Þjóðviljinn - 18.05.1939, Blaðsíða 2
Fimm'fcuáaginrt 1S. maí Í93ðj
ÞJéÐVlLJINW
ÞlðOVIUIIIII
Ctgefandi:
Sameiningarflokkar . alþýðn
— Sósialistaflokknrinn —
Bitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitstjórnarskrifstofnr: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðslu- og anglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
4skriftargjald á mánnði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura
eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
iMtÓTTIR
Af verkunum
verdur hann
dæmdur
Ætli það sé ekki öllum ljóst,
að bygging verkamannabústað-
anna er nálega það eina, sem
gert hefiur verið af skynsamlegu
viti í byggingamálum Reykja-
víkur? Varla verður þes§ari
spumingu svarað öðru vísi en
játandi, þrátt fyrir það þó ráða
megi af Alþýðublaðinu, að sum-.
ir af riturum þess séu á annari
slooðun.
En þetta kynduga fyrirbrigði
verður að skýra út frá þeirri
staðreynd, að blað þetta virðizt
undir stjóm Jónasar Quðmunds
sonar hafa það eitt áhugamál,
að afneita öllu því, sem Alþýðu-
flokkurinn hefur vei gert.Jónas
setti að gera bæn Galdra-Lofts
iað einkunnarorðum Alþýðu.
blaðsins: „Hreinsa af mér öll
góð verk og gjör hjarta mitt
máttugjt í hinu illa'k Seinni hhita
bænarinnar ætti hann að punta
með breyttu letri, því svo mjög
sem honum . er í imun að afheita
•fortíð Alþýðuflokksins, þá er
honum hitt þó hugstæðara, að
kveða niður, „með illu eða
góðu“ hverja þá tilraun, sem
að því miðar að halda uppi því
merki, sem hann og Sankti Jó-
hann hlupust frá.
Sem sagt, þessi brjálæðis-
kennda viðleitni Jónasar gengur
svo langt, að hann veigrar sér
ekki við að nota blað sitt til
þess að reyna að vekja óánægju
úlfúð og tortryggni innan Bygg-
ingarfélags alþýðu. Tylliástæð-
an sem hann notar, er sú, að
staðurinn sem valinn hefur ver-
ið fyrir þá bústaði, sem reisa á
næsta ár, ef ríkisstjórnin ekki
svíkur gefin loforð um
fjárframlög, sé óheppilegur,
og þetta gefur honum tilefni
til árásar á stjórn byggingarfé-
lagsins og formann þess. Ekki
er þetta af því að hann vitiekki
fullvel að stjóm byggingarfé-
lagsins hetur engu um þettastað
arval ráðið, heldur bæjarstjórn
Reykjavíkur, sem hefur ákveð-
ið staðinn, og því mun verða
tekið með þökkum ef bæj-
arstjórnar Breiðfylkingin finnur
betri stað og það er vissulega
hægt. Valdið er Breiðfylkingar-
innar. Gott er til þess að vita,
að henni gefst tækifæri til þess
að sýna viljann, í verkinu. Vænt-
anlega tekur hún skjóta ákvörð-
un um að velja verkamannabú-
stöðunum einhvern af hinum
glæsilegustu og beztu stöðum,
sem völ er á í bænumj. í þessut
sem öðru verður hún dæmd af
verlcunum.
Það er nú einmitt Iöngun
manna til þess að dæma eftir
verkum ,sem er eitur í beinum
Jónasar Guðmundssonar. Vegna
þess, að meðlimimir í Bygging-
Erlendar
iþróffafirétíír
Taisto Máki, hin stóra íþrótta
stjarna Finnlands hefur stór á-
form 1 sumar. A5 sjálfsögðu er
hann álíka þögull og fyrir-
mynd hans, Nurmi, þó hefur
tekizt a5 fá hann til aS opna
munninn. Eftir að hafa æft all-
an veturinn 3—4 sinnum í viku
byrjar hann hinar eiginlegu
æfingar. Hann hefur mikinn á-
huga fyrir landskeppninni við
Svía og Pjóðverja, og sinn
versta mótstöðumann telur
hann Svíann Kálarne Jonsson.
