Þjóðviljinn - 18.05.1939, Side 1
Gerízt
meðlímír í
Sósialísía~
flokknum l
IV. AKGANGUK
FIMMTUDAGINN 18. MAI 1939
113. TÖLUBLAÐ
Hvad heiur þú
gert tll ad
útbrelda
Þjóðvíljann
9
Tílbod Hd|$aard & Schuíh var
gagnrýnt mjög skarplega, en
talíð óhjákvæmílegt að ganga
að því með tíllítí tíl striðshættu
Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gær kl. 5. Aðal-
málið, sem fyrir fundinum lá var hitaveitumálið. Ýms
smærri mál voiru rædd í sambandi við fundargerð bæj
arráðs.
Bæjarstjórnin ræddi í gær í 3 klukkustundir um
tilboð Höjgaard & Schultz í byggingu hitaveitunnar og
visaði málinu samhljóða til 2. umræðu. Tilboðið var
gagnrýnt all ítarlega bæði hvað fjárhagshlið þess og
„tekniskar" fyrirætlanir snerti. Gallar tilboðsins spiltu
eðlilega nokkuð þeirri miklu ánægju, sem er yfir því
að loks liggur þó fyrir fast tilboð um hitaveituna. En
sökum óttans við stríð, þótti allflestum ræðumönnum
þó i;étt að taka þessu tilboði, en reyna að fá á því
breytingar, ef hægt væri.
Tillaga frá Jóni A. Péturssyni um að undanþiggja
lóðarleigu gangstíg við Verkamannabústaðina frá Brá-
vallagötu að baki húsanna við Hringbraut og annan
gangstíg á milli Ásvallagötu og Hringbrautar, var felld
með 8 atkv. gegn 5.
Tillögu frá Einari Olgeirssyni um að atvinnubóta-
vinnunni verði haldið áfram, unjz sæmilega batnaði
um atvinnu, var vísað til bæjarráðs — að vanda.
í mjólkursölunefnd átti að kjósa einn mann'í stað
Jakobs Möllers, sem gékk úr, og var hann endurkos-
mn.
Trnclriit Jíiíi'i>nn!> i An<> x lio tn nnnkíchu -fo n ííq ó 1
Enskir lögregluþjónar hafa arabiska fanga á burt með sér.
Palestina sjálfstætt rlkl fnnan 10 ára?
Gyflinoar eioa aðeins að verða priðjnngnr pjóðarinnar
Ef Brcídfylkíng"
ín þorír?
Breiðfylkingin lét það boð
út ganga nýlega, að hinar
marg umtöluðu útvarpsum-
ræður um Jónasínu ættu að
fara fram annað kvöld. Þor-
steinn Briem var fenginn til að
neita þessu kvöldi. Þá var lát-
ið boð út ganga um, að um-
ræðurnar ættu að fara fram
þriðjudaginn 23. þ. m. Er þá
búið að ákveða daginn fimm
sinnum. Nú er röðin komin að
Framsóknarflokknum og
Skjaldborginni með að finna
upp ráð til þess að aflýsa í
fimmta sinn. Væntanlega tekst
þeim það. En ef Breiðfylkingin
þorir, fara umræðurnar fram
á þriðjudaginn.
Umræður um hífavcífumálíd
Borgarstjóri, Pétur Halldórsson,
sem mætti n ú á fundinum eftir
all-íanga legu, hóf máls í hita-
veitumálinu og rakti stuttlega
sögu þess, einkum hvað umleitanir
um Iánin snerti. Rakti hann síð-
an það tilboð, sem fyrir bæjar-
stjórninni lá frá Höjgaard &
Schultz, og lagði eindregið til að
því yrði tekið.
Fyrir fundinum lá uppkast að
frumvarpi til laga um Hitaveitu
Reykjavíkur. — Samkvæmt því
skyldi Reykjavíkurbær fá einka-
rétt til að leiða heita vatnið um
lögsagnarumdæmið og selja það.
Einnig skyldi bærinn, samkvæmt
því, geta skyldað menn til að
kaupa heita vatnið, bannað að hús
yrðu hituð öðruvísi. I þessu frum-
varpi fælist og heimild til rílds-
stjómarinnar um að ábyrgjast
skuldbindingar þær, sem Reykja-
víkurbær tæki á sig út af hitaveit-
unni. — Þótti ýmsum ræðumönn-
um hart að gengið að ætla að lög-
bjóða mönnum viðskiptin við hita
veituna, og það á þeirra kostnað,
hvað breytingu miðstöðva og ofna
snerti.
