Þjóðviljinn - 17.05.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 17.05.1939, Page 4
Níy/a b'io ajs Prelisr enskti krúnunnar Stórmerkileg söguleg kvik- xnynd, er gerist í Englandi, Frakklandi, Italíu, Abessiniu Þýzkalandi og Austurríki frá árunum 1518 til vorra daga. Iiinn heimsþekkti franski rithöfundur Sacha Guitri, sá um töku myndarinnar og leikur sjálfur fjögur hlut- verk. í myndinni koma fram á sjónarsviðið ýmsar fræg- ustu persónur veraldarsög- unnar t. d. Clemens páfi VII. Frans I., Hinrik VIII., María Stúart, Napóleon mikli, | Napóleon III. o. fl. ^jíimsmmmsmws^Bsasssasammis 0 Or!boi*g!nnl Næfcurlæknír: Bergsveinn Ól- afsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnar apóteki. Brezka herskipið H. M. ,S. „Viindictive44: Almenningi verð- ur leyft að skoða skipið fimmtu daginn 18. maí (uppstigningar- dag) frá kl. 2—6,30 eftir hádegi Bátar skipsins muniu flytja fólk- ið um borð eftir því sem við verður komið. Æ. F. R. fer í gönguför á Esju á uppstigningardag, 18. þ. m. Lagt verður af stað kl. 9 f. h. stundvíslega, ,frá Hafn- arstræti 21. Áskriftarlistar liggjA frammi þar, á skrifstofu Æsku- lýðsfylkingarinnar og afgreiðslu Þjóðviljans. Kvennakór Æ. F. R. heldur æfingu í kvöld kl. 8 í Hafnar- stræti 21. Skipafréttir: Gullfoss fór frá Khöfn í gærkvöldi áleiðis |til landsins, Goðafoss er í Hull, Brúarfoss er í Reykjavík,, Detti- foss er í Reykjavík, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss fer í Reykjavík, Dr. Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn ímorg un áleiðis til landsins. i Kaiupeindiur Þjóðviljans og Nýs lands, sem höfðu bústaða- sldpti um helgina og enn hafa ekki tilkynnt hið nýja ,heimil- isfang sitt, eru beðnir ^að gera það hið fyrsta á afgreiðslu blað- anna, Austurstræti 12, sími2184 Útborgun tekujafgangs í KRON er hafin fyrir mokkru síðan og heldur hún áfram. Þegar er búið að greiða 50 þús. króna af tekjuafganginum en rúmar 30 þúsundir eru eft- ir. Æskilegt er að Jélagsmenn vitji tekjuafgangsins sem fyrst. Suindnámsskeið hefjast að nýju í Sundhölliinnj í dag. Sundmet. Jónas Halldórsson setti 46. sundmet sitt ,í Sund- höllinni á laugardaginn var. Setti hann met í 400 m. bak- sundi á 6 mín. 21,2 sek. Gamla metið átti Jón D. Jónsson. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun gamanleikinn Tengda pabba. — Athygli skal vakin á því að nokkrir aðgöngumiðar verða seldir á kr. 1.50. — Fáar sýniíngar eftir. Glímufél. Ármanin hefiur ráð- ið Garðar S. Gíslason íþrótta- kennara til þess að kenna frjáls- ar íþróttir hjá félaginu í isumar. Verður hann til staðar á mánu- daga og miðvikudaga kl. 7— 9 e. h. iog á föstudögum kl. 8— 10. Á öðrum dögum ,mun hann verða við eftir ósk félags- manna. Garðar er ennfremur ráðinn til að nudda félagsmenn sem stunda frjálsar íþróttir. — Fjölmennið á æfinguna í dag kl. 7—9 síðdegis. • Frá höfninni: Lyra kom frá útlöndumi í gær. Katla kom frá Ameríku í fyrrakvöld, Gyllir, Egill Skallagrímsson, Reykja- borgin og Jón Ólafsson fóru á veiðar í gærkvöldi. tJtvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.15 Hljómplötur: Orgellög. 