Munu þessir tveir á næstu mán
uðum keppa marga „spenn-
andi” 5000 m. spretti og einnig
10,000 m., sem Máki er heims-
methafi í og reiknar hann með
að geta hlaupið undir 30 mín.
í hindrunarhlaupi, sem hann
æfir sérstaklega, hefur hann í
hyggju að reyna við Evrópu-
meistarann í þessari grein —
og sigra.
Á heimssýningana í New
York senda Finnar meðal ann-
ars tvo hiuti, og er annar
þeirra gullúr það, er Paavo
Nurmi hljóp með í hendinni í
sínu fræga hlaupi á Olympiu-
leikunum i París. Hinn hlutur-
inn eni hlaupaskór Hannes
Kolehmainens, sem hann vann
sinn fræga sigur á í Stolck-
hólmi 1912, og er hann fyrsti
maðurinn, sem gerir finnska 1-
þrótta„garðinn” fnegann um
allan heim. Gert er einnig ráð
fyrir að Nurmi verði þar stadd-
ur.
Indland er land fakíranna,
og Indverjar eru líka galdra-
menn í einni íþróttagrefn, sem
sé hockey. I þessari grein hafa
þeir verið svo að segja ósigr-
andi siðustu árin. Á olympiu-
leikunum í Amsterdam 1928.
fengu þeir gulhuedalíu í Los
Angeles 1932 og 1936 í Berlín
og unnu Pjóðverja þar í úrslit-
um 8:1.
Peir hafa feröast víðsvegar
um heim og í 4 síðustu ferðun-
um hafa þeir leikið 133 leiki
og sett 1300 mörk móti 125.
Pessi iþrótt var þó ekki veru
lega skipulögð þar fyrr en eftir
1920. Nú tilheyra aðalsamband-
inu 13 stór sambönd og er að-
eins eitt þeirra eldra en frá
1920. Ástæðan fyrir þessari vel-
gengni er sú, að í fyrsta lagi er
þessi íþrótt vel fallin fyrir þjóð
ina, og svo hitt, að börnin læra
leikian urn leið og þau læra að
ganga. Skólarnir hafa fagmenn
sem beint kenna hann.
Hina nauðsynlegu reynslu fá
þeir svo í félögunum. — Kroc-
ket, polo og hestaveðhlaup eru
einnig þjóðaríþróttir Indverja.
Á síðari árum hafa ýmsar ev-
rópiskar íþróttagreinar borizt
þangað, t- d. knattspyma, frjáls
ar íþróttir, sund, tennis o. fl.
arfélagi alþýðu vilja dæma eftir
verkum, kusu 136 þeirra Héð-
inn Valdimarssontilformennsku
í félaginu, en Guðg’eir Jónsson,
sem ekkert verður illt um sagt,
annað en það, að hann er gegn
betri vitund enn í Skjaldborg-
inni, fékk aðeins 40 atkvæði.
Verkamannabústaðirnir eru tal-
andi vottur um hugsjónir og
framkvæmdir Héðins Valdimars
sonar, þessvegna er hann svo
Framh. á 2. síðu.
\
Um þessar mundir fer fram kepptni í II. .og III. aldursflokki
eða með öðrum orðum meðal úrváísins í þessum flokkum fé-
laganna.
Fylgjast margir vel með keppni þessara ungu nranna og
ekki sízt þeir sem eru á sama aldri og þeir, sem í eldinum
standa. Á þessum aldri er áhug inn mikill >og allir ungir drengir
vilja verða góðir kHattspyrnumenn. Félögin gera líka sitt til
að fjölga félagatölu sinni með ungum drengjunr með þeim á-
gæta ásetningi að skapa hrausta' menn og þjóð. Félögin brýna
fyrir þeim að mæta nú vel til æfinga, því allt velti á því hve
góðir þeir verði, ,og er það hverju orði sannara. Stjórnum
félaganna er 'það ljóst að því fleiri þátttakendur, sem þau,
hafa því meim er úr að velja og því betri sem æfingasóknin er
eftir því betri árangur í íþróttinni. Nú er það svo að alla
menn langar til að sjá ávöxt af starfi sínu, og í þessu tilfellf
langar þessu ungu menn, sem hafa stundað æfingar í félaginuí
sínu til þess að reyna kraftana við jafnaldra sína í hinum
félögunum, og þó íþróttin hafi í raun og veru æðra takmark
en að keppa þá er það æðsta takmark þessara ungu drengja
að keppa.
