Þjóðviljinn - 10.05.1939, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 10.05.1939, Qupperneq 2
Miðvikudagurinn 10. maí 1939. Þ J Ó Ð V 1 li J 1 N N þiboviuiNii Ctgelandi: Sameiningarflokkur . alþýðn — SósíalLstaflokkurinn — Eitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Eitstjórnarskrif stof ur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuði: . . . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Alþýdusam* bandssffórnín á undanhaldí Stjórn Alþýðusambandsins virðist nti loks vera orðið ljóst, að krafan um óháð verklýðssam band verður ekki stöðvuð með því að setja hnefann í borðið eins og gert var á Alþýðusam bandsþinginu í haust. Alþýðublaðið skýrir frá því í gær að „ekki hafi allir verið á einu máli“.um breytingarþær sem gerðar voru á lögum Al- þýðusamb. á þinginu í haust Ekkert virtist Alþýðublaðið vita um þettai 1 'þaust, nú hefur runn- ið upp fyrir því ljós, það hefur orðið þess vart, að ýms verka- lýðsfélög óska eftir „að þessi mál verði tekin til athugunar á ný“ og Alþýðusambands- stjórnin vill nú verða við þess- um tilmæium og skipa tólf manna nefnd til þess- að athuga þessi mál, og skal Ingimarjóns son verða leiðtogi hennar. Hann hefur æfinguna frá því að hann var leiðtogi sameiningarnefnd- arinnar, sællar minningar. Sjálfsagt er að fagna því að Alþýðusambandsstjómin skuli nú vera komin á það stíg, að sjá að ekki tjóir lengur að spyrna við broddum í fagsambands- málinu. En því miður verður ekk ihjá því komizt að veita þeirri staðreynd athygli að enn vantar Alþýðusambandsstjóm- ina mikið til þess að vera heiia d þessu máli, betur má að henni herða ef duga skal. Það vekur fyrst athygli manna- að nefnd þessi er skip uð af Þalþýðusamb:stjóra. Það var ekki mikið verið að bjóða verklýðsfélögunum að -kjósa menn til þe.irr,a þnínaðastarfa, hér á ekki að stjóma neðan frá heldur qfan frg. Þá vgkur ;það næst athygli Alþýðubiaðið lýsir. því skýrt og skprjnort 'yfir a.ð „kommÚJi is,tar“ geti aldrei átt samleið ífisý .„Iýðræðissinnuðum frjáls huga verklýðss^mtöku m “. , Sainkyæmt þessu er Alþý.ðp fjokkurinn staðráðinn í því að ÚtiloXa annaðhvort úr, verklýðs samtökunum „Iýðræði“ og „frjálshúg“ eða „kommúnista“ Það er. óþarft að taka fram að sameiuingarmenn ,h,eita á máli Alþýðublaðsins komm|inistar. Nú sical það ekki dregið í efa að þeir 12 heiðursmenn, er skipaðir eru í þessa nefnd munui hafa fullan hug á því að inn leiða „lýðræði“ og „frjálshug“ í Alþýðusambandið, svo mjög sem þeir sumir hverjir, að minnsta kosti hafa fundið til skorts þessara eiginleika innan vébanda þess. En samkvæmt kenningium Alþýðublaðsins á ^íðsjá Þjóðviljans 10. 5. '39 Sverrír Krísífánssoii: Um TÉKKA Á bjömaárum Tékkóslóvakíu, meSan landiS lá enn í skjóli virkja sinna og varnarsáttmála, kom fyrir smávægilegur at- bui'Sur, sem sýndi berlega, hve sögulegar erfSir og söguleg tákn eiga sér enn djúpar rætur í hugum manna vorrar aldar. PaS vár verið að halda þjóð- arhátíð í Tékkóslóvakíu. Á for- selahöllínni í Prag, hinni gömlu og undur'Jögru Hradschinhölk var hinn þríliti fáni Tékka dreginn á stöng. En við hlið þjóðfánans blakli í vindinum annar fáni: rauður kaleikur á hvítum feldi. Þessu reiddist Núnlíus páf- ans, hinn pólitíski erindreki páfastólsins, svo