Þjóðviljinn - 04.05.1939, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 04.05.1939, Qupperneq 2
Fimmtudaginn 4. maí 1939. ÞJðÐVILJINN þiöoyiuiNN Ctgefandi: Sameiningarflokkor . alþýðn — Sósíalistaflokknrinn — Kitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðslu- og auglýsingasknf- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 laus#9ölu 10 aura ''eintakið. Víkingsprent h. f; Hverfisgötu 4. Sími 2864. FagsambandS' málíð Fyrsti maí sýndi, jafnvel bet- ur en hinir bjartsýnustu höfðu }>orað að vona, hve almennur skilningur er nú þegar ríkjandi meðal verkalýðsins, á nauðsyn þess, að verkalýðsfélögin myndí íagsamband án skipulags- tengsla við stjórnmálaflokka. Hinn mikli mannfjöldi, sem þennan dag skipaði sér undir merki verklýðsfélaganna í Rvík, var fyrst <og fremst sameinaður um þá hugsjón að hefja verka- lýðssamtökin upp úr því ó- fremdarástandi, sem þau hafa verið í, um skeíð. í flestum kaupstöðum og kauptúnum í landinu var þetta á sama veg, verkafólkið skipaði sér undir merki baráttunnar, fyrir sam- einingu allra íslenzkra verkalýðs félaga, í eitt fagsamband, með fullkomnu lýðræði og jafnrétti allra félagsmanna. Pessu marki ætlar íslenzkur verkalýður að ná í haust. Það er mjög að vonum að fylgismenn þeirra stjómmála- flokka, sem sviptir hafa verið almennum mannréttindum inn- an verklýðsfélaganna, hafi mynd að forustu í þessari baráttu, og að sjálfsögðu hafa fylgismenn Sósíalistaflokksins, haft forust- una á hendi og verið fjölmenn astir. En því ber ekki að gleyma að flestir þeir verkamenn, er fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum hafa einnig tekið virk- an þátt í þessari baráttu, ogtil em þeir menn, sem fylgja Skjaldborginni að málum, sem skilja þó full vel hver voði verkalýðshreyfingunni er bú- inn af sérréttindum þess flokks- brots innan samtakanna. Fyrir samstarf allra þessara manna, er nú málum það langt fcomið að gert hefur veriðupp- kast að lögum fyrir hið vænt- anlega óháða fagsamband, og hefur það verið sent verklýðs^ félögum til athugunar. í haust munu þau svo senda fulltrúa á stofnþing, og láta þá flytja þang að þær athugasemdir, sem þau kunna að vilja gera við laga- frumvarpið. En til haustsinsj verður forusta þessara mála í höndum fulltrúa þeirra félaga, sem þegar hafa ákveðið aðger- ast síofnendur sambandsins. Þessir fulltrúar hafa kosið bráða byrgðastjórn, og mun hún inn- an skamms opna skrifstofu hér í bænum. Það hefur komið greinilega fram í 'þlöðum Sjálfstæðisílokks ins, nú upp á síðkastið, aðleið- togar þess flokks, eru að reyna að flýja frá þeirri afstöðu sem verkamenn, er flokki þessum ÍÞRÖTTIR í \ Á öðrum stað í íþróttasíðunni í ;dag er minnst á mót sem í. R. R ætlar að gangast fyrirsíðla sumars og nefnir „öld- ungamót“. Mót þetta á að veraeingöngu fyrir menn yfir 32 ára. :t-Takist vel til um framkvæmd þessarar ágætu hugmyndar er ég sannfærður um að íþróttirnar eiga eftir að hafa stór- mikið gagn af þessari hugmynd. Á ég þar við að slík mót og jafnvel fleiri yrðu haldin árlega. Að með því móti yrðu í- þróttamennirnir með bæði í æfmgum óg keppni, þótt þeir væru komnir yfir þann aldur að setja met eða taka verð- 'Iaun í sterkasta flokki. Ég hef oft verið að spyrja sjálfanmig aö því hvað yrði af þeim íþróttamönnum, sem hætta keppni, og þeir eru margir. Eru þeir sona þreyttir eða leiðir á þess- um æfingum eða keppnum að þeir megi ekki sjá það framar? Með suma mun það svo. Aðrir þykjast, og eru ef til vill önn- um kafnir. Þessi flótti eldri mannanna frá hinni virku þátttöku hefur að mínu áliti átt sinn þá'tt í þeim