Forráðamenn knattspyrnunnar hér virðast vera nokkuð áhuga
lausir fyrir þessum stóra hóp, sem ekki eru „útvaldir“. Þeir
bera því við að vallarskilyrðin séu svo slæm að það sé ó-
mögulegt. Ég fullyrði að ef viljinn er fyrir hendi, þá erufram
kvæmdirnar auðveldar, en ef viljann vantar, þá vantar allt.
Ég vil því benda þessum góðu mönnum á að allt sumarið er
hægt að nota laugardagseftirmiðdagana til leika fyrir þessa
drengi. Væri réttara að nota annannhvern sunnudag fyrir hvorn
flokk, II. og III., með tjlliti til þess að margir fara úr bæn-
um. Með því að leika í hálfan maí, júní, júlí, og ágúst mætti
fá út tvöfalda umferð fyrir hvorn flokk. Fyndist K. R. R. of
kostnaðarsamt að gefa bikar til þessarar keppni mætti gefa út
heiðursskjöl (diplom), sem sigurvegarinn fengi, eins og tíðk-
ast mjög erlendis.
Það kemur þráfatdlega í ljó,s, að ef einn eða tyo menn vant-
ar af þessum^venjulegu, þá er ,allt í voða, og í fyrsta aldurs-
flokki er mönnum að verða þetta ljóst, og n’ú fær I. flokk-
ur sömu tækifærin og meistaraflokkur. Því ekki sama með þá
yngri, heyra þeir ekki framtíðinni til? Væri ékki rétt að
reyna? Dr.
Isleneka glíman er glæsíleg iþréfí
Árið 1916 gaf í. S. í. 'út
Glímubókina, hún er vel úr
garði gerð um þessa hluti, og
vil ég tilfæra úr henni þennan
kafla á bls. 125.
„Glímumenn ættu vel að
temja sér það að gera fallega
byltu. Það er eigi einungis
komið undir því, að bragðinu
sjálfu sé vel beitt, heldur einn-
ig að vel sé við það skilið,,
tökum sleppt mátulega, svpað
sækjandi hvorki fylgi bragði of
fast eftir, né heldur kasti keppi-
naut sínum lauslega frá sér;
það er ljótt og getur valdið ^
hálfri byltu eða meiðslum.
Loks er vel að gæta þess, að
stíga ekki ofan á keppinaut sinn
fallihn né detta um hann; hvor-
tveggja er mjög álappalegt. En
þar sem glímumaður að öllum
jafni fellur fyrir fætur hinum
verður sigurvegarinn oft að
vera við því búinn að hlaupa
yfir hann sem snyrtilegast, eða
á hlið við hann til þess að ná
jafnvægi eftir bragð sitt. Sjálf
leikslokin eru smiðshöggið á
glímuna og fari þau í ólestri
getur það varpað skugga á
góða glímu, og byltu, sem að
öðru leyti var vel gerð.
Það er mjög í tízku að tala
um glímuna sem íþrótt í ó-
fremdarástandi og engir íþrótta
menn fá jafnmikið af hnútu-
kasti og nöldrj, sem glímu-
menn.
Það er ekki vani eftir alls-
herjarmót, meistaramót, sund-
mót eða víðavangshlaup að
bregða keppendum um ódrengi-
legan leik eða eilífa afturför.
Enda væri ekki gott að rök-
styðja slíkt. Keppnin fer fram
.eftir ströngum reglum og árang
urinn er geymdur í tölum, er
bera má saman frá ári til árs.
í glímu er aldrei hægt að bera
árangur saman og þessvegna
geta menn endalaust talað um
afturför frá því í sínu ungdæmi
en það er tal, sem engin ástæða
er til að taka alvarlega. En
það er önnur hlið á þessu máli
sem er alvarlegri, og hún er
sú að glíman er nú glímd eft-
ir reglum, sem enganvegin sam
svara hugmyndum almennings
eða glímumanna um heiðarleik
og drengskap. Og það má vel
geta þess glímuinönnum til
lofs, að það er langt frá að
þeir séu farnir að temja sér
þann þjösnalega ruddaskap, er
reglurnar leyfa. Tjl langframa
verður þó ekki mikið bil á milli
þess sem þolað er og þess sem
verður gert, því það er eðli
allra kappleikja að menn fari
það sem þeir komast.
