Þjóðviljinn - 10.05.1939, Page 4
5js Níyya bio ag
Fyifírmyiidar^
eígínmaður
(Der Mustergatte)
Övenjulega fjörug og skemmti
leg þýzk kvikmynd, er bygg-
'st á hinu víðfræga leikriti:
Græna lyftan eftir Avery Hop-
vood.
Aðalhlutverkin leika hinir
jamalkunnu þýzku skopleik-
irar
Heinz Ruhmanu,
Leny Marenbach
Hans Söhnker.
Warner Fuetterer o. fl.
Úrborglnnl
Næturlæluiir: Halldór Stefáns-
son Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er í Ingólfs- og
Laugavegs apóteki.
Skipafréttir: Gullfoss er í Leith,
Goðafoss er í Reykjavík, Brúar-
foss fór vestur og norður um land
í gærkvöldi, Dettifoss er á leið til
Leith frá Hamborg, Lagarfoss er
á Austfjörðum. Selfoss var JL
Reyðarfirði í gær. Dronning Alex-
andrine er á leið til Kaupmanna-
hafnar frá Vestmannaeyjum.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir á
morgun gamanleikinn Tengda-
pabbi. — Á sunnudagssýningunni
síðast var aðsókn svo mikil að
margir urðu frá að hverfa. Vin-
sældir Tengdapabba vaxa með
hverri sýningu.
Byggingarfélag alþýðu heldur
aðalfund sinn í K. R.-húsinu á
föstudaginn kemur kl. 8,30 síðdeg-
is. Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundarstörf.
Ragnar Jónsson fulltrúi lög-
reglustjóra var meðal farþega á
Drottningunni til útlanda. Fer
hann utan sér til heilsubótar.
K. R. byrjar tennisæfingar nú
í vikunni. Væntanlegir þátttakend-
ur gefi sig fram við Sveinbjöm
Ámason (sími 2669 eða 1340).
Happdrætti Háskóla Islands.
Dregið verður í þriðja flokki í
dag kl. 1,05 og verður því útvarp-
að.
Fimmtudagsdansklúbburinn held
ur dansleik annað kvöld í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu. Hljóm-
sveit undir stjóm Bjarna Böðvars
sonar. Aðgöngumiðar seldir á kr.
1.50 eftir kl. 6 á morgun.
Útvarpið í dag:
11.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13,05 Þriðji dráttur í happdrætti
Háskólans.
16.00 Veðurfregnir.
19.15 Hljómplötur: Lög úr tón-
filmum.
19,35 Auglýsingar.
19,45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir.
20.20 Útvarpssagan.
20.50 Útvarpskórinn syngur.
21.15 Orgelleikur í Dómkirkjunni
(Eggert Gilfer).
21.40 Hljómplötur: Þjóðlög frá
ýmsum löndum.
22.05 Fréttaágrip.
22.15 Dagskrárlok.
Myndarleg prentvilla. 1 nokkr-
um hluta upplagsins af Þjóðviljan-
um í gær hafði prentarinn haft
skipti á annarri og þriðju síðu,
þannig að þriðja síðan kom fyrr.
Eru lesendur beðnir afsökunar á
þessum mistökum.
Farþegar með Brúarfossi vest-
ur og norður 9. maí:
Kristjana Kristjánsdóttir, Krist
ín Guðjónsson, Knoch, Svavar
Guðmundsson, bankastjóri, Sóley
Þorsteinsdóttir, Þorlaug Benedikts
dóttir, Petrína Jónsdóttir, Bima
Aikki TAús
lendir í æfintÝrum.
Saga í mYndum
ÍYrír börnín.
118.
Thorarensen, Ásta Jónsdóttir,
Anna Sveinbjarnardóttir, Jón
Kristjánsson og frú, Snorri Hall-
grímsson, Ludvig Möller, Ámi
Kristjánsson, Þorkell Clemenz,
Ólöf Kristinsdóttir, Guðný Krist-
insdóttir, Alfons Jónsson, Kristinn
Rögnvaldsson, Benedikt Benedikts
pon, Ragnar Jakobsson, Viggó
Natanaelsson, Finnbogi R. Þor-
valdsson, Sveinn Benediktsson,
Bjöm Ingvarsson, Magnús Kon-
ráðsson, Þormóður Eyjólfsson,
Jón Gunnarsson, Jón Þórðarson,
Jón A. Jónsson o. m. fl.
Byggíngarfélag alþýdu
Tveflflja herbergja ibúð til sðln
frá 14. maí í Verkamannabústöðunum á Bræðraborg-
arstíg 53. — Otborgun kr. 1878,11. i
Nánari upplýsingar vá skrifstofu félagsins.
Umsóknir félagsmaiuia um íbúðina sendist fyrir kvöldið
(miðvikudagskvöld) til félagsstjórnarinnar.
STJÓRNIN.
Gamla O'io %
Hín helmsfræga líf«
skreyffa g æfínfýra**
kvíkmynd
Mjallhvít
og
dvergaríiir sjö
j eftír snillingínn
WALT DISNEY
Sýnd í kvöld kl, 7 og§
Aflafréftír.
