Þjóðviljinn - 24.05.1939, Page 1

Þjóðviljinn - 24.05.1939, Page 1
Horræni æshuiiDt að bauuapvatni í suuiar Norrænt æskulýðsmót verð- ur, eins >og áður hefur verið frá skýrt, haldið að Laugar- vatni dagana 27. júní til 4. júlí. Mót þetta er haldið að tilhlutun hinnar svo kölluðu Viggby- holmsnefndar í Svíþjóð. Sams- konar mót hafa áður verið hald- *in í öllum hinum Norðurlöndun um iog) í Eistlandi. Tilgangurinn með mótum þessum er að æsku Berklayfirlæknir fer í skoðunar- f erð' nm Anstf irði Sigurður Sigurðsson berklayfir- læknir fer í næstu viku í berkla- skoðunarför til Austurlands, og býst hann við að verða einar þrjár vikur í förinni. Fer hann fvrst til Hornafjarðar, en heldur þaðan norður eftir. Skoðunin verður framkvæmd í samráði við héraðs- læknirinn á hverjum stað, og hafa þeir fólkið til, sem skoða á. Sig- 1 urður hefur meðferðis Röntgen- tæki. Ríkisstjórnin hefur leigt björgunarskútuna „Sæbjörg” til að flytja Sigurð milli fjarðanna. fólk Norðurlandanna kynnistog fái af eigin sjón og reynd að kynnast atvinnulífi, félagsmál- um og menningu Norðurlanda- þjóðanna allra. Á mótinu verða allmárgir fyrirlestrarfluttir, um ræðufundir og skemmtisam- koma,. auk þess verða faruar ferðir að Gullfossi, Geysi, til Þingvalla og fleiri staða. Fyrir- lestra munu flytja, Hermann Jónasson forsætisráðherra, Sig- urður Nordal prófessor, Stef- án Jóh. Stefánsson ráðherra, Jónas Jónsson alþingismaður, Thór Thors alþingismaður, dr. Einar Ól. Sveinsson, Árni Ey- lands ráðunautur og Ólafuf Björnsson hagfræðingur. Aukl þess munu nokkrir erlendir fræðimenn og stjórnmálamenn flytja þar fyrirlestra og hefja umræður um ýms merk mál. Um 30 ungra manna frá Dan- mörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð hafa þegar sótt um þátttöku í mótinu. Eru það að- allega stúdentar, ungir kennar- ar og lýðskólafólk, karlar og konur. Þeir íslendingar, sem óska að taka þátt í mótinu sendi umsóknir sínar fyrir 10. júní til ritara móttökunefndar- innar, Guðlaugs Rósinkranz yf irkennara, Ásvallagötu 58 og gefur hann nánari upplýsingar um mótið. Alvarleg ófriðarblika í Danzig. « Nazist- ar frá Þýzkalandi streyma til borgarinnar EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV ; Ráðsfundur Þjóðabandalagsins var settur í gæír;, og er Maiski, fulltrúi Sovétríkjanna forseti fimda'þins. Fulltrúi Kína, Wellington Koo, lagði til að ráðið samþykkti fjárhagshjálp til Kína, meðlimir Pjóðabanda lagsins neituðu að kaupa japanskar vörur og hættu að selja Japönum vopn. Fulltrúi Sovétríkjanna, Maiski, studdi tillögur Kín- verja og skoraði á Biíéta að láta nú sjást hvað Cham- ‘ berlain hefði meint með yfirlýsingu sinni um stuðning við ríki er yrðu fyrir árásum. Halifax lávarður og Bonnet, utanríkismálaráðh. Frakka, tóku þvert fyrir að Bretland og Frakkland tækju þátt i nokkrum róttækum ráðstöfunum gegn Japan. 1 Ástandið í Danzig verður í- tollstöð við landamærin hafði þær skyggilegra með degi hverjum. Á- afleiðingar að einn Danzig-borgari rás nazista frá Danzig á pólska var drepinn, og hafa orðið um málið ákafar deilur milli senats- ~“^~~~~~~~~ ins í Danzig og pólsku stjórnar- Alþýðusambandið grfpur til ðrprifaráða til pess að hindr? úrsðgn Bjarma á Stokkseyri Öskar Sæmundsson auglýsir að Alþýðusambands meðiimum sé óheimilt að vinna með mönnum, sem eru í félögum utan Alþýðusambandsins. Samkvæmt því ætti meðlimum Alþýðusambands- ins að vera óheimilt að vinna með Dagsbrúnarmönn- um, Hlífarmönnum, öllum verkamönnum og verkakon- um á Siglufirði