Þjóðviljinn - 01.06.1939, Síða 2
Fimmtudaginn 1. jtíní 1939.
ÞJÖÐVILJINN
tttóoyiLnmi
Otgefandi:
- Samelningarflobknr . alþýða
— Sósíallstaflokknrinn —
ftitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitstjórnarskrifstofnr: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 2270.
4fgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
4skriftargjald á mánuði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. I lausasölu 10 aura
eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Valdrátismenn
ÞaS, sem nú hefur gerzt í
málum Byggingarfélags alþýðu,
'útgáfa bráðabirgðalaga til að
tryggja minnihlutaklíku vald-
hafannia í Ijaindinu yfirráð í félag
inu, er einsdæm(i í lýðræðislandi
Þessi verknaður „félagsmálaráð
herrans" — að afnema meðlög-
lum lýðræði í einum af samtök-
um verkalýðsins, — sýnir bezt
hverskonar menn það eru, sem
nú sitja í ráðherrastólnum og
hver tilætlun þeirra með völd-
unum ier.
Þessir herrar eru auðsjáan-
Igea ekki ráðherrar þjóðarinnar,
frúnaðarmenn hennar, til að'
vinna samkvæmt lögium iog
stjórnarskrá. pessir ráðherrar
eru menn, sem hafa svikizt til
valda í sjkjóli kúgaðs þingmeiri-
hluta, ein á bak við þjóðina, að
Ihenni forspiurðri og \ óþökk'
hennar. Og þessir menn, sem
þannig hafa svikizt til valda,
ætla sér nú að nota þau völd,
sem þeir ranglega hafa, til að
beita landslýðinn kúgun og
svipta hann ráðum í frjálsum
iélagsskap sínum. petta eruvald
ránsmenn, sem stjórna að hætti
eínræðisherra, \ skjóli stolins
valds spiltra foringjaklfkna.
Fyrirlitlegastur þessara manna
ier hræsnarinn, sem skriðið hef-
wr upp eftir baki íslenzku alþýð-
unnar, unz hann sá sér færi að
stökkva af því í ráðherrastól,
iylgt þangað af f-ormælingum
hennar, — og þaðan ræðst hanm
nú á þau vígi, sem fátæk alþýða
fandsins hefur skapað séjrj í lífs-j
baráttu sinni, — til að eyði-i
leggja þau og svipta alþýðunni
lýðræðisráðum) í jþeim.
Þessi maður apar nú eftirein-
ræðisherrum álfunnar aðferðir
þeirra, til að reyna að eyði-
íeggja samtökin. Hann byrjaði
með því að skipuleggja þjófn-
aðinn á Alþýðuhúsinu frá verk-
lýðssamtökunum í Reykjavík.
Hann hélt áfram með því að
beita svikum og ofbeld(i: í wndir-
búningi Alþýðusambandsþings-
ins 1938. Hann klauf síðanverk-
lýðssamtökin á Islandi og setti
'þeim leyfum þeirra, er hann
hélt eftir, einræðislög. Hann
sveik síðan allar yfirlýsingar
Alþýðuflokksins frá síðustu
kosningum til að framkvæma
gengislækkun handa Thorsurun
um og ávinna sér þannig 30
silfurpeninga ráðherradómsins.
Og úr ráðherrastólnum heldur
hann nú áfram að reyna að
rífa niður með „lögum", sem
iertu lögleysur, allt það verk,
sem verklýðssamtökin hafa
reist á síðasta áratug.
En þessi vesæli þræll og er-
indreki Breiðfylkingarinnar skal
fá að vita af þVí, að verklýðs-
hreyfingin íslenzka Iætur eng-
in aðskotadýr, sem eru á mála
f+4 W 4
w m ** w ^ m
IÞBOTTIB
\
I
Erlendar
iþróffafréffíir
Ragnhilcl Ilueger
Ragnhild Hveger, hin heims-
fræga dansk'a sundkona, á nú
heimsmet í heimsmetum í
sundi. Hefur hún sett 32 heims-
met. Næstur henni kemur Sví-
inn Arne Borg, sem hefur sett
31 met. Þriðji er J. Weismúller,
U. S. A., með 24 heimsmet.
Fjórða ,er Helen Madison, U. S.
A. með 22. 27 hafa sett ó met
og fleiri, 14 af þeim eru úr U.
S. A. }
Imge Sörensen og Ragnhild
Hveger hafa nýlega samþykkt
að verða við boði til Suður-
Ameríku, sem tekur 14 daga.
Eru þessar heimsfrægu dönsku
sundkonur mjög eftirsóttar til
sundsýninga um allan heim* 1 og
fá fjölda heimboða.
