Þjóðviljinn - 09.05.1939, Síða 4

Þjóðviljinn - 09.05.1939, Síða 4
s& Mý/a Tó'io a§ Fyfítrmyndair~ eígínmaðuir (Der Mustergatte) Óvenjulega fjörug og skemmti leg þýzk kvikmynd, er bygg- st á hinu víðfræga leikriti: Græna lyftan eftir Avery Hop- vood. Aðalhlutverkin leika hinir jamalkunnu þýzku skopleik irar Heinz Rúhmann, Leny Marenbach Hans Söhnker. Warner Fuetterer o. fl. Oi® bos*g!nni Næturlæknir: Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er Laugavegs apóteki. í Ingólfs- og Happdrættið. Dregið verður í 3. flokki á morgun. I dag eru því síðustu forvöð að ná í miða. Skipafréttir: Gullfoss er á leið til Leith, Goðafoss og Brúarfoss eru í Reykjavík. Dettifoss er í Hamborg, Lagarfoss og Selfoss eru báðir á Austfjörðum, Dronn- ing Alexandrine fór áleiðis til út- landa í gærkvöldi. 1 kvöld kl. 20,05 hefjast stjórn- málaumræður í útvarpinu. Verður þar fyrst og fremst rætt um þjóð- stjórnina. Frá höfninni: Egill Skallagríms son kom af veiðum í gær með lít- inn afla og mun hann nú vera hættur veiðum. Brimir kom enn- fremur með um 70 smalestir af ufsa og loks kom Júpíter með nokkum afla. Frá barnaskólanum. Börn á aldrinum 9—14 ára, sem ekki hafa sótt viðurkennda bamaskóla, svo og 7 ára börn, sem ekki fá til- kynningu um annað, mæti til prófs í dag kl. 1 síðdegis í skóla þess umdæmis, sem þau eiga heima í. ’Sé um veikindaforföll að ræða, sendist tilkynning ásamt læknisvottorði til viðkomandi skólastjóra. Hákarl í kjölfarinu heitir nýút- komin skáldsaga eftir Max Maus- er (Jónas Lie, yngra).Bókin hlaut fyrstu verðlaun 10 þúsund krónur í Norðurlandasamkeppni í vetur. Farfuglafund heldur U. M. F. Velvakandi í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Fundurinn hefst með sameiginlegri kaffidrykkju, en undir borðum skemmta félagar úr Velvakandi. Lestrarfélag kvenna í Reykja- vík: konur eru beðnar að skila öllum bókum, sem þær kunna að hafa að láni frá félaginu ekki síð- ar en 10. þ. m. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur ákveðið að starfrækja í sumar söludeild fyrir íslenzka muni, sem seljanlegir eru erlendum ferða- mönnum. Áherzla verður lögð á það, að munirnir séu sem falleg- astir, að öllu leyti sem bezt búnir og sem íslenzkastir að gerð. Sjá nánar auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Karlakór Verkamanna. Mætið allir kl. 8,30 í kvöld í Verka- mannaskýlinu. fjtvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 2,00 Hádegisútvarp. 13.00 Þýzkukennsla, 3. fl. 16.00 Veðurfregnir. 19,15 Hljómplötur: Sönglög úr óperettum. 19,25 Auglýsingar. 19.30 Fréttir. 19,55 Veðurfregnir. 