19,35 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Útvarpssagan. 20.15 Hljómplötur: Norsk tón- list: Grieg o. fl. tónskáld. 22.05 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Fí,mmfcudagsdansklúbburinn heldur dansleik í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, annað kvöld, uppstigningardag, kl. 10. Hljóm sveit undir stjórn Bjarna Böð- varssonar leikur. — Aðgöngu- miðar verða seldir frá kl. 7 ann- að kvöld. Aðsókn að síðasta dansleik klúbbsins var svo geysi leg, að allir aðgöngumiðar seld- ust upp á þrem tímum. 0rvar Oddur FRA-MHALD AF 1. SÍÐU valdið leiddi yfir það. Bjarna Ben. er bezt að líta sér nær, ef hann vill sjá grimmilegustu af- leiðingar fátæktarinnar, sem hann og flokkur hans berst fyr- ir að viðhalda. i Reykjavik er verið að drepa hægi og hægt þúsundir manna, sem íhaldið neyðir til að hafast við i íbúðum, sem bannaðar eru sökum heilsu tjóns, er þær valda. Og_ Bjarni Ben. hefur lýst yfir því fyrir hönd íhaldsins, að það sé ekki i verkahring bæjarstjórnar að bæta úr þessum húsnæðisþörf- um. Fyrir Bjarna Ben. og ihald- inu mega fátækar verkamanna- fjölskyldur tærast upp í seig- drepandi grenjum Reylqavíkur, — máske líka úr hægu hungri — og það er ef til vill tiðara en þeir hálaunamenn halda, sem ekki vita hvað það er að skorta mat. Nordmandslaget í Reykjavík heldur þjóðhátíðisdagsfagnað í Oddfellowhúsinu í kvöld. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Bláfjöll á uppstigningardag. Ekið í bíl- um upp fyrir Sandskeið og síð- an gengið upp Jósepsdal og suður eftir Bláfjöllum á Hákoll (685 m.), þaðan verður svohald ið um Stóra-Kongsfell niður á Sandskeið. Lagt á stað kl. 8. .árdegis frá Steindórsstöð. Far- miðar seldir í Bókaverzlun ísa- foldar til kl. 6 á miðvikudags- kvöld. Landssimmn Framh. af 3. síSu Til þess aö gera símanotend- um úrlausn með símaflutninga, varS nú aS grípa til starfs- manna, sem eru meS lögum þvingaSir til að lilýSa skipunum yfirmannanna, hversu sem þær kunna aS slanda á móti vilja starfsmannanna . Og þaS var vitanlega bráSnauSsynlegt fyrir 1 GuSm. Hlíðdal að koma sjálfdm sér í hróksvald. Bæjarsímastjórinn, Bjarni For berg, er maSur af einfaldari gerð en GuSm .Hlíðdal, og fram kvæmir, ef hann hugaar. Flug- vél var látin sækja hann til Ak- ureyrar á laugardag (þar var hann staddur er deilan hófst). Á sunudag kvaddi hann lil vin'nú fimm starfsmenn og verk stjórann, sem hann þó kallaði inn aftur, er Dagsbrún fór þess á leit viS hann. Á mánudag stöðvaSi Dags- brún aftur verkstjóra, sem komnir voru til vinnu í skjóli GuSm. HlíSdal, aS sögn, en sem hann þó bilaSi þrek lil aS kann- asl viS, en reyndi aS gera sjálfa seka meS undanbrögSum. Félag símalagningarmanna er deild i Dagsbrún og ræSur eilt öllum sérmálum sínum, en álcvarSanir um vinnustöðvun gerir Dagsbrún, meS samþykki félagsins. Símamenn standa ein huga að þessu verkfalli meS