Þjóðviljinn - 01.06.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.06.1939, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudaginn 1. júní 1939 Haildéf Kflían iaxness; Aðal asknnnar Avasrp, fluft Æs&ulýdsfylfeiugunní á Píngvdllum á hvífasfinmidag Etir að ræðumaður hafði með nokkrum orðum hyllt æskuna og boðið Æskulýðsfylkinguna vel- komna til Þingvalla, hins helga staðar Islendinga, fórust honum svo orð: Ný kynslóð táknar nýtt líf með nýjum viðhorfum í land- i,nu, hver upprennandi æska hefur alltaf táknað byltingu, . heilbrigður æskulýður er bylt- ing útaf fyrir sig eins og vorið, I bylting gegn úreltum kenning- j iim, úreltum siðum, úreltumi j stofnunum, dauðu formi á ótal sviðum, öllum þeim dauðu öfl- | um, sem vitund þjóðarinnar eri vaxin frá, slík bylting er æsk- | an. Rök hennar eru rök lífsins. { Pað er aðal æskunnar að háfá | 'frjálsa og heilnæma sýn á líf- j inu í kring um sig, réttlætis-i \ kröfur hennar og fegurðarþrá eru snar þáttur af hennar eigin Hfskrafti, en ekki svikin verzl-i . unarvara, sem hún sé fús til að selja með afslætti ef henni er horgað út í hönd, eins og oft ier leinkenni á „hugsjónum" hinna rosknari manna, sérstak legai í Lopinberu lífi. Það er eðli heilbrigðrar æsku að vera ósátt fús við alla þá aðilja,, sem eru lífsöflunum fjandsamlegir, og! Iáta .aldrei múta sér til samkomu lags við slíka krafta. Ég veit að j vísu að þeir einstaklingar ern j líil í jhópi æskumanna, sem hafá j látið kaupa sig eða hræða frá j málefnum æskunnar, málefnum j hins gróandi þjóðlífs, tií þess! að þjóna hagsmunum einhverra skuldakarla, eða þvíumlíkt. Það; eru til einstaka ungir menn, er hafa í lembættavon og bitlinga látið hafa sig til þjónustu við aðilja, sem eftir verkurn sínum virðast álíta sig umboðsmenn þess erlenda fjármagns hér inn- anlands, sem gert hefur ver- ið að óspilunarfé nokkurrra prívatmanna í Reykjavík. Hlut verk sumra þessara ungu manná gegn æskunrji í Iandinu er væg- ast sagt sorglegt. En slíkir ungl- ingar eru sem betur fer undan- tekningar, og einsdæ.min eru verst. Þeir unglingar, sem bjóða sig til fals á hinum pólitíska hrossamarkaði, eins og nokkurs konar tvífættur búsmali, þeir eru æskulýður á villigötum, sú tegund vesalinga, semhin fræga trúkona Ólafía Jóhannsdóttir nefndi „hina aumustu allra“, Eins og vitfirrtir menn þekkjast oft á því, að þeir kalla heil- brigða menn brjálaða, þannig eru agentar hins tapaða erlenda íáinsfjár auðþekktir á því, að þeir kalla islenzkan almenning í hans eigin landi landráðamenn, ættjarðarleysingja eða útlend- inga. Umboðsmenn hins erlendá tapaða lánsfjár hér innanlands og skuldakóngarnir, sem hafa sólundað þessu fé, og velta nú með atbeina ríkisvaldsins töp- um sínum yfir á almenning, — það liggur í hlutarins eðli, að, sú, klíka er í fjandskáp við æsk una í landinu um leið og aí menning. Heilbrigð æska hlýtur að eiga samleið með hinum ó- leystu kröftum og fjötruðu út- þenslumöguleikum alþýðunnar en nafn þeirra, sem svíkja æsk una mun fljótlega „síga og hverfa í svarta nátt“, eáns og! skáld(ið segir. Ég sagði áðian að Þingvellir væru helgur staður. Þið hafið án efa haldið, að ég mundi vitna í fornar hetjusögur og ljóð því máli til sönnunar, t. d.: Þar stóð hann Þorgeir á þingi; þar komu Gissur og Geir, Gunnar og Héð inn og Njáll, — og svo fram- vegis. ; Það er inndælt að eiga hetju- sögur, enda híafa þeir dagar kiomið yfir ísland, að við áttum bókstaflega ekkert að nærast á, hvorki til sálar né líkama, annað len fornar hetjusögur. Það er ekki ónýtt þegar