Þjóðviljinn - 18.05.1939, Qupperneq 3
V* j o tí V . J i .. N
B g
Fimmtudaginn 18. maí -1939.
Lloyd George segir álit sitt á
bandalagi Breta og Rússa
Ræða flttff í
umiræðurnar
Forsætisráðherrann talaði um
þátttöku Sovétrikjanna í banda
laginn, eða hvað það á að kall-
ast, á þá lund, að líkast var að
hann vildi sannfæra stjórnax-
andstöðuna um að stjómin
væri fremur hljmnt því að hafa
Sovétríkin með. Hér er um allt
annað að ræða. Petta er ákaf-
lega þýðingarmikið hernaðar-
mál.
Ég mun ekki láta mér nægja
neikvæða gagnrýni. Ég ætlaað
kom,a fram með ákveðnar til-
lögur, er ráða fram úr þessu.
En óhjákvæmilegt er að taka
með í reikninginn þessar stað-
reyndir:
Að mínum dómi mun signor
Mussolini ekki reynast möndl-
inum ótrúr.
Enginn veit hverja samninga
hann hefur gert við Hitler.
Stríð við Bretland á sama
tíma og Frakkland væri í stríði
við Þýzkaland, mundi einmitt
koma honum vel.
Satt er það að 1915 gekk ítal-
ia út úr bandalagi Miðveldanna
en glevmið ekki tveim stað-
reyndum þar að lútandi: Mið-
veldabandatagið hafði útilokað
möguleikana á stríði við Bret-
land. í öðru lagi lofuðu Bretar
og Frakkar ítalíu stórkostlegri
landaaukningu.
Vér efndum loforðið, Italir
fengu mikla landaaukningu.
Önnur staðhæfiingin er sú, að
Franco hershöfðingi muni
svíkia bandamennina, sem
gerðu sigur hans mögulegan.
Ég hef enga trú á því.
Ég gæti rökstutt þetta í löngui
máli, en ætla ekki að gera bað
nú
Þriðja staðhæfingin er, að
Miðjarðarhafið verði eins opin
leið fyrir oss og það yar t
stríðinu 1914—18, en það gerði
mikinn gæfumun í heimsstyrj-
öldinni, af því að við gátum
víða komið óvinunum í opna
skjöldu.
Fjórða staðhæfingin var ekki
sem skemmtileg-ust, mér þótti
leitt að heyra hana, — að lendi
Pólland í vandræðum, náum
við ekki til þess, en Sovétríkb
gætu þá hjálpað.
Og ein staðhæfingin er sú, að
Sovétríkin komi í bandalagið
fyrr eða síðar.
Ég skal nú koma með
ákveðnar tillögur til stjómar-
ínnar og ég skora á hana að
íyígía þeim.
Ef við förum í stríð án þess
að hafa vísa hjálp Sovétríkj-
anna, þá göngum við í gildru.
Sovétríkin eru eina , kindið,
■ sem á jafnsterkan loftfl-ota og
Þýzkaland, sumir álíta Sovét-
flugflotann sterkari.
Flugfloti vor er kannske all-
góðtu' til landvarna.
Ég læt enga skoðun uppi um
það mál, því ég hef ekki kynnt
mér það, en hann er ekki jafn-
-oki jrýzka loftflotans.
Pað er ekki langt síðan ég
heyrði forsætisráðherra — ekki
jj.aun uúverandi — segja hér í
deildinni, að loftflfíti vör vaéri
50°/o betri en loftfloti : Pjóð-
verja, -og stjómin væri alráðin
í að halda þeim yfirburðum.
Enginn efast um það nú, að
Neðti málsíoftt brezha þíngsíns víð
um samninga víð Sovéfrikín
I tílefní af afmaelinu gefutr Heímskringla
úf síðustu bók hans „Aðvenla"
Lloyd George.
þýzki loftflotinn sé margfalt
sterkari en hann var, en við
austurlandamæri PóUands er
1-oftfloti, sem fyllilega stendur
flugflota Pjóðverja á sporði, og
mundi geta, með hjálp Frakka
og Breta, gert yfirburði Pýzka-
lands á þessu sviði að engu.
Pað voru engar heimsskoð-
unar-efasemdir tengdar við
bandalag vort við Rússland og
Frakkland 1914.
Pá réði í Rússlandi einræðis-
stjórn, sem ekki hikaði við að
beita hinum rotnustu aðferðum.
öll framkvæmdastjóm landsins
var gerspillt og illa starfhæf.