o. fl. Svo fávís er stjórn Alþþýðusambandsins ekki að detta í hug að reyna að framkvæma slíkt bann. Ciano utanrítósráðherra Itala og Ribbentrop, utanríkisráðh. Þjóð- verja. — Með sáttmála Italíu og Þýzkalands lofar MussoUni Hitler hjálp til árásar á Pólland. Þjöðaratkvæði um stjórnarskrá Dana Verkamannafélagið Bjarmi á Stokkseyri ákvað á fundi 1. maí að láta fara fram allsherjarat- kvæðagreiðslu um það hvort fé- lagið ætti að segja sig úr Alþýðu- sambandi Islands. Á kjörskrá fé- lagsins voru taldir 117 menn og tóku 83 þeirra þátt í atkvæða- greiðslunni, sena fram fór síðast- liðinn sunnudag. Af þeim sögðu 41 já við tillögu um að segja sig úr Alþýðusambandinu en 41 nei, en eitt atkvæði var úrskurðað ó- gilt. Af þessari atkvæðagreiðslu eru þessi tíðindi annars merkust. Á föstudag komu þeir Ingimar Jónsson og Öskar Sæmundsson til Stokkseyrar. Óskar skyldi vera formaður kjörstjórnar, skipaður af stjórn Alþýðusambandsins, en báðir í sameiningu skyldu þeir hafa uppi áróður meðal verka- manna gegn því að félagið segði sig úr Alþýðusambandinu. Virðist svo sem þeim hafi orðið fátt til raka, og þarf þó hvorugum að frýja vits, því aðal vopn þeirra var að telja verkamönnum trú um að verkamenn, sem ekki væru í Alþýðusambandinu yrðu útilokað- ir frá að vinna með þeim, sem væru í Alþýðusambandinu. Um þetta festu þeir upp svohljóðandi tilkynningu á staðnum: „Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að meðlimum sambandsfé- laga Alþýðusambands Islands er óheimilt að vinna ásamt mönnum, sem eru í félögum utan Alþýðu- sambands Islands. Sjómenn og verkamenn, sem eru í félögum utan Alþýðusam- þands Islands, verða því að gerast meðlimir sjómannafélags eða verkalýðsfélags innan Alþýðu- sambandsins, ef þeir vinna á sama skipi eða á sömu vinnustöð og meðlimir sambandsfélaga Alþýðu- sambandsins. F. h. Alþýðusambands Islands I Öskar Sæmundsson, framkvæmdastjóri”. Samkvæmt þessu er öllum með- limum „sambandsfélaga Alþýðu- sambands Islands” óheimilt að vinna ásamt verkamönnum og verkakonum á Siglufirði, enginn þeirra er í sambanÚsfélögum Al- ; þýðusambandsins. Fróðlegt væri j að vita hvernig Skjaldborgin ætl- 1 ar að framkvæma það. Þá er þeim í j mönnum, sem eru í Alþýðusam- , bandinu, óheimilt að vinna með Dagsbrúnarmönnum og Hlífar- mönnum. Allir vita, að Skjald- borginni -hefur ekki einu sinni komið til hugar að framkvæma j slíkt vinnubann. Þess má svo geta í að sjómenn vinna nú samkvæmt | taxta, án samnings,* og er því hvergi til stafur eða stafkrókur, sem veiti Alþýðusambandsmeð- limum forgangsrétt til vinnu á veiðiflotanum. Ýmsir Stokkseyringar reyndu að benda verkamönnum á að þeir Ingimar og öskar færu þama með staðla'usa stafi, og varð þeim þá sumum að orði: „Hvor ykkar lýg- ur” ? Róleg íhugam mun nú þegar hafa sannfært þá um að það væru fulltrúar Alþýðusambandsins, sem „lugu” enda hefur reynslan sýnt það svart á hvítu, og ennþá betur J mun hún sýna það í sumar. Vissa i er fyrir því að þessi „lyga”-yfir- lýsing þeirra Ingimars og óskars reið baggamuninn í atkvæða- greiðslunni, ásamt því að Óskar knúði menn, sem skulda félaginu margra ára ársgjöld, og voru auk þess brotlegir við samþykktir þess, inn á kjörskrá, en jafnvíst er einnig hitt að með slíkum vinnu brögðum munu þeir Skjaldborgar- ar brátt hafa lokið smíði sinnar eigín líkkistu. II. flokks mótíð Úrslitakappleiknum milli K. R. og Fram i II. fl., sem fram átti að fara á mánudagskvöldið varð að fresta vegna óveðurs. Víkingur hafði gefið sinn leik við Val. Fór svo þessi leikyr fram í gær- kvöld og lauk með sigri Fram 3:1. Léku hinir beztu frá Fram mjög laglega og reyndu oftast að leika fram hjá hinum sterku K. R.