maður er að sálast af kúgun, harðrétti og leymd, að muna eftir því, að í raiun og veru er maður Gunnar á Hlíðarenda og getur hlaupið hæð sína aftur á bak og áfram' í öllum herklæðum. I djúpurn niðiurlægingarinnar er maðuri allt f einu orðinn riddari frá ,miðöldum, — slík minning get ur blátt áfram orðið kreppuráð- stöfun, maður þarf ekki fjör- efni ef maðiur hefur það' í lmga! Það sé fjarri mér að vilja segja annað en lof um hetjusögurnar, af öllum bókmenntum elska ég þær mest, og ég veit að ið get- um öll talið okkur til hamingju- láns, að þjóðin skuli hafa átt veglega höfunda, sem voru ekki „bara bændur“, eins og eitt Reykjavíkurblaðið komst að orði nýlega, heldur sjóræningjar |eins log Egill Skallagrímsson, prestur eins og Ari Þorgilsson og milljónamæringar eins og Snorri Sturluson. En íslenzk þjóðaræfi verður ekki skynjuð né skilin af því, þótt menn hafi á hraðbergi hinar fornu hetju- sögur, sem flestar voru að meira eða minna leyti tengd- ar þessum stað þar sem við nú stömdum, né með þ'ví að ein- blína á hátinda upphefðar vorr- ar og snilldar, eins og ræningj- ann Egil, prestinn Ara og auð- kýfinginn Snorra. Þingvellir eru ekki aðeins helgur staður vegna sambands síns við hetjusögum-í ar heldur einnig vegna þeirra þjáninga og harma, sem íslenzk ir menn hafa rnátt þola úr þess-i ium stað. Að vera ættjarðar- vinur er vanalega andstæða þess; ;aði ,ver,a ættjarðargortari og „húrrapatríót“; sá er ekkimest ur ættjarðarvinur, sem hæst rómar hetjusögur þjóðarinnar og ósparastur er á að veifa nafni hinna frægustu manna, heldur hinn, sem skilur jafn- framt þjáningar þjóðar sinnar, hið þögula stríð hinna mörgu nafnlausu manna, sem aldrei þótti í frásögur færandi, allar þær þjáningar, sem vorugrafn- ar í sinni eigin þögn gegnum aldirnar, ættjarðarvinur metur ekki aðeins styrk þjóðar sinn ar iog afrek að verðleikum,1 hanu veit einnig betur en aðrir hvar sár hennar hafa staðið dýpst, hvar niðurlæging henn-i ar var bitrust, hvar ósigur henn-í ar mestur. Sá hefur ekki skil-, ið Þingvelli, sem hefur ekki skóðað í hug sér þær þungu búsifjar, sem hárðljmd og kald- rifjuð yfirstétt lét frá lupphafi útgánga héðan, yfir almenn- i,ng í landinu, allar þær lítt- bæru byrðar, álögur, kvaðirog þiunga dóma, sem hér voru lagð ir af ríkum á fátæka, öll þau bönd, sem þjóðin hér var bund- in, þau höft sem lögð voru á útþensluhæfileika hennar til þess að höfðingjarnir mættu Frá Pingvöllum: Ii. Ií. Laxness hefur lokið ræðu sinni. lifa og blómgast, allt þaðhelj- arfarg, sem æskan í landinu varð að þola undan setningum og fyrirmælum þess miskunnar, laiusa valds, ýmist innlends eða útlends, sem háði hér þing. Hér á þessum hraunklettum, hafa saklausir men nveriS brenndir fyrir galdra, í Drekkingarhyl hér rétt fyrir utan hafa fátæk- ar, umkomulausar konur verið kæfðar fyrir ;að fæða börn í heiminn, og hér voru snauðir rnenn handhöggnir fyrir að hafa stolið sér og sínurn til saðnings úr hjöllum hinna ríku. Hvergi mætir hetjusaga aldanna þjáningum aldanna jafn áþreifanlega og á þessum staS, og í baksýn þessara lifandi minninga stendur hi5 óumræS lega landslag Þingvalla, þessi ímynd jarðneskrar tignar og náttúrufegurðar, leíns iog leik- svið, til þess að fullkomna hinn voldugasjónleikaldanna. Faðm- lag hetjuljóðs þjóðarinniar iog harmsögu, í þessu töfralands- lagi, sem virðist liggja utan tak- marka hins vanalega heims, —■ það er þetta, sem gerir staðinn helgan í laugum allra Islendinga. Æska nýrra og nýrra tíma hefur brotið niður gamlar siða- hlugmyndir .og