Þjóðviljinn - 24.05.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 24.05.1939, Qupperneq 3
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagurinn 24. maí 1939. Verkamannabréf* Byggingarfélag alþýðn og Sfc|aldborgarforyslan Stefán jóhann, forseti Al- þýðiusambands íslands, situi í ráðherrastól uppi í stjómarráði með Jakob Möller við aðra hlið sína, en Ölaf Thórs við hina, hann brosir sínu breiða, sjálfeelskufulla brosi í sælli meðvitund um sinn ráðherratit- il, sem hann heflur náð í eftir harða og langa baráttu, og sem heflur kostað hann stærri fórn- ir en menn almennt héldu, að hann vildi leggja á solurnar. Hann heflur fórnað (mannorði sinu ög áliti. ,Hann hef]ur svik- ið allar hugsjónir sínar, ef þær hafia þá nokkrar .verið. Merki Alþýðuflokksins gamla hefur hann svívirt og fótum troðið, allt félagslegt frelsi og jafnrétti heimtar hann að sé afnumið, og hefur ósleitilega unnið að því undanfarna mánuði að kljúfa verklýðssamtökin og veikja þau á allan hátt. Ráð og tillögur þeirra manna sem lengst af og allt fram að þessp hafia fylgt honum, hlust- ar hann el<ki á. Hans r^ð eru ekki ráð flokksmapna hans, og fframkvæmdir hans ekki vilji þeirra, þeir heita orðið flestir á hans máli kommúnistar. Allt j þetta og margt fleira gerir hann af takmarkalausri hégómagirnd og valdagræðgi. Hægri hönd Stefáns í öllum þessum hamför- um er Jónas Guðmundsson, sem situr í bankayáði Lands- bankans, milli þeirra Jónasar frá Hriflu og Ólafs Thórs, þar sem þeir sameinast í einni hugsun, einum yilja og einni framkvæmd: að kúga fátæRa al- þýðu — til þess að geta dreg- ið fé saman í milljónaskuldir Thórsfjölskyldunnar, til þess að fela fyrir þjóðinni fjármála- óreiðu nokkurra burgeisa, manna, sem hafia sóað fé þjóð- arinnar svo hundmðum ,þús- unda skiptir, í óhófi og sællífi, til þess að tryggja það, að þetta fólk geti haldið áfram sama lífemi, þótt þúsuiídir verkafólks, bæðíi í sveit og við sjó, viti ekki Ihvemig það á að draga fram lífið. Þessi maðr iur er nú ritstjóri Alþýðublaðs- ins, þess blaðs, sem; í mörg ár hélt Uppi málstað alls vinnandi fólks í landinu, barðist fyrir kjörum þess og réttindum og hélt uppi ákveðinni andsföðu móti öllu íhaldi og yfirstéttar- eyðslu og óreiðu. Nú er komið annað hljóð í strokkinn. Nú er Alþýðublaðið, undir stjóm þessa manns, orðið mesta saurblað, sem gef- ið er út í þessu landi, þar er túlkaður vilji Stefáns Jóhanns og Jónasar í félagsmálum. Það heimtar allt lýðræði afnumið í félögunum, það boðar kúgun og ofbeldi, það segir, að allt frjálshuga fólk séu kommún- istar og landráðaskríll undir stjórn erlendrar ofbeldisstefnu, og skorar á alla að ofsækja og útrýma þessum óaldarflokki (Sameiningarflokki alþýðu) eins og Hitler ofsækir alía sem eru af Gyðingaættum. Nú telur Alþýðublaðið verk- lýðsflélögin, sem berjast fyrir réttindum og hagsbótum með- lima sinna, sýkla í þjóðlífinu, sem verði að uppræta en allt er lofað og fært til skýjanna sem iniðar að auknum áhrifum einræðisins og ómenningarinnar I Reykjavík, höfuðborg ís- lands, búa þúsundir manna í heilsuspillandi íbúðum þar sem sólargeisli kemst aldrei