Þjóðviljinn - 24.05.1939, Síða 2

Þjóðviljinn - 24.05.1939, Síða 2
Miðvikudagurinn 24. mai 1939. ÞJ6DVILJINN luóovimmi Ctgefandi: Sameiningarflokkur . alþýða — Sósíalistaflokknrinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverf- isgötú 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Víðsjá Þjóðvíljans 24. 5. '39 Pefer Wíeden: Shjaldborgín nr.2 Deilumál hafnfirzkra verka- mauna eru enn á ný á dagskrá Að sjálfsögðu þurfa þjóðstjóm arblöðtn eitthvað að legg(ja til Imála í deilu þessari. Alþýðublað ið byrjaði. Pjóðviljinn gaf lesend um sínum sýnishorn af skrifum þess í gær, og er það úr sög- unni að sinni. í gær tók Morg- unblaðið við. Meginefni í leið- ara þess er , þetta: Fyrst er stuttlega rakinn gangur Hafnarfjarðardeilunnar í vetur og lausn hennar, síðan er skýrt frá þeim tíðindum, sem gerðust á síðasta Hlífarftmdi, og að því búnu hefst útlegging blaðsins. Blaðið staðhæfir „að verklýðs máltn í firðinum séu komin út í hinar verstu ógöng>ur“. Ástæð- una telur það vera þá, ,,að hin- ir pólitísku flokkar, Alþýðufl. og Kommúnistaflokkurinn séu að togast a um verkamennina“. Inn í þessa ,klausu hafa slæðzt tvær villur. Pað kemur sem sé engum til hugar að tala framar um Alþýðufl., sem sjálfstæð- an flokk, allir vita að hann hef- ur glatað sinni flokkslegu til- veru í flatsæng Breiðfylkingar. innar. í staðinn fyrir orðið Al- þýðuflokkur ætti því að standa orðið Breiðfylking, og ef segja á allan sannleikann, og ekkert nema sannleikann, þá verðurað b^eta því við, að Breiðfylking- in er Skjaldborg nr. 2, að því leyti að öll ráð eru þar ráðin í þröngri klíku, sem er að verja forréttindi sín og sérhagsmuni i þjóðfélaginu,og óska til þessa fulltingis og fylgis verkamanna og bænda, en um fram alla muni tryggja að þeir ráði engu í flokki þeim, sem myndaður var af rústum Sjálfstæðisflokks- ins, Framsóknarflokksins ogAl þýðuflokksins. Það sýndi sig lí'ka í vetur að verkamenn í Hafnarfirði, sem fylgja þeirri stefnu í þjóðmálum, sem Sjálf- stæðisflokkurinn eitt sinn barð- ist fyrir, eru mjög fjarri því að fylgja Breiðfylkingunni að málum. Alveg á sama hátt og verkamennrnir þar, sem aðhyll- ast sósíalismann, hafa yfirgef- ið Skjaldborgina til þess að halda uppi merki því, sem Al- þýðuflokkurinn áður bar, yfir- gefa nú verkamenn þeir, sem aðhyllast samkeppni og einka- rekstur framleiðslutækjanna, Breiðfylkinguna til þess að halda á lofti því merki, sem Sjálfstæðisflokkurinn barðist undir. * 1 Þá hlýtur það einnig að vera einhverskonar villa, prentvilla, ef ekki önnur verri, að „Komm únistaflokkurinn“ sé að „togast á“ um verkamenn í Hafnarfirði: Allir vita að sá flokkur er ekki til á landi hér. Blaðið mun eiga við Sameiningarflokk alþýðu Hnignunin í atvinnulífi Þýzkalands „Priðja ríkið“ lætur erind- reka sína í hinum ýmsu lönd- um telja fólki trú um að í Þýzka land> sé um framfarir að ræða, — að minnsta kosti á sviðifram leiðslxmnar og atvinnulífsins, því að tala um framfarir á atjýl- lega sviðinu í Þýzkalandi, það dettur ekki einu sinni Göbbels í hug. ,Svo gífurlegar eru aftur- farirnar á sviði bókmennta, lista og vísinda í hinu forna „landi skáldanna og spekinganna“ und ir ógnarstjórn Hitlers. Þýzkalandi er stjprnað af nokkrum auðhringum, sem em- bættislýður nazistaflokksins styður — og þvælist þó fyrir um leið. „Skipulagning iðnaðar ins“ er skrípamynd af skipu- lagningu og tilraunirnar að gera Þýzkaland sjálflu sér nóg hafa gersamlega mistekizt. í sambandi við tengsl iðnað- arins við ríkisvaldið „blómgast“ slík aftaka skriffinska; mútur og hlutdrægni, að almennt um- kvörtunarefni er meðal allra smærri iðjuhö!(da og kaup- manna, enda er smámsaman verið að eyðijeggja þá meðyf- irgangi hringanna. Öryggið í réttarfarinu hvað rekstur máíá snertirútaf samningumog fjár málum er orðið litlu betra en út af stjórnmálum. Hringarnir ráða réttarfarinu líka. Hnignun kolaframleiðsljinnar og samgön gu tæk jaixna. Kolaframleiðslan er, sem kunnugt er, einhver þýðingar- mesta atvinnugrein Þýzjcalands. I Deutsche Allgemeine Zeit- ung“ 22. janúar 1939 er viður- kennt að koLaframleiðslan hafi verið minni ú árimu 1938 en 1937. Ræðir blaðið málið mjög alvarlega og reynir að benda á ýmsar lorsakir. Ein af orsök- unum er skortur á flutninga- tækjum. Þessa sömu orsökræð- ir yfirstjórn járnbrautanna þýzkíuí í „Yfirliti yfir árið“, sem hún birtir 4. janúar. Þar er viðurkennt að færri vagnar hafi fengizt en j>urfti, — og aðallega eru tvær prsakir nefndar. Önn- ur er ,að herstjómin ta'ki svo mikið til sín- Hin, að það eru færri vaginar framleiddir en hent er út, af því þeir eru orðnir gamlir og ónýtir. Ein orsökin til minnkandi kola j framleiðslu er líka sú, að fram- leiðslan á hverja „vakt“ fer minnkandi. Þrátt fyrir — eða 1 réttara sagt vegna — vinnu- þrælkúnarinnar er þýzka auð- valdið nú komið með verkalýð- inn í kólanámunum að þeinr takmörkum, sem hann lætur pína sig til . „Rúm án fólks“. pað vantar fólk í þýzka land- búmaðimn. Það mætti nefna fleiri dæmi, um afturför í þýzkum iðnaði en kolin og samgöngutækin, en það skal látið nægja — og landbúnaðurinn athugaður stutt- lega. Nazistarnir kvarta yfir að þá vanti „rúm fyrir fólkið“, þýzka þjóðin hafi ekkert „pláss“. Þeir heimta nýlendur — og þeir gera sjálfstæð löpdi eins og Austurríki og Tékkó- slóvakíu að mýlendum. En hvern ig er ástandið í landbúnaðin- um? . í missirisskýrslu „lánafélags ríkisins“ er kvartað yfir „flótt- anum úr sveitinni“. Landbúnaðu arverkamenn, bændasynir og smábændur flýja sveitimar. Að- 1 alorsökin er sú að kjör þeirra hafa versnað. „Deutsche All- — sósíaiistaflokkinn. — Það er bezt að segja líka allan sann- leikann, og ekkert nema sann- leikann um afskipti þess flokks af deilunni í Hafnarfirði. Eins og allir vita, sem vilja vita hið sanna, er það verk efni flokksins að sameina alla sósíalista á Islandi í einn flokk, með það lokatakmark fyrir aug- um að stofnsetja sósíalistiskt rfíki á íslandi. Alveg óháð þess- ari stefnu flokksins er svo hitt, að hann beitir sér fyrir því, að íslenzkur verkalýður sam- einist í einu verklýðssambandi, sem starfi á fullkomnum lýð- ræðisgrundvelli og sé uppbyggt af einu stéttarfélagi i hverri starfsgrein á hverjum stað. í þessu efni eiga verkamenn að standa saman án alls tillits til þess hvaða skoðun þeir hafa á stjórnmálum. Þetta skilja flest ir verkamenn, og skal þess sér- staklega getið, að verkamenn í Hafnarfirði, sem eru fylgis- menn samkeppninnar og ein- staklingsreksturs framleiðsl- unnar, hafa sýnt á þessu full- kominn skilning. Afskipti sam- einingarmanna af Hafnarfjarðar deilunni miðaði að því einu að sameina verkamenn úr ölluni flokkum í hagsmunabaráttunni. En nú ■ skulum ,við víkja aft- ur að Morgunblaðinu. Það hef- ur tillögu fram að bera í mál- inu. Það leggur til að verka- menn í Efafnarfirði leggi niður sitt gamla og þrautreynda fé- lag, Hlíf,til þess að ,hafa óhind- ina úr Skjaldborginui, \og sé síðan stofnað nýtt félag. í því nýja félagi reyni Breiðfylkingin ( að „strika yfir gamlar væringar i | og sameinast í einu samfélagi og starfa á grundvelli sáttar og | samlyndis“. ^ Hversvegna þarf að stofna nýtt félag til þess að „fylking | in“ geti starfað saman í sátt og samlyndi? Morgunblaðið kom ekki með skýringu á því. Verka menn í Hafnarfirði vilja starfa samaþ í sátt.og samlyndi innan Hlífar. Nokkrir þeirra hafa þó í bráð Iátið Skjaldborgitiaglepja sig og gerzt klofningsmenn inn an verklýðssamtakanna, og nú vill Skjaldborgin nr. 2 fara að leika sama leikinn, hún vill fara að stjórna þeinr verkamönnum sem aðhyllast frjálsa samkeppni og einkarekstur framleiðslutækj anna. En hún mun verða fyrir vonbrigðum, spor hinnar fyrri Skjaldborgar hræða,verka menn vilja ráða sér sjálfir, þeir ganga ekki kaupum og sölum þó Ieiðtogar þriggja stjórnmála flokka hafi selt flokka sína fyr- ir völd og fé. í Hafnarf. munu verkamenn af öllum flokkum taka höndum saman um að gera sitt gamla félag Hlíf að voldugu félagi. Þar munu þeir vinna all ir sem einn að hagsmuna- og menningarmálum sínum. gemeinc Zeitung“, eitt aðalblað nazista, segir 5- janúar að það vanti í Þýzkalandi 400,000 land- búnaðarverkamenn. Sannleikur- inn er því sá, að í Þýzkalandf vantar landið fólk, en fólkið ekki land. Landbúnaðinum þýzka hefur hnignað. Hann framleiðir nú mun minna af mat handa þjóð- inni en fyrr. EÍn aðalorsökin, er sú, að nazistarnir hafa tekið widir víggirðingar og í aðrar hemaðarþarfir 6,5 °/o af óunnu ræktanlegú landi í pýzkalandi. Ræktað land hefiur, síðan Hitler kom til valda, minnkað um 1,3 milljón hektara. — Fátt afhjúp- ar betur allt búllið um „blóð og jörð“, „þjóð án rúms“ og aðrar Hitlers-lygar, en þessi óhrekjanlega staðreynd. Þeir, sem breyta plógnum í sverð, geta ekki vænzt vaxandi uppskeru. Lækkaindi laun verkalýðsins. Samkvæmt útreikningi lúns nazistíska blaðs „Industrie und Statistik“ voru tekjur 20,8millj. verkamanna 2,4 milljón marka minni á árinu 1938 en árstekjur 19 milljón verkamanna voru 1929. Heildartekjur verkalýðsins fara minnkandi. Tekjur hvers einstaks verka; manhs minnka líka. Ef tekið er dæmi, sem nazistarnir sjálfir gefa upp til að san.na „framfar- ir“ hjá sér, þá sé$t að tekjur hvers verkamarms í (viðkomandi’ verksmiðju hafa, hvað peninga- launin snertjr, lækkað úr 2000 mörkum 1932 niðujr í l900mörk 1938. En við þetta er auk þegs að athuga, að dregið er af laun- unttm 1938; í allskonar „greiðsl- ur“ og „gjafir“ að verkamann- inum nauðugum, minnst lÖo/o. Og það, sem gerir mestan mun: 1932 var 8 tíma vinnudagur —- 1938 er vinnudagurinn lögskip- aður 10, 12 og allt upp í 16 klukkutíma. Auk þess er svo vinnuhraðinn píndtir upp, svo slysum fjölgaði í yerksmiðjun- um frá 1937 til 1938 um 38,7o/0. Það er lærdómsríkt að bera alla þessa hnignun í Þýzkalandi saman við framfarirnajr í Sovét- ríkjunum á sömu sviðum. í Sov étríkjunum vaxa aíköst iðnað- arins í öllum greinum, ræktaða Iandið eykst, landbúnaðinum fleygir fram, vinnulamiin hafa meir en tvöfaldazt frá 1933 til 37, en ]>ó eru þati drýgð stór- um af hlunnindum þeim, sem ríkið lætur í té, vinnutíminn er styttur niður í 6 7 tíina og samtímis öllu þessu tekpr inenn ingin slíkum framförum að raun verulega hefur menningarbylt- ing átt sér stað í Sovétríkjun- tim á síðustu árum. En í Sövétríkjynum er líka arðrán auðvaldsins afnumið og sósíalisntinn kominn á, — en í Þýzkalandi græddi anðmanna- stéttin á kúgun þ}'zka verka- lýðsins um 25000 millj. marka. Þetta er „Þjóðernisjafnaðarstefn ap“ í framkvæmd. Fagþekkingmnni fer aftur. Þýzkaland hefur alltaf verið stolt af hinum faglærða verka- lýð sínum, enda hefur hann ver- ið Iífsskilyrði jjýzka iðQaðarins. Nú er einnig þessi grundvölltir að bogna. Fagþekkingunni hefur farið aftur í Þýzkalandi. Tugir þús- unda af beztu faglærðu verka- mönnunum sitja í fangabúðum.. Þúsundir hafa farið af landi burt Túgir þúsunda liafa verið settir í ófaglærða vinnu, af því þeir þóttu „pólitískt óáreiðanlegir“. Og það tekst ekki að ala upp neitt nýtt iið í staðinn. Tekn- isku menntuninni hefyir farið aftur. Æðri skólunum hefur hrakað. I öllum skólunum eru hern- aðaræfingar og pólitísk jkóhm í anda nazismans ,gert að aðal- atriði, svo vísindaleg og fagleg menntun er vanrækt. Otkoman verður því sú, að þekkingu þjpð arinnar lirakar. Og ofan á þetta bætist svo að klíkusamböndin í nazistaflokkiiúm ráða því ,hverj- ir eru settir .í trúnaðarstörf, en ekkert tillit tekið til fagþekk- ingar og vísindalegrar mennt- 'unar. Þetta viðurkenna oazistarnir sjálfir. í tímaritinu „Chemische In- dustrie“, fyrsta heftinu 1939seg ir: „Versta afleiðingin af þvíhve illa útbúnar vísindal(egar ,rann- ] sóknarstofnanir okkar eru, er sú, að á ýmsum sviðum hefur forustan í rannsóknunum færzt til annarra landa“. Hatur nazistaima á vísindum og gáfum er að hefna síu. Iðn- aðurinn kvartar meir og meir uin skortinn á fagmönnunum og að uppvaxandi kynslóðin full nægi ekki kröfum iðnaðarins. Iðnaðarráðherrann í Saxlandi, Lenk, sagði í janúar að það vantaði 20,000 faglærðra verka- menn í iðnaðinn þar. Það er ekki von að uppvax- andi kynslóðin í Þýzkalandi verði betri en raun er á. Bönnin læra ekktrrt í skólanum, nema „marsjera“ og segja „Heil Hitl- er“. Það er farið að þræla þeim út í vinnu á barnsaldri. Lögin leyfa að börn innan 14 ára vinni allt að 5 tímum, upglingar 14— 16 ára mega vinna 8 tíma, allt til kl. 10 að kvöldi. Þannig er, í senn verið að eyðileggja heilsu og þekkiugarmöguleika hinnar uppvaxandi kynslóðar. Meðan verið er þannig að eyðileggja æskuna í Þýzkal^ndi fer ölluin aðbúnaði æ§ku.nnar í Sovétrikjumun svo gífurlega fram, að heimurinn dáist að. Þar ernú verið að koma á ^róla skyldu hvað „gagnfræðyskól- ana“ snertir og með þriðju 5 ára-áætluninni er verið að hefja alla verklýðsstéttina mpp áþekk- ingar- og menniiigarstig sam- svarandi því, sem tæknifróðir menn nú hafa. Reynslan í Þýzkalandiog Sov étríkjuiieum sanna, að fasisminn er hnigmun alls þjóðlífsins, skipulögð af ofbeldi auðmanna- stéttar, sem sjálf er orðin fjötur á þróuninni, — en að sósíalism- inn hiosvegar táknar svo glæsi- legar framfarir mannfélagsins, skipulagðar af frjálsum ,sam- virkum, vianandi stéttum, að mannkynið hcfur aldrei prað fyrir slíkum. Og þó fasisminn vígbúist uú þegai' svo gífurlega, að’ atvinnu- líf Þýzkalands sé að bogna und- ir þunga vígbúnaðarins, — þá þurfa fasistarnir ekki að láta sig dreyfna um að þeir með Vertíðin í Vestm.esrjnm ýt af grein, sem birtist nýlega í Þjóðviljanum um vertíðina í Vestmannaejjum, hefur blaðið leitað sér frekari upplýsinga hjá manni nýkomnum af vertíð úr Eyjum. Segist honum frá á þessa leið: „Vetrarvertíð þessi hefipr ver- ið í heildinni nokkru aflameiri en þær síðustu undanfari.ð, en veiðarfæra- og olíueyðsla meiri, þar eð gæftir hafa verið allgþð- ar og róðrafjöldi mikilí. Hæst- tir að afiahlut mup hyfa orðið m.b. Erlingur II, skipstjóriSig- hvatur Bjarnason. Hásetahlut- ui' á þessum bát nam 1490 krón- um. Næstur mun hafa orðið m.b. Veiga, skipstjóri Finnbogi Finnbogason. Hásetahlutur nam 1460 krónum. Tfu bátar munu liafa n«ð yfir 1000 lcróna há- setahlut. — Annars var afli mjög niisjafn á bátum, og út- koman léleg hjá fjölda sjó- manna og útgerðarmanna. Greín utn Island á belgáskn fímarífí Janúarhefti belgiska mánaðar- ritsins „L’Expansison Belge et Ex portation réunies” flytur langa forystugrein um ísland. Er þar skýrt frá landi, þjóð, stjórnar- háttum og atvinnuvegum. Fylgja greininni nokkrar myndir, íslands- kort, mynd af Kristjáni tiunda, — Krag, sendiherra Dana og Islend- inga í Bruxelles, Vestmannaeyj- um, Elliðaánum, Skíðaskálanum í Hveradölum og fjárrekstri. Tíma- ritið er mjög vandað að öllum frá- gangi. ft Líffð „Tuííið”, tímarit Jóhannesar Birkilands er orðið ársrit og er ár- gangurinn 1938 nýlega kominn út, 640 bls. að stærð. Hefur hann inni að halda fjölda ritgerða, þýddra og frumsamdra. Auk ritstjórans | rita þessir höfundar innlendir í ár- ! ganginn: Alexander Jóhannesson, ' Arnór Sigurjónsson, Böðvar Pét- ursson, Friðrik Á. Brekkan, Gunn- i laugur Kristmundsson, Hallgrím- ur Hallgrímsson, Helgi Tryggva- son, Hendrik J. S. Ottósson, Jó- hannes Áskelsson, Jón Jónsson, Jón Oddgeir Jónsson, Katrín Thor oddsen, Knútur Arngrímsson, Lúð víg Guðmundsson, Sigurður Ein- arsson, Sigurður Heiðdal, Skúli Guðjónsson, Steingrímur Stein- þórsson, Steinþór Guðmundsson og Þórbergur Þórðarson. Eru margar greinarnar læsilegar og fróðlegar. Aðventa, síðasta bók Gunnars Gunnarssonar er nýkomin úl> og I gefur Heimskringla hana út. Er útgáfan hin vandaðasta að frá- gangi. hernaðarbrjálæði sínu snúi hjóli sögiunnar yftur á bak. — Þýzkaland er að öllu leyti veik- ara og verr út búið í str^) en það var 1914, miðað við styrk- leik landanna, sem það kæmi til að fást við, og þá fyyst og fremst Sovétríkjanna^ spm nú eni orðin sterkasta stórveldi Evrópu hernaðarlega, stjórn- málalega og atvinmilege

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.