Þjóðviljinn - 01.06.1939, Side 1
Gerszt
medlimtir í
Sósialísta~
f flokknum l
IV. AKGANGUK
FIMMTUDAGUK 1. JUNI 1939
123. TÖLUBLAÐ
Htad hefur þú
gcrf fifl ad
úfbreida
ÞjódTíljann ®
Kínversk liðsíoringjaefni á hergöngu.
...J
Japaiir fara balloka
Félagsmálaráðherra St. Jóhann framdí í gær eítt það mesta hnevhslí, sem
framíð hefur verið af íslenzkum ráðherra. Með bráðabírgðarlögum sviptí hann
byggíngarfélög alþýðu ákvörðunarréttí um ínnanfélagsmál þeírra og þvíngar þau
til að brjóta sin eigín lög og samþykktir.
Með þessum bráðabírgðarlögum er byggíngarfélögunum gert að skyldu að kjósa
fjóra stjórnarmeðlímí hlutbundínní kosníngu, en um formannsval fá þau engu ráð-
ið, hann skal skípaður af félagsmálaráðherra. Þá er byggíngarfélögum bannað að
kjósa styrktarfélaga í trúnaðarstöður.
Tílgangur þessara ofbeldisráðstafana er sá eínn, að bola Héðní Valdímarssyni
ur stjórn Byggingarfélags alþýðu hér í bæ. En hann er, sem kunnugt er, höfundur
laganna um verkamannabústaði, og hefur veríð formaður Byggíngarfélagsins frá
stofnun þess. Alþýðublaðið hefur undanfarið gert þær kr.öfur, að honum og nú-
verandi stjórn félagsins væri ekkí fengíð fé í hendur, og sýnír það ásamt fleírm
að félagsmálaráðherra veígrar sér ekkí við að beíta fjölmenn félög ofbeldí, tíl
þess eíns að koma fram hefndum á pólítískum andstæðingi.
Lögbirtingablaðið birti í gær
svohljóðandi
BráðabirgðalÖg
imi breyting á lögum nr. 3, 9. jan-
úar 1935, um verkamannabústaði.
1. gr, Aftan við 3. mgr. 4. gr.
laganna bætist orðin: Enda full-
nægi félagið skilyrðum 6. gr. þess-
ara laga.
2. gr. Á undan 1. tölulið 6. gr.
komi nýr töluliður, sem verður 1.
töluliður svohljóðandi, enda breyt
ast töluliðir greinarinnar sam-
kvæmt því:
1. Að stjórn byggingarfélagsins
sé skipuð 5 mönnum og skal for-
maður stjórnarinnar skipaður af
þeim ráðherra, sem fer með félags
mál, en hina stjórnarnefndarmenn
ina skal kjósa hlutbundinni kosn-
ingu af þeim félagsmönnum, sem
fullnægja skilyrðum 4. töluliðs
þessarar greinar.
3. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
Engum getum þarf að því að
leiða, að ástæðan til þessarar laga
breytingar er fylgisleysi Breið-
fylkingarinnar innan Byggingar-
félags alþýðu í Reykjavík. Á ný-
afstöðnum aðalfundi félagsins var
stjórn þess öll endurkosin, en hana
skipa nú Héðinn Valdimarsson for
maður, Guðmundur Pétursson rit-
ari og Þorlákur G. Ottesen gjald-
keri. Allir hafa þessir menn setið
í stjórn félagsins um langt skeið
og formaðurinn frá því það var
stofnað.