Belgía og Frakkland léku ný-
leg’a Iandskeppni í knattspyrnu í
Briuixelles. Tapaði Belgía með
1:3.
Enska landsliðið í knatt-
spyrnu var fyrir skömmu á
ferðalagi um Evrópu, lék m. a. í
Italfu, og gerði þar ajfntefli 2:2.
Þvf næst fór það til Júgóslavíu
og voru þar taldir líklegri til
sigurs, en Júgóslavar veittu
sterka mótstöðiu og unnu leik-
inn óvænt með 2:1. Á ferð sinni
í fyrra um Evrópu töpuðu Eng-
lendingar fyrir Sviss 2:1, en
heima eru þeir ti! þessa dags
ósigraðir.
Ungverjaland — írland gerðu
jafntefli. í landskappleifl í knatU
spyrnu, 2:2, sem fram fór í
Búdapest fyrir nokkru. Ungverj-
ar höfðu 1:0 í hjálfleik.
Heimsmet í 400 m. bringu-
sundi setti Þjóðverjinn Heino
Uýlega' á 7 mín. 13,0 sek. Eldra
mótið átti Amenkumaðurinn
JioeHiggens -og var 7:18,8, Ev-‘
rópumetið var 7:21,4, sett af
Hoilendingnum Smitshuzen.
Olle Tándberg, Evrbpumeist-
jari í hnefaleikum í þungavigt,
hefur samkvæmt tilkynningu frá
Stokkhólmi ákveðið að gerast
atvinnumiaðjuír í ihnefaleikum eft-
ir olympíuleikina 1940 í Hels-
ingfors.
hjá spiltustu fjárglsefraklíku yf-
irstéttarinnar, ræna sig réttind-
um og rýra lífskjör sín. íslenzka
verklýðshreyfingin mun vernda
sitt lýðræði gegn þessum vald-
ránsmönnum og sameinast, til
að losa þjóðina við einræði
þeirra, harðstjórn og svik.
Eitt af því, sem íþróttamenn okkar hefur alveg vantað en
gagnrýni. Afrek þeirra og verk hafa lítið verið rædd, nema í
fréttaformi og sízt að: á það hafi verið bent, sem miður hefur
farið, en eingöngu hossað fyrir það sem vel er gert, en áhv-or
tveggja þarf að minnast. Afrekið, sv-o viðkomandi fái verð-
skuldaða viðurkenningu og það, isem miðiur fer sv-o að hann
reyni að laga ágallana og þannig ná betri árangri. Það virðist
svo að blöðin yfirleitt séu vöknuð til meðvitundar um ,að
þarna sé óplægður akur, að þ'arna geti þau komið til hjálpar
og stuðlað ,að bættum árangri í íþróttunum. Þau munu flest
hafa fengið sér menn til þessara starfa, sem fengizt hafa við
líþróttir, og ættu því að geta sett fram skoðanir sínar: Sagt
frá og gagnrýnt.
Nú er það svo héir í okkar ágæta landi að menn þ-ola ekki
gagnrýni og blanda henni saman við persónulegar skammir,,
Menn viðurkenna ekki annað en að þeir sjálfir hafi á réttu að
standa, og gagnrýnandinn, sem finnur aðj í beztu meininguverð
ur fyrir hnútukasti og hann skoðaður fjandsamlegur þeim ein-
stakling eða félagi, sem hann gagnrýnir. I öðrum löndium er,
gagnrýni blaða talin hjálparstarfsemi við íþróttirnar. Þar eru
dregnar vægðarlaust fram veilurnar, hvort sem viðkomandi
aðila líkar betur eða ver, -og án þess að blaðið eigí á hættu að
haft verðí í hótunum við það, ,ef það sjái ekki ,að sér -og skrifi
öðruvísi. Sá sem þannig kæmi fram væri iekki talinn fær um
að bera nafnið íþróttamaður, og er það alveg rétt. Maður sem
lítur þannig á sig að ekkert sé að honum að finna, hann geri
allt gallalaust, er í hættu staddur og hann þarf sannarlega gagn
rýni. íþróttamaðurinn verður því að þola, að gagnrýnandinn
taki sér penna í hönd og' segi lionum meiningu sína, taka því
vel og færa sér í nyt það gagnlega. Hann má aldrei bera
gagnrýnandanum það á brýn að hann sé hlutdrægur, sé hann
það þá er hann ekki starfi sínu vaxinn og er jafnvel skaðleg
ur.