mjög, að hann fór í mótmælaskyni frá Prag, og það leið nokkur stund áður en tókst að blíðka hann svo, að hann snéri aftur til embættis síns. Hvað olli reiði Hans heilag- leika? Pessi kynduga fánadula! Pví að kaleikurinn, tákn hins heilaga altarissakramentis, var hinn gamli gunnfáni tékknesku Hússítanna, þegar þeir hófu sókn sina á rétnversk kaþólsku kirkjuna í byrjun 15. aldar. En kaleikurinn var ekki aðeins trú arlegt tákn. Hann var einnig borinn fyrir þjóðernishreyfingu Tékka, sem reis upp á þessum ái’um gegn erlendum valdhöf- um, gegn Pjóðverjum og þýzk- um pápistum í Súdettahéruðun um og Bæhcimi. Pessi merki- lega hreyfing, sem dregur nafn sitt af píslarvottinum Jóhanni Húss, er brenndur var á kirkju þinginu í Konstanz árið 1415, er hin fyrsta tilraun Tékka til þjóðlegrar sameiningar og þjóð legs sjálfstæðis i þeim héröðum Mið-Evrópu, sem síðar urðu for- ystulönd Tékkóslóvakíu. í trú- arlegum efnum var Hússíta- hreyfingin undanfari siðaskipt- anna í. Pýzkalandi. í félagsleg- um og þjóðlegum efnum ól hún hina djúptækuslu byltingu i Bæ heimi og gerði land þetta, sem nú vekur á sér atbygli alls heims, að einum mesta óveðurs slað í stjórnmálum Evrópu. : < •• ; t . t j "1 - i ■ • Tékkar eru yztu útverðir hins síayneska kynstofns, sem á of- anverðum miðöldum bygðu Mið- Forsetahöllin í Prag. Evrópu vestur að Elbu. Peir lcomu til B;eheims um miðja 5. öld eftir Krists burð, en áður hafði landið verið byggt kell- neskum og germönskum þjóð- flokkum. í byrjun 7. aldar hófst innlend höfðingjaætt til konung dóms í landinu, og ríkti hún síð an óslitið fram til ársins 1306. Baheimur kemur fyrsl að marki við miðaldasögu Evrópu í byrjun 9. aldar. Pá var landið þegar orðið þra tuepli milli aust rænna og vestrænna áhrifa, beggja kirþna hins krisina heims, hinnar rétttrúuðu grísk- kaþólsku kirkju og Rómar. Róm gekk með sigur af liólmi. en nánara tiltekið mótaði þvzka kirkjan Bæheim í andlegutn og menningarlegum efnum. í kjöl- far kirkjunnar komu þýzkir kaupmenn óg handverksmenn, í um leið að útiloka Dags- rún, og minnsta kosti 10—2P mur félög í Reykjavík, verk- Osfélögin á Siglnfirði, Norð- rði, Htíf í Hafnarfirði og.mörg. síri frá hinu endurfædda Al- cðusambandi, því eins og kunn rt e.r, eru sameiningarmenn meirihHtitaj í Bllum þessum lögwm. Með öðrum .orðtun íþýðublaðið hugsar sem sv<.> f fullkomið lýðræði kemur ó nan verklýðsfélaganna, þá unu „kommúnistar“ verða í eirihl. í rstjórnum þeirra og á ngum, en það má aldrei verða insvegar verður ekki hjá því imizt, að taka undir kröfuna n lýðræði innan verklýðsfé- ganna að minnsta kosti að .fninu til, en um leið og það rður gert skulu verklýcfesam kin klofin, þannig að eftir rði aðeins þau félög, sem ; iandi er til sæmilegrar þægð- j * • -i ..v • - . .*. , - >.*.• . A • . ' ■ • -• AJþýðusamb.and.sstjórgin hef- ur með þessari ngfndarskipun látið bjlbug á sér finna, nú yerð ur að ganga .á lagið og sækja fast fram. Félögin verða nú að fylkja sér fast .updir merki Sam bands stéttarféíagamia, það verður til þess að knýja Al- þýðusambandið til fullkomms undanláts. í haust verða öll verk l.