Ég minnist þess þegar við
athuguðum málið 1911 í Varn-
arnefnd heimsveldisins. Paðger-
ir ekkert til þó að sagt sé frá
því nú, að þá dró Sir Henry
Wilson sál. með sinni alþekktu
snilli upp ljóta mynd af rúss-
neska hernum fyrir -okkur.
Samt bjargaði rússneski her-
inn París með innrásinní í Aust-I
ur-Prússland, og án þeirra fórna
er Rússar færð>u j>á, hefðuÞjóð-
verjar ekki einungis náð París,
heldur sennilega náð líka valdi
á hafnarb-orgum Frakka við Erm-
arsund og belgisku hafnarborg-
unum.
Petta gat ákaflega óstarfshæf-
ur her.
Ég segi ekki að Sovéthsrtnn
sé fiullkomiinn her, en það er
her 18 milljóna æfðra manna,
her hinna hraustustu manna í,
heimi. pað er her á mikliu hærra
menningarstigi.
Vér áttum jrá að bandamönn-
um þjóð, þar sein 80"/o var
ólæst -og óskrifandi. Fólkið sem
nú er í Sovéthernum er bæði
læst og skrifandi.
IJtbúnaður rússneska hersins
var ákaflega ómerkilegur, en
útbúnaður sovéthersins er með
ágætum.
Sjáið hve mikið þeir fram-
Ieiða af járni, stáli -og rafmagni,
hve samgöngurnar batna.
Sóvétherinn er margfalt betri
her en rússneski herinn 1914,
hann þolir engau samjöfnuð.
Ég skil ekki hversvegna vér
ættum ekki að tryggja -okkur
aðstoð Sovétríkjanna áður en
til stríðs kem-ur.
Háttvirtur þingmaður Epping-
kjördæmis virtist efast umhvort
Rússar væru reiðubúnir til þess.
Þeir vor-u reiðubúnir að'
styðja -oss ef ráðizt hefði ver-
ið á Tékkóslóvakíiu.
Þeir gáfu ótvíræð loforð um
að k-oma Frökkum til hjálpar
ef þeir stæðu við skuldbinding-
ar sínar við Tékkóslóvakíu. Ég
sk-ora á ríkisstjórnina að gera
tafarlausar ráðstafanir til að
'riyggja bróðurlegt samband
Bretlands við Sovétríkin, banda-
lag, samning eða hvað sem
menn vilja kalla Jrað, aðeins ef
það er samkomulag um að
standa saman gegn friðrofun-
um.
Að öðrum k-osti erurn vér að
leiða þjóðina út í ískyggilegt
áhættuspil. Ásamt með Sovét-
ríjkjiuinium höfum vér svo yfir-
gnæfandi herafla að pýzkaland
ætíi ósigurmn vísain.
Ég skora á stjómina með öll-
um þeinr alvöruþunga er ég get
í það lagt að gera tafarlaust
ráðstaanir.
Ef hikað er við að gera sanm
inga við Sovétríkin til að særa
ekki tilfinningar Pólverja, þá
megum vér ekki láta slfkt hafa
nem áhrif.
Ef Pólverjar eru ekki reiðu-
búnir að taka þeim einu skil-
mjálum sem við verðum að setja
til að hjálpa þeim sv-o gagn sé
að ,verða þeir sjálfir a"ð bera
áyrgðina.
Gunnar Gunnarsson rithöfund
ur er fimmtugur í dag. Hann
er fæddur 18. inaí 1889 á Val-
þjófsstað í Fljótsdal, en nokkru
síðar fluttist hann til V-opna-
fjarðar -og dvaldi þar æskuár
sín flest. Barnungur tók liann
að yrkja -og þegar hami var 17.
ára komu út tvær fyrstu bæk-
ur hans ,,V-orljóð“ -og „Móður-
minninga“. Fói' hann árið eftir
til Danmei'kur í námsför. Starf-
aði hann þar að ýmsu jafnhliða
námi sínu. Hóf hann brátt rit-'
störf á dönsku og 1911 kom út
á því máli lítil kvæðabók er
hann nefndi ,,Digte“. Árið eft-
ir kom út fyrsta bindi af Ættar-
sögu Borgarfólksms. Með þeirri
bók tókst Gunnari að brjóta
sér braut á dönskum vettvangi.