stimplað aðrar, s'em glæpi, hún hefur útmáð gamlar stofnanir og lagabálka, og staðið við hlið hinna kúguðu í því að .afnema úreltþjóðskipu- lög og setja önnur ný. Æskan og frelsisbarátta þjóðanna eru óaðskiljanlegir förunautar, þær, hafa eitt ,eðli. En þrátt fyrir þótt æskan sé byltingagjörn að eðli, þá á hún verðmæti, sem öllum heilbrigð- um æskulýð allra tíma eru jafn heilög, og þótt hún sameinist í hverri nýrri kynslóð um áðf brjóta hinar dauðu viðjar for-i tfðarinnar, og skipi sér í sveit ,allra bundinna lífskrafta, sem, þrá útþenslu og fullnað, þá veit hún þó rætur sínar standa djúpfd í fortíðinni. Öll heilbrigð æska lítur á sig sem arftaka, leigand.a íogi verndara þeirra menningarverðmæta, sem und angengnar kynslóðir hafa skil- ið eftir sig, og það er krafa hennar að fá að rækja þann arf sem beztj. I tungu okkar og bók menntum eigum við íslendingar forna dýrgripi umfram flestar aðrar þjóðir, og hverjum íslenzk um æskumanni á ,að vera það sérstakt metnaðarmál að leggja rækt við tungu sína og stunda bókmenntir þjóðar sinnar frá öndverðu, skilja þær, gera þær ,að sinni ándlegu eign. Sú auð- legð, s,em við eigum í bókmennf unum opnar ekki aðeins hverj- um íslenzkum æskumanni heilar veraldir fegurðar og snilldar, en það býr í íslenzkum bók- menntum ákveðinn andi, sem stundum hefur verið kallaður forn höfðingsandi: það er sá andi, sem vill þola allt fremur en kúgun, yfirdrottnun og yf- irgang, en kappkostar eflingu manngildisins, þannig ,að mað- ur geti aldrei sætt sig við að vera annars manns þræll eða þý. Sá sem er handgenginn ís- lenzkum bókmenntum og hefur drukkið í |siig anda'þeirra, hann neitar ósjálfrátt að vera ann- arra manna handbendi, og hann nnun ekki eiga hæfileika til að selja sig á pólitískum hrossa markaði. Það er betra að vera heiðarlegur ræningi eins og Eg- ill Skallagrímsson en ganga út á torgið og falbjóða sál sínaog samvizku fyrir bitlinga. Áður en ég lýk þessum orð- um, 1 angar mig að minnast á einn herfilegan ljóð á ráði hinnar j eldri kynslóðar, sem æskulýð- ! ur nútímans á eftir að fella ) sinn dóm yfir, og sérstaklega j sjá kjarni æskulýðsins, sem hef- ur tekið sér virka stöðu í menn ingar- og frelsisbaráttu alþýð- unnar. Það er drykkjuskapurinn. Ég var minntur á þetta atriði af tveim greinum, sem fram j komu í Reykjavíkurblöðunum i \ gær. Tveir Breiðfylkingarmenn ! sem Jónas Jónsson frá Hriflu j hefur gert landskunna fyrir við- j skipti þeirra viS Bakkus, gei'Su í gær, sinru í hvoru blaði, harða hríð að Æskulýðsfylkingunni fyrir að ætla sér til Þingvalla. Eg er þessum tveim sorglegu kavalérum sérstaklega þakklát-i |ur fyrir að þeir skuli hafa álit- ið þetta tækifæri heppilegt til að vekja eftirtekt á sér, því það; gefur mér ástæðu til að Ieggja á þá líknarhönd, þótt í litlu sé og minna þá á, ,að drykkjuskap urinn á íslandi er hinn versti óþrifnaðiur, eftirstöðvar gamall- ar niðurlægingar og eymdar. Ég hef oft dvalið langdvölum hér á Þingvöllum, og stundum haft tækifæri til að sjá þau fé- j lög, sem þessir tveir menn standa að, koma hingað á há- tíðum sínum til að „helga“ Þing völl alveg sérstaklega, en ,,há- tíði,n“ og „helgunirú var falin í því að liggja afvelta af brenni víni í moldarflögum og gjót- um, eða undir húsveggjum stað arins og á gólfinu hér í gisti- húsinu. Það eru þessar dreggjar þjóðfélagsins, sem nú krefjast þess að mega einoka Þingvelli. Heilbrigð nútímaæska, alþýðu- æskanj í landinu, hlýtur að líta á drykkjumenn sem aumingja * Flmfnttidagsdansklúbbmrf nn; Danslelknr i Alþýðuhúsínu