Þjóðviljinn - 09.05.1939, Síða 2

Þjóðviljinn - 09.05.1939, Síða 2
Þriðjudagurinn 9. maí 1989. ÞJ6ÐVILJINN 0IÓOV1UINN Ctgefandi: Sameiningarflokkur . alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Bitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartaison. Bitst jórnarskrif stofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4shriftargjald á mánuði: .. . Reykjavik og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgöíu 4. Simi 2864. S jálfsíasdí s verka - mennírnír eða Ólafur Thors Þeír eru ekki margir sólskins blettirnir í heimkynimim Al- þýðuflokksins um þessar mund- ir. Stefán er að vísiu kiominn í stjórnina, en kjósendunnir, hváð er um þá? Rösk tvö hundr uð mættu í hinni kröfulausu kröfugöngu Stefáns l.maí.Síð an hefur verið þungbúinn hiní- ihn og daprir dagar hjá Alþýðu- blaðinu. Á þessum skýjaða stjórnmálahimní hefur Jónas Ouðmundsson þótzt sjá feikn- stafi. Úr þessum feiknstöfum hefur hann niátt lesa þéssa spurningu: Hve lengi fáum við Stefáh að sitja í hægindum, feitra embætta, þegar fólkið hefur snúið við ökkur bakinu? Já, hve lengi, og Jónas hefur drekkt sorgum sínum. En síð- ustu dagana hefur Jónas þóttst sjá rofa til sólar. Ólafur Thor^ og' Stefán Jóhann hafa samið um skipulagsmál verkalýðs- hreyfingarinnar. Og Jónas sér í anda þann dýrðafdag upprenna þegar Alþýðuflokkurinn og Sjálf stæðisflokkurinn „taka“ hönd- um saman“ því þá geta þeir „steypt öllu hinu kommunist- iska hyski af stóli og sent það út í yztu myrkur, þar sem það rauhverulega á heima“, eins og Jónas orðar það, af orð gnótt prúðmennsku sinnar. Ekki að furða þó maðurinn beri frani í blaði sínu strangar kröf- ur um, að ruddaskap í blaða- mennsku sé stranglega refsað. En hverfum aftur að efninu. Jónas staðhæfir í Alþýðubl. í gær, að Sjálfstæðismenn hafi snúið „af braut sinihi“ í 'fagsam- bandsmálinu. Hann telur að enginn þurfi að „hneykslast“ á því þó Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn taki upp bróðurlega samvinnu í þessu sem öðru. Þessu til sönnunar minnir Jónas á að „kommún- istar“ hafi unnið með Sjálfstæð ismönnum í verklýðsfélögum. } eitt skipti skal Jónasi Guð mundssyni gert svo hátt undir höfði að tala við hann í fullri alvöru. Þá skal honum fyrst sagt, að sameiningarmenn, sem Jónas í 'krafti sannleiksástar sinn ar ætíð kallar kommúnista, hafa unnið og munu vinna að því með verkamönnum úr öllum stjórnmálaflokkum, að koma skipulagsmálum verklýðssam- takanna í það horf að innan þeirra ríki fullkomið lýðræðiog jafnrétti. Verkamenn, semfylgja Sjálfstæðisflokknum að málum hafa tekið virkan þátt í barátt- unni fyrir þessum réttlætismál- um, og enginn vænir þá þess að þeir muni hlaupa frá þéim málstað, fyr en fullur sigur er j unninn, en sá fullnaðarsigur á i Pislarvælti Hermanns Jðnassonar Katrin Thoroddsen svarar forsætisráðherra í blaði forsætisráðherrans, Tímanum, sem út kom þann 2. þ. m., birtist grein um píslar- vætti Hermanns. Jónassonai og ofsóknir þa:r, sem hann liefur orSiS fyrir af minni hálfu, er hann ineS röggsemi og snaræSi hindraÖi „nokkur” júSabörn í því aS eta aSþrengt íslenzkt ungviSi út á gaddinn. Auk þess hefur greinin aS geyma heim- spekilegar hugleiSingar um hé- gómagirnd mannanna almennt og mína sérstaklega; ásamt föS