ýðsfélög landsins að samein- ast í einu fagsambandi, engar blekkingartilraunir frá Alþýðu- sambandsins hálfu mega orka því að stanz verð,i á miðri leið. í fagsambandsmálinu yerður að vinnast fullur sigur, ef tólf manna nefndin vinnur með fullri ábyrgðartilfinningu getur hún stuðlað að þeim sigri. Pess er því aðeins að vænta að verklýðsfélögin haldi sínum mál stað fast fram, kröfunni um fullkomið lýðræði og jafnrétti innan verklýðssamtakanna. þýzkur aðall, andlegrar og ver- aldlegrar sléltar. Prag varð brátt merkileg miðstöð á verzlunarleiðum miS- aldanna milli Austur- og Vest- ur-Evrópu. En öll verzlun og allur iðnaður var nan eingöngu í höndum Pjóðyerja, Borgir þær, sem risu upp i Bæheimi voru aíþýzkar aS kalla. Á 13. öld hófst silfurvinnsla í stórum stíl í námum Ræheims. Hinn bæheimski góSmálmur var síS- a-n fram að fundi Ameriku ein liöfuSlind verzlunar Evrópu. Yelmegun landsins fór þvi sí- vaxandi, en aijSurinn rann nær allur í vasa hins þýzka þjóðar- brots, Þýzkra kaupmanna, kaþítaiista og þýzka aSals. Pýzka þirkjap sáfnþói á þess- um öidum of fjár í lausafé og jarSeignum, gn þinn tékkneski aðall hpfði ekki bolinagn til þess aS hefja sig úpp úr land- lægum búrahætti og frum- stæSum Íifsskilyrðum. Allan þnjiinan tjma var Bæ- heimur sjálfstætt konungsríki, <*ndn þótl það heyr.Si að n.'þn- inu til undir hjS þvzka keisara- rijíi. Konungur Bajþeirps v,ar einn hinna sjp kjörfursta, er k.usu keisarann,. en að öðru lecdi fór hann sínu, fram um stjórn sína, að hætti annarra hjóShöfSingja. Á þessu varð, í ra.uninni engin hreyting, er hin innlenda konungsætt dó út ár- iS 1306. Fjóriim árum síSan ko-m hvzk furstaætt til valda í Raheimi, Luxemhorgararnir, seni einnig báru keisaranafn. Hin gamla tékkneska kon- un’gsætt, Premyslítarnir, höfSu alla, stund vtt undir veldi og -' iSfjang PjóSverja í Bæheimi. Pvzk áhrif uxu jafnt og þétt alla 14. öídjna, enda hafSi alda- íjömul þróun gefiS Pjóðverjum hæði tögl og hagldir. En Lux- emhorgararnir í Bæheimi skoð- uðu sig hrátt sem Tékka engu síSur en PjóSverja, og einn hinn merkasti þjóShöfSingi af |>essari ætt, Karl IV. efldi Bæ- heim á ni'arga lund. Hánn slofnaSi sérstakan erkibiskups- stól í Bæheimi ,en einna af- drifaríkust sljórnarathöfn lians var ]>ó ]>að, er hann kom á fól háskóla í Prag árið 1348, því að í háskólahverfi Pragborgar er trúar- og þjóSernishreyfing Hússíta upprunnin. Háskólár miðaldanna voru fyrst og fremst guðíræSilegar stofnanir, vísindaleg útvígi heilagrar kirkju. En þeir vci:u sjálfráSar stofnanir, sem lifðu lífi sínu bak viS víStæk sérrétt- indi. Háskólinn í Prag var lil orSinn l'yrir valdboð konungs og fékk öll hin sömu réttindi, sem aSrar írægar menntastofn- anir hins kristna heims, há- skólarnir í Bologna og París. Eins og þeir skiptisl háskólinn í Prag í fjórar „þjóSir”. „PjóS- in” var sameiginlegur félags- skapur kennara og stúdenta, er sá um alla stjórn háskólans, út- hýtti námsstyi'kjum, veitti mönnum háskólatitla, selti regl ur um tilhögun námsins o. s. frv. „PjóSir” háskólans i Prag voru: „sljesiska”, „bajerska” „pólska” og „tékkneska” „þjóS- in“. Slavar og Pjóðverjar voru því jafngildir um stjórn og máleíni háskólans. Á þessu varS breyting árið 1364, þegar Pólverjar fengu háskóla í Kraká og jiólsku stúdentarnir fluttu frá Prag. Var ]iá bætt viS „sljesiskri þjóS” á háskólanum í Prag, og voru í henni aSallega slúdenta af þýzku