seinagangi, sem er á fleslu; í pkkar íþróftamálum. Ástæðan er sú að einmitt þegar þeir hafa náð fullum þroska og eru á bezta skeiði til aðtaka í sínar hendur tilsögn, kenna öðrum það sem þeir hafa lært, þá hverfa þeir. Þetta hefur víðta:kari áhrif. Þegar þeir eldri hverfa úr félagslífinu verða hinir ungu og lítt reyndu að taka að sér að stjórna jafnöldrum sínum og hlýtur það að vera óheppilegt. Ég er því sannfærður um, ef þessir menn mynd- uðu með sér sérflokka fyrir sig, innam félaganna, vegna ald- urs síns, myndu þeir yngri fá meiri virðingu fyrir íþróttum en nú er yfirleijtt. Enda er það svo þar í löndum, sem þeir eldri taka þá yngri og kenna þeim um leið og þeir halda sér í þjálfun. Vil ég þar nefna Finnland í frjálsum íþróttum, og England í knattspyrnu. Takist í. R. R. að vekja upp þessa ágætu menn og koma í veg fyrir að fleiri sofni þá .hefur það unnið íþróttunum ómetanlegt gagn. Ég treysti því að eldri mennirnir skilji þetta og geri sitt til að úr rætist. Frá mínu sjónarmiði er þarna stærsti sigurinn fenginn, en með móti þessu er líka lagður grundvöllur að miklu nauðsynja- máli: sem sé undirbúningi aðOlympiuleikjunum, sem öllum, og ekki' sízt þeim eldri, er mikið metnaðarmál. Kjörorðið verður því: Með samstarfi og skilningi æskunnar og „hinn ar öldruðu sveitar“ verða sigrarnir stærstir. Dr. Oldungaíþróftamóf Erlendar íþróffafréftír Sonja Heníe hefur um milj. hr, laun á árí. Hin norska skautadrottning Sonja Henie lék í svonefndrí „Hollywood Ice Revy“ aðalhlut- verkið, og fóru þar sýningar fram í hinu fræga íþróttasvæði í New York, Madison Square Garden, og sáu hana um % milljónir, er allir sögðu, að hún væri yndislegasta íþróttakona í heimi. Vitundin um þaS hefur efa- laust glatt hana og sú staSreynd að hún er hæst launaða íþrótta- manneskja í heimi, þólt karlar séu meStaldir, hefur heldur ekki hryggt hana. í nóv. sl. lagSi hún upp í sýn- ingarferSalag um Bandaríkin meS stóran flokk meS sér, og sýndi í 12 borgum, 58. sinnum. ÁhorfendasvæSin rúmuSu frá 8000—20000 áhorfendur, og aS- göngumiðar kostuSu frá 1,10 dollar upp í 4,40 dollar og var alll uppselt fyrirfram. Brutto- tekjur af þessu ferSalagi eru á- litnar vera um 1,500,000 dollar- ar! Sonja fær sjálf 5000 dollara fyrir hverja sýningu, en í stór- borgum ieins og Chicago iog New York, þar sem áhorfend- ur fara yfir 20 þús. fær hún mikið meira. Auk þessara tekna fær hún tekjur af film- um. Par, sem hún leikur í 2 kvikmyndum á ári og fær ca. 200 þús .fyrir hvora. Hér viS bætist svo þaS, sem hún fær frá fyrirtækjum, sem hafa réttindi til aS nota nafn hennar i aug- lýsingaskini. ÞaS eru t. d. Sonja Henie peysur, Sonja H. skaut- ar, Sonja H. skíSaföt o. fl. og sennilega koma bráSum Sonja H. brúður á markaðinn. Sonja er mjög vinsæl um allan heim og ekki sízt í Bandaríkjunum. Jesse Owens hinn heims- frægi spretthlaupari, sem á Olympíuleikunum 1936, var mest um talaði íþróttamaður þar; gerSist þá strax atvinnu- íþróttamaður, en hafði ekki heppnina meS sér og er nú svo komiS aS hann vinnur varla fyrir sér, og má segja, að hann lifi í fátækt. Harmar hann þaS mjög aS hafa gerzt atvinnu- maður í íþróttum. Sagt og skrifað. Á ársþingi cnska íþróttasambandsins sagði forseti sambandsins Lord Búí’ghley, fyrrverandi grind- híaúpari, nú' dömari og í enska þinginu: „Vér mégum ekki undir nokkrum kringumstæS- um blanda p.