inn í, en raki og rottur er þepsj stað mjög algengt). í ’þessum gróður-^ reitum sýkla og hverskonar ö- heilbrigða verður fjöldi for- eldra að ala upp börn sín, því þeir eiga alls ekki kost á betri húsakynnum. Fyrir nokkrum ár- um hóf Alþýðuflokkurinn bar- áttu fyrir bætfum húsakynnum fátækasta hluta þjóðarinnar, sem sé verkamanna í Reykjavík og í öðrum bæjum landsms undir forustu Héðins Valdimarssonar. Bar hann fram frumvarp á Al- þingi um Verkamannabústaði, sem mætti harðri andstöðu. I- haldsflokkurinn barðist með kjafti og klóm eins og hann gat á móti þessu nauðsynjamáli. En fyrir harðfylgi og ötula bar- áttu Héðins fengust þólögin um, Verkamannabústaði samþykkt. Byggingafélag verkamanna var þá stofnað í Reykjavík og formaður þess kosinn Héðinn Valdimarsson, og hefur hann alltaf verið endurkösinn og því formaður félagsins frá stofnun þess. Hann hefur jafnan notið þar óskipts trausts manna úr öllum pólitískum flokkum, enda félagið alltaf ópólitískt.. Traust félagsm,annaí á ftormanninum byggist þarna sem annarsstaðar á vinsældum hans og á þrot- lausri óeigingjarnri baráttu og dugnaði. Undir hans forustuog þeirra manna sem stjómina hafa skipað með honum á hverjum, tíma, hefur verið gengizt fyrir byggingum' á ódýrum fyrir-i myndar íbúðum, sem eru orðn- ar um 170 að töluog búa í þeim um 1100 manns. Allur rekstur félagsins hefur ver ið með fyrirmyndar brag, að öllu leyti, og engin mistök hafa átt sér stað og engin króna tap- azt síðan félagið hóf bygging- arstarfsemi sína, þrátt fyrir at- vinnuleysi verkamanna og erf- iðleika á ýmsan hátt á þessu tímabili. Flestir sem; í Verkamannabú- stöðunum búa, bjuggu áður í slæmum íbúðum, og margir í heilsuspillandi og rökum kjall- araholum. Við sem höfum orðið svo hamingjusamir að eignast íbúð þar, og um leið samastað í frarntíðinni. finnum það bezt hyers virði það starf er, sem þeir menn hafa inntaf höndum, sem hafa stjórnað og leitt Bygg ingafélag alþýðu frá stofnun þess og fram á þennan dag, þrátt fyrir margskonar örðug- leika og jafnveL opinberan fjand skap margra áhrifamanna bæði ríkis og bæjar . Nú hefur bætzt við í þennan hóp sem fjandskap bera til fé- lagsins og framkvæmda þess, þeir mennirnir, sem verkamenn meðlimir Byggingarfélags al- þýðu og allir unnendur þess og þeir sem hafa áhuga fyrir bættum húsakosti í þessu landi, hefðu sízt haldið fyrir einu til tveimur árum. Það eru þeir Stef án Jóhann, forseti Alþýðusam- bands íslands qg Jónas Guð- mundsson, ritstjóri Alþýðublaðs ins, ásamt nokkrum mönnum, sem kalla sig Alþýðuflokk og eru atvinnulega háðir klíku Al- þýðusambandsstjórnarinnar og þora ekki sökum ofríkis þess- ara manna að hafa aðra skoðun en þeir í þessum inálum, sem öðrum, því þessir menn sem kenna sig ennþá við Alþýðu- flokkinn, eru þegar búnir að sýna það, að engin aðferð er svo lúaleg til, sem þeir eru ekki albúnir að nota á móti sinum gömlu flokksmönnum, svo sem atvinnukúgun, hótanir og fleira, eins og bezt sést í Hafnarfirði og víðar. Sérstaka rækt virðast þessir menn, með Alþýðublaðið sem málgagn, leggja við það að rægja og ófrægja á alla lund formann Byggingarfélagsins, sjálfsagt