Það er s,agt að „glöggt sé gestsaugað", og „betur sjái
augu en auga“. Þessvef/na er gagnrýnandi líklegur til að geta
dregið fram það sem máli skiptir, sem gæti orðið til góðs ef
þeir, sem fyrir því yrðu gætu; tekið þvi a rettan hatt eða einS1
iog iþróttamenn. ^r-
Knattspyrnnfélagið Hðrðnr
á Isafíirdi 20 ára
Fyrir réttum 20 árum, 'eða
27. maí 1919 var knattspyrnu,
félagið „Hörður“ stofnað í hús
inu Sundstræti 4 á ísafirði.
Stofnendur þess voru 11, Karl,
Þorsteinn og Guðbrandur Krist
inssynir, Kristján og Jón Al-
bertssynir, Hjörtur ,og Garðar
Ólafssynir, Þórhaliur Leósson,
Dagbjartur Sigurðsson, Ólafur
Ásgjeirsson og Helgi Guðmunds
son- í
Kynni síjn af knattspyrnu
fengtu þessir menn hjá Knatt-
spyrnufélagi ísafjarðar, sem þá
var þar starfandi um nokkurt
skeið, og þóttu: í þá daga góðir
knattspyrnumenn. Þetta og
inæsta ár var félagslífið dauft.
En 1921 gaf Einar Ó. Kristjáns-
son verðlaunagrip, sem keppt
var um, og kom það lífi í fé-i
lagið. Vann „Hörður" gripinn
það ár iog árið eftir, en 1923 var
iekki keppt um hann sökum þess
að Knattspyrnufélag ísafjarðar
hafði l-ognazt út af. Þessi ár,
fram ,að 1926 er mjög dauft
yfir starfseminni, en bækur fé-
lagsins frá stofndegi og fram
til 1930 eru glataðar svo ekki
:er hægt við þær að styðjast.
En 1926 er stofnað annað félag:
á ísafirði, sem heitir „Vestri“
og fóru nokkrir úr „Herði“ í
hið nýstofnaða félag. Varð þetta
til þess að félagslíf „Harðar“
vaknaði og hafa þessi félög síð<
an marga hitdi háð -og hefur
ýmsum veitt betur. Árið 1931
i stofnar félagið II. flokk og III.
I fl-okk, og hefur það eðlilega
haft mjög mikla þýðingu fyrir
félagið.
! Hafa flokkar þessir orðið
J mjög sigursælir bæði heima og
heiman. Má geta þess hér að
III. flokkur Vals úr Reykjavík
Weimsótti Hörð 1935 og lék 2
leiki og tapaði báðum (3:2 og
2:0). Árið eftir keppti III. fl.
K. R. 2 leiki og tapaði þeim
báðum (3:1 og 2:0). Þetta ár
sendi Hörður svo sinn 3. flokk
til Reykjavíkur og kepptu þeir1,
við Val og unnu hann með 4:1,
og K. R. 3:0 og var því sam-
einað lið úr báðum félögunum'
og vann það þriðja leikinn með
2:1. 1937 heimsækir svo annar
flokkur Fram úr Reykjavík og
gera þeir jafntefli í fyrri
leik en tapaj í síðari 3:2. Aðal-
þjálfari og leiðbein,and(ij þessa;
sigursæla flokks frá byrjun hef
ur verið Halldór Sigurgeirsson,
sem með alúð og samvizkusemi
hefur lagt fram mikið starf -og
er víst að Hörður á eftir ,að
njóta ávaxta af starfi hans fyr-
ir félagið. ;
Heimsóknir félaga annarsstað
ar ,að hafa æfinlega verið merk-
íur þáttur í starfseminni og hef-
ur orðið til að vekja áhuga fé-
lagsmanna. Varð Herði það
strax ljóst, enda komu 2 félög
í á fyrstu árunum 1920—23 frá
Valnr -
Fram
2:2
Þessi úrslit munu hafa komið
álíka á óvart og jafntefli Vík-
ings og K.R. Fram byrjaði
með sókn og eftir 3—4 mín. er
Jjeim dæmt mark, með þeim
hætti að markmaðurinn snýr
.sér við hjá marklínunni
meðí boltaimn; í höndunum,
hainn) 'fóirj jaldréi, inn fyrir
línuna, en ekki tjáir að deila við
dómarann. Þetta uppörvar
Framara, og koma þeir með
annað áhlaup að vörmu spori
og Jón Magg setur óverjandi
mark, 2:0. Það var lagleg byrj-
un fyrir íslandsmeistarana, og
hafði þetta sýnileg áhrif á þá,
og léku þeir allan Ieikinn langt
undir meðallagi. Framarar vorui
aftur óþekkjanlegir frá K.R.-
teiknum. Annars hefur það oft
viljað brenna við, að Valur á
lerfitt með að njóta sín við Fram
Þegar um 10 mín. eru iaf leikn-
um setur Valur mark og þar
við situr þann h'álfleikinn, þrátt
fyrir öfltug áhlaup frá Fram,
og á Fram -mikið af þessumj
hálfleik. Þó gerir Valur nokkur
áhlaup, en öll árangurslaus.