Þá tók Sigurður Jónasson til
máls. Kvað hann árlega greiðslu
samkvæmt tilboðinu, að viðbætt-
um reksturskostnaði, myndi verða
um 1.700.000 krónur þau 8 ár, sem
greiðslan á að fara fram. Gagn-
rýndi hann tilboðið allskarplega
og þóttu undirstöður, einnig hvað
útreikninga snerti, t. d. um kola-
verðið, óvarlegir. Þótti honum
sérstaklega óvarlegt, að Höjgaard
& Schultz gætu yfirtekið hitaveit-
una, ef ekki væri staðið í skilum,
án þess að nokkur ákvæði væru
um það, hvernig bærinn gæti feng
ið hana til baka. Kvað hann og
þau 5% til danska ríkisins ættu
að renna, væru okur, — „provisi-
on”, sem danska ríkið ætti ekki
að vera þekkt fyrir að taka af Is-
landi og hættulegt fordæmi fyrir
Island að ganga inn á. Svo sýndi
Sigurður, að ekkert hefði verið
rannsakað um Krísuvík. Öskaði
hann eftir að nánari skýrsla væri
útbúin, þar sem líka væri reiknað
út hvað breytingar á miðstöðvum
o. s. frv. myndu kosta menn.
Haraldur Guðmundsson tók
næstur til máls. Kvartaði hann,
sem aðrir ræðumenn, yfir, hve lít-
inn tíma og tækifæri bæjarfulltrú-
ar hefðu haft til að athuga tilboð-
ið, þar sem allmikið af plöggum
barst þeim fyrst á fundinum.
Kvaðst hann lítinn dóm geta á til-
boðið lagt, en þótti sem Höjgaard
& Schultz ynnu í raunir.ni mestallt
verkið á bæjarins kostnað.
Ársæll Sigurðsson tók því næst
til máls fyrir hönd Sósíalista-
flokksins. Kvað hann lánskjörin í
heild mjög erfið, alveg sérstaklega
það, að verða að greiða allt lánið
upp á fyrstu 8 árunum. Hinsvegar
væri allur dráttur, — svo sem nvj
ar rannsóknir, sem helzt hefðu
átt að vera gerðar, — mjög hættu
legur vegna heimsástandsins. Til-
boðið um framkvæmd verksins
gæti vart kallazt tilboð, þar sem
ekkert í því væri fast, Höjgaard
& Schultz væru hvað verð snerti á
verk.inu mjög lítt bundnir. Kvað
hann nauðsynlegt að reyna að fá
fast tilboð frá Höjgaard & Schultz
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVIUANS. KHÖFN I GÆRKV
Brezka stjómin hefur lagt til að stofnað yrði sjálf-
stætt ríki í Palestinu áður en tíu ár eru liðin, en þang-
að til hafi Bretar meiri eða minni ihlutun um stjórn
landsins. Bæði Gyðingar og Arabar skulu njóta sömu
lýðréttinda í landinu.
Tillögur þessar þýða allmiklar tilslakanir við kröf
um Araba, þar sem gert er ráð fyrir, að innflutningur
Gyðinga verði smámsaman takmarkaður, og loks bann-
aður með öllu nema leyfi hinna arabisku íbúa komi
til.
Gyðíngar og Arabar óánægdír
Er svo gert ráð fyrir í tillögum þessum, að Gyð-
ingar megi aldrei verða meira en þriðjungur landsbúa.
Tillögur þessar eru taldar geta orðið þess valdandi,
að dragi úr óeirðum þeim er lengi hafa verið landlæg
ar í Palestínu. Pó er alls ekki víst, að svo verði þar
sem bæði Arabar og Gyðingar eru mjög óánægðir
með tillögurnar, og telja gengið á rétt sinn til landsins
með þeim.
„Víndíctíve“ heím-
sóhnín
Brezka herskipið H. M. S. Vind-
ictive kom í gærmorgun kl. 8.30
til Reykjavíkur.
Skipið er um 9000 smálestir,
600 fet á lengd og 58 á breidd. Á-
höfn skipsins er um 700 manns og
er talsverður hluti þeirra sjóliðs-
foringjaefni, þar sem skipið er not
að sem skólaskip. — Það er ekki
í opinberri heimsókn.
„Vindictive” verður hér til mið-
vikudags í næstu viku. Munu skip-
verjar einhvern næstu daga keppa
í knattspyrnu við reykvíska knatt
spymumenn.