víð Hverfísgötu i hvöld hl. 10. Hljómsveíí undítr stjóm Bjama Bödvatrssonar. Aðgöngumíðar á hr. 1.50 verða seldír frá hl. 7 Hraðferðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Ahranes og Borgar- nes. —- M.s. Laxfoss annast sjóleíðína. Afgreíðsluna í Reyhjavíh Bifreíðastöð íslands, símí 1540. Bífs'eíðasföð Aknreyifair, flSnBið bifreiðaslSð Magnásar GnoDlaagssonar A'kiranesi — Simí 31 Áæflunatrfetrðítr Aktranes — Botrgatrnes. Gerízf áskrífendur að - LANDNEMANUM - Utbrelðið Þjóðviljann og leggja til að sjúkdómur - þeirra verði meðhöndlaður með ; sama hætti og tveir þjóðlegir j sjúkdómar, sem vom hér land- j lægir áður, en hefur nú veriði útrýmt, nefnilega holdsveiki og: geitur. Það á ,að vera metnaðar- mál ungrar alþýðu að líta svo á sem þetta þrent, fyllirí, holds- veiki og geitur, beri að flokka uindir sama lið, og ef hér sjást nokkrir fylliraftar á þessu móti þá firinst mér rétt að gera fyrir fram ráð fyrir því, að þeir séu útsendarar Morgunblaðsins og Vísis, og meðhöndla þá sam- kvæmt því. Ég vil í því sam- andi Keyfa mér að minna á, að Borgfirðingar hafa það ráð við fylSirafta á opinberum mann- fundum, að láta þá í poka og aka þeim burt. Ég vil ljúka þessum orðum með árnaðaróskum frá okkur, sem teljum okkur um það bil kiomna til vits og ára, og höf- ium, þótt í litlu sé, látið okkur aS einhv. slípa menningu og upplýsingu alþýðunnar í !and- inu. Við fögnum því að mega treysta ykkur sem oddaliði í menningarbaráttunni, sem er að eins annað nafn á baráttunni fyrri auknu frelsi og fegurra, ríkara lífi alþýðunnar á fslandi. Það er hin áhugasama æska í landinu, sem gefur okkur kraft og, sigurvissuf í baráttunni gegn tþeim öflum, sem eru fjandsam- leg heilbrigðu mannlífi í land- inu. Ég vona að við bregðumst aldrei hvert öðru í ástinni til fegurra, heilbrigðara og virðu- legra mannlífs í laudinu, og að við munum aldrei, þótt árin færist yfir, láta nein fjandsam- leg öfl kaupa okkur til að svíkj- ast undan merkjum í barátt-j unni. fyrir þeim hugsjónum, sem eru eðli og aðal heilbrigðr- ar ungrar alþýðu. Valiiif ~ Ffam Framh. af 2. síðu sem eðlilega gáfu Fram laus- an tauminn, sem þeir líka óspart notuðu sér. lnnframherjar Fram voru oftast frjálsir og gátu sent hættulega bolta til hægri og vinstri, og framverðirnir, Högni og Sæmi aðstoðuðu þá ótrufl- aðir af innframherjum Vals. Sama var að segja um Grímar, Sigga og Frímann sem stað- settu sig illa hver gagnvartöðr- um með tilliti til leiksins, sér- staklega í fyrri hálfleik. Lolli var settur undir umsjá Sigurðar Jónssonar, sem gerði það sum- part vel en sumpart á þann veg að' á erlendri grund hefði verið dæmd vítisspyrna fyrir, ográð- legg ég honum að gera það ekki þar innan vítateigs. Annars bar hann mikið af hita og þunga dagsins fyrir Fram ásamt Sig. Hall., sem hefði getað dregið úr einhverju af útafspörkunum, og sömueliðis Sæmundur. Fram lína V,als var meira og minna í molum og misheppnaðistflest og má því Valur vel við un,a þessi úrslit eftir gangi* leiks- ins. Sú breyting var á framlínu Frams, að Jón Magg. lék á hægra kanti, en Þórhallur í miðju, og má gera ráð fyrir að það hafi verið til bóta. Er hún hættuleg og varasamt að láta hana ganga lausa eins og Valur gerði. Verða Valsmenn aðherðá sig rækilega ef þeir ætla að sigra K.R. á morgun. . Dómari var Guðjón Einars- son. Veður var fremur hagstætt, suðvestan kaldi. Áhorfendur um 2300. Næsti leikur er í kvöld og keppa þá Víkingur og Fram um i annað og þriðja sætið. Mr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.