urfegum áminningum mér til handa, aS varast alla auglýs- ingastarfsemi um mannúS mina, en svala í þess staS Iijálp fýsi minni í kyrþey á „íslenzk um börnum, sem ekki séu síS- ur þurfandi fyrir aSstoS”. AS lokum er svo leiSarvísir i sannri mannúS og fylgir grein- arhöfundur þar mjög fyrir- mælum fógetans fræga: „Mitt skammtaÖ sviS og skyldureit, ég skoSa mína héraðssveit”. svo maSur nú „citeri” ljóS, aS siS Hemianns Jónassonar, en honum til vamar og vegs er umtalaö greinarkom ritaS. Pó aS þessi fjölbreytta rit- smíS sé með afbrigöum óhönd- ugléga skrifuS, er hún samt at- hyglisvert tímanna tákn og öll hin eiiikennilegasta. Einkum i augum þeirra, sem málavöxt- um em kunnir og því glögg- skygnir á rangfa:rslumar og ó- sannindin, er uppistööuna mynda. Nú kasta ég ekki stein- inum vegna þess, aS ég sé meS öllu syndlaus sjálf, því skylt er aS geta þess, aS mér hefur oi'S- að vinnast þegar á komandi hausti. Hinsvegar sjá samein- ingarmenn enga ástæðu tilþess að ræða þessi mál við „verka- manninn“ Ólaf Thors. Verklýðs samtökin hafa frekar þurft að ræða yið hann um önnur mál, en skipulagsmál sinnar eigin stéttar. Við hann hefur verka- lýðurinn rætt um þurftarkröfur sínar til kaups og kjara, en alltaf mætt atyinnurekendanum, sem spam við broddum, gegn öllum kjarabótakröfum verka- manna. En Stefán Jóhann og Jónas Guðmundsson hafa talið sér sæmandi að sitja við samninga- borð með þessum manni, um skipulagsmál verklýðsfélaganna. Hér er því um það tvennt að velja hvort verkamenn sjálfir vilja í ibróðemi byggja upp rétt látt skipulag verklýðssamtak- anna og leggja deilur um önnur óskyld mál á hilluna á meðan, eða hvort atvinnurekendur eiga að gera samtök verkamanna að verzlunarvöm, á markaði pólitískra spekulanta eins og Ól- afs Thors og St. Jóhanns. Það er um að ræða verkalýðssamtök eða vinnufylkingiu. Jónas og Alþýðublaðið má vita það að sameiningarmenjn munu halda áfram að vinna að því að sameina verkalýðinn til baráttu fyrir hans eigin hags- muna- og menningarmálum, er þeim því jafn kært að vinna með Sjálfstæðisverkamönnum sem Alþýðuflokksverkamönnum Framsóknarverkamönnum eða Bændaflokksmönnum. Hinsvegar verður það ekki ef- að að Stefán Jóhann heldur á- fram að semja við foringja Sjálf stæðisflokksins, hann um það, við sameiningarmenn semjum við verkamenn og vinnummeð þeim. iö á, óafvitandi þó, aS skýra lít- ilsháttar rangt frá afskiptum FriSarvinafélagsins af umtöl- uSu máli, og þykir mér þaö leitl og biS velvirSingar á. En þessa verS ég fyrst vör, er for- maöur FriSarvinafélagsins, hr. GuSlaugur Rósinkranz, sýndi mér þá vinsemd aS lána mér þann 3. þ. mán. afrit af bréfa- skiptum þeim, er félagiS hafSi átt viS forsætisráSherrann um dvalarleyfin. Bréf þessi hafSi ég aldrei séS né heyrt fyrr. Eg er ekki meSlimur í FriSarvina félaginu og hafSi eingöngu átt viSræður um máliS viS menn úr stjórn þess. Og því var þaS, aS mér var ókunnugt um, aS FriSarvinafélagiS hafSi sótt um leyfin í mínu nafni en ekki sínu, og ber frásögn mín i T’jóS viljanum þ. 28. apríl þess Ijós- an vott. Eg hafSi alltaf haldiS. og til þess hafSi ég beinlínis ætlazt, áS umsóknin væri skrif- uS í nafni félagsins, þó mér vafalaust hafi láSst aS taka þaS nógu skýrt fram, kannske ein- mitt vegna þess, hve stjóm