Þjóðviljinn - 24.05.1939, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.05.1939, Síða 4
I SjS I\íý/ö Ti'io sg I Lfóna- hðídíngínn Æfintýrarík og spennandi kvikmynd er gerist í Aríku, gerð eftir Edgar Kice Burr- oughs, höfund hinna heims- frægu Tarzan-sagna. Útlagínn ijörug og spennandi amerísk ;owboy-mynd leikin ai' kon- ungi allra Cowboy-kappa Ken Maynard og undrahestinum Tar/.an. Börn fá ekki aðgang 0rbor»gfnn1 Næturlæknir í nótt er Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturverðir eru þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs- apótekum. Þórir Jónsson leikur einleik á fiðlu í útvarpið í kvöld, kl. 20,50. íJtvarpið í dag. 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.15 Hljómplötur: Lög úr tón- filmum. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Útvarpssagan. 20.50 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson. 21.10 Hljómplötur: a) Islenzk sönglög. b) 21.35 Nýtízku tónlist. '22.05 Fréttaágrip. :22.15 Dagskrárlok. Skólabörn. Bömum úr 12 og 13 ára bekkjum Austurbæjarskólans er boðið að sjá kvikmynd í mynda sal skólans. Börnin úr 12 ára bekkjum mæti kl. 5 síðdegis í dag, miðvikud., og úr 13 ára bekkjum kl. 6 síðdegis. Á sundmótinu í Sundhöllinni í kvöld fer fram úrslitakeppni milli sveita frá Ægi og Ármann á sund- knattleiks-meistaramóti Islands. Þarna verður einnig keppt í mörg- um sundvegalengdum, og má víða búast við spennandi keppni. Að- göngumiðar fást í Sundhöllinni í dag. Bæjarráð samþykkti sl. föstu- dag að banna veitingasölu í hús- inu nr. 6 við Túngötu, en þar hef- ur verið rekin veitingasala undir nafninu Café Royal. Lögreglan lokaði kaffihúsinu sl. laugardag. Fimmtudagsdansklúbburinn heldur dansleik í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld. — Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. Aðgöngu- miðar verða seldir frá kl. 7 annað kvöld og kosta kr. 1,50. Póstferðir fimmtud. 25. maí: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar- Kjalarness- Kjósar- Reykjaness- Laugarvatns- Þingvalla- Þykkva- bæjar- ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Fagranes til Akraness. Til Keykjavíkur: Misfellssveit- ar- Kjalarness- Kjósar- Reykja- ness- Laugarvatns- Þingvalla- öl- fuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörð- ur. Seltjarnarnes. Fagranes frá Akranesi. Jarðarför sonar okkar og bróður Sigursveins R. Guðjónssonar fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 2þ. maí n. k. og hefst með bæn á heimili okkar Rauðarárstíg 10 kl. 1 e. h. Steinunn S. G. Rorkelsdóttir Guðjón Jónsson og systkini. Hraðferðlr til Norðurlandsins um Akranes hefjast um næstu mánaðamót Til Akureyrar alla mánudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga. Frá Akureyri alla mánudaga, fimmtudaga og laugar daga. Biireiðastöð Steindórs Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584, Nemendahl jómleikar Tónlistaskólans fóru fram í Iðnó í gærkvöld við góða aðsókn og mikla hrifningu áheyrenda. Nemendurnir, sem léku voru: Kristín Davíðsdóttir, Ásdís Ríkarðsdóttir, Fríða Sveins- dóttir, Þorvaldur Steingríms- son, Ezra Péturspon, Sveinn Ölafsson, Jóhannes Eggertsson, Þorvaldur Steingrímsson, Jóhann Tryggvason, Guðrún Þorsteins- dóttir, Anna Sigriður Bjömsdótt- ir, Óskar Cortez, Hljómleikar þessir voru mjög ánægjulegir og gaf meðferð sumra nemendanna á verkefnum þeirra mjög góðar vonir um að þeir eigi eftir að auðga tónlistarlíf þjóðar- innar í framtíiðnni. Tengdapabbi verður sýndur í kvöld í síðasta sinn.. Nokkrir að- göngumiðar verða seldir á 1,50 stk. Súðin var á Þingeyri í gær. Farþegar með Gullfossi frá út- löndum í gær: G. Vilhjálmsson og frú, Hafliði Jónsson, Aage Hallbeck, Anna Er- lendsdóttir, Sigr. Pétursdóttir, frú Jóhannesson og sonur, Tr. Jóns- son og