Þessvegna' eru leikreglur
strangar, stökkmaður má ekki
snerta jörð framan við stökk-
brún um leið og hann stekkur,
og bringusundsmenn verða að
snerta mark jafnt með báðum
höndum að öðrum kosti er það
ógilt. En glímumanni er leyft
að falla á hinn ofan og jafnvel
nema niðri meir en leyfilegt
er, og er það tekið gilt. Þvert
jofan í þann anda, sem allsstaðar.
Sagf og skirífad:
í einu er það enn sem menn
syndga heima (í Noregi): Þeg-
ar knöUurinn kemur ekki ná-
kvæmlega þar, sem maður ósk-
ar, þá kemur það oft fyrir
að t. d. „stjarnan” lítur á
meðleikmann sinn með voða-
augnaráði og strangri að-
finnslu. Hér (í Englandi) skilja
menn og haga sér þar eftir, að
leikmaðurinn alltaf reynir að
gera silt bezta, þó það ekki allt-
af heppnist. Eins oft og það kem
oft fyrir heima, eyðileggsl leik-
gleðin og félagsandinn. Þetta
er ákaflega veigamikið atriði,
sem sérslaklega „stjörnurnar”
beima gera sig seka um. Eg
þarf víst ekki að nefna nöfn.
(Finn Amundsen í Sportsm.)
er að finna í Glímubók í. S. í.
og þann skilning, sem allsstað
ar má finna meðal almennings,
hafa þessi ákvæði gilt í 9 ár.
Og ef þetta atriði verður lög-
fest og nokkur atriði önnur og
þær greinar felldar burt, sem
eru svo spaugilega vitlausarað
þær væru bezt komnar hjá
Bjarna Björnssyni sem skemmti
atriði, þá rís glíman til þeirra
virðingar sem henni .ber.
Góða glímumenn vantar ekki
og það er efamál að nokkurn-
tíma hafi verið til menn, sem
hafi haft jafn víðtæka þekkingu
á glímunni og þeir, sem nú
eru uppi, og það virðist vera
almennur áhugi fyrir því að
skapa glímunni virðulegri sess
en verið hefur. Sem sagt öll
skilyrði eru fyrir hendi til þess
að glíman geti orðið almenn og.
það vcrður hún þegar íþrótta
kennurum verður gert það að
skyldu að kunna glírnu.
Um það verður ekki deilt
hvert íþróttagildi glíman hef-
ur. Og leitun mun vera á tví-
menningskeppni, er sameinar
jafn vel aleflisátök, snarræði
mýkt og fullan drengskap.
Ef til vill er það frumstæð
þörf ungra manna að reyna
með sér kraftana og glíman full
nægir þessari tilhneigingu á
svo dásamlegan hátt að þeir
verða að vinum. Mér er nær
að halda að ryskingar á sam-
komum myndi að miklu leyti
hverfa með vaxandi iðkun glím
unnar, og er það mjög eðlilegt
vegna þess uppeldisgildis, er
glíman hefur.
Ef glíman nyti sama réttar
eins og t. d. skíðaíþróttin, fengi
vikulegan aðgang að útvarpinu
og útvarpað væri frá öllum
merkustu kappglímum ársins,
er enginn efi að almennur áhugi
myndi strax vakna. Og að skíða
fþróttinni alveg ólastaðri er
engin ósanngirni að ætlast til
þess, að þjóðaríþróttin njóti
sömu hlunninda. Til þeirra er
ekki lcunna að meta glímuna
vil ég segja þetta: nú sem stend
ur kunna íslendingar enga íþrótt
sem getur varpað eins miklum
Ijóma yfir land og þjóð á al- j
þjóða vettvangi eins og íslenzka |
glíman. j
Grímiur S. Norðdahl. i
Dtbrefðlð ÞjéSviIfano
Björgunarstarfið hjá Þjóð-
stjórninni okkar er í fullum
• gangi. Eftir hinn skuldum*
vafna Kveldúlf og Alliance er
nú röðin komin að Mjólkurfé-
lagi Reykjavíkur Eyjólti og Co.
