Þjóðviljinn - 01.06.1939, Side 4
sfg í\íy/Q tiio ag
Pað var hún#
sem hysfíaðí
Fyrsta flokks amerísk
skemmtimynd frá Warner
Bros, hlaðin af fyndni og
fjöri, fallegri músík og
skemmtilegum leik.
Aðalhlutverkið leikur
eftirlætisleikari allra kvik-
myndavina:
JErrol Flynn og hin fagra
Joan Blondell.
r — .. |
Or bopglnnl
Næturlæknir í nótt er Sveinn
Pétursson, Garðastræti 34, sími
1611.
Næturverðir eru þessa viku í
Reykjavíkur Apóteki og lyfjabúð-
inni Iðunn.
Útvarpið í dag:
11.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir.
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
19.40 Auglýsingar.
19.45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir.
20.20 Hljómplötur: Píanólög.
20.30 Frá útlöndum.
20.55 Útvarpshljómsveitin leikur
(Einsöngur: Frú Elísabet Ein-
arsdóttir).
21.25 Hljómplötur: Dægurlög.
22.00 Fréttaágrip.
Dagskrárlok.
Skipafréttir. Gullfoss er fyrir
vestan, Goðafoss kom fra útlönd-
um í gærmorgun, Brúarfoss fór í
gær frá Kaupmannahöfn, Detti-
foss fór til útlanda kl. 8 í gær-
kveldi, Lagarfoss er á Austfjörð-
um, Selfoss fór frá Antwerpen í
gær
Bæjarstjórnarfundur fellur nið-
ur í dag, vegna þess að tveir auka
fundir hafa verið haldnir síðustu
daga.
Sundlaugarnar eru lokaðar
vegna viðgerða — ekki Sundhöll-
in, eins og misritaðist í blaðinu í
gær.
Hjúskapur. Á laugardaginn fyr
ir hvítasunnu voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Guðfinna Jó-
hannsdóttir og Einar Ermenreks-
son múrari. Heimili þeirra er á
Laugaveg 42.
H.f. Djúpavík hefur keypt tog-
arann Rán.
Farþegar frá útlöndum með
Goðafossi í gær voru m. a. Svava
Babel, Lovísa Matthíasdóttir, Jón
A. Skúlason, Ingi Bjamason, Getr
mundur Árnason, Valgerður Ólafs
dóttir, Guðrún Þórðardóttir, T,
Guðmundsson, P. Halldórsson og
nokkrir útlendingar.
Farþegar með Dettifossi til út-
landa í gærkveldi voru m .a. Thor
Thors og frú, Hannes O. Johnson,
Mr. Kuhn, Mr. Whalen, John
Whalen, Adolf Björnsson, Hösk-
uldur ölafsson, Mr. Holroyd, öl.
Þorsteinsson læknir og frú, öfeig-
ur öfeigsson læknir, Weiss, Ágúst
Sigurðsson, Gunnar A. Jónsson, .
Margrét Guðmundsdóttir m. barn,
Margrét Jóhannsson m. börn, hr.
Kluge, Guðm. Kristjánsson, Árni
Hinriksson, Þorl. Þorleifsson, Odd
ur Þorleifsson.
jfí ©eunb rb)6 %
Dr, Yogamí frá
London
IngimaDdnr Gnðinndsson
vann íslandsghmuná
Skúlí Porleíísson vann fegurdar^
verdlaunín# glitsnsskfold L S* L
í gærkvöldi fór fraam 29. ís-
landsglíman að viðstöddum 1200
áhiorfendum, sem fullyrða má
að urðiu fyrir miklum vonbrigð-
um. Veður var fremur kalt ;og
mun það hafa spillt fyrir glím-
unni.
Orslit glímunnar urðiu:.
Ingim. Guðmundss. A fekkOst.
Skúli Þtorleifsson A. — 7 —
Sig. Guðjónsson, KV. — 6 —
Kjartan B. Guðjónss. A.— 6 —
Jóhannes ÖLafsson A. — 5 —
Guðm. Hjálmarsson A. — 4 —
Engilbert Jónasson KV. —■ 3 —
Sig. Hallbjörnsson A. — 3 —
Ofbeldísverk
SL lóhantts
Framhald af 1. síðu.
bræðrum St. Jóhanns dottið í hug
að svipta þau sjálfsforræði.
Að lokum verður ekki hjá því
komizt.að spyrja hvert stefni, ef
haldið verður áfram á þessari
braut? Kemur röðin að fleiri sam-
vinnufélögum síðar. Kemur hún
að verkalýðsfélögunum, íþróttafé-
lögunum, búnaðarfélögum og öðr-
um slíkum félögum, sem á einn
eðg, annan hátt njóta lagaverndar
eða opinbers styrks?
Þannig spyrja menn.