kyni. Nú var „tékkneska þjóSin” orSin í minnihluta í háskólanum. Al- veldi PjóSverja. sem þegar slóS föstum fótum í atvinnu- og fé- lagslífi Bæheims, var þannig búiS aS ná tökum á hinni stoltu menntastofnun lándsins. PaS má nærri geta, aS ýfing- i)r yrSu nieð þessum dispúter- andi blóSheitu guSfi'ítiSingum hásjýólans, þar sem allir and- legir straumar tímans hrotn- uSu. En, þegai' ræSa.er. u]ú,f]nd- lega strauma á þessum tímum, þá er nær eingöngu hægt að tala um „viliutrúna”, eða þær kenninrar. scm að einhyerju leyti fóru í. bága viS viSur- kennda kennirígu kirkjunnar. .VÍlÍufrúin” hafSi nú raunar ''•eriS landkeo j hinum kristna heimi um margar aldir.‘en aldrei hnFSi hún reist kamhinn hærra en á 14. öld, er páfinn sat í Avignon'Undir Íiandar- jáSri Frakkakonungs og hin mikla kirkjusundrung hafSi v.akiS hina mestu ólgu um all- an liinn kristna heim. Einn hinn djúpgæjasti villutrúar- maSur þessara ára, Englénd- ingurinn Wyclifl', neitaSi kirkjuliúgtaki hinilar kaþólsku kirkju, neitaSi kenningu lienn- ar um aJtárissákfámentiS og réSist þannig.bæSi’ á veraldlegt og andlegt vald kirkjunnar. Samkvæmt kenningu hans var kirkjan ekkert annað en samfé- lag 1 rúaSra og úlvaldra, andlegt og ósýnilegl samfélag, sem þverbraut vald hinnar ka- þólsku kirkjn hæði á liimni og jörSu. Kenning Wýcíiffs barst lil Bæheims og hréiddist út eins og eldur í sinu. Hún greip liugi Tékka, bæði lau'Sra, og leikra, en nitvlskasta fornia-landa sinn l ékk hún,, þar sem var tékk- neskur háskólakennar} i Prag og prédikari viS Betleliemskap- elluna í borginni — Jóhann Húss. Hann var lágættaður bónda- son frá suSurhluta Bæheims, en meS dugnaSi og gáfum iókst lionum aS konia sér til inennta, og áriS 1402 er hann orSinn rektcr .háskólans í Prag os. skriftafaSir drottningarinnar. Hann leyfir útbreiSslu á ritum Wvcliffs í háskólanum, enda þótl kirkjuþing í London heffi dæmt 25 setningar lians sem villutrú. En þýzkir guSfræðing- ar IiöfSu nieð allri nákvæmn- inni hætt viS 20. yillutrúarkenn- ingurh og meS atkvæSum PjóS- verja samþyklúi háskóliim í Prag að hánna að keiiiia, út- hreiSa eSa verja kenningsir Wvcliffs í háskólanum. En þá reis Húss upp og varði Wycliff á tékkneskri tungu í Betlehems kapelliinni. FólkiS slreymdi til lians í hópum, og jalnvel erki- hiskupinn í Prag lók málslaS hans, Konungur Bæheims, Wenzel, gerSi nú fyrir áróSur Húss, breylingu lí fyrirkomu- lagi háskólans, gaf téklaiesku „þjóSinni” 3 alkvæSi, en hinum þrcm þýzku „þjóSum” aSeins 1 atkvæSi, En nú logaSi upp úr. Pýzku slúdentarnir héldu hurt frá Prag asaint meisturum. sín- um og stofnu'Su nýjan þáskóla i Pýzkalandi. PaS var uppluif aS háskólanum ,í Leipzig. En í Prag hrópaSi Húss fagnandi: „Synir mínir, lofaSur sé al- máttugur guð, því aS viS höfum rekið PjóSverja á dyr!” En nú var hinum kaþólsku kirkjuyöldum nóg boðiS, og í júlímánpSi 1410 þannfærSi páf- inn Húss og fylgismenn liþns. Húss ]>yerskalla5ist viS bann- fæHnguijni, ipúgurinn íréSjst á þirkjurnar, ^vo ý bannj'æripg- arskjalið vrði Íe^ið.. upp, ■g páfadómmim til háðpngar yar bannfæringin hengd um hálsipn á skirki’i. seni rei|S asna um sötur Prafí-borgar ,og FRAMHAT.H Á 3. 5UHU Frá Bratislava, höfnðborg SIóval »«-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.