í flestum verstöðvum landsins
var lítill afli í vikunni sem leið og
bátar eru víða að hætta róðrum.
Gæftir vom góðar. Síld er komin
að Austurlandi og farin að veið-
ast.
Frá einstökum verstöðvum segir
þetta helzt:
Keflavík:
Allir aðkomubátar eru nú hætt-
ir veiðum. Afli á þá hefur verið í
meðdllagi. Seyðisfjarðarbátamir 6
öfluðu frá 437 skippund til 690
skippund á bát. Tveir þeirra, Val-
þór og Vingþór, héldu heimleiðis
í gærkvöldi. Mjög tregur afli hef-
ur verið undanfarið, bezt í gær frá
9—12 skippund. Þeir bátar, sem
eiga beitu halda áfram til 11. eða
20. maí.
Sandgerði:
Héðan var róið 5 daga vikunn-
ar, en afli var mjög lítill og bátar
eru að hætta veiðum.
Askrifendur Þfóðviljans
sem ætla að hafa búsfadaskípfí tíU
kynní nýja heimílísfangíð á af~
greiðsluna* Símí 2184«
Prófessor H. Nilsson-Ehle í
Svalöf hefur af ófyrirsjáanlegum
ástæðum orðið að fresta fyrir-
lestraför sinni til íslands um óá-
kveðinn tíma.
Takíð þáff í
nýju
Verstöðvarnar austan fjalls:
I öllum verstöðvunum var í sl.
viku tergur afli, eða eins og hér
segir: ^
Á Stokkseyri 145 skippund í 5
róðrum, í Þorlákshöfn 115 skip-
pund í 4 róðrum og á Eyrarbakka
38 skippund i 3 róðrum. Bátar em
í þann veginn að hætta. (FÚ)
söfnunínní!
Súðin fór frá Reyðarfirði kl. 5
í gær áleiðis til Fáskrúðsfjarðar.
Æ. F. R. kvennakórinn hefur
æfingu í kvöld kl .8 í Hafnarstræti
21.
Lelbfél. RevkjBvikur
Tengdapabbí
gamanleikur í 4 þáttum
Sýnúig á morgun kl. 8.
NB. Nokkrir aðgöngumiðar
seldir á aðeins kr. 1.50.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
4—7', í dag og eftir kl. 1 á morg-
un.
KAUPUM FLÖSKUR
flestar tegundir, glös og bón
dósir.
Með því að selja til okk-
ar sparið þið milliliði og fá-
ið þar af leiðandi hæsta
verð.
Sækjum heim að kostn-,
aðarlausu.
Flöskuverzlunin
Hafnarstr. 21, — Sími 5333
— Þetta er nóg fil að byrja
með. Látið svo komía alla þá
rétti sem þið hafið.
— Þú ert alltof góður, dreng
iur minn, — hvemig á ég að
þakka þér eins og þú átt skil-
ið?
— Blessaður vertu ekki að
þakka! Ég hef aldrei séð mann
sem var hungraður borða svo
lítið.
— Æ, já, því var ég bú-
inn að gleyma. Qefðu svo vel
og reyndu að nota þér það, sem
hér er til boða.
Nýja Bíó sýnir í kvöld þýzka
gamanmynd um hjónabands-
árekstra, er nefnist „Fyrirmyndar
eiginmaður”. Aðalhlutverkin leika
Heins Riihmann og Heli Finken-
zeller.
Bústaðaskipti. Þeir af kaupend-
um Þjóðviljans, sem ætla að hafa
bústaðaskipti nú um helgina eru
beðnir að tilkynna afgreiðslu
blaðsins það í síma 2184, hvert
þeir flytja, svo að þeir geti fengið
blaðið strax í nýju ibúðina, og
engin truflun verði á sendingu
blaðsins. •
Gamla Bíó sýnir í kvöld í
fyrsta sinni teiknikvikmyndina
Mjallhvít eftir Walt Disney. Hef-
ur mynd þessi hvarvetna fengið
hinar ágætustu viðtökur, enda er
hér ofið saman hið gamla þeims-
fræga ævintýri um Mjallhvít og
snilld þess teiknara, sem heimur-
inn dáir nú mest. Teiknimyndir
Walt Disneys úr Mjallhvít hafa
birzt nú að undanförnu í „Sunnu-
degi”, fylgiriti Þjóðviljans og Nýs
lands, enda hefur Þjóðviljinn
einkarétt á því að prenta myndir
Walt Disney’s hér á landi.
lians Kirk: Sjómenn 80
Ég kann vel við, ;að þú ieiH ekki hngeddur við að‘
kannast við það, sem hefur skeð, sagði Tómas. Ogr
svo; Ý>Jdum við gjarna b|i'ðja þig og annað f>51k
þarna hinummegin um að fyrírgefa okkur þáð, sem
við tíynnum a,ð hafa brotið. Nú megiðþið til með að
doka við og fá svoljtinn matarbita.