20,05 Stjórnmálaumræður. Einar Olgeirsson talar af hálfu Sósíalistaflokksins við útvarps- umræðurnar í kvöld. Feröaskrifstofa rlkisins hefur ákveðið að starfrækja: á komandi sumri söludeild fyrir íslenzka muni, sem seljanlegir eru erlendum ferðamönnum. Áherzla verður lögð á að munimir séu sem fallegastir og að öllu leyti vel til búnir og einnig sem íslenzkastir að gerð. Fólk, sem óskar að koma munum í umboðssölu í deildina, er beðið að tilkynna það í síðasta lagi fyrir 20. maí. Frekari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 10—12 f. h. — Sími 4523. Ferðaskrífsfofa ríkísíns. Mngvallaferðir ▼egnrinn opinn. Ferðír alla miðvíkudaga o$ sunnudaga þar fíl daglegar ferðír hefjasf, Steindór Símar 1580, 1581, 1582, 1583 Og 1584 Sösfalistafélag Rejkjavikw 2. deíld heldur fund í Hafnarstrætí 21 í hvöld, þríðjud. kl. 8.30 FUNDAREFNI: 1 Saga fasísmans, Hendrík J. S. Ottós- son. 2. Þjóðvíljínn. 3. Sumarstarfsemín Mæiíð öll. Sfjórnin, jp. Gamla fölo % Rauðklædda brúðurínn Bráðskemmtileg amerísk kvik- nynd. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Robert Young og Franchot Tone. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, viskípela, glös og bóndósir. Flöskubúðin Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum. Opið allan dagimn. 2 stofur og eldhús á 90 kr. Flokksmaður getur fengið 2 herbergi og eldhús leigð til 1. okt. Upplýsingar hjá miðstjórn Sósíal- istaflokksins, sími 4757. KAUPUM FLÖSKUR flestar tegundir, glös og bón- dósir. Með því að selja til okkar sparið þið milliliði og fáið þar af leiðandi hæsta verð. Sækjum heim að kostnaðar- lausu. Flöskuverzlunin, Hafnarstr. 21, sími 5333. Berklavarnarstöð Líknar. Frá og með deginum í dag verða þær breytingar á móttökutímanum, er hér greinir: Fyrir konur og börn verður móttökutími þriðjudaga kl. 2—3 og fimmtudaga kl. 1 y2— 3, en fyrir karlmenn þriðjudaga, kl. iy2—2 og föstudaga kl. 5—6. Mikki JAús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrír börnín. 117. — Hringið eftir Líður þér illa ka’rlinn ég er ekki veikur. sjúkrabíl! — en ég er að deyja úr — Hungur get ég læknað — Ég skal styðja þig. Við ? — Ónei, hungri. Ég hef ekki fengið mat sjálfur! Pú ert allt of góðurvið erum rétt hjá matsöluhúsi til arbita' í tyo daga. — Pví sagð- mig ókunnugan. allrar hamingju. irðu það ekki strax? hans Kirk: Sjómenn 79 Jú, víst rann blóð! Anton ranghvolidi augunum og var ægilegur. En við bárum ai þeim, kallaði Anton, þeir fengu á baukinn, og ég býst við, að þeir láti okkar Valn í friði eftirleiðis. Nú kom Andrea hlaupandi: Anton, kallaði hún, Anton! ertu særður? Og án þess að líta við fólk- inu, sem stóð í 'kring, kastaði hún sér kjökrandj, (upp um hálsinn á hoifum. Og þar stóð Aaiton á jallmannafaeri með kvenmann í fanginu. v 'Frjður fjarðarins var rofinn, og hver átti sök- ina? Páll hafði að vísu tekið burtu merkin, sem: (fens Kolby hafði sett, það er ólöglegt, en það var þeirra vatn, þeir höfðu keypt það hrein- lega og heiðarlega. Flestir héldu með Tómasj og hans mön|num. Að velta staurujnum tók út yfir allt. Næsta dag lögðu þeir síðustu háfunum án þess að neitt kæmi fyrir. Að því er virtist, höfðu þeir Jens Kolby og félagar hans haldið lengra vestur á fjörðinn. Það var ekki talað mikið við vinuuna o,g það var eins og þeir forðuðust að líta hver á lannan. Þegar þeir héldu heimleiðis sagði Tómas: Ég er ekki álveg laus við samvizlcubit. Ætli við höf- lum nú ekki farið of harkalega að. Ég