Tollstofurnar ei-u fluttar frá
Arnarhvoli í fyrrverandi skrif-
stofur Mjólkurfélagsins, en það
sjálft er að liola sér niður uppi
á efsta loíti í Mjólkurfélagshús-
inu. En ekki þótti þessi björg-
unarráðstöfun einhlít, svo að
ielaginu var nú leyft að byggja
eina hæð enn ofan á húsið, en
um það hefur það árangurs-
laust sótt í undanfarin 4 ár.
Mörgum þykir undai'legt að
lollurinn skyldi ekki vera flutt-
ur í Hafnarhúsið, svo sem til
hefur slaðið og þykir það
benda til þess að Mjólkurf. Eyj
ólfs standi enn nær hjarta Þjóð
stjórnarinnar en nokkurn tíma
bæjarstjóm Reykjavíkur, enda
kannske enn skuldugra. Marg-
ir eru farnir að spá því, að
hinni „hjálp”fúsu þjóðstjórn
muni takast að bjarga öllum
skuklugustu fyrirtækjum lands
ins, áður en langt um líður og
eru sumir að geta þess til að
það verði á þeirra kostnað, sem
ekki hafa náð eins mikilli
leikni í að spila með og tapa
almenningsfé.
—x—
„Sam”stjórnin okkar er nú
að ná talsverðri tækni í sam-
stilltum starfsaðlerðum. Virð-
ist svo sem öll stjórnarblöjSin
hafi þegar l'engið sameiginlega
yfirstjórn, sem tryggi stökustu
nærgætni i garð bandamann-
anna og samtaka árás á and-
stæðinginn. Bui'geisai'nir hlógu
óspart að 200 manna hópnum,
sem hinn íslenzki Mac Donald
fylkti um sig á götunni 1. maí.
Én í greinum Mbl. og Tímans
dagana á eftir var talað í
virðulegum tón um „allstóran
hóp”, „nokkurn fjölda”. Rit-
stjórnin er orðjn svo „ílott”.
Nú er bara stutt á takka: „Eina
skammargrein i öllum okkai'
blöðum um Sósialistaflokkinn,
takk! Við kljúfum hann ósköp
pent á pappírnum”. Stundum
kemur fyrir smávégis óaðgætni
sem vonandi lagast með æfing-
unni. T. d. kljúfa Alþbl. og
Tíminn Sósialistaflokkinn bara
í tvennt, Morgunbl. í þrennt, en
Vísir gleymir alveg klofningn-
um. Hvað þarf líka okkar
sterka og vinsæla þjóðstjórn að
vera að kljúfa svoleiðis and-
slæðing?
—o—
Vísir kemst líka að þeirri nið
urslöðu, að eigí muni slíkur
andstæðingur verða Jónasínu
Jensen að falli. Kannske eru
þetta hreystiyrði — kanske er
líka eitthvað á bak við það. —
.Vísir er stundum nokkuð þef-
vís. Þaö er sagt, að Napoleon
hafi komizt svo að orði, að við
réndum sínum skyldi hann
sjálfur sjá, en Iiann bæði guð
að vernda sig fyrir vinum
sínum. Kannske grunar Visir,
að hjartans vinirnir, skulda-
kongarnir Kveldúlfur, Alliance
Eyjólfur & Co., Claessen og
heildsalakh'kan geli orðið hvað
skeinuhættastir. „Segðu mér
hverjir vinir þínir eru, og ég
skal segia þér liver þú ert . —
„Bannseltir vinirnir” eru stund
um ekkerl betri en „blessaðir
óvinirnir”.
Innlendar
íþiréttaliféflír
///. fI. knattspynnimc
lýkur í dag. Keppa þá L'alu
Fram, K. R. og Víkingur. I
lala félaganna er nú þessi
R. 3 stig, Fram 2 stig, Vil
ur 2 stig og Valur 1 stig.
II. /7. mótið hefst í da|
keppa þá fyrst Fram og V
og síðan K. R. 0g Víkir
Verða þarna, án efa, fjöi
leikir.