Var -og um svipað leyti tekið
að þýða rit hans á ýmsar af
merkari þjóðtungum Norðurálf-
unnar. Prátt fyrir þó, að Ættar-
saga Borgarfólksins sé æsku-
verk Gunnars og smíðalýtin auð
sæ, mun hún þó hafa borið nafn
hans víðast. Síðan hefur Gunn-
ar ritað fjölda bóka og unnið
marga ágæta sigra, ekki aðeins
í Danmörku heldur einnig víða
um önnur lönd, -og er það að
vissu leyti vansi, hve fáar af
bókum hans eru jjýddar á ís-
8 snmarlejrfisferðir ð vegnm
Ferðafélags Islands
FerSafélag íslands hei'ur und
anfarin ár gengizt fyrir sumar-
leyfisferSum til ýmsra fjar-
lægra staSa á landinu. Hafa 8
slíkar ferðir veriS afráSnar í
sumar og er hér gerS nokkur
grein fyrir þeim.
í. Vestfjarðaför.
21. júní meS e.s. Dellifossi til
ísafjarSar, en þ'aSan inn Djúp-
iS aS AmgerSareyri eSa Lauga
bóli. FariS á hestum vfir
PorskafjarSarheiSi um Reyk-
hólasveitina og þá um Barma-
hlíSina- „hlíSina mina fríSu” og
í KróksfjarSarnes, en þaSan
meS bílum um Dalí til Reykja-
víkur. 6 daga ferS.
2. Ilringferð kringum land.
Lagt á staS 5. júlí meS e.s.
SúSin og fariS til ReySarfjarSar
eoa SeySisfjarSar meS viSkomu
i Vestmannaeyjum, HornafirSi
og sySri AustfjörSunum. FariS
meS bifreiSum upp á HéraS og
dvaliS á HallormsstaS 1 dag,
ferSinni haldiS áfram um Fgils
staSi aS SkjöldólfsstöSum og
ncrSur um land, meS viSkomu
á merkustu stöSum, svo sem
Detlifoss, Ásbyrgi, SkinnastaS,
Húsavík, Mývatni, Vaglaskóg.
kurevri, Hólum í Hjaltadak
Jilönduósi, Vatnsdal, i Borgar-
fjörSh n og un Kaldadal ti.
Rc'kjavíkur. 1° daga ferS.
3. Mývatnsferð.
15. júli. EkiS í bifreiSum “jóð
leiSina norður, um Blönduós,
SkagafjörS, Akureyri, í Vagla-
skóg aS GoSafossi, um Reykja-
dal til Mývatns, en þar verSa
skoSaSar Dimmuborgir, Slút-
nes og ReykjahliS og ef til vill
brennisteinsnámumar. Frá Mý
vatni fariS um Laxárfossa
og ASaldal til Húsavikur, en
þaSan um ReykjahliS
byrgi og Dettifossi. —
ferS
aS As-
8 daga
h. Öbgggðaferð.
22. júlí. EkiS í bifreiSum aust
ur aS ÁsólfsstöSum. FariS á
hestum upp úr Pjórsárdal vest-
an Pjórsár að Arnarfelli hinu
mikla, veriS 2—3 daga á ierS-
hmi. Frá Arnarfelli í Kerlingar
íjöll og dvaliS þar 1—2 daga.
■Or Kerlingafjöllum meS bílum
norSur á Hveravelli. Pá í Hvít-
árnes og til baka til Reykja-
víkur. 6—7 daga ferS.
5. Fjallabaksferð.
29. júlí. 1 bifreiSum austur aS
Vik og gist þar. Næsta dag aS
Kirkjubæjhrklaustri. PriSja
daginn fariS ríSandi aS Laka-
gígum og til balca aS Klaustri
og aS HlíS 1 Skaftártungu um
kvöldiS, gist þar. Fimmta dag-
inn ríSandi frá HliS Fjallabaks
veg nyi’Sri. ViSkomustaSir:
Svartinúpur, Hánípufit, Eldgjá
og um Jökuldal vestur i Kýl-
ingar og gisl þar. Sjötta daginn
lialdiS vestur í Landmanna-
laugar. Pá um Jökuldal inn í
Prengsli eSa lengra. Til baka
i Laugar og í Landmannahelli
um kvöldiS og gist þar. Sjö-
unda daginn gengiS á LoS-
mund. í bilum um Galtalæk til
Reykjavíkur. 7 daga ferS.
6- Umhverfis Langjökul.
2. ágúst. EkiS í bifreiSum aS
Húsafelli en i'ariS þaSan riSandi
um Kalmannstungu og Surts-
helli norSur á ArnarvatnsheiSi
og dvaliS þar 1 dag. Pá íariS
norSan jökuls á Hveravelli.
Frá Hvéravöllum mcS bílum í
Kerlingafjöll og í Hvítárnes og
til Reykjavíkur. 6 daga ferS.