veit varla hvað ég á að halda, sagði Anton. Pað er ekki gott, að við guðs börn eigum' í ill-> 'deilum, sagði Tómas. Pað stendur skrifað: ,Ef elnhver slær þig á aðra kinnina, þá bjóddu honurrt hina. Ég er hræddur um að bræðin hafi hlaupið ;með okkur í gönur. Og við gáfum ekki öðrumi gott eftirdæmi. En hvað hefðum við átt að gera, spurði Anton. Við gátum þó ekki látið þá taka frá okkur okkar ýéttmæt'U eign. Það hefðum við nú samt átt að gera, hefðum ýið verið frelsaðir fyrir alvöru, svaraði Tómas. Ef víð höfum gert rangt, þá hljótum við að geta fengið fyrjrgefnijng, sagði Anton. Við erum jþó lékki annað en einfaldar manneskjur. Tómas svaraði akki. Hann var í óvissu um hvað skyldan byði. Líkt var ástatt um Lárus. Allir hinir ungu og óguðleigu líta upp til okkar * fyrir það sem við höfum gert, sagði hann. Og það e;r nú ekki gott tákn þegar veraldarinnar böm fara að sýna manni virðingu. Ég er ákaflega hræddúr lum, að við höfum ekki hagað okkur eins og okkur bar. En ef okkur hefur skjátlazt, þá verður okk? ur eflaust gefið það til kynna. — Vfilku s'iðar, ,þegar öll netin /voru komin í sjó, komu menn siglandi að sunnan. Pað voru þeir .J-ens Kolby og KarL Povlsen. Peir hittu Tómas1 heiima og það voru gerð boð fyrir þá. Karl Povlsen hafði orð fyrir þeim. 'Hann vah fullur is'.orgar og kveinstafa og viidi semja frið. ! Við erum komnir, við erum komnir, sagði hann, til að sættast við ykkur. Pað var hræðilegt þefta jþjarna á firðinum, ég skil hreint ekki, hvernig það gat komið fyrir. Þið ætluðuð að rífa upp háfana okkar, sagðii Páll. Pú manst líklega eftir því. I Ja, það ætluðum við, það ætluðum v.ið, sagði Karl Povlsen, grátklökkur. Pað fauk svona í okk- iur þegar við bomumst að því, að þið höfðuð ekki hirt neitt um merkin okkar. En ég hef beðið og talað við Jesú, við J~esú í hans náð, og nú viljum vjið segja: Látum ríkja frið milli bræðra. Nú svoleiðis, þið viljið frið, sagði Tomas og íhug- aði hvað mundi liggja á bak við. Að Karl Povlsen v’æri hræsinari, það var honum ljóst. En Jens Kol- by sagði blátt áfram hvað honum lá þyngst á hjarta:, Mér varð á að taka upp hníf þarna úti, sagði hann — það er óskiljanlegt hvernig mér gat dottið það í hug. Stundum verð ég svo viti mínu fjær afbræði að ég veit ekki upp eða niður. En mér þykir fyr- ir, ef það væri hægt að segja um mig að éghreint og beint dræpi menji. Hafið þið kært það fyrirí (yfirvöldunum? Nei, sagði Th-omas. Okkur datt í Ihug að við ætt- íum kannske nokkra sök líka. Er það satt! hrópaði Jens Kolby, og réttist upp í sætinu, en Karl Povlsen kjökraði áfram: Æ, e? það satt, er það satt! Maðurinn meiddist ekki mikið eftir því sem ég hef heyrt, sagði Jens Kolby. En það var naumast mín sök. Ef þið viljið nú láta þetta vera gleymt og talið ekki of mikið um það, þá skal ég ekki -áreita álastautana ykkar — þótt ég sé nú á þeirri skoðun, að réttindin nái ckki svo langt. Og ég! í DAG er siðastl sðlndagnr A DIORGDN kl. 1 verðar dreglð HAPPDRÆTTIÐ. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.