Dagsbrún, og skiljast ekki viS máliS fyrr en meS fullum sigri. þ. e. samningum við Landssím- ann. GuSmundur HlíSdal befur tek iS á sig þann vanda, aS skorast undan embættisábyrgS, meS því aS trassa aS semja viS félagið, í von um aS komast hjá því per- sónulega mótlæti, aS þurfa aS staSfesta skriflega. hin sjálfsögS- ustu réttindi símaverkamanna, sem hann sjálfur \úll allt fyrir gera, — en hefur því miSur ekki vald til (vantar tilskipanir þar aS lútandi o. fl.). En til þess aS GuSm. HlíSdal fái möguleika til aS koma hin- um ábyrgSarmikla velvilja sín- um í raunhæft form, mun Dagsbrún og F. S. L. einbeita afli sinu. 16. maí 1939 Vig. Einarsson. Selfoss fer í kvöld um Vestmannaeyj- ar til Rotterdam og Antwerpen. Brúarfoss fer annað kvöld 18. maí um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupinannahafnar. Pantaðir farseðlar óskastsótt ir í dag; verða annars seldir öðrum . Dettifoss fer vestur og norður á laugar- dag, 20. maí. Aukahöfn: Djúpa- vík. GejnlarSo % Hín heímsfraega líf~ skreyffa | æfínfýra* kvíkmynd Mjaíihvít og dvergarnír sjö eftír sníllíngínn WALT DISNEY Sýnd í kvöld kL 9 Lelhfél. Reyfcjaplkar Tefigdapabbí gamanleikur í 4 þáttum Sýning á morgun kl. 8. Aðeins örfáar sýningar eftir. NB. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á aðeins kr. 1.50. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7. í dag og eftir kl. 1 á morg- XXXXXXXKXXXX Saumasfofa mín er fluff á Klappatrsf, 44 Bogga Sígurðar :xxxxxxx>oo<: Mikki fAús lendir í æfintÝrum. Saga í myndum fyrír börnín. 113, LandiS okkar gæti veriS bless unarríkt og farsælt. En eySslu- semin í kónginum setur allt* á liausinn. Við erum alltaf að reyna að i'á lán, en engir vilja lána olckur meðan óstjórn er í landinu. — En það batnar ekki við að ræna mér. Eg gæti kannske lán- aS ykkur eina milljón, en hvaS er þaS? — Pú misskilur okkur alveg. PaS eru ekki peningar sem okk- ur vantar. ÞaS ert þú sjálfur! hansKirk: Sjómenn 86 ÞaS geri ég aldrei, sagSi Tabita faslmælt. Eg er þó orðin það gömul, að ég gel ráðið mér sjálf. • Tea ’Stundi. Nú fann hún, aS Tabita var o'-Sin í uP- ! orSin stúlka. En ég ætla, þó aS biSja þig aS bera ekki þennan hring á meSan þú ert heima, sagSi hún næstum því | auSmjúk. Mér þætti iyrir því, ef þú yrSir fyrir um- íali Tabíta tók af sér hringinn og lagði hann niður í töskuna sína. Tea mintist ekki framar á þetta, en þegar1 Tabita var farin aftur, datt henni í hug, aS hún hefSi nú kannske varla veriö nógu ströng viS hana. Var bún ekki of væg sínum eigin börnum? ’n á hinn bóginn hafSi Tabita alltaf veriS góð stúlka og aldrei veriS léttúSúg. Og þaS gerði mikinn mun, aS hún hafSi fengiS gott uppeldi og einungis heyrt liiS heilaga orS á heimili sínu. ÞaS var góSur grundvöllur að byggja á, þegar tíminn kæmi fyrir Tabitu. Nú átti Marteinn aS fara út í heiminn. Jens fékk bréf frá skipstjóranum, aS nú yrSi bráSum haldiS af staS. Flann var útbúinn eftir föngum og Anton gaf honum gamla farmannskistu, sem hann hafSi einu sinni keypt