FriSarvinafélagsins tók strax vel málaléitunum minum, og ef til vill líka vegna hins, aS fleiri en einn af meSIimum félagsins höfSu boS- izt til aS taka eitthvaS af börn- um. Hinsvegar hafSi ég tekiS þaS greinilega fram, aS ég myndi persónulega ábýrgjast samastaöi handa 8—10 börnum og því ér sú tala tiltekin í frá- sögn minni. PaS má gjarnan geta þess hér til fróöleiks, aS ég átti kost á ágætis heimilum fyrir miklu fleiri börn. Svo mikil er hégómagirni Isiend- inga. AS lokinni þessari syndajátn ingu minni, vil ég snúa mér aS yfirsjónum greinarhöfundar- ins, en þær eru fleiri og meiri. Hann fuIlyrSir meSal annars: „Innflutningur barnanna hefur strandaS á því, aS FriSarvinafé lagiS hefur ekki fullnægt þeim skilyrSum, sem hliSstæS félög hafa uppfyllt á NorSurlönd- um”. Ennfremur segir hann á öSrum staS í greininni: „Pegar athuguS eru bréfaskiptin milli FriSarvinafélagsins og forsætis ráSherra, sést, aS þaS er meS öTíu rangt. aS nokkur dráttur hafi veriS á svari ráSherra”. Ofi nú skulum viS athuga bréf- in. FriSarvinafélagiS skrifaSi sitt fvrsta bréf þann 12. des. 1938. Pví miSur hafSi formaöur þess ekki afrit af því bréfí, og er þaS bví ekki hér meS. En af svari forsætisráðherra, sem dagsett er hann 16. desember s. á, sézt glöggt, hvert innihaldiS hefur veriS. I. Reykjavík, 16. dcsemb. 1938. McS tilvisun til biéfs FfiSar- vinafélagsins dags. 12. þ. mán. varðandi málaleitun fröken Kat rínar Thoroddsen, læknis, um dvalarleyfi handa börnum af GySingaættum, er hún hyggst aS taka viS um stundarsakir, meðan foreldrarnir, sem verSa aS flýja Pýzkaland, eru aS koma sér fyrir í öSru landi, sendir ráSuneytiS hérmeS, til athugunar, endurrit af sim- skeyti, dags. 14. þ. m., frá sendi herra íslands í Kaupmanna- höfn, þar sem skýrt er nokkuS frá afstöSu stjórnarvalda í skandinavisku. löndunum til slíkra mála. Jafníramt því aS vísa aS öSru leyti til símskeytisins, vill ráSu neytið sérstaklega benda á þann aöstöðumun, sem um er að ræða milli þess aS senda um- getin börn frá Pýzkalandi, um stundarsakir, til hinna NorSur- landanna, og aS vetrarlagi til Is lands, sem liggur svo langt úr leiS, um íeiS og bent er á, a& Danir og NorSmenn vdrSast mjög hikandi viS aS veita slík landvistarleyfi og heimti trygg- ingu fyrirfram fyrir því, aS for- eldrar geti fengiS dvalarfeyfi í öSru landi innan ákveSins tima. Hermann Jónasson. (sign.) Til Islandsdeildar FriSarvinafé lags íslánds, b/t herra yfir- kennara GuSlaugs Rósin- kranz, Reykjávík. II. Afrit af símskeyti, dags, 14. des. 1938, til Utanríkismála- deildar, Rvík, frá sendiherra ís lands í Kaupmannaliöfn: „GySingaböm, Danmörk Nor egur enga afstöðu tekið Sviar hafa lofað dvöl þrjú fjögur hundruS böm tákmarkaSan tíma gégn trýggingu útflutningi annars lands siðar stop. HiS op- inbera mjög varkárt en unnið aS þvi af prívat Organisalion- um einnig Danmörku Noregi fá dvalarleyfi gySingabörn þó þessum tveim skilyrSum primo aSeins bráSabirgðadvöl sec- undo aS foreldrarnir hafi þeg- ar tryggt innflutningsleyfi til annars lands innan fyrirsjáan- legs tíma”. III. 2. jan. 1939. Par eS háttvirt bréf ySar dags. 16. des. síðastl. inniheld- ur ei svar við bréfi FriSarvina- félagsins dags. 12. des., þar sem télagiS óskar eftir leyfi til handa fröken