Og svarið verður: Annars er
ekki að vænta af St. Jóhanni, og
meðan annað er ekki upplýst, verð
ur haft fyrir satt, að öll rikis-
stjórn Breiðfylkingarinnar hafi
með þessu gengið rakleitt inn á
braut ofbeldisins og að búast
megi við, að þannig verði haldið
áfram unz fólkið sjálft tekur í
taumana og segir hingað og ekki
lengra.
Það er staðreynd að St. Jóhann
hefur nú gengið sömu braut og
Mussolini frá sósíaldemókrat
til fasista, ef samstarfsmenn hans
í ríkisstjórninni stöðva hann ekki
án tafar verða þeir allir að lúta
þeim dómi, og þjóðin mun mæta
þeim og öllu þeirra athæfi með
fullkominni fyrirlitningu.
Frú Arlaindis, hagfræðingur
og blaðamaður, er kominn hing
áð til bæjarins og mun á veg-
!um háskólans flytja erindi um
viðskipti Suðurlanda og við-
skiptamöguleika við Norður-
lönd. Frúin er þýzk að ætt, en
gift spönskum; manni. Fyrir-
lestrarnir verða fluttir á ein-
hverju Norðurlandamálanna, 1 ík-
lega norsku.
Trúlofun. Á hvítasunnudag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Guðríður Sigurðardóttir, hár-
greiðslumær, Laufásveg 64 og
Halldór Ásmundsson innheimtum.,^
Laugaveg 2.
Embættispróf í Háskólanum: í
guðfræði: Ástráður Sigursteindórs
son, I. eink., 105% stig, Ragnar
Benediktsson I, eink., 105 stig. I
lögfræði: Árni M. Jónsson, I. eink.
117 stig, Erlendur Björnsson, I.
eink., 123 stig, Ölafur Jóhannes-
son, I. eink., 155 stig, Vagn E.
Jónsson, I. eink., 124% stig, Þor-
steinn Sveinsson II. eink. betri,
110% stig.
Haraldur Sigurðss. KV. — 1 —
Jóhannes Bjarnason — 1 —
Glímustjóri á glímu þessari
var Þorsteinn Kristjánsson.
í hugum allra sem íslenzkri
glímu unna og þeirra sem hana
vilja upphefja sem þjóðaríþrótt,
er glíman frjálsmannleg og
drengileg, þrungin af leikni,
lipurð og mýkt. Það getur ver-
ið að það hafi komið aðeins fyr-
ir í fáum gíímum eitthvað af'
þessum atriðum, en aldrei öll í
sömu glímunni, og í mörgum
þeirra sást ekkert af þessu.
Glímurnar voru yfirleitt of
þvingaðar með of föstum tök-
um, ,,boli“ og níði. Ég kalla
það níð, að mönnum er leyft
að kasta sér ofan á mótstöðu-
mann sinn og á annan hátt
þvinga hann niður. Þetta þarf
a5 breytast. Lipurð var þarna
varla að finna, menn tvístigu
með krampakenndum átökum,
siem hljóta að vera fjarskyld í
íslenzku glímunni.
Vantaði þarna tilfinnanlega
kallara til að kynna úrslit og
fóru margir þeirra á mis.
Er hart til þess að vita, að
þessi íþrótt skuli vera; í þeásari
niðurlægingu, leinmitt þegar í-
þróttahreyfingin er að ryðja sér
verulega til rúms. Til.þess að
ráða bót á þes&u vantar að ■
skylda alla íþróttakennara og
kénnaraefni til að læra glímu
og geta kennt hana, lögleiða
h'atia sfðan við alla ■ skóla.
Breyta verður reglum hennar
allverulega ef vel á að fara.
Ferðlr
B. S. A.
Férðirnar norður eru nú byrj-
aðar af fullri alvöru. Bifreiða-
stöð Akureyrar hóf norðurferð-
irnar lil Akureyrar föstudaginn
19. maí og hafa síðan, nema
mánudaga, farið 70—100 manns
á hverjum degi með bílum
stöðvarinnar. Eru bílarnir orðn-
ir þjóðkunnir af langri reynslu
og þó ekki síður bílstjórarnir.
Og Vegirnir hafa nú batnað stór,
ium frá því sem fyrr var, ekki
sízt síðan vegurinn yfir Holta-
vörðuheiði var fullger. Er nú
orðinn mikill munur að þjóta
fþetta í jupphituðum bílum ineð
útvarpi og öllum þægmdum, —\
eða skrönglast áður á eins slæm
mm vegum og var yfir Holta-
vörðiuheiði.
Bílar B. S. A. fara 6 daga
vikiunnar norðiur um, fjóra dag-
ana (sunnud., þriðjud., miðv.d.,
föstud.) um Borgarnes, og tvo
dagana (fimmtud. og láugardj
iim Akranes.