Skjaldbyrgingararmur Breiðfylk
ingarinnar vildi gera kosninguna
pólitíska. En við þá tilraun kom
í ljós, að fulltrúi hans við for-
mannskjör fékk aðeins 40 atkvæði
St, Jóhann
ofbeldismálaráðherra
en Héðinn Valdimarsson 136 atkv-
Þegar þessi úrslit urðu kunn, hóf
Alþýðublaðið hatrama árás á
stjórn félagsins, þá sömu stjórn,
sem það hefur ekkert haft við að
athuga í öll þau ár, sem félagið
hefur starfað, þá sömu stjórn, sem
hefur staðið fyrir byggingu 172 ,
verkamannaíbúða, íbúða, sem nú
búa í um 1100 manns. Á þessum
árum hefur rekstur félagsins í hví
vetna þótt til fyrirmyndar, enda
hefur það aldrei tapað einum eyri
Svo langt gengur Alþýðublaðið í
ósómanum og ósvífninni, að það
krefst þess að þessari stjórn verði
ekki fengið fé í hendur til bygg-
ingar nýrra verkamannabústaða,
og ástæðuna telur það þá, að þeir
séu allir „kommúnistar”.
Með bráðabirgðalögunum er að
því stefnt, að gera kosningar inn-
an byggingarfélagsins pólitískar,
með því að ákveða að þær skuli
vera hlutbundnar. Þá er rétturinn
tekinn af félögunum til þess að
kjósa sér formann, og þeim bann-
að að fela styrktarfélögum trún-
aðarstörf.
Allar þessar breytingar koma í
bág við lög félaganna. Hvað Bygg
ingarfélag alþýðu hér í Reykja-
vík áhrærir, þá verður lögum þess
ekki breytt nema á aðalfundi og
þarf til þess samþykki 2/3 fund-
armanna, en næsti aðalfundur fé-
lagsins getur ekki orðið fyrr en
á árinu 1940, og er því þannig
beiniínis fyrirskipað að brjóta sín
eigin lög,
Ákvæðið um að útiloka styikt-
arfélagsmenn frá trúnaðarstörf-
um fyrir félögin er næsta athyglis
vert. 1 Byggingarfélaginu hér í
Reykjavík munu vera 3 styrktar-
félagar, sem samkvæmt lögum fé-
lagsins hafa málfrelsi og tillögu-
rétt á fundum, en ekld atkvæðis-
rétt. Hinsvegar er lieimilt að kjósa
þá í trúnaðarstöður fyrir félagið.
Einn þessara þriggja manna er
Héðinn Valdimarsson. Þess vegna
er talin „brýn nauðsyn” á að
breyta þessu ákvæði.
Byggingarfélög alþýðu eru einu
samvinnufélögin, sem skipuð eru
verkamönnum einum, og það er
forseti Alþýðusambandsins, gervi-
forseti að vísu, sem leyfir sér að
taka sjálfsákvörðunarréttinn af
þessum félögum. Bærinn hefur
eftirlit með rekstri' félagsins og
ríkisstjórninni stencrur auðvitað
opið að fá allar þær upplýsingar
um hag þess og rekstur, sem hún
óskar á hverjum tíma. Þess má
geta, að annarsstaoar á Norður-
löndum starfa samskonar bygg-
ingarfélög og njóta þau meiri rnð
inda og betri lánskjara en hér.
Þau borga af lá.num sínum 3% í
vexti og afborganir, en hér er
borgað 5%. Ekki hefur þó dús-
Pramhald á 4. síðu.
FjársSinon fyrir Þjóð-
▼iljann hefst i dag
Allir meðlimir Sósíalistaflokksius og aðrir velunnarar Þjóð-
viljans þurfa að taka þátt I fjársöfnuninni fyrir Þjóðviljann, sem
hefst í dag. I þetta sinn fer söfnunin fram á þann hátt, að safnað
verður 5 — fimm — krónum hjá öllum, sem það geta látið, — og
það eru margir, sem geta látið það af mörkum, er þeir vita að til-
vera efling eina dagblaðs verkalýðshreyfingarinnar er undir söfn
uninni komin.
Söfnunargögn verða afhent á skrifstofu Sósíalistafélagsins í
Hafnarstræti 21 og á afgreiðslu Þjóðviljans í dag kl, 5—7.
Flokksfélagar og vinir Þjóðviljan.s! Hefjið söfnunina strax
og skilið því, sem safnast, jafpóðum á skrifstofurnar!