Katrínu Thor- oddsen lækni, aS mega taka nokkur börn af GySingaættum um stundarsakir, ■ óskum vér eftir ákveSnu svari viS nefndri málaleitan. Pess skal getiS, til nánari skýringar, aS börn þaú, sem hér um aS ræða, eru börn vinafólks fröken K. Thor- öddsen. Jafnframt leyfir félagiS sér vegna þeírra upplýsinga sem ráSuneytiS hefur fengið, um hvaS gert hefur veriS til hjálp- ar GySingabörnum í hiríum NorSurlöndunum og ráSuneyt- iS sent oss afrit af, aS senda af- rit af bréfi frá frú ASalbjörgu Sigurðardóttur. F. h. stjórnar FriSarvinafé- lagsins. (Undirskrift) Til dóinsmálaráSherrans. IV. Samkvæmt umtali í sam- bandi viS inní'lulning nokkurra Gyðingabarna hingaS til Iands, vil ég leyía mér aS gefa eftir- farandi upplýsingar: Sumarheimili fyrir GySinga- börn frá Vín var starfrækt í ná grenni Oslo í sumar. í haust þegar ég var í Orfo auglýstu blöSin eftir fólki, sem vildi taka þessi börn aS sér til fram- búðar. Fleiri gáfu sig fram en börn voru og mætti engri mót- spyrnu frá hálfu stjórnárvalda. ASalbjörg Siguríardóttir. (sign. Til formanns FriSarvinafélags íslands V. Reykjavík, 16. febrúar 1939. Eftir viStöku bréfs félagsins, dags. 2. janúar þ. á., þar sem óskaS er eflir leyfi til handa frk. Katrínu Thoroddsen lækni aS mega táka nokkur börn af GySingaættum um stundaisak- ir, skal félaginu hérmeS til vit- undar gefiS, aS hiS umbeSna leyfi verSur eigi véitt. F. h. r. E. u. Ragnar Bjarkan (sign.) Til stjórnar FriSarvinafélags Islands. Bréf þessi þurfa ekki mik- illa skýringa viS. Pau sýna glöggt, aS greinarhöfundurinn fer meS staSlausa stafi, er hann fullyrðir, aS skilyrSisbundin dvalarleyfi hafi veriS veitt. Hann falsar staSreyndir til aS fela ósómann. Ekki get ég þó stillt mig um aS vekja eftirtekt á einstökum atriðum, svo sem því, aS rúmir 2 mánuSir líSa frá því aS ráSherrann fær uin- sóknina og þar til liann gefur ákveðin svör. Nú má vel vera, aS tveir mánuSir séu met i vinnuhraSa dóms- og kirkju- málaráSuneytisins og er þá vissulega ekkert viS því aS segja' Þó aS slíkum afrekum sé háldiS á löfti. En allt er aSstæS- unum háS hér í heimi, og þó , aS vinnugleSin geti stvtt mönn- um svo stundirnar, aS tími og rúm gleymist, er viShorfiS allt annaS þeim. sem aðgerSarlaus bíður, jafnvel þó ekki sé um foreldra aS ræða, er bíSa úr- skurSar um örlög barna sinna. 1 fyrra bréfi sínu víkur ráS- herrann aS aSstöSumun íslands og annarra NorSurianda, hve langt þaS sé úr leiS og leiSin erfiS um hávetur. Petta er al- veg rétt athugaS hjá ráðherran- um, þar er um geysimikinn aS- stöSumun aS ræSa. og ef Her- mann Jónasson hefSi haldiS hugsuninni áfram, er ekki ó- sennilegt, aS honum hefði hug- kvæmst, aS þeir foreldrar hlytu' aS vera aSþrengdir, sem sæju þan kost einan bömum sínum til bjargar, aS senda þau um hávetur langa leið^ til lands. 