á uppboSi. Marteinn málaSi nafn sitt á lokiS meS stórum bókstöfum. Hún er traust, sagSi Anton. Þú getur átt hana í mörg ár. En þegar þú síSar meir verSur stýrimaSur, þá verSur þú líklega aS fá þér aSra fínni. En Marteinn var ekki drambsamur: Ætli hún verSi ekki nógu góð? Nei, ég hef víst meiri þörf fyrir peningana til annars. Þeim skal ekki verSa eyll í óþarfa. ÞaS er skynsamlegt, sagSi Anlon. Þú skalt umfram allt muna þaS, þegar þú kemur í höfn. Og mundu eftir aS leggja peningana og sjóferSabókina efst, svo aS þú gelir náS þeim fljótlega, ef skipiS skyldi far- ast. Þú mált ekki tala svona, sagSi Tea hrædd. Eg þoli ekki aS hugsa til þess, aS þaS geti fariS illa. Nei, nei, sagSi Anton. Eg er bara aS gera aS gamni mínu. ÞaS er ekki minnsta hætta á sjónum nú. ÞaS er þaS bara á veturnar í stormunum. Og þar aS auki er skútan hlaSin trjáviSi, svo aS þaS er hreint og beint ómögulegt aS hún sökkvi. Ja, ég verS nú aldrei í rónni fyrr en hann kemur heim aftur í haust, sagði Tea, meS grátstafinn í kverkunum. Eg vildi óska þér þess, Anton, aS þín- um dreng dytti aldrei í hug aS fara til sjós. ÞaS er það voSalegasta sem til er, aS sitja heima í eilífri ang ist. Eg hélt þó aS viS slyppum viS þaS, þegar við fluttum frá hafinu. Þar lá ég marga nóttina og hlust- aSi eftir storminum, þegar Jens var úti. Og nú á þaS aS byrja aftur. ÞaS var enginn bilhugur á Marteini. Hann gekk hús úr húsi í nýju stórtreyjunni sinni og kvaddi. Jæja, þá ertu aS fara, sagSi Marianna. Ja, nú ertu svei mér þá orSinn sjómannslegur. Þú skalt sjá, aS stúlkurnar gefa þér hýrt auga, þegar þú kemur í höfn. Marteinn brosti feimnislega, en Páll tók upp tíukrónaseSil. Þennan skall þú liaía aS hakhjarli, el" þér skyldi verða peninga vant, sagSi hann. — Morgunin, sem hann átti aS fara, var Tea snemma á l’ótum og vakti hann. Jens las morgun- bænina viS lampaljós, sem blandaSisl morgunskím- unni. Tea lagði biblíu efst í farmannskistuna. Nú átlu aS lesa kafla í henni á hverjum degi, þá leiSist þú ekki úl í neitt, sem er ljólt. Tea tók i hendina á honum og horfSi á hann með tárin í augunum. Og áSur en þú skilur viS okkur, Marteinn minn, þá verðui' þú að lofa okkur því, aS fara aldrei á dansleik cða leggja guSs nafn viS hégóina, eða spila á spil. Viltu lofa okkur því? Já, hvíslaSi Marteinn. Þú hefur alltaf veriS góður drengur, sagSi Tea. Og cf þú bara heldur þér fast viS Jesú, þá gengur þér áreiSanlega vel. Þau drukku kaffiS þegjandi, og börnin.horfSu meS lotningu á bróSurinn, sem sat í sparifötunum og vav aS fara. Þá erfmál aS leggja af slaS, sagSi Jens. Hann tók í kistuna á móti Marteini og peir báru hana út á veginn, þar sem áætlunarbíllinn fói- um. Gættu þín nú, þegar þú kemur í höfn, brýndi faS- irinn fyrir honum. Þar er kvenfólk og allskonar ó- þjóSalýSur, sem reynir aS leiSa þig afvega. Og þú verSur alllaf að gera skyldu þina, eins og yhrboS- arar þínir bjóSa þér. Já, sagSi Marteinn, meS grátstaf í hálsinum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.