ólitík inn i iþrótt- irnar. Eg er hra*ddur viS að segja mína persónulegu skoðun en ég vona að allir séu mér sammála í þessu máli. ”Um- mæli þessi komu vegna tillögu um aS slita samningum viS Þýzkaland* um áður ákveðna landskeppni í íþróttufn. fylgja ,hafa tekið í fagsambandst málinu. Bæði Morgunblaðið og Vísir hafa upp á síðkastið talað fjandsamlega um fagsambandið, en verður að gefa í skyn, að flokkur þessi vildi vinna aðþví FRAMHALD Á 3. SÍÐU Eftir því sem hinn áhuga- sami fonn. íþróttaráSs Reykja- víkur, Stefán Runólfsson, sagði mér nýlega, hefur 1. R. B. ákveS iS aS gangasl fyrir íþróttamóti þar sem eingöngu keppa íþróttamenn (sfem eru yf- ir 32 ára. VerSur þeim skipt niSur í tvo flokka 32 Til 40 ára og 40 ára og eldri. Hafa veriS lilgreindar 4 iþróttagreinar )til aS keppa í og eru þaS: 100 m. hlaup og 800 m. langstökk og kringlukast. Fer mót þetta fram þegar öll önnur mót eru búin. Eiga ungir Iþróttamenn aS sjá um mótiS, „og hyggj- úmst við meS þessu aS gera til- raun til aS sameina þessa í raun réttri, óaðskiljanlegu aS- ila”, sagSi Stefán, „sem sé æsk- una og hina eldri”. Allui" ágóSi ai móti þessu rennur lil undirbúnings íþrólta mönnum, sem ef til vill yrSu sendii’ til Helsingfors á olymp- íuleikana næsta ár. Ætti vallar- stjórn aS gefa eftir leigugjald vallarins af móti þessu. Væri þarna ef til vill fundinn fastur árlegur tekjustofn fyrir Olymp íusjóS íslands. Hafa hinir eldri íþróttamenn lofaS þessari á- gælu hugmynd fylgi og þátt- töku í móti þessu. Innlendar íþróffafréffír Nýstárlegt boðhlaup verður háS hér í maí eSa júni, er þaS svokallaS borgarhlaup. Eftir því sem form. Ármanns, Jens GuSbjörnssyni, sagðist frá, verða vegalengdirnar sem keppt verður í misjafnar. Verð- ur hlaupinu deilt niðu,r í tvisv-i ar sinnum 1500 m., tvisvar • sinnum 800 m., 1 sinni 400 m., j 1 sinni 200 m. og 8 sinnum 100 m. LeiSin, sem farin verður er Hringbraut — Skúlagala, Tryggvagata, Vesturgata — BræSraborgarstígur, Hring- braut og endað á íþróttavellin- um. Ekki verSur hlaupiS á brautum eins og venjulega í boShlaupi og ekki hefur enn veriS ákveSiS hvar hinir ýmsu sprettir eiga aS vera. Samtals verður hlaupið um 6 km. Sagði Jens aS þátttaka í hlaupi þessu væri heimil öllum félögum innan í. S. í. En svona kapp- hlaup háS víSa erlendis og þykja hin bezta skemmtun. Mun hlaup þetta fara fram i sambandi viS sýningar eða glimukeppni. Valur og Fram hafa ákveðið aS keppa n. k. sunnudag. Má búazt þar viS góðum leik. Heyrst hefur að Lindemann leiki meS Fram. Utanfðr K. R.- stúlknanna Vídfal víð Bíarn- disí Jónsdóffur Bjamdís Jónsdóttijr ' iTíðlndamaður ÞjóÖvHí«na náði tali af einni af hinni marg- umtöluðu K.R.-stúlkum, sem hlotið hafa svo góða dóma í sinni fyrstu utanferð. Var það ungfrú Bjarndís Jónsdóttir sem mun vera þeirra elst eða 1Q ára. Hvenær byrjuðuð þér að æfa? —4 í jþessum flokki byrjaði ég fyrir þrem árum, en var áður I I. fl. kvenna í K.R., sem ekki er sýningaflokkur, en tveim árumi áður hóf þessi flokkúr starf fyrir áhrif leikfimiskennaraokk- ar, Benedikts Jakobssonar, sem þá kom til K.R., en imargar af þeim fyrstu eru nú hættar, og nýjar komnajr í staðinn. Við æfum 3—4 sinnum í viku mest allan veturinn ,en á sumrin æf- um við lítið fimleik^ en iðkum aftur mikið handbolta. Þetta út- heimtir reglusamt líf og nægan svefn þegar maður vinnur svo alla daga, því aldurinn er ekki hár, líklega 16—17 ára meðal- aldur. — Hvaða vinnu hafið þið og hvemig gengur að fá frí? Við, vinnum allt mögulegt, við prent- um, erum í brauðsölubúðum, á skrifstofum, í bókabúðum og svo stunda sumar nám. Svo við höfum ekki mikinn tíma til að stunda kaffihús og annað slíkt. En við sjáum ekkert eftir því. Frí til ferðarinnar gekk okkúr vel að fá, þeir einu > allir svo „sætir“ sem við vinnum hjá. — Hvað getið þér annars sagt