Sósíalistar og aðrir velunnarar
Þjóðviljans! Komið á afgreiðslu
blaðsins, Austurstræti 12, eða
skrifstofu flokksins, Hafnarstræti
21, í dag kl. 5—7, og takið söfn-
unargögn fyrir Þjóðviljann.
Saloil áslilfesáin
Leon Blssm
haílasf að
hægfí sfefn-
Leon Blum
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV.
KHÖFN í GÆRKV.
Á þingi franska sósíalistaflokks
ins heíur verið mjög mikill ágrein
ingur milli hægri armsins, undir
forustu Paul Faure, og miðhluta
flokksins, sem venjulega hefur
notið stuðnings vinstri armsins.
og hefur Leon Blum haft forust-
una þar, — en í vinstri arminum
er Zyromsky mest áberandi. Nú
hafa Blum og Faure gert með sér
samkomulag. Faure hefur í utan-
ríkismálum haldið fram þeirri
stefnu, að fá frið, hvað sem það
kostar.
Á þingi brezka Verkamanna-
flokksins var í dag gerð ályktun
viðvíkjandi landvarnarmálinu og
hafði Dalton framsöguræðu. Var
fallizt á það samstarf, sem átt
hefði sér stað viðvíkjandi undir-
búningi landvarnanna með 8 mill-
jónum atkvæða gegn rúmri i/2
milljón. i'i;,)\ %r\m
FRÉTTARITARI
Yélstíórafélag Áh-
ureyrar og Alþýðu-
sambandíð
Vélstjórafélag Akureyrar sam-
þykkti nýlega á fundi með öll-
um greiddum atkvæðum gegn
tveimur að segja sig úr Alþýðu-
sambandinu. Síðan var látin fara
fram allsherjaratkvæðagreiðsla
Um málið og úrsögnin samþykkt
þar með 26 atkv. gegn 23. Al-
þýðublaðið lýsti því yfi(r í fyrra/
dag að úrsögnin hefði verið
,,felld“, og miðar þar við ýlög“
þau er samþykkt voru á hinu
ólöjgmæta þingi Alþýðusam-
bandsins 1938. — Talið er að
vegna þess hvernig atkvæða-
seðillinn var útbúinn, hafi ýms-
ir þeirra sem voru úr'sögninni
fylgjandi, greitt atkvæði á móti
henni.
Þessi atkvæðagreiðs’a, e.insog
atkvæðagreiðslan á Stokkseyri, j
sýnir að verklýðsfélögin mega ■
vara sig á ;að taka mark á gerð- j
um hins ólögmæta Alþýðusam- ;
bandsþings.
Fundur Sósíal
isfafélags ILvíkutr
í gærkvöldi var fjölsóttur. Héð-
inn Valdimarsson skýrði frádeil
iunni milli Dagsbrúnar og bygg-
ingarmeistara og ofbeldisráð-
stöfujrum St. Jóhanns í garð
byggingarfélags verkamanna.
.Jón Rafnsson lalaSi um úl- ;
breiðslu Þjóðviljans. Sigfús Sig- |
urhjartarson flutti erindi um af-
stöðu flokksijis til verklýðssam-
takanna og neytendahreyfingar-
innar. Allmiklar umræður urðu
um erindið.
„VARGÚLFURINN”
Óvenjuleg og hroöalega spenn-
andi amerísk kvikmynd um
þjóðsöguna, að menn geti
breytzt í „vargúlf”-veru, seml
er að hálfu leyti maður og að
hálfu leyti blóðþyrstur úlfur.
Aðalhlutverkin leika:
WARNER OLAND,
HENRY HULL og
VALERIE IIOBSON.
i Börn fá ekki aðgang.
Vegna þess að ekki var næg-
anlegt húsrúm fyrir alla þá, sem
vildu sjá þennan gamanleik á
annan í hvítasunnu verður L.
R. að veita eitt tækifæri í viðbót’
Sýning verður í kvöld kl. 7,
cn ekki kl. 8 eins og vant er.
LÆGSTA VERÐ.
Allra síðasta s'nn.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50 og
2,50 verða seldir eftir kl. 1 í diag!
af sósíalístískuin b'óh-
um fæst með tækífærís-
verðí í Húsgagnabuðínní
Grettisgötu 2S.
KaMpesidisr
Þjódvíljans
cru ámmnfif um ad
borga ásferíffargjöíd
sín skilvislega.
KH H
• MH®
INeisfaraSlokkQr)
Fram - Viklngnr
keppa í kvciltií klnkkan 8.30
Alltaf meirí spennísigur.
Enskur maður, Mr. Jaffe fi á Liverpool, hefur fundið upp tiald það, sem myndin sýnir. Er það
svo. útbúið, að það er gashelt ef því er iokað. Hér eftir geta Engl mdingar því farið í útiiegur án
þess að vera hræddir við gasárás’r. ef þeir hafa þá efni á að eignast gashelda tjaldið!