1 gær fór forsætisráðherra um
borð. í dag er almenningi boðið
að skoða skipið kl. 2—6.30. Verða
bátar frá skipinu í förum milli
lands og skips og leggja þeir að
Geirsbryggju.
Samningaoefnd-
mgeröi nppkast
að spmkomnlagi
í stað þessarar áætlunar, sem hér
lægi fyrir. Ef gengið væri að til-
boðinu eins og það er, þá væri að-
eins ein afsökun fyrir því, og það
er, að ef til ófriðar kæmi, þá væri
þetta svo mikilvægt fyrir þjóðina,
að það eitt afsakaði að ganga að
því óbreyttu.
Borgarstjóri tók nú aftur til
máls og kvaðst vona að bæjarfull
trúar myndu líta ljósar á málið ef
þeir hefðu getað athugað plöggin
betur. Kvað hann erfitt að fá fast
verðtilboð í vörurnar, sem þyrfti
til hitaveitunnar, sökum verðsveifl
anna, sem hugsanlegar væru eins
og tímarnir eru. Kvað hann um að
velja, að taka þessu boði og fá
hitaveituna, — eða fresta því og
eiga á. hættu að stríð skylli á okk-
ur hitaveitulausa. Hvað erfiðleik
ana um greiðsluna snerti, benti
hann sérstaklega á, að auk vaxta
og afborgana, þá væri reksturs-
kostnaður hitaveitunnar tlltölu-
lega lítill, eða um 225 þús. kr.
(stjóm, viðhald, rafmagn, olía o.
fl.). Lánsmöguleika í Svíþjóð kvað
hann rannsakaða til þrautar, svo
Frarahald á 4. síðu.
í símamálinn í
gærdag.
I gær sat á rökstólum þriggja-
manna nefnd frá símalagningar-
mönnum, er fjallaði um samninga
fyrir þeirra hönd, og starfaði hún
í fullu umboði félagsins. 1 nefnd-
inni voru Kristinn Eyjólfsson for-
maður Félags símalagningar-
manna, Gústaf Sigurbjarnarson,
varaformaður félagsins og Héðinn
Valdimarsson, formaður Dags-
brúnar.
Fyrir hönd Landssímastjóra
mætti verkfræðingur símans,
Gunnlaugur Briem, og Edvard
Árnason, en þeir höfðu ekki um-
boð til þess að ganga frá samning
um.
Þessir aðilar höfðu í gær komið
sér saman um uppkast að samn-
ingi og kemur nú til kasta Hlíð-
dals póst- og símamálastjóra að
samþykkja það eða hafna. Þar á
eftir þarf staðfestingu atvinnu-
’j málaráðherra, og er þess naumast
" að vænta að á henni standi.
Skosmidnrmf hcldu að sama rcftlæfi1 Ekki verður annað sagt, en að
, samninganefndin hafi unnið fljótt
æffi að gan$a yfnr þa o$ hctldsalana
Rikisstjórnin lagfærir ,mísskilning,
Fulltrúar skósmiðanna hér í
bænuni fóru nýlega á fund yf-
irvaldanna og óslcuðu eftir að;
mega hækka nokkuð taxta sína,
því eins og kunnugt er hefur
efni til skóviðgerða stigið. Yf-
irvöídin kváðu við því þvert nei.
Skósmiðum fanst þetta und-
arlegt og bentu á að heildsöl-
um hefði þó verið leyft að
hækka vöruna til skósmiðanna
um 10—20°/n. Það fannst líka
yfirvöldunum afar eðlilegt ©g
réttlátt.
Skósmiðirnir hafa auðsjáan-
lega gengið út frá gömfu regl
unni: „Hvað höfðingjarnir haf-
ast að, hinir ætla sér leyfist
það“. — En þetta stafer af al-
gerum misskilningi hjá skó-
smiðunum: Gengislækkunijn og
verðhækkunln var sem sé gerð
fyrir höfðingjana, en á kostnað
verkalýðs og millistétta. Pess-
Framh. á 4. síðu.
og vel í þessu máli, og er það póst
og símamálastjóra hin mesta
skömm, ef hann lætur málið lengi
bíða afgreiðslu hjá sér.
tltvarpsstjórar Norðurlanda á ráðstefnu í Kaupmannahöfn. Talið
frá vinstri: Olav Midttun, Noregi, Jónas Þorberg'sson, fslandi, F. E.
Jansen, Danmörkn, Vakio, Finnlandi, og Dymling, Svíþjóð.