mér urn ferðalagið? - Ef ég ætti nú að segja það allt, þá kæmist ekki meira í Þjóðviljann þann daginn! Jæja, ég verð að byrja á ‘að segja frá því ,að við vorum ,,agalega“ sjóveikar út, en betri heim. Voru mótttökur hinar beztu, þó okkur þætti heldur verra að Vera' sitt í hverjum stað. Ég og önnur lil bjuggum hjá J.Krabbe og vorum þar í bezta yfirlæti. Bauð hann síðan öllum flokkn- um í „Konunglega Ieikhúsið“. Okkur líkaði ágætlega við Dan- ina. Margt hreif okkur ógmargt hafði okkur ekki dreymt um sem við sáum. En hvað mest? Opnun fimleikahússins í K.B.- höllinni; skrúðgangan var hríf- andi sjón. Annars var það svo i (ft Hannes lilli á AlþýðublaSs- horninu er nú önnum kafinn við að reyna að tileinka sér sál- 1'ræSi „þjóS”stjórnarinnar. — Iionum heíur alltaf veizl svo létt um hamskiptin blessuðum! Þankagangunnn er eftirfai'- andi: „Blessaður alvinnumálaráð- herrann okkar, Ólal'ur Thors er snemma á ferli niðri við höfn á morgnana (hér verður Hannes lilli éins og dálítið af- brýöisamur, því að „auga- steinninn okkar hann Harald- ur” var svo morgunsvæfuij. Ólafur vill alll vel gera og gi'æ.tur blóöugum tárum yfir atvinnuleysinu. Eg, Hannes lilli á horninu, er yfirleitt „vaxinn upp úr svoleiðis kjaftæSi” að þessir menn berjist viljandi á móti hagsmunum verkamanna. Néi, það eru bara svolítiS ólík sjónarmiS. Tilgangur lýSræSis- áns er að AlþýSuflokkurinn og SjálfstæSiS komi sér saman, en berjist ekki. Tilgangur lýSræð- isins er einmitt þjóSstjórn. Auk þess er þaS líka tilgang- ur lýSræSisins aS banna blöð eins og ÞjóSviljann og Verka- manninn, svo viS getum sjálfir oiSiS dálítið kurteisari og hóf- samari í okkar eigin skrifum”. i Ójá, Hannes miiín, þetta er ósköp virSingarverð viðleitni, en framsetningin er heldur svona barnaleg eSa „naiv” eins og við segjum á útlenzkunni. En ef þú æfir þig vel og kapp- kostar að gleyma öllum stað- reyndum eins og t. d. öllum Kveldúlfsstoppunum, háseta- fækkuninni á togurunum núna i o. s. frv. gelurSu máske oröiS gjaldgengur þjóSstjórnar-„skrí- bent”, áSur en langt um líSur. margt sem við sáum, margt, — margt —. — Voruð þið ekki „nervös- ar“ á sýningunni? — Rétt fyrir sjálfar sýningani ar vorum við voða „nervösar“ og kvíðandi, en það lagast fljót- lega þegar kennarinn er farinn að skipa fyrir. Við fáum nefni- lega svo mikinn styrk úr fyrir- skipunum hans. Nú erum við heima aftur, og erum ákveðnar að halda hópinn og æfa af kappi, því við vitum að við eigum mikið enn ólært og get- um fullkomnað okkur mikið meira, og útþráin hefur aukist um allan helming við þessa fyrstu för okkar, og sennilega dreymir okkur allar um að kom- ast út aftur. — Já, hvernig tókust sýning- arnar í fiöfn og Svíþjóð? — Um það er ég varla dóm- bær, en hérna hef ég nokkrar úrklippur úr blöðum: Aftenbladet: — I kvöld var það sérstaklega íslenzki kvenna-> flokkurinn sem vakti mestan fögnuð. Þær voru líka merki- lega duglegar — þessar tólf litlu íslenzku úngfrúr. B. T. — en fyrst og fremst skal það nefnf, að hinn íslenzki kvennaflokkur með hina sér- stæðu leikfimi gagntók áhorf- endurna. - íslenzki kvenna- flokkurinn vann í annað sinn sigur með sínum mörgu æfing- um, sem eiginlega minna meira á Akrobatik en fimleika, sem samt sem áður tók sig ekki ver út í hinni öruggu meðferð flokksins. Natíonaltídende: — sem auka sýningu endurtóku íslenzku stúlkurnar sínar næstum „Ak- robatisku“ æfingar frá föstu- deginum, og aftur vöktu hinar ungu stúlkur frá sögueyjunni ákaflega hrifningu. — Politlken: — Einkennilegt var Framh. á 4. síðu.-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.