-ing- Framh. á 4. síðu. innar. Pfzhír nazísfar undír* búa ínnlímunína. Undanfarnar vikur hefur fjöldi grunsamlegra „skemmtiferða- manna” komið til Danzig. Meðal þeirra -eru á annað þúsund ungir menn frá Austur-Prússlandi, og bera margir þeirra einkennisbún- ing nazista. Þeim hefur verið séð fyrir gististöðum á heimilum þýzk sinnaðra Danzigbúa. Ungir Dan- zig-borgarar, er verið hafa sjálf- boðaliðar í þýzka hernum streyma nú heim til Danzig í „sumarleyfi”. Hávær orðrómur um þýzka inn- limun gengur milli manna í borg- inni, og hefur hann einkum bloss- að upp við komu þýzku „skemmti- ferðamannanna”, en samskonar ferðir voru skipulagðar af naz- istum í Súdetahéruðunum í sept- ember sl. 37 manns, allt þekktir andfas- istar, hafa verið teknir fastir í Danzig. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara skemmtiför til Snæfellsness um Hvítasunnuna, eins og undan- farin ár, ef þátttaka og veður leyfir. Farið verður með m. s. Laxfoss miðdegis á laugardag 27. maí og siglt til Arnarstapa. Til baka verð- i ur farið seinni hluta annars hvíta- sunnudags og komið til Reykja- vikur um kvöldið og er þetta því rúmlega tveggja sólarhringa ferð. Það er svo óendanlega marg- breytt og sérkennilegt að sjá á Snæfellsnesi. Komi maður þar einu sinni, hefur maður löngun til að fara aftur. Þetta er ágætt tæki færi til að kynnast hinu einkenni- lega og tröllslega Snfellsnesi, t. d. Búðum, Búðahrauni, Breiðuvík, j Arnarstapa, Hellnum, Lóndröng- 1 EINKASK. TIL pJÓÐVf KHÖFN í GÆRKV, í dag fór fram í Dan- mörku þjóðaratkvæða- greiðsla um nýju stjómar- skrána. Til þess að hún nái samþykki þarf 45% allra kjósenda að greiða henni atkvæði. Sósíaldemókratar, Kommúnistar, Ihaldsflokk- urinn og Radikali-flokkur- inn hafa skorað á fylgjend- ur sína að samþykkja stjórn arskrána. um, Djúpalóni og Dritvík og þá ekki sízt að ganga á Snæfellsjökul — þennan mesta gimstein ís- lenzkra jökla. — 1 björtu veðri er útsýni af Snæfellsjökli svo til- komumikið að eigi verður með orð um lýst og er þar sjón sögu rík- ari. Fyrir skíðafólk er þetta ein- stakt tækifæri, því brekkurnar austan í jöklinum eru með af- brigðum góðar og enn er jökullinn að heita má sprungulaus. Frá Am arstapa er um V/2 stundar gang- ur uppí snjó, eftir það má ganga á skiðum uppá jökulhúfur. Tjöld viðleguútbúnað og mat þarf fólk að hafa með sér. Áskriftalisti ligg- ur frammi i bókavcrzlun _ l3afold- arprentsmiðju til fimmtudags- kvölds. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Nýjn grnndvall- arlogin felld Atkvæðagreiðslunni . um . ný ju grundvallarlögin er lokið. Af öllum kjósendafjölda lands- ins greiddu alis 966037 eða 44,4% allra kjósenda atkvæði með grund valiarlögunum. Nýju grundvailarlögin voru þannig felld, enda þótt þau fengju mikiim meiri hluta greiddra at- kvæða. Þátttaka í kosningunum var afarlítil. Hiflcr æflar að frelsa Danmðirku, scgir foríngí naz~ ísfaá Suður~JófL Ársþing þýzka nazistaflokksins á Suður-Jótlandi stendur yfir. Naz istaleiðtoginn Möller gaf þar m. a. eftirfarandi yfirlýsingu: „Hitler hefur gengið að Ver- salasamningnum dauðum, hann hefur frelsað þýzku þjóðina, og hann mun einnig frelsa okkur. Tíminn er kominn, vér munum ekki lengur þurfa að þjást undir oki hinna dönsku marxista”. FRÉTTARITARI Snæfellsnesför Feröafélagsins

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.