorn Síðastliðinn sunnudag var hald- inn fulltrúafundur varnarbanda- lags verkalýðsféíaganna. Fór þar m. a. fram kosning á stjórn banda lagsins, en áður hafði farið fram atkvæðagreiðsla meðal fulltrúa fé- laga utan af landi. 1 stjómina voru koánir: Guðjón Benedikts- son, Guðmundur ó. Guðmundsson, Héðinn Valdimarsson, Helgi Sig- urðsson, Hafnarfirði, Hermann Guðmundsson, Hafnarf., Ingólfur Einarsson og Ólafur H. Guðmunds son. Síðar í þessum mánuði verður bætt við í stjórnina 4 mönnum í Reykjavík og mönnum úti á landi samkvæmt frumvarpi til laga um Landssamband íslenzkra stétt- arfélaga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.