af því, að þar vita þeir af manni, sem sterkastur er og vinsælastur og líklegastur tilað vinna að því með auknum dugn aði að félagið byggi á hverjum tíma svo mikið sem nokkur kost ur er á, og sjá við skemmdar- verkum þeirra- öðrum fremur. Þessvegna finnst þeim ríða mest á að mannskemma hann og rógbera eins og þeir kúnna ráðin til, enda er ekkert til spar- að, hvorki blek eða fyrirhöfn. Þeir vita það ofurvel, að hér er erfitt verk að vinna, því fé- lagslegt starf Héðins Valdimiirs sonar er svo þekkt meðal verka- manna, að tal og skrif þeirra ber sem betur fer lítinn árangur Rógstarfsemin er líka í full- um gangilgarð annarra gamalla og góðra Alþýðuflokksmanna, þótt enginn af þessum mönnum hafi unnið neitt annað til saka en það, að þeir hafa verið, eru og verða, trúir málstað hins gamla Alþýðuflokks, bera ó- trauðir merki hans og hika hvergi,-þrátt fyrir svik og aum- ingjaskap margra forustumanna flokksins, sem byggja nú sina pólitísku tilveru á þekkingar- Ieysi og fáfræði þess fólks, sem les ennþá Alþýðublaðið og of- beldi í skjóli íhalds og Fram- sóknar, þar sem þeir geta kom- ið því við. Þeir komast áreið- anlega að raun um, að það er elcki traustur grundvöllur til þess að byggja á pólitísk- an flokk. Herferð þeirra móti ,Bygg- ingarfélagi alþjfðu og forustu- mönnum þess, verður áreiðan- Er Áfenoisútsalan i Hafnaríirði forðabðr fyrir leyniuínsala Með lögum skal land hvert byggja segir máltækið. En virðingin, sem borin er fyrir því máltæki er ekki siljega mik ils virði. Ég var staddur fyrir utan á- fengissöluna í Hafnarfirði nú í vikunni. Látum okkur sjá, það mun hafa verið á miðvikudags- kveld fyrir þann helga dag, uppstigningardag. Það er ekki mikið um bílaumferð í Hafna firði, annarra bíla en áætlunar- og flutningabíla. Það vakti því undrun inína að sjá þrjá litla fólksflutningsbíla fyrir utan á- fengisútsöluna. Þeir hafa lík- lega verið að kaupa sér eina flösku af víni eða svo, skyldi maður ætla. Ég stanza við, senni lega aðeins af forvitni. Þá kemur maður rambandi með hálffullan strigapoka, augsýni- lega af vínflöskum og kemur honum fyrir í bílnum. Svo fer hann inn og sækir annan, þann þriðja og loks þann fjórða. Ég segi og skrifa fjóra poka af vínflöskum, eins þunga og hægt var fyrir einn mann að ráða við.- Út í hina tvo bílana var aðeins borið í pökkum. Það voru á að giska 10 flöskur í hverjum pakka. En það voru líka margir pakkar, sem fóru í hvern bíl. Ég var svo hissa á þessum að- förum, að ég snéri mér að við- stöddum manni., sem sennilega hefur verið Hafnfirðingur, og sagði undrandi: „Mikil ósköp kaupa þessir menn af áfengi.“ Hann leit á mig, og það var auðséð á tilliti hans, að hann bóttist ^iá að ég væri ókunn- ujpir í Hafnarfirði. En hann sagði: „Það er alltaf svona hér fvrir helgar. Þeir koma úr Revkjavík til þess að gera inn- kaup. Það ber mimia á.