frú, Guðm. Þofgeirsdóttir, Hjördís Jónsdóttir, Agnes Ras- mussen, Karen Ballisager, Hart- vig Petersen, Richard Kjær, Her- man Jensen, Frede Rasmussen, Bemt Braun, Knud Peterson, Þor- björn Sigurgeirsson, Jóh. Jóhann- esson, Sigurjón Rist, Ölafur Bjömsson, Högni Helgason, Val- borg Seidenfaden, Ingibjörg Elías- dóttir, Ragnheiður Kvaran, Ingi- björg Ingimundardóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Stella Guðmunds- dóttir, ÓI. Magnússon, Mr. Adam Rutherford o. fl. Athugasemd Vegna ummæla, sem birtust í Pjóðviljanum 5. inarz s. 1. um kornu erindreka U. M. F. I. Flalldórs Kristjánssonar, til Siglufjarðar, hefur Halldór ósk að að blaðið birti eftirfarandi athugasemdir: „I Siglufirði er ekkert ung- mennafélag starfandi. Forystu- menn þess ungmennafélags, er þar var, treystu sér ekki til að ná saman fundi, né heldur skapa mér aðstöðu til að flytja e,r- indi fyrir almenning. Erindi það, sem ég flutti í gagnfræðaskólanum á Siglu- firði var um ungmennafélög. Eina bindindisfélagið, sem éfí kom á fund hjá á Siglufirði var stúkan þar. Par flutti ég erindi um uppeldislegan æsku- lýðsfélagsskap >og gildi hug- sjóna. — En stúkán heitir Framsókn. Pegar ég kom á stjórnmála- fundinn í Siglufirði voru liðnir 13 dagar frá því, að ég hafði lokið störfum fyrir U. M. F. í. iog taldi ég mér frjálst að verja þær stjórnmálaskoðanir, er mér sýndist eins iog öðrum þegnum * lýðræðislanda. Kirkjubóli í Önundarfirði 1. maí 1939 Halldór Kristjáinssion Bruni á Eíðum Rafstöðin á Eiðum varð í gær fyrir nokkrum skemmdum af bruna, og verður af þeim sökum að hætta endurvarpi frá Eiðum um tíma, þar til gert hefur verið við rafstöðina. IL flokks tnófíd Framhald af 1. síðu. um, og sýndu hugsun og lægni. K. R.-ingar tóku aftur á móti upp stórslegin spörk og var það þeirra fall. Fram er vel að þess- um sigri komið og lofa margir leikmanna þess góðu um framtíð- ina, ef þeir halda áfram á sömu braut. Stigatala félaganna er: Fram 6, Valur 4, K. R. 2 og Vík- ingur 2 stig. Frambod Fram« sóknarflokksíns í Ausfur~Skaffa~ fclfssýslu, Framsóknarflokkurinn hefur álcveðið að hafa Pál Porsteins- son kennara á Hnappavöflum í Öræfumj, í kjöri við kosning- juna í Austur-Skaftafelíssýslu, er. fer fram 25. júní. & Gamta !3io % Mcxíkanskar nœfur I Bráðskemmtileg amerísk söng- I mynd, er gerist meðal hinna I lífsglöðu og dansandi íbúa I Mexicoríkis. Aðalhlutverkin leika hin fagra Dorothy Lamour, „Hot’ ’-söngst jarnan, og Kay MiIIand. Leikfél. Revkjavikur Tcngdapabbi gamanleikur í 4 þáttum Sýning í kvöld — miðviku- dag — khikkan 8. Síðasta sinn. NB. Nokkrir aðgöngumiSar seldir á aðeins kr. 1.50. * Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Poki með fatnaði og ýmsum munum fannst á Hafnarfjarðarveginum móts við Kópavog. Upplýsing- iar í síma 9144, hjá Grími Andr- éssyni, Hafnarfirði. Vertíðijn á Stokkseyri varnieð bezta móti. Meðalafli á bát mun hafa verið 240—50 skp. Afla- hæsti báturinn var ,,Hólm- steiniF' eign Samvinnufélagsins skipstjóri Ingimiundur Jónsson. Aflaði „Hóhnsteinn ca 320 skp. Aikki /\ús lendir í æfintýrum. Saga í mYndum fyrír börnín. 116. Önei, kallar mínir. Þið skuluð En góði herra. Hugsaðu þér hvað Ef þú kæmir með en ef þú neitar okkur um það, Er það satt? Það hefur ekki plata mig til Asíu, þó ég þjóðin á bágt, að hai'a svona kon- okkur gæti allt getur það kostað þúsundir mér aldrei dottið í hug. ætti að verða kóngur. ung. farið vel — manna lífið. Mans Kirk: Sjómcnn 90 Tea ígrundaði málið og lagðisl eins djúpt og hún gat, en fann enga lausn. PaS var á allra vitorði, að Lárils kom á hólelið á hverju kvöldi, það var talað mikið um hann og Katrínu. Tea minntist á það við Jens. Gættu tungu þinnar Tea mín, anzaði hann reiðilega. Og þar að auki kemur það þér ekki neitt við. — Þú veizt ]jað vel að ég er