1 sem beir líklega gerSu sér i ' hugarlund aS væri óvistlegl vegna kulda. En Hermann .Tón- asson hugsar ekki svo langt, kapnske hefur hann ekki mátt vera að því, kannske hefur hann ekki hæfileika til þess aS ímynda sér kjör annarra. NokkuS er þaS, aS skýringar- laus og skilyrSislaus neitun kom aS lokum, eins og raun ber vitni um. Núna, þegar umræSur hafa orSiS um máliS og Hermanni Jónassyni er ljóst, hve fram- koma hans er fordæmd af öll- um góSum drengjum, Iivogst hann þá aS bæta málstaS sinn meS b]ekkir>"""'° i,„„ aS skella skuldinni á FriSar- vinafélagiS, segja það hafa hleypt málinu í strand meS því aS uppfylla ekki skilyrSi, sem aldrei voru sett? ESa ætlar lög- fræSingrírinn Hermann Jónas- son, forsætisráSherra hins full- valda íslenzka ríkls, aS halda því fram, aS „forordningar”, settar i öSrum ríkjum, skuli aS sjálfsögSu gilda hér? Er Tima- greinin rituð af honum sjálfum eSa innhlásin af honum? ESa er hún ábygðarlaust þvaður ó- Kona Roosevelts hefur tekið til uppfósturs spanskan dreng, sem missti foreldra sína í borgara- styrjöldinni. Segist hún með ‘ því vilja skapa fordæmi handa öðrum Bandaríkjamönnum. 1 Bandaríkj- unum er nú verið að koma íyrir fjölda spánskra barna. Maryland er fámennasta borg í heimi og heitir hún „Arundel-on- the Bay”. Ibúar borgarinnar eru aðeins einn og er það lögreglu- þjónn. Segja Arentumenn að þetta muni tvímælalaust vera met og að færri geti íbúar borgarinnar ekki orðið. —o— Við fornminjauppgröft, sem ný- lega var gerður í Sviss kom upp úr kafinu brjóstlíkan úr skíru gulli. Var brjóstlíkanið á 1 i/2 met- ers dýpi, og sýndi það mann í rómverskum herklæðum. Talið er að hér hiuni vera um brjóstlíkan að ræða af rómverska keisaran- um Antoniusi Piusi, sem ríkti í Róm miíli 138 og 161. Nýlega bar svo við á stað ein- um suður í Miðjarðarhafi að sjór- inn varð rauður setn blóð. Ýmsar skýringar hafa komið fram á þessu fyrirbrigði, svo sem um skyndilega rotnun sjávarjurta, eða að liturinn stafi frá jámi í sjávarbotninum, sem hafi hagg- ast við, jarðlagarask. En alþýðan þar syðra er ekki í neinum vafa um að þessi atburður boði stórtíð- indi og gífurlegar blóðsúthelling- ar. Lögregluþjónn einn í Strand- vik í Noregi tók einu sinni fastan utanbæjarmann, sem hann ákærði fyrir of hraðan akstur. — Lögregluþjónninn segir að .ér hafið ekið á 80 km. hraða, sagði lögreglufulltrúinn. Já, ég var neyddur til þess að hraða för minni, af því að ég hafði stolið bílnum, var svar hins ákærða. María gamla kom í fyrsta skipti með sonarsyni sínum til í- þróttaæfingar og voru piltamir að æfa sig í hlaupi á íþróttavellinum. Allt í einu kvað við marghleypu- skot og allir piltamir þutu af stað og varð þá Maríu gömlu að orði: Skélfilegir bjánar geta strák- arhir verið að halda að þeir geti hlaupið kúluna uppi. nierkilegs ritstjóra? Petta lang- ar bæði mig og aðra að vita, og eins þá um leið, hver gefið hef- ur mannaumingjanum þessar villandi upplýsingar, ef þaö er ekki ráðherrann sjálfur. Annars eru þessi áðurnefndu skilyrði bæði athyglis- og um- talsverð, einkum með hliSsjón af ólikum aSstæSum íslands og annarra NorSurlanda. Hin löndin, Danmörk, Noregur, SvíþjóS og Finnland, eru vel þekkt og vel metin, ltjör alls al- mennings dágóS, menning mik- il. en fólkiS hjálpfúst og mann- úSarrfkt. PaS er því ekki að undra þótt innflutningur flótta- mannabama og eins úthungr- aðra Spánarbarna hafi verið mjög mikill til þeirra, þar sem líka bæði einstaklingar og félög gengust fyrir mannúðariáðstöf- unum. En þrátt fyrir þetta mikla aSstreymi er þaS þó ekki fyr en undir árslok 1938 að nokkrar hömlur eru settar. Hvaða mánaSardag þaS var FRAMHALD A 3. SfÐU

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.