því þótt þeir kaupi dálítið ríflega héma. Hinum megin á götunni heyrði ég ávæning af samtali lega til þess að láta verkamenn bæði innan félags og utan, skilja hverra erindi þeir reka, þeirra fátæku sem búa í lífs- hættulegum íbúðum, eða brask- aranna, sem lifa í óhófi og sól- unda fé þjóðarinnar. Félagsmaður. milli tveggja ungmenna. Þeir voru að þrátta um „sprúttsala“ Annar þeirra hélt því fram að stærstu „sprúttsalarnir“ mundu græða svo hundruðum skipti á hverjum helgídegi. Hinn áleit að það gæti varla verið svo mikið. Enginn einasti maður, sem er með fullu viti ,getur dregið það í efa, að þegar svonamikl ar birgðir af víni eru keyptar í einu af einstaklingum, þá eru þær ætlaðar til óleyfilegrar sölu. Það hljpta forstöðumenn áfeng issölunnar í Hafnarfirði að vita eins og. aðrir menn. Já, allur þorri manna veit, að óleyfileg vínsala er rekin í stórum stíl, En menn bara yppta öxlum'Og tala aim hina svokölluðu „sprútt sala“ eins og hverja aðra stétt manna, sem óhjákvæmilega hljóti að vera til. En hugsi maður um þessi mál í alvöm, hlýtur hver og einn að sjá, að þó leyfileg vín- sala sé þegnum þjóðfélagsins til inikils tjóns, þá er óleyfileg vínsala langt um skaðlegri. En hversu lengi ætla valdhafarnir að láta núverandi ástand vera? V. i Nýtt land hefur verið minnkað í broti, en letur jafnframt smækk- að, svo að lesmálið mlnnkar að- eins um í/vi hluta. Alþýðublaðið hlakkar yfir því og ruglar eitt- hvað í því sambandi um rússnesk- ar rúblur! Þeir sem lásu grein Jónasar liins „prúða” í fyrradag, verða ekki undrandi á neinu sem sézt í Alþýðublaðinu. En hvernig var það með Vikuútgáfu Alþýðu- blaðsins ? Lítill seglbátur frá Vindictive I með nokkrum sjóliðsforingjaefn- I um hrakti í fyrradag upp að hafn- argarðinum og brotnaði þar. Allir mennirnir björguðust. Skipafréttir. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá útlöndum, Brúarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Leith, Dettifoss er á Akureyri, Selfoss er á leið til Hull. / 200 nýír áskríf~ endurfyiríir l ýúníl mm mm n ■Bnan HP m i. 2. 3. 4. 5. deild deild d»ild deild deild Hver reitur þýðir 10 nýja á- skrifendur. Svörtu reitirnir að ofan eru áskrifendur, sem safn- að er utan deilda. Siaðan í gær: 4. deild .................11 5. — 9 2. — ................. 6 3. — 3 6. — .................. 2 1. — ................. 0 31 Utan deilda ........ 50 Samtals 81 Nú er aðeins vika eftir af söfnuninni, og enn vantar mikið á að markið náist. Deildirnar hafa verið sérstaklega daufar, varla hægt að segja að sumar þeirra hafi tekið þátt í söfnun- inni. Nú verður að gera'harða skorpu þá dagana, sem eftir er. Flokksmenn verða að gera sér Ijóst að með svona áframhaldi í starfinu fyrir Þjóðviljann er útgáfu hans stefnt í alvarlega hættu. Þessa viku verða að fástmarg ir áskrifendur. Sósíalistaflokk- urinn á mörg hundruð manna í Reykjavík, sem gætu fengið einn áskrifanda að blaðinu, ef þeir gerðu skyldu sína. Munið að deildimaar settu sér markið 200, og aðeins 31 eru komnir. SÓSIALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA félagsíns cf f Hafnarsfrætí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. Jarðræhtin gengur með fötunaflí ef nofuð er traktorolian JOtunn V. 0. frá OIin¥erzlniK Islands h.l f. er bjðrorð æsknnnar, sem sækir ÞingYnllamótið hYítasnnnnua

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.