Þjóðviljinn - 11.05.1939, Síða 4

Þjóðviljinn - 11.05.1939, Síða 4
ap Kíý/öíó'ib Fyrírmyfídar* eígínmaður (Der Mustergatte) ðvenjulega fjörug og skemmti leg þýzk kvikmynd, er bygg- ■st á hinu víðfræga leikriti: Græna lyftan eftir Avery Hop- vood. Aðalhlutverkin leika hinir jamaikunnu þýzku skopleik- irar Heinz Riihmann, Leny Marenbach Hans Söhnker. Warner Fuetterer o. fl. Næturlæknír: Ólafur Þ. Þor- steinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Ingólfs- ög Laugavegs apóteki. Lúðvík Kristjánsson ritstjóri flytur erindi 1 útvarpið í kvöld kl. 20.20 um fiskveiðar Ameríku- manna við Island. (Itvarpið í dag. 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Skýrsla um vinninga í happ drætti Háskólaná. 16.00 Veðurfregnir. 19.15 Hljómplötur: Létt lög. 19.25 Lesin dagskrá næstu viku. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Erindi: Um fiskveiðar Ame- ríkumanna við Island (Lúðvík Kristjánsson ritstjóri). 20.45 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson). 21.05 Frá útlöndum. 21.20 (rtvarpshljómsveitin leikur. 21.45 Hljómplötur: Andleg tónlist 22.05 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld gamanleikinn Tengdapabbi, eftir sænska skáldið Gustaf Geij- erstam. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á kr. 1,50. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1 í dag. Skipafréttir: Gulífoss er á léið til Kaupmannáhafnar frá Leith, Goðafoss er í Reykjavík, Brúar- foss var á ísafirði í gærkvöldi. Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg, Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Austfjörð- um. Selfoss er á Austfjörðum, Dronning Alexandrine er á leíð til Kaupmannahafnar frá Reykjavik. Bandalag stéttafélaganna hefur opnað skrifstofu í Hafnarstræti 18 (húsi Helga Magnússonar og Co), sími 4358. Gerið hreint fyrir ykkar dyrum. Samkvæmt ákvæðum heilbrigðis- samþykktarinnar er skylt að láta sorpílát fylgja hverju húsi. Enn- fremur er skylt að hreinsa af húsa lóðum allt skran, er þar kann að safnast, svo sem grjót, mold og annað, sem er til óþrifnaðar og lýta. Bústaðaskipti. Þeir af kaupend- um Þjóðviljans, sem ætla að hafa bústaðaskipti nú um helgina eru beðnir að tilkynna nýja heimilis- fangið á afgreiðslu Þjóðviljans. Sími 2184, svo að engin truflun verði á útsendingu blaðsins. Fimmtudagsdansklúbburinn heldur dansleik í kvöld í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Hljóm- sveit undir stjórn Bjarna Böðvars sonar leikur undir dansinum. Að- göngumiðar á kr. 1,50 seldir eftir kl. 6 í dag. Aðalfundur Byggingafélags al- þýðu verður haldinn í K. R.-hús- inu föstudaginn 12. þ. m. kl. 8,30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf. Frá höfninni: Fjórir togarar komu af veiðum í gær með sára- lítinn afla. Voru það Belgaum, Max Pemberton, Venus og Júpíter. Þingvallaferðir. Ferðir eru nú til Þingvalla alla miðvikudaga og sunnudaga og verður svo, unz dag- legar ferðir hefjast. Mjallhvít og dvergarnir sjö, hin heimsfræga teiknimynd Walt Dis- ney’s var sýnd í fyrsta sinni á Gamla Bíó í gærkvöldi. Voru tvær sýningar á myndinni, önnur kl. 7 en hin kl. 9. Sendiherra Dana de Fontenay er farinn í sumarleyfi til Dan- merkur. Á meðan gegnir C. A. C. Bruun störfum sendiherrans. Nýlega var kveðinn upp í bæjar- þingi Reykjavíkur dómur, yfir Kristínu Kristjánsdóttur Granda- veg 37 fyrir líkamlegt ofbeldi og meiðingar á grannkonu sinni Sig- urbjörgu Jónsdóttur Grandáveg 39. Var Kristín Kristjánsdóttir dæmd í kr. 120,00 sekt í ríkissjóð og 8 daga fangelsi til vara. Auk þess var Kristín dæmd til þess að greiða Sigurbjörgu kr. 100,00 í sárabætur og kl. 75,00 í máls- kostnað. Jarðarför Þorkergs Þorlelfssonar, alþíngísmanns