Hinir aðkomnu borðuðu miðdagsmat hjá Tóm-
asi. Á eftir vildi Karl Povlsen sjá trúboðshúsið,
og Tómas fór með honum. Páll og Jens Kpílby
röltu niður á bryggjuna. Allt í einu birtist Anton-
I Ég vildi þó heilsa upp á manninn, sagði hann og
rétti fram hendina. Þú mátt til með að koma með|
heim og fá kaffisopa. Og þú líka Páll. Þú mátt
I ekki halda að ég erfi neitt — wei, ég hef sjálfut:
aflað mér þeirrar skrámu, sem ég fékk. Anton,
Knopper var nú bjartur maður í skapi og horfðt
iekki í smámuni. Hann sló á öxlina á Jens Kolby
og kallaði hann kæran vin.
Um haustið urðu þeir fyrir óheppni við álaveið-
arnar. Eina hvassviðrisnótt tók upp helminginn af
staurunum og mörg inet rifnuðu. Og þegar að síð-
ustu var öllu komið í lag aftur, gekk enginn áll í
háfana, Jafnvel Antoni lá við að gugna, og Páll
var varla í /húsum hæfur, sagði Marianna. Hann
þoldi ekki að hamingjan væri sé r mótdræg.
En var það nú óheppni eða lá kannske meining
bakvið? Að undantekinum Páli, sem ekki var guðs
barn, voru þeir allir djúpt hugsandi yfir því. Hinir!
sjómennirnir á staðnum veiddu þolanlega og höfðu
ékki ástæðu til að kvarta. Það var undarlegt að þeir I
skyldu afla svo lítið einmi'tt í ár. Það bars(t í tal eitt{
kvöld heima hjá Páli. Nei, það er aldrei hægt að!
reikna út hvar gljáállinn gengur, sagði Páll. Það!
geta verið íagnir, sem fá ekki einn einasta físk, en.
rétt li já eru háfarnir fullir hvern einasta dag. Og
næsta ár er það þvert á móti. Það er botninn #em
allt veltur á.
Já, það; er satt, sagði Anton. Gljáállinn gengur
helzt þar sem er ájagras. En við vitum þó að það
var nóg gras þar sem við lögðum háfúnum.
Jú, en svo geta verið aðrar ástæður fyrir því aðt
állinn gengur ekki, svaraði Páll. Straumarnir liafa
líka mikla þýðingu. Við höfum áður (tekið eftir
að straumurinn hefur' eyðilagt lagnirnar, til dæinis1
þegar skipaleiðin hefur verið dýpkúð.
Það heíur ekki verið dýpkað í firðinum, sagði
Anton Knopper. Og ég held ekki að það sé hægt
að finna neina eðlilega orsök.
Páll hristi höfuðið óþolinmóður, en hinir sátu
þegjandi og litu hver á annan. Enginn þeirra var í
vafa um að Anton hefði rétt fyrir sér. Og eitt kvöld
þegar þeir voxiu á heimleið frá trúboðshúsinu, þá
sagði Lárus:
Ég hef nú hugsað uni þa'ð lengi, og é;g fæ ekki
skilið annað en að það sé hegningin, sem viðfáum
nú, faf því að við fórum illa að óvinum okkar. Það’
var ljótt ^tajf okkur að standa svo fast á rétti, lokkar'
og gera öðrum mönnum! mein.
Já, við hlupum á okkur og vorum ekkert betri
en verstu slagsmálahundar, sagði Tómas. Mér var
það ljóst undir ejns og það var skeð. En þegar þeir
komu og leituðu sátta við okkúr, þá' áleit ég að!
Drottinn hefði mýkt hjarta þeirra og fyrirgefið okk-
úr.
En hvað finnst þér að við ættúm að gera,
spurði Lárus. ,4
Ja, hvað finnst þér sjálfum Láirns, ættum við að
leyfa þeim þarna að handan að setja háíkn(a sína í
lágnirnar okkar?
Lárus hugsaði sig um. Þeir gengu þegjandi nokkra
stund. Á bak yið heyrðu þeir kvenfólkið piskra
saman.
Slíks helcí ég ;nú vaija að Jesús krefjist af okkur,
svaraði Lárus að síðustu.
Hann þekkir ástæður okkar og veit að það er
langt frá því að við séum vel stæðir. Og ef hann
gerði svo stórar kröfur, þá mundi hann gefa okkur
skilmerkilegt tákn. En mér finnst að við ættum að
leggja málið í auðmýkt fram fyrir, söfnúðinn, ogj
játa hvað við höfum brotið.
í því er ég þér sammála, sagð i Tómas.
Á næstu samkomfn í trúboðshúsinu talaði Thomas
Jensen og bað auðmjúklega um fyrirgefningu á ibrot!
inu. Lárus, Anton og Jens stóðu upp iog beygðu
höfuð sín.
E.n nú var tíminn kominn, það varð að taka háf-
ana iupp. Jens og Tea voru verst stæð. Álaveiðarnaf
höfðu sama sem ekkert gefið af sér, og nú kom-
ust þau aftu|r í þkúldir. Tea andvarpaði — nú missti
hún aftur sína leynilegu von um að einnig þau gætu