Gunnar Gunnarsson
lenzku, því að þrátt fyrir þrjá-
tíu ára útlegð er Gunnar þó
fyrst og fremst fslendingur. Til
íslands sækir hanu viðfangsefni
sín, og þau eru honum engin
umgjörð almennra viðfangsefna.
Gunnar Gunnarsson hefur ár-
um saman verið einn helzti full-
trúi íslenzkrar menningar og
bókmennta á erlendum vett-
vangi, og þó að hann hafi dval-
ið langdvölum erlendis, hefur
hann þó ætíð litið fyrst og
fremst á sig sem íslending.
í vor er Gunnar væntanlegur
Þýzfcm knaff~
spyrnuþjálfaví
komínn fíl
Víkíngs
Knattspyrnufélagið Víkingur
iékk meS Dettiíossi síSast þýzk-
a,n þjálfara, sem dvelur hér hjá
félaginu þar til í ágúst. Pessi
Jijálfari heitir Fritz Buchloh,
og er mjög frægur markmaS-
ur og hefur leikiS oft í lands-
liSi ÞjóSverja. Er Buchloh hér
með konu sinni, sem hann
kvæntist rétt áSur en hann
fór og er því hér i nokkurs-
konar brúðkaupsferS um leiS.
FullyrSa má, aS Víkingur getur
lært mikiS af þessum þjálfara
sínum, og má því gera ráS fyrir
aS þeir verSi þungir í skauti í
sumar.
7. Austur á Síðu og Fljóishverfi.
8. ágúst. EkiS í bílum endi-
langa Vestur-Skaftafellssýslu
með viSkomn á öllum merk-
ustn stöSum. Gist i Vík og í
Kirkjubæjarklaustri. 1 daga
ferS.
8. Gönguför um Snæfellsnes.
12. ágúst. Farið i bil aS BúS-
um á Snæfellsnesi, en gengið
þaðan út aS Arnarstapa, Helln-
um. Malarrifi, Djúpalóni og
Dritvík og fyrir .Tökul til
Sands. þá inn í ólafsvík, Grund
arfjörS, KoIgrafarfjörS og í
Stvkkishólm. 7 daga ferS.
SéS fyrir fari lil Akureyraí
til aS taka þátl í ferS Ferðaié-
lags Akureyrar í Herðubreiðar
lindir og í Öskju, sém befst fr&
Akureyri 29. júlí n. k.
Auk þess mun FérSafélagið
gangast ■ fyrir 32 skemmri i'erð-
um um helgar og verSur gerS
nánari grcin iýrir þeim jafnáð-
um.
heim. Hefur hann keypt stór-
býli á æskustöðvum sínurn og
hyggst hann að taka þar við
búsforráðum jafnhliða því sem
hann heldur áfram rithöfunda-
störfum sínum.
I tilefni af 50 ára afmæli
Gunnars gefur Bókaverzlunin
Heimskringla út síðustu bók
Gunnars, Aðventa. Er bókin
þýdd af Magnúsi Ásgeirssyni,
en Halldór Kiljan Laxness ritar
formála fyrir henni um æfistarf
Gunnars og afstöðu hans í ís-
lenzkum bókmenntum. Er bók-
in hin vandaðasta að öllum frá-
gangi, og mun hún koma í bóka
búir á nránudaginn.
Aðventa er sagan um íslenzka
fjármanninn sem leggur af stað
með hundmn sinn til að leita
týndra sauða, þegar hinir bu-
azt til hátíðahalda. Er bók þessi
lýsing á svaðilförum fjármanns-
ins og baráttu hans við hamfar-
ir veðursins, eins og þau gerazt
uppi á reginfjölltum í skamm-
deginu.
Bók þessi hefur hvarvetna
fengið hina- ágætustu dóma.
Natarsteli,
Kaffistell.
G^kaupfélaqid
IBankasfrætí 2
Af verkunum vcrdur
hann dæmdur
Framh. ai' 2. síSu.
sem sjálfkjörinn til forustu í
byggingarfélagsskap alþýðunnar
Jónas Guðmundsson á líka sín
talandi verk, en þau hrópa ekki
á hana til forustu í neinniþeirri
sveit er hristir klafa hinna kúg-
uðu stétta. Nei, þau hafa kallað
á hann í værðarvoðir við hlið
Ólafs Thors. En í hvert sinn
sem Jónas sér að verk Héðins
Valdimarssonar hafa kallað á
hann til nýrrar þjónustu í sveit-
um alþýðunnar, þá reynir hann
að hylja þau í sortaskýjum öf-
undarinnar. Hann um það, ekki
stækka hans verk á því. En
sjálfur minnkar hann, því að af
verkum verður hann dæmdur,
og lengi getur smátt smækkað.