Jarðarför Þorbergs Þorleifsson- ar alþingismanns frá Hólum fór fram 8. þ. m. að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra Eiríkur Helgason flutti húskveðju og líkræðu. I kirkjunni flutti Páll Hermannsson alþingismaður kveðjuræðu fyrir hönd Alþingis. Ennfremur fluttu ræður þeir Bjarni Bjarnason org- anleikari, Brekkubæ, Steinþór Þórðarson, Hala, og Sighvatur Davíðsson, Brekku. Tvö kvæði voru flutt. Fjölmennur kór söng heima og í kirkju, og Bjarni . Bjarnason organleikari söng tvö lög í einsöng. Fjölmargir blóm- sveigar höfðu borizt ■— þar á með- al frá Alþingi, póst- og símamála- stjórninni og ungmennafiélaginu Mána. Ungmennafélagar og bænd- ur úr sveitinni báru til skiptis kistuna frá Hólum að Laxárbrú, 2 kílómetra, tóku þá við bændur úr öllum sveitunum og báru inn í kirkjuna, en út úr kirkju að gröf- inni bar hreppsnefnd Nesjahrepps. — Meðal þeirra, er fylgdu til graf- ar, var Guðmundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri, er kom í flug- vél frá Reykjavík samdægurs og jarðað var. —- Jarðarförin var mjög hátíðleg og að öllu leyti hin virðulegasta. FÚ. Utbreiðid Þjóðviljann m Ef eldsvoða ber að hðndui þurfíð pþér máske að grípa til þess ráðs, að bjarga yður út um glugga. Útvegið yður því strax í dag björgunarkaðal með beltí og hemmlaútbúnaðí. Éjglilllii Kosfar 18 krónur uppseffur. Slysavarnarlélag Islands — Slysavarnír á landí. — ' I Tímaríísfjórásin Framhald af 3. síðu. urhúsanna, sem afturganga markleysunnar, hún er sorgleg staðrevnd þess hugarfars, er dirfist að traðka undir fótum það helgasta og bezta, sem, mannssálin á, guðseðli göfugs hjarta. Og hvað er harðýðgi ef ekki það, að láta saklaust smá barn gjalda þess að Oyðinga- blóðið rennur í æðum þess. Sjúklingar. Ibnð 2—3 herbergja íbúð til leigu að Sætúni á Seltjarnarnesi. Sími 4606■ KAUPUM FLÖSKUR flestar tegundir, glös og bón dósir. Með því að selja til okk- ar sparið þið milliliði og fá- ið þar af leiðandi hæsta verð. Sækjum heim að kostn- aðarlausu. Flöskuverzlunin Hafnarstr. 21, . Sími 5333 Lesendar! Shíptíð víð þá sem augiýsa í Þjóðvíljanum JJL GöJT)löI3Ío % Hín heímsfræga ÍIf« -v-v; skreyffa [ æfíníýtra~ kvíkmynd Mjallhvít o§ dvergarnír sjö eftír sníllíngínn WALT DISNEY Sýnd í kvöld kL 7 og9 leífefél. Revkþvibur Tengdapabbð gamanleikur í 4 þáttum Sýning í kvöld kl. 8. NB. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á aðeins kr. 1.50. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. mn u.yji ^rrn i»i '.<V-rm Súðiu fer austur um í hringferðlaugar dag 13. þ. m. Tekið á móti flutn ingi á morgun og til hádegis á föstudag. ! . * Pantaðir farseðlar óskast sóttir ekki síðar en á föstudag. Aikki Mús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrír börnín. 119. — Jæja karlinn, líður þér ekki Áðan ,þegar ég datt á en nú er ég saddur og fullir Viljið þér ekki hjálpa manninum betur? — Jú, vinur minn, ég er götunni var ég veikur kunna flest ráð — já, nú get ég út, herra Mikki, Hann er víst eitt- eins og annar maður. af hungri. boðið öllum byrginn. hvað lasinn. ............ '.......... ........ - ’ ' ' ■ ........................................................................................ hansKirk: Sjómcnn 81 I nóvember kom Marteinn heim úr vistinni. Hann, .var nú íorðinn sextán ára, lágur og þr;ekinn og líkt-i ist Jens í framkomu. Nú var ætlunin að hann færi til sjós', Jens hafði fengið matsveinspláss ‘handa honum á lítilli skútu, sem sigldi í Eystrasalti og stóð uppi á vetrum. En Martein dreymdi um að verða stýrinraður og skipstjóri. Tea kenndi houum að búa til mat, og Anton gaf honum matreiðslubók. Hanln verður góður kokkur, sagði Anton. j2g gæti trúað að hann yrði með þeim allra beztu, en það hefur hann frá þér, Tea, því þú hefur nú alltaf verið dugleg húsmóðir. Nei, ég hefi nú aldrei verið eins og mér aði réttu lagi bar, sagði Tea ineð feginleik yfir hrósinu. En það er mln von að börnin komist betur af en við höfum gert. Márteini þótti lítið koina til hólsins um matreiðsl- una, hann yildi heldur sýna, hvernig maður stingur saman kaðla. Svona og sjvona, hann sló hnút á snæri, og Anton kinkaði kolfi í viðurkenningarskyni. Petta var eins og það átti að vera. Þér fer þetta, prýðilega úr hendi, og Tea hlustaði á með öðru yranu, en gat þó ekki komizt hjá að gleiðjast yfir að hún ætti vel gefin börn. Það var hreint ekki ióimögulegt ,að hún ætti eftir að sjá Martein í fínni stöðu. Og það var þó huggun að hugsa til þess, |nú þegar fátæktin barði aftur á dyr. Haustrigningamar dundu yfir og stormurinn svarf um húsin. Á hverju kvöldi var biblíjan og sálma- bókin tekin ofan af hillunni, og Orðið var lesið. Dökkklætt og alvarlegt gekk fólkið í trúboðshúsið þar sem veggirnir voru grænir af raka. Trúboðar og þ'restar svifu eins og farfuglar gegnum sveitina Malena lagðist á sæng og átti stúlkubarn. Séra Terndmp kom í heimsókn, en Tea og Maríanna sáfu á rúmstokknium. Með 1 önguim og mjóum fingri klappaði hann hvítvoðungnum á kinnina. Pið misstuð tvö börn, sagði hann. Þarna megið. þið merkja náð.guðs. Nú gefur hann ykkur litla dóttur. Máleona hafði breytt sængina upp undir höku. Já, svaraði húfei. Við erum líka þakklát. Þetta er fallegt barn, sagði presturinn. Hún er víst lík pabba sínum, að því er ég fæ bezt séð. Já, margar iog miklar freistingar bíða slíks barns. Og þó er hún svo heppin að fæðast á heimili, þar sem aindi guðs ríkir. En stundum getur það nú verið leiðiulegt. Fyrir þrem dögum heimsótti ég stúlku í Vesturkotum. Hún hafði eignazt tvíbura, — og hún játaði fyrir mér að hún væri ekki alveg viss uni hver faðirinn væri. Það voru tveir — tveir! — sem um var að ræða. Já, hvað um það, þá er einn handa hvorum, sagði Martanna og Tea saup hveljur af hryllingi. Séra Tenidrnp leit imdrandi á hana og Mariannai roðjiaði. Nú hafði hún víst gengið of langt. Ég meina bara að þá verða þeir líklega að borga sitt með hvoru bapninu, sagði hún og setti upp sakleysissvip. v Ég er .ekki að hugsa um fjármálahliðina, heldur, þá siðferðislegu, sagði presturinn. Það 'fer hrolí- ur um manii, þegar maður hugsar um það líferni sem svona stúlka hefur lifað. Kastað sér í fangið á hverjum karlmaúni, s ehi kom nálægt lienni. Já, það er hræðiíegt, sagði Tea. Mér finnst nú að slíkar stelpur ættu að hýðast, því að það erunú þær, sem hvetja krlmennina. Presturinn hristi höfuðið. Ég held varla að þér háfið rétt fyrir yður í því. Að mínu áliti eru karl- mennirnir oft vei'ri. Ég vil ganga svo langt að krefj- ast þess ,af hinum veraldlegu yfirvöldum, að sér- hver maður, sem flekar ósnortna stúlku verði straff- aður með tugthúsvist. Það væri nú liart aðgengið, sagði Marianna. Engan veginn of hart, svaraði presturinn. Mér finnst nú að stúlka ætti að minnsta koisti að játa synd s!ín,a, áleit Tea. Kannske, sagði presturinn. Kannske. En hvað sem öðru líður: ölifnaðurinn er ógurleg hætta. Hann er eins og illgresið, maður heldur að nú sé allt rifið upp með rótum og mánuði síðar er allt á kafi í arf,a á 'ný. Tea leit ögrandi á Maríönnu. Nú gæti hún kann- ske séð, aðf h'ennar meiningar voru réttar og höfðu stuðning á hærri Stöðum. En Maríianna setti upp freðandlit og lét ekkert á sig fá. Svo er uú hótelið, sagði Tea. Því hafið þér rétt í, sagði séra Terndrup. En hald- haldið þér að þýði nokkuð að tala við mannitm? Þrályjndur er hann, það er satt, en raunar held ég « /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.