Síðari hálfleikur er mestmegn
is sókn frá Vals hendi og var
furðulegt hvað markmanni Fram
tókst að verja. Þó tókst Agli
Kristbjörnssyni að jafna sak-;
irnar, 2:2. Franiarar gerðu þó
nokkur allhættuleg áhlaup í
þessum hálfleik, en leikur þeirra
var, sem kannske var von, að
sjá því borgið fyrst og fremst,
,að Valur næði ekki góðu spili,
og það tókst, ien þá eru þeir
ekki hættulegir. Annars svipaði
þessum leik mjög til leiks K.R.
og Víkiugs, nema hvað þessi
leikur var prúðari, Lið Vals vai*
ekki eins sterkt og móti Víking,
því það vantaði bæði Hanines
og Hennann í rnark'. Annars
lágu aðalveilurnar í liði Vals, í
mjög slæmum staðsetningum,
FRAMHALD Á 3. SÍÐU
REYKJAVÍKURFARARNIR 1936. — Aftasta röð: JósepGunpi-
arsson, Gísli B. Kristjánsson, Halldór Sveinbjarnarson, Jen9
P. Clausen, Óskar Sumarliðason, Halldór Sigurgeirsson, þjálf-
ari flokksins. — Næsta röð: Aðalsteinn Guðjónsson, Sveinn Elí-
asson, Erling Guðmundsson, — Fremsta röð: Isak Sigui'geirs-
son, Óskar A. Guðjónsson, Gísli S. Kristjánsson.
Reykjavík Fram og Víkingur,
iog K. R. 1931, II. fl. Vals 1932
’og I. fl. Vals kom einnig 1936
og hafa allir þessir eldri flokk
ar fariö ósigraöir og skil-
j ið eftir mikinn lærdóm og
mörg töp fyrir Hörð.
íþróttamenn Harðar hafa lagt
fram mikla vinnu til að bæta
aðstöðuna til íþróttaiðkana, á-
samt öðrum íþróttamönnum ísa
fjarðar og bæjarfélagsins.
Þó félagið Icalli sig knatt-
spyrnufélag þá hefur það margt
fleira á stefnuskrá sinni, jsvo
sem frjálsar íþróttir, skiðagöng- j
iur, handknattleik kvenna o. fl. .
Hefur það gengizt fyrir stórum i
inámskeiðum í frjálsum íþrótt-
um og á þann hátt blásið nýju
lífi í þessa íþróttagrein á Isa-
firði, og farið sýningarferðir til
nálægra staða, sem hefur sín
útbreiðsluáhrif. Þessi grein er
tiltölulega ung innan félagsins
og ekki von á mikfum árangri
strax, en framtíðin sýnir hvern
ig tiltekst. Slysasjóð fyrir með
limi sína liefur félagið komið
upp. Síðan farið var að skrá
sögu félagsins aftur (eftir glöt-
:un eldri bóka) eða frá 1931, hef
ur Hörður leikið samtals 42
Ieiki í knattspyrnu. Unnið 24
en tapað 14, gert 4 jafntefli,
sett alls 118 mörk gegn 70. Um
grip Einars Ó. Kristjánssonar
hefur verið keppt 14 sinnum og
hefur Hörður unnið 10 sinnum,
en nú er hætt að keppa íum
grip þcnna.
Skfðagöngur er félagi^ nú að
láta til sín taka og er aðaláhuga
mál þess nú að konia sér upp
' skfðaskála.
Það væri freistandi að m'ínn-
ast með nokkrum orðum þeirra
manna, sem mest og bezt hafa
leitt og stutt félagið á undan-
förnum árum, en til þess er
ýúmið svo takinarkað, en ég
get þó ekki stillt mig um að
minnast aðeins nafnanna sem'
dýpst eru rist á skjöld félags-
ins, en þau eru: Karl, Þorsteinn
og Guðbrandur Kristinssynir,
Leós-bræður, Jón Alberts og
Helgi Guðmundsson.
Félagið telur nú 150 meðlimi.
Stjórn þess skipa nú: Sverrir
Guðmiundssion gjaldkeri —for
maður, Ág. Leós verzlunarm.
varaformaður, Guðmundur Lúð-
vígsson verzlm. ritari, Sverrir
Elíasson verzlm. gjaldkeri og
Pétur Þórarfnsson verzlm.fjár-
málaritari.
Mr.