ekki forvilin, svar- aði Tea móðguð. En mér þykir mjög vænt um Mari- önnu og það væri þungbært, ef hún lenti í villu. — Pegar Tea talaði við Mariönnu var rödd hennar blíð og klökk, en þaö var ekkert á Mariönnu að finna. Það var ekki golt að átta sig á henni. Á kvöldin, þegar liótelinu var lokað, sveimaði æskulýðurinn um í garðinum og niður við bryggj- una. Einn spilaði á harmoniku og það var dansað á grasflötinni. Pað grillti í fjörðinn milli trjánna, lofí- ið var heitt og ilmandi, stúlkurnar söngluðu lagið og hölluðust þéttar upp að' piltunum. Eitt kvöldið lenti í illu milli Andrésar og Lárits. Pað kom æsingur í þá, þeir flugust á og tröðkuðu um í mjúkri og votri moldinni. En Lárits náði þéttu taki á Andrési og fleygði honum yfir í runna svo brast og brakaSi í. Nú getur þú kannske reynt aS hafa þig hægan, asnakjálkinn þinn, sagSi hann másandi. Katrín kom hlaupandi innan úr eldhúsinu. HvaS gengur á hér? spurSi hún. Andrés reis upp meS erfiSismunum og ætlaSi aS fljúga á óvininn aftur. Katrín ýlli viS honum. Hún var reiS. Eg vil ekki hafa þessi fíflalæti, sagSi hún. HvaS liefur Andrés gert þér Lárits? PaS var Andrés, sem byrjaSi, sagSi einhver. Nú, svo þú getur ekki setiS á þér, sagSi Ivatrin. En ég vil ekki hafa þessi læti. Ef þú getur ekki hald- ið frið, þá getur þú haft þig á burt. Andrés svaraSi ekld og Katrín fór aftur inn. — Katrín var orSin myndug í fasi. Hún sljórnaSi hótelinu ein. Kock liafSi svo margt annáS aS hugsa um, nú var hann orSinn ritstjóri viS samstjórnar- blaSiS og upptekinn af aS koma reglu á glundroSa þjóSfélagsins. Hann skrifaSi greinar og liéll öllum þráSum í sinni hendi. Hann stóS í eilífum funda- höldum og var oft í burtu í marga daga. Annars sat liann oftast á skrifstofu sinni, og las eSa skrifaSi, en á kvöldin kom hann fram og talaSi viö geslina. Kock var eklci neinn sérvitringur, hann ræddi gjarnan jafnvel við upplýst almúgafólk og leit ekki niður á neinn. Hérna er nú grein, sem ég hef skrifaS sagSi hann. PaS er um hiS fullkomna stjórnarfar og grundvallaratriSi þess, þiS megiS gjarnan lesa þaS ef þiS viljiS. PaS er nú líklega of háleitt fyrir okkur, sagSi Lárits. Engan veginn sagSi Kock. Eg hef ekki einungis notað populær orS — þér skiljiS, það þýSir þjóSleg, allir geta skiliS þaS. ,Ta, ég yil gjarnan lesa þaS, sagSi Laurits og tók blaSiS. Oklcur ber aS taka þeirri upplýsingu, sem viS getum fengiS. Andrés kom slangrandi að veitingaborðinu. Nú, Lárits ætlar að fara að lesa, sagði liann og illkvittn- in skein út úr augunum á honum. Eg hefSi nú ekki lialdið, að það væri hans stei'ka hlið. Ælli liann standi ySur ekki fullkomlega jafnfætis, livaö gáfur snertir, sváraði Ivock kuldalega. Pað gerir hann nú kannske, svaraði Andrés. Eg hef nú aldrei verið neitt sérstakt ljós. En ég hef nú álit á Lárits. — Eg veit um eitt, sem hann er færari um heldur en þér. Við hvaS eigiS þér? sagði Kock móSgaSur. Eg skal segja ySur, viS livaS ég á, sagSi Andrés. Pér eruS skrumskrjóSur, og ég tek ekkert mark á ySur. Katrín kom innan úr eldhúsinu og slaSnæmdist við htiðina á Koclc. Pú getur haft þig á burt, Andrés Kjöng, sagði hún reiðilega. Pað er enginn, sem hefur gert boð fyrir þig. Nei, það cru víst aðrir, sem þú gerir boð eftir, svaraði Andrés og horfSi ósvífnislega framan í hana Hinir piltarnir stóSu þegjandi hjá og biSu þess, sem verSa vildi. En Katrín liorfði beint framan í hann þangaS til hann leit undan. Lárits hafSi þrifiS flösku, sem hann kreisti i hendi sér. Eg pexa ekki viS kvenfólk, sagSi Andrés um leiS og hann tók hattinn sinn og fór. En Lárits kom hlaupandi á eftir honum út í garSinn. Komdu snöggvast meS hérna inn, hvíslaSi hann um leiS og hann þreif i öxlina á Andrési og dró hann meS sér inn í hesthúsiS.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.