Sameíníngafflokkur alþýðu
Sósíalisfaflokkurínn
EINKASK. TIL ÞJðÐVILJANS,
MOSKVA 1 GÆRKVÖLDI
Frá Chun-king er símað:
Kínverskar herdeildir í norður-
hluta Hupeh-fylkis hafa hreinsað
héruðin Tsianan og Suichow alveg
af Japönum. Reka nú kínversku
hersveitirnar flótta Japana.
Smáskæruhóparnir í Sjansi, sem
standa undir stjórn 8. hersins,
hafa háð framúrskarandi glæsi-
lega baráttu. Þaðan hefur smá-
skæruhernaðurinn breiðzt út til
Hupeh, Tsjahar og Sjantung.
Á fylkislandamærunum milli
Hupeh, Sjansi og Tsjahar, í fjall-
lendinu Utaichan, hefur með sam-
starfi Kommúnistaflokksins og
Kuomintang verið mynduð fyrsta
þjóðfylkingarstjórnin á landsvæði
bak við herlínur Japana, Á síð-
asta hálfu ári hefur japanska her
stjórnin sent 10 herdeildir gegn
smáskæruhópum þessa fylkis. —
Fjórum sinnum hófu Japanir
sókn þangað, er 50.000 hermenn
tóku þátt í í hvert sinn. En smá-
skæruhóparnir hafa alltaf rekið
árásirnar af höndum sér.
Hershöfðingi Kinverja í Sjansi,
Yan Si Chan, lýsti því yfir, að á
20 mánuðum smáskæruhernaðar
hefði komið til 3273 bardaga við
óvinina. Féllu í þeim yfir 92 þús-
und japanskir hermenn og 975
japanskir foringjar í hemum.
Tóku Kínverjar m. a. 238 vél-
byssur og yfir 6600 byssur í bar-
dögum þessum.
Rsða
EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS
MOSKVA 1 GÆRKV.
Hitaveitumáiið verður útkiiáð f
HaupmanuaMfn
Borgatrsfíóiífi, bæj azverkfræðíngm og
líkl@ga tfármáflatráðlieirra Sara ufan
med Lyru í dag, tífl að ganga frá
samningfifim
Löngu áður en Molotoff hóf
ræðu sína á þingi Sovétríkjanna
i dag voru allir áheyrendapallar
troðfullir, erlendir sendiherrar og
blaðamenn fjölmenntu. Er Stalin,
Molotoff, Vorosíloff, Míkojan, Kal
inin og Kaganovitsj komu inn í
salinn, var þeim heilsað með lang
'varandi lófataki Var ræðu Molo-
toffs beðið með mikilli eftirvænt-
ingu.
FRÉTTARIT ARI.
Aðalatriði ræðunnar verða birt
hér í blaðinu á morgun.
Á Reykjvíkurmótinu í gær
kepptu K. R. og Fram í 1. flokki.
Vann K. R. með 8 : 0.
1 kvöld keppa Víkingur og Fram
í meistaraflokki.
Bankaráð Landsbankáns og rsk-
isstjórnin hafa fyrir sitt leyti sani
þykkt liitaveitulánið, þó með því
skilyrði, að fulitrúar þeirra séu
viðstaddir endanlega samninga-
gerð og samþykki hana.
Pétur Halldórsson borgarstjóri
og Valgeir Björnsson bæjarverk-
fræðingur taka sér far utan með
Lyru í kvöld. Verður reynt að fá
betri samninga við Höjgaard &
Schultz í Höfn, en það tilboð, sem
nú liggur fyrir.
Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, að
öllum líkindum Jakob Möller fjár
málaráðherra, fer og væntanlega
utan í kvöld. En hinsvegar mun
Magnús Sigurðsson bankastjór
sem dvelur erlendis í lánsútveg-
anatilraunum fyrir 'ríkið, mæta
fyrir hönd